Morgunblaðið - 13.07.1976, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.07.1976, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDACíUR 13. JULI 1976 17 Verðlaunahafarnir f flokkunum þremur f keppninni á Nesvelli. Med þeim á mvndinni eru Stefán Stefánsson og Konráð Bjarnason, sem voru keppnisstjórar. talandi dæmi um hversu fáar stúlkur sinna golfíþróttinni. Þar var Kristin Þorvaldsdóttir úr Nesklúbbnum í algjörum sérflokki og lauk keppninni á 21 höggi betra skori en sú sem varð númer tvö. Þriðja dag keppninnar lentu nokkrir af keppendum i ung- lingaflokki í illdeilum við fram- kvæmdaraðila mótsins vegna þess að þeim þótti sem holur væru ekki á réttum stað á flöt- unum. Hótuðu nokkrir þeirra að hætta keppni vegna þessa. Tókst þó að koma í veg fyrir að þeir gerðu það, enda voru hol- urnar fyllilega löglegar þó að þær væru á óvenjuerfiðum stöðum. Geta ber þess að á öðrum dégi keppninnar vann Hannes Ey- vindsson úr GR það afrek að slá holu i höggi á sjöttu braut. Fékk hann fyrir vikið fallegan minjagrip frá Golfklúbbi Ness, eins og þeir aðrir sem slá holu i höggi í keppni á Nesvellinum. Sjálfsagt fær Hannes fleiri verðlaun þegar liður á sumarið fyrir þetta afrek. (Jrslit f einstökum flokkum: Sigurður Pétursson 304 (74-78-75-77) Hannes Eyvindsson GR 314 (81-74-76-83) Hálfdán Þ. Karlsson GK 316 (77-78-84-77) Jóhann Ó. Guðmundsson NK 317 (80-80-78-79) Sigurður Hafsteinsson GR 319 (76-75-86-82) Drengjaflokkur (15 ára og vngri) Sveinn Sigurbergsson GK 317 (80-76-80-81) Hilmar Björgvinsson GS 319 (80-74-83-82) Rúnar Þ. Halldórsson GK 320 (79-77-79-85) Páll Ketilsson GS 324 (79-81-S0-84) Tryggvi Traustason 343 (82-88-88-85) Stúlknaflokkur: Kristin Þorvaldsdóttir NK 411 Alda Sigurðardóttir GK 432 Sólvéig Birgisdóttir GK 531 Þrfr þeir beztu í yngri flokki drengja. Danski unglingalandsliðsþjáfarinn óskar Sonju Hreiðarsdóttur til hamingju með glæsilegt Islandsmet. Olga Ágústsdóttir 1:09.0 100 m skriðsund drengja: Lars Lindkvist Svíþjóð 56.9 Kristbjörn Guðmundsson 1:03.2 Pétur Sigurðsson 1:03.9 200 m bringusund stúlkna: Ingela Havaas Svíþjóð 2:46.2 Sonja Hreiðarsdóttir (MET) 2:56.0 Þórunn Magnúsdóttir 3:05.2 200 m bringusund drengja: Mikael Trédahl Svíþjóð 2:42.4 200 m baksund stúlkna: Annette Lundström Svíþjóð 2:29.4 200 m baksund drengja: Jes Gydesen Danmörku 2:17.9 200 m flugsund drengja: Hannu Hautamaki Finnlandi 2:23.4 400 m skriðsund stúlkna: Susanne Ackum Svíþjóð 4:39.2 400 m skriðsund drengja: Lars Lindkvist Sviþjóð 4:25.7 100 m bringusund stúlkna: Ingela Havaas Svíþjóð 1:15.8 Sonja Hreiðarsdóttir 1:23.6 Þórunn Magnúsdóttir 1:27.7 100 m bringusund drengja: Mikael Tredahl Sviþjóð 1:11.9 100 m baksund stúlkna: Birthe Jörgensen Danmörku 1:10.3 100 m baksund drengja: Jes Gydesen Danmörku 1:05.2 200 m flugsund stúlkna: Anne Raíner Svíþjóð 2:35.3 UNGLINGAMEISTARA- MÓTIÐ í golfi var í fyrsta skipti haldið sem sérstakt mót í síðustu viku og fór það fram á Nesvellinum. Var það einnig í fyrsta skipti, sem Islandsmót í golfi fer fram á Nesvellinum og var golfvöllurinn lok- aður klúbbfélögum frá miðvikudegi fram á laug- ardag vegna mótsins. Miklar sveiflur urðu í flokk- unum þremur og skiptust menn mjög á sætum á milli daga. I flokki þeirra elztu, þ.e. ung- linga á "aldrinum 16—21 árs, var sigur Sigurðar Péturssonar þó mjög öruggur og lék hann á 10 höggum betri en næsti mað- ur. I drengjaflokki tókst Sveini Sigurbergssyni að verja titil sinn frá þvi í fyrra. Félagi hans, Rúnar Halldórsson. veitti hon- um harða keppni allan timann og þegar komiö var að síðustu holunni voru þeir hnífjafnir i efstasætinu. Rúnarlenti þáfyr- ir utan völl og tapaði þremur höggum. Varð hann í þriðja sæti þegar upp var staðið, en annar varð Hilmar Björgvins- son úr GS og Páll Ketilsson, Sigurður Pétursson slær inn á sfðustu flöt og honufn brást ekki bogalistin I það skiptið frekar en í önnur á keppni unglinganna. Miklar sveiflur í gotf- meistara- móti unglinga einnig úr GS, varð fjórði. Þessir tveir bjuggu i tjaldi við Nes- völlinn alla síðustu viku og létu vel af dvölinni þar, enda var veðrið með eindæmum gott all- an timann sem mótið stóð yfir. Aðeins þrjár stúlkur tóku þátt í þessu möti og er það Sonja og sænsku ungling- arnir vöktu mesta athygli ÍSLENSKU keppendurnir fimm áttu ekki mikla mögu- leika gegn jafnöldrum sínum frá hinum Norðurlöndunum I Unglingameistaramóti Norður- landa, sem fram fór f Laugar- dalslauginni um helgina. Sonja Hreiðarsdóttir náði þó mjög at- hyglisverðum árangri í 200 metra skriðsundi stúlkna og synti á 2:56.0, sem er nýtt Is- landsmet. Sonja er aðeins 13 ára gömul og á svo sannarlega framtfðina fvrir sér. Var þetta fyrsta íslandsmet Sonju í flokki futlorðinna, en þessi 13 ára stúlka hefur í tvö ár verið í landsliði íslands f sundi. Sænski pilturinn Lars Lind- kvist var maður þessa móts og sigraði hann i fjórum greinum, auk þess sem hann fékk önnur verðlaun í mótinu. Sænsku ung- lingarnir voru í sérflokki i mót- Svfinn Lars Lundkvist, sem mesta athvgli vakti á unglinga- meistaramóti Norðurlanda í Laugardalslauginni um helg- ina. inu og sigruðu í 16 greinum af 21 sem keppt var í. Sundsam- bandið sá um framkvæmd mótsins, sem tókst hið bezta. Sigurvegarar f einstökum greinum og árangur islend- inganna: 100 m flugsund stúlkna: Ingela Navaas Svíþjóð 1:09.5 Hrefna Rúnarsdóttir 1:17.5 100 m flugsund drengja: Lars Lindkvist Sviþjóð 1:06.0 200 m fjórsund stúlkna: Carolina Erikson Svíþjóð 2:30.2 Maarit Váhásari Finnland (MET) 2:31.5 200 m fjórsund drengja: Lars Lindkvist Svíþjóð 2:22.5 800 m skriðsund stúlkna: Susanne Ackum Svíþjóð 9:32.0 15oo m skriðsund drengja: Morten Hausborg Danmörk 17:16.8 4x100 m fjórsund stúlkna: Svíþjóð 4:02.8 4x100 m fjórsund drengja: Svíþjóð 4:30.4 lOO^rn skriðsund stúlkna: Anette Löjdström Svíþjóð 1:01.5 Hrefna Rúnarsdóttir 1:08.9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.