Morgunblaðið - 13.07.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.07.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JULÍ 1976 4ra herb. í smíðum Höfum í einkasölu 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Flúðasel í Breiðholti II, 3ja hæða blokk. Ibúðin verður tilbúin undir tréverk og málningu í sept. og sameign frágengin í árslok. Biígeymsla fylgir ibúðinni. Verð kr. 7 milljónir. Útborgun 4,7 millj., sem þarf að koma fljótt. Húsnæðismálalán fylgir kr. 2,3 millj. Teikmngar á skrifstofu vorri. Samningar og fasteignir, Austurstræti 1 0 A 5 hæð, sími 24850, og 21970 heimasími 37272. SÍMAR 21150 - 21370 m.a. ■■■■■■■■■■■■■■■■■ Góð íbúð við Hjarðarhaga 3ja herb á 4 hæð 90 fm Tvöfalt verksmiðjugler. Góð innrétting Teppi Mjög góð sameign Frábært útsýni. Verð 8,5 milljónir. Útborgun 6,5 milljónir í háhýsi við Sólheima 4ra herb úrvals íbúð á 7. hæð stór og sólrík 3 rúmgóð svefnherbergi Nýtt parket á öllu. Frágengin sameign. Frábært útsýni. Sér neðri hæð í tvíbýli á góðum stað i Garðabæ um 100 fm Stór bílskúr Góð kjör Skammt frá Landsprtalanum 3ja herb góð íbúð á 1 hæð í steinhúsi um 80 fm. Verð kr. 7 milljónir. Útborgun kr. 5 milljónir. Ennfremur 3ja herb ibúð i steinhúsi við Rauðarárstíg. Útborgun 4,5 milljónir. Ódýrar fbúðir m.a. 3ja herb. stór og góð séribúð við Kópavogsbraut. Útborgun aðeins 3,7 milljónir. Hveragerði einbýlishús eín hæð um 1 20 fm. í smíðum, fullgert undir tréverk innanhúss, frágengin gata útsýni. Útborgun aðeins 4.5 millj. Þurfum að útvega gott einbýlishús í borginni eða Kópavogi. 5—6 herb. góða ibúð i fjölbýli. NÝ SÖLUSKRÁ HEIMSEND. LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370 L.Þ V SÖLUM JÓHANN Þ0ROARS0N HOL. BAN KASTRÆTI Til sölu við Bankastræti er 210 fm verzlunarhúsnæði á tveimur hæðum, ásamt 80 fm, geymsluhúsnæði á baklóð í sama húsi er einnig til sölu 250 fm, skrifstofuhúsnæði á 2 hæð, sem er öll hæðin BRÆÐRABORGARSTÍGUR Til sölu er hornhús sem er um 1 70 fm, að grunnfleti. Á 1. hæð er gott verzlunarhúsnæði ásamt geymslum í kjallara. Á 2 og 3. hæð eru tvaer glæsilegar 5 herb. íbúðir. Viðbygging sem innréttuð er sem iðnaðarhús- næði um 180 fm, að grunnfleti, sem býður uppá gífurlega stækkunarmöguleika Stór eignarlóð LAUGARNESVEGUR Til sölu er einbýlishús sem er að grunnfleti 86 fm, á 3 hæðum Á jarðhæð er tilvalið verzlunarhúsnæði, sem nota má undir hárgreiðslustofu, snyrtistofu, tannlækna- stofu og þ.h. Á 1 og 2 hæð er mjög góð 6 herb íbúð, sem skiptist í þrjár rúmgóðar stofur og 3 svefnherbergi Tvöfaldur bilskúr. SNYRTIVÖRUVERZLUN Til sölu er lítil snyrtivöruverzlun í miðborginni. VERZLUNARHÚSNÆÐI Til sölu er verzlunarhúsnæði í hornhúsi við Grettisgötu Er hér um að ræða tvískipta jarðhæð í steinhúsi: 80 fm, verzlunar- og verkstæðíshúsnæði og um 70 fm, verzl- unarhúsnæði Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstof unni ÍOI Fasteignatorgið mhJ GRÓFINNI1SÍMI: 27444 Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. ALMENNA FASTEIGNASALAN í smíðum Mosfellssveit einbýlishús 1 43 fm ásamt 42 fm bílskúr. Húsið selst tilbúið undir tréverk og múrhúðað að utan. Til afhendingar eftir 3—4 mánuði. Lundahólar glæsilegt einbýlishús í smíðum. Alls um 260 fm. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Seltjarnarnes einbýlishús um 180 fm. Húsið selst frágengið að utan með gleri og einangrað að innan. Teikning og nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Hamraborg, Kóp. 3ja herb. íbúð um 80 fm ásamt bílgeymslu. íbúðin afhendist til- búin undir tréverk. Sameign frá- gengin. Verð 7 milljónir. Teikn- ingar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Nýbýlavegur sérhæð um 142 fm ásamt her- bergi og bílskúr á jarðhæð. Ræktuð lóð. Hringbraut, Hafn. sérhæð um 1 15 fm ásamt bíl- skúr á jarðhæð. Gott útsýni. Út- borgun 7,5—8 milljónir. Rauðarárstígur 3ja herb. íbúð á 2. hæð um 80 fm. Útborgun um 5 milljónir. Vatnsstígur 2ja herb. íbúð í góðu standi. Verð 5 milljónir. Útborgun 3,6 milljónir. Álfaskeið 4ra herb. íbúð á 4. hæð 105 fm. Þvottaherbergi á hæðinni. Verð 8,5 milljónir. Útborgun 5,5 milljónir. Asparfell 3ja herb. íbúð um 87 fm. Full- frágengin. Verð 7,2 milljónir. Útborgun 5 milljónir. Mávahlið 4ra herb. risíbúð 124 fm. Verð 7 milljónir. Útborgun 4,5 millj. Skipti á minni íbúð koma til greina. Þinghólsbraut 3ja herb. íbúð um 7 5 fm bíl- skúrsréttur. Verð 7,5 millj. Út- borgun 5 milljónir. Kleppsvegur 4ra herb. íbúð. Góð íbúð. Haraldur Magnússon viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður. AUGLYSINGASLMINN ER: ° ÍRurexmblnbib 81066 RAÐHÚSí FOSSVOGI 200 fm. raðhús á þremur pöll- um. Á fyrsta palli er anddyri, gestasnyrting, eldhús og borð- stofa, á öðrum palli er stór stofa og húsbóndaherbergi, á jarðhæð eru 4 svefnherbergi, gott bað, þvottahús og geymslur. Bílskúr. Húsið getur losnað fljótlega. SKAFTAHLÍÐ glæsileg 1 50 fm. sérhæð ásamt herbergi í kjallara með snyrtingu. íbúðin er 3 rúmgóð svefnherb. 2 samliggjandi stórar stofur. Bilskúr og fallegur garð- ur. BÓLSTAÐARHLÍÐ 4ra herb. 117 fm. íbúð á 1. hæð. íbúðin skiptist i 3 svefn- herbergi, fataherbergi og góðar stofur. Bílskúrsréttur. 2ja herb. 60 fm. íbúð á jarðhæð. Rúmgóð ibúð. EFSTALAND 2ja herb. 50 fm. íbúð á jarðhæð. hæð. GEITLAND 2ja herb. 65 fm. góð ibúð á jarðhæð. Góð teppi. Sérgarður. ÁLFHEIMAR 2ja herb. 70 fm. íbúð á 5. hæð. Gott útsýni. HÖRGSHLÍÐ 3ja herb. 90 fm. ibúð á jarðhæð í þribýlishúsi. Sérinngangur. Sérhiti. HULDULAND 3ja herb. 94 fm. íbúð á jarðhæð. íbúðin er stór stofa, 2 rúmgóð svefnherbergi og gott bað með þvottaaðstöðu. Sérgarður. HRAUNBÆR 4ra herb. 120 fm. stórglæsileg ibúð á 3. hæð. Herbergi í kjall- ara fylgir. Suðursvalir. Möguleiki á skiptum á 4ra herb. minni ibúð í Hraunbæ. STÓRAGERÐI 3ja herb. 100 fm. góð íbúð á jarðhæð i þribýlishúsi. íbúðin er í mjög góðu ástandi. Sérinn- gangur. Sérhiti. Fallegur garður. HLÍÐAVEGUR, KÓP 1 60 fm. parhús á tveimur hæð- um. íbúðin er 4 svefnherbergi og 2 samliggjandi stofur, stórt eldhús, gestasnyrting. Bílskúrs- réttur. TJARNARBÓL 4ra — 5 herb. 115 fm. góð íbúð á 3. hæð. Ibúðin er 3 svefnherbergi, sérþvottahús og búr innaf eldhúsi. Gott útsýni. EYJABAKKI 4ra herb. 110 fm. ibúð á 3. hæð. Sérþvottaherbergi í íbúð- inni. Gott verð og greiðsluskil- málar. ^HÚSAFELL FASTEIGNASALA Armula42 81066 Luðvik Halldórsson Pétur Guömundsson BergurGuðnason hdl Vesturbær Við Fornhaga er til sölu mjög vönduð 4ra herb. íbúð, sem er um 140 fm. og fylgir henni bílskúr. Hér er um að ræða mjög góða eign. Upplýsingar gefur Hafsteinn Hafsteinsson hdl., Suðurlandsbraut 6, Sími 81 335. GLÆSILEGAR IBUOIR Á STÓRAGERÐISSVÆÐI Höfum verið beðnir um að selja 2 mjög skemmtilegar íbúðir (í sama húsi). Önnur er á 2 hæðum þ.e. 2 stofur, eldhús og snyrtiherbergi niðri, 3 svefnherbergi uppi, sjónvarpsherbergi, þvottaherbergi og bað. Hin íbúðin er 3 svefn- herbergi, borðstofa, dagstofa, eldhús og bað. Aiit i einni hæð. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni ekki í síma. FASTEI(íMS\L4\ HORGIIAIBLABSHUII Óskar Kristjánsson MMTLMGSMIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Tilbúið undir tréverk í Breiðholti 5 herb. endaíbúð með 4 svetn- herb. Þvottahús á hæðinni. Skipti á 2 herb. íbúð æskileg. Álfaskeið Hafnarfirði 2 herb. mjög falleg íbúð á 1. hæð. Lóð frágengin. Sökklar að bílskúr komnir. Samtún 2 herb. íbúð á 1. hæð í góðu standi. Inngangur sér. Þinghólsbraut 3 herb. íbúð í mjög góðu standi. Harðviðar innréttingar í eldhúsi. Sér hiti. Tjarnarstígur Seltjarnarnesi 3 til 4ra herb. kjallara íbúð ca 90 fm. Nýlegt eldhús. Inngangur sér. Hiti sér. Bílskúrsréttur. Drápuhlíð 4ra herb. risíbúð ca 100 fm í bóðu standi með góðum tepp- um. Tvöfalt gler, harðviðar hurð- ir. Útb. 4,5 millj. Má skipta verulega. Bollagata 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca 108 fm. Skipti á 2 til 3 herb. íbúð æskileg. Byggingarlóð á góðum stað í Vesturbæ. ElnarSigurðsson.hii. Ingólfsstræti4, FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Við Ásbraut falleg 3ja herb. endaibúð á 3. hæð. Malbikuð bilastæði. Rækt- uð lóð. íbúðin getur orðið laus fljótlega. Við Lundarbrekku glæsileg 4ra herb. ibúð með ný- legum innréttingum i snyrtilegu háhýsi. Suðursvalir. Glæsilegt útsýní. Snyrtileg fullfrágengin sameign. Við Hátún (háhýsi) Vönduð 4ra herb. íbúð með ný- legum innréttingum i snyrtilegu háhýsi. Suðursvalir. Glæsilegt útsýni Snyrtileg- fullfrágengin sameign. Við Bólstaðarhlíð 3ja herb. falleg kjallaraibúð. (Samþykkt). Sérinngangur. Sér- hiti. Getur orðið laus fljótlega. 2ja herb. íbúðir — Við Efstahjalla, Hrafnhóla, Hraunbæ, Karlagötu. Einstak- lingsíbúðir við Kaplaskjólsveg og Sólheima. 3ja herb. íbúðir — Við Álfhólsveg, Ásbraut, Berg- staðastræti, Blikahóla, Bólstaðar- hlíð, Eyjabakka, Grettisgötu, Hjarðarhaga, Hraunbæ, Rauða- læk og Rauðarárstig. 4ra—5 herb. íbúðir — við Dúfnahóla, með bilskúr, Hraunbæ, Kleppsveg, Ljós- heima, Lundabrekku, Lyng- brekku, Skipasund, Vesturberg og Æsufell Sérhæðir — við Háteigsveg, Holtagerði, Kópavogsbraut, Laufás og Löngubrekku. Fokhelt raðhús við Seljabraut til afhendingar nú þegar. Skipti möguleg. Fokhelt raðhús víð Fljótasel. Selst í skiptum fyrir 3ja —— 4ra herb. ibúð. Fokhelt raðhús við Brekkutanga, Mosfellssveit. Fokhelt einbýlishús á 0 tiSijgrniáoiue! Afhendist 1. okt. fullfrágengið að utan með bílskúrs- og úti- hurðum. Sléttuð lóð. Húsið er ca. 160 fm. auk tvöfalds bíl- skúrs. AOALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17. SÍMI 28888 heimasími 82219

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.