Morgunblaðið - 13.07.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.07.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAG.UR 13. JULÍ 1976 Stöllurnar Anna Gudrún, Sigrún, Anna Dóra og Birna Jóna efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir heyrnleysingja og söfnuðu þær rúmlega 11.300 krónum, sem þær afhentu í Heyrnardeild Heilsuverndarstöðvarinn- K ROSSGATA _ „ “ Nær 800 manns haf a látið skrá sig UPPSELT I BÁÐ- AR FERÐIRNAR Alþyftuftokksfélögta t Reykja- vlk og Reykjanesi efna um helg- ina 01 feröa til Vestmannaeyja meö htau nýja skipi, Herjólfi. Uppselt er f báfiar feröirnar og hafa ner átta hundruö manns látiö skrá sig. ■■13 ■ ' 15 LÓÐRÉTT: 2. veiða 3. álasa 4. flátanna 6. lina 8. púka 9. mann 11. rúma 14. poka +s 16. saur. Lausn á síðustu. LÁRÉTT: 1. skrapa 5. ósa 6. ró 9. andinn 11. TA 12. nýr 13. án 14. att 16. ás 17. rausa. LÓÐRÉTT: 1. skrattar 2. ró 3. asninn 4. PA 7. óna 8. ónrás 10. ný 14. átu 15. TA 16. áa. LÁRÉTT: 1. mylja 5. eignast 7. vera 9. belti 10. fljót 12. eins 13. sendi burt 14. eins 15. kinka kolli 17. kvenmannsnafn. FRÁ HÖFNINNI í dag er þriðjudagurinn 13 júlí, Margrétarmessa, Hunda- dagar byrja 195 dagur ársins 1976 Árdegisflóð er í Reykja- vík kl 07.31 og síðdegisflóð kl 19 52 Sólarupprás er í Reykjavík kl 03 35 og sólar- lag kl. 23 30 Á Akureyri er sólarupprás kl 02 47 og sólar- lag kl 23'45 Tunglið er í suðri í Reykjavík kl 02 50 (íslandsalmanakið) Styrkist nú héðan í frá í samfélaginu við Drottin og f krafti máttar hans, klæðist alvæpni Guðs, til þess að þér getið staðizt vélabrögð djöfulsins: (Efes. 6, 10—11). ást er . . . ... að taka á sig ábvrgð á vangreidd- um rafmagnsreikn- ingi. TM U.S. Pat. Oft. — All rtghta r*a«rv«d 1976 by Loa Angalaa Tlmaa I/JO Nýja ferjan og sundlaugin hafa tekið sína pólitísku skírn, — þótt sumir teldu að áttahundruð Gylfar væri nú kannski einum of mikið! Þessi skip komu og fóru frá Reykjavíkurhöfn á sunnu- daginn og i gær: Reykja- foss og Irafoss komu er- lendis frá. 1 gærmorgun kom norskur línubátur til að taka vistir. Suðurland fór á ströndina. Togarinn Þormóður goði kom af veiðum og i gærdag var togarinn Narfi einnig væntanlegur af veiðum. Þá var Tungufoss væntanleg- ur siðdegis i gær frá út- löndum. FFIÉTTIR j HREYFILL fær bilastæði. Á fundi sínum hefur bæj- arráð nýlega samþykkt að heimila Bifreiðastöðinni Hreyfli að koma sér upp bílastæði fyrir leigubila sína á horni Leirubakka og Arnarbakka annars vegar og hins vegar við Vestur- hóla gegnt Arahólum. Hér er um bráðabirgðastæði að ræða af skipulagsástæðum, er að því kemur að Vestur- hólar verði breikkaðir. | AHEIT 0(3 C3JAFIR Áheit og gjafir afhent Morg- unblaðinu. Strandarkirkja: T.H.H. 1.000.-, A B 2.000 -. N N 500B.M 250.-, N.N. 500.-, K.J.H. 500.-. Gústa 1 000.-, Gamalt áheit 1.000 -, N N 5 000 -, K E. og E B 4.000.-, frá Þorra 200 , Þ M 2 000-, B.J, 500-, S.S 500 -, G G 500.-, G G 500 - G.S. 500 -, K.S. 300.-, Þ þ 1000-, E.T. 500.-, S.J 300 -, S.S. 1.000.-, Ómerkt 3.000.-, Ómerkt 5 000 - Dagana frá og með 9. júll til 15. júll er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna I borg- inni sem hér segir: í Háaleitis Apóteki, en auk þess er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22.00, nema sunnudaga. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81 200 — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu deiíd er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavikur 11510. en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands I Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Q milDAIJriC heimsóknartím- udUIUlnllUd AR. Borgarspltalinn Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30----- 19.30 alla daga og kl. 1 3— 1 7 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud — laugard. kl. 15—16 og 19.30----- 20. — Vlfilsstaðir: Daglega kl. 15.15— 16.15 og kl. 19.30—20. C n C Al BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN Þing holtsstræti 29A, slmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. maí til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokaðá sunnudögum. — STOFNUN Áma Magnússonar. Handritasýning I Árnagarði. Sýningin verður opin á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 2—4 siðd. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga kl. 16.—22. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 sfðdegis. Aðgangur er ókeypis. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga — HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÖL- HEIMASAFN Sólheimum 27. slmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKABÍLAR bækistöð I Bústaðasafni, slmi 36270. — BÓKIN HEIM. Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 Islma 36814. — FARANDBÓKA- SÓFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29A. slmi 12308. — Eng.n barnadeild er opin, lengur en til kl. 19 — KVENNA- SÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Sími 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bóka safnið er öllum opið, bæði lánadeitd og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — fögtudaga kl. 14—19, laug- ard, — sunnud kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur, tlmarit er heim- ilt til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti tlmarita hverju sinni. List- lánadeild (artotek) hefur graflkmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. Bókabílar munu ekki verða á ferðinni frá og með 29. júnl til 3. ágúst vegna sumarleyfa. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu- daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 slðd. alla daga nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. PJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vik unnar kl. 1.30 — 4 siðd. fram til 15. septem bern.k. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. Norskir knatt- spyrnumenn komu f heimsókn og Iéku á Melavellinum við úrvalslið knatt- spyrnufélaganna hér f Reykjavfk, en norska liðið var frá Sportklubben Djerv. Þá kostaði pall- stæðið á Melavellinum kr. 1,50, en fyrir börn kostaði á leikinn 25 aura. Þessum leik lauk með sigri Reykjavíkurúrvalsins, 2:0. Veður var ekki sem bezt kvöldið sem spilað var, en mikill fjöldi áhorfenda hafði verið á vellinum. — Og frá Reykja- vfk voru bátarnir að sigla norður á sfldina og má þar sjá nöfnin Rifsnes, Langanes Alden og Svanur, svo nokkur séu nefnd. BILANAVAKT borga rstoffnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbú ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs manna. 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 1 GENGISSKRÁNING NR.128 —Í2. júlí 1976 Kaup 184.00 327.90 190.10 2988.75 3289.10 4118.45 4733.60 3849.75 462.70 7425.55 6744.50 7136.50 21.88 999.20 586.10 270.45 62.03 Eining Kl. 12.00 1 Bandarikjadollar Sterlingspund Kanadadollar Danskar krónur Norskar krónur Sænskar krónur Finnsk mörk Franskir frankar Belg. frankar Svissn. frankar Gyllini V.-Þýzk mörk Lfrur Austurr. Seh. Escudos Pesetar Yen Reikningskrónur Vöruskípalönd Reikningsdollar - Vöruskiptalönd ♦Breyting frá sfðustu skráningu. 99.86 184.00 Sala 184.40 328.90 190.60 2996,85* 3298.00* 4129.65* 4746.50* 3860.20* 463.90* 7445.75 6762.80 7155.90 21.94* 1001.90 587.70 271.15 62.20 100.14 184.40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.