Morgunblaðið - 13.07.1976, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.07.1976, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. JULI 1976 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Arinnhleðsla — Skrautsteina hleðsla. Sími 84736. Standsetjum lóðir Steypum gangstéttir og bila- stæði. Simi 74203 — 84439. RANGE ROVER árgerð 1972 mjög vel með farinn. Upplýs- ingar i sima 38289. Citroén DS Super 1970 til sölu strax. Uppl. i sima 53762 ð verzlunartima. Verðlistinn auglýsir Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzlun. Sími 31330. Verslunin hættir Allar vörur seldar með mikl- um afslaetti. Allt fallegar og góðar vörur á litlu börnin. Barnafataverslunin Rauð- hetta, Iðnaðarmannahúsinu. Pils og blússur i st. 36—48. Gott verð. Dragtin, Klapparstig 37. Köflóttar sumarblúss- ur verð frá kr. 1 500 - Elizubúðin, Skipholti 5. Til söfu eru málverk eftir Kristinu Jónsdóttur og Gunnlaug Blöndal. Uppl. i sima 27821 milli kl. 1 7.30—20 í dag og á morgun. 22480 Btorgtmblabtb Peningamenn Óska eftir láni 500.000 - kr. til 1.000.000 - kr í 1 ár. Fasteignaverðtrygging. Góðir vextir. Tilboð sendist á af- greiðslu Mbl. fyrir 20.7. merkt: „Lán : 6261 '. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, simi 3 7033. Kaupi allan brota- mðlm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Óska eftir 2ja—4ra herb. ibúð i Hafnarfirði. Uppl. i sima 53762 ð verzlunartima. Kristilegt stúdentafé- lag Opið hús i kvöld í Bjarkarási, Stjörnugróf kl. 20.30. Filadelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Arthur Eriksen. mm mm 0L0UG0TU 3 SÍMAR. 11798 OG 19533. Miðvikudagur 14. júlí kl. 08.00 1. Þórsmörk. Farmiðar á skrifstofunni. 2. Þormóðsdalur Reykjafell. Auðveld ganga. Verð kr. 600 gr.v. bílinn. Ferðafélag íslands. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Útboð Tilboð óskast í smíði verkpalla Útboðs- gögn verða afhent hjá Tækniþjónustunni s.f. Ármúla 1 . Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 1 6. júlí kl. 1 1.00. Tækniþjónustan s. f. Ármúla 1. Tilboð óskast í að fullgera með lögnum, gang- stéttum og olíumöl göturnar Eyrarbraut og Hafnargötu á Stokkseyri, Árnessýlu. Göturnar eru um 1 1 00 m að lengd. Tilboðsgögn verða afhent á Verkfræði- stofunni HNIT h.f., Síðumúla 34, Rvk., eftir mánudaginn 12.7. gegn kr. 5000.- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð kl. 18.00 þriðju- daginn 20. júlí 1976 á skrifstofu sveitar- stjóra, Stokkseyri. Gatnaútboð — Stokks- eyri Tilboð óskast í að fullgera með lögnum, gangstéttum og olíumöl göturnar Eyrar- braut og Hafnargötu á Stokkseyri, Árnes- sýslu. Göturnar eru um 1100 metrar á lengd. Tilboðsgögn verða afhent á Verk- fræðistofunni Hnit h.f. Síðumúla 34, Reykjavík gegn kr. 5.000 - skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð kl. 18 þriðju- daginn 20 júlí 1976 á skrifstofu sveitar- stjóra, Stokkseyri. "n—y Em Vinsamlega birtið eftirfarandi smáaugiýsingu ......v...y..ý" ►,»i».......vinv1 Athugið Skrifið með prentstöfum og setjið aðeins 1 staf í hvern reit. Áríðandi er að nafn, heimili °9 simi fylgi. a * a J\ A /N /V r.'.i. ag/sm....................._ /W 7'flJr.A X, íjr.sÆu M£A.A ,/AÚ6, ./, SA/I4M /y/Z?-. ■fig/KWK , A*,LV* J-jf.J.í/, MA//V./X./. &?A/.J/,J,/W,e,*/e, ,/, s/stA ,?Ao,aA , , > :1 1 1. 1111 1 II 1 1 I I 1 1 1 11 180 1 3KO 1 1 1 1 1 1 1 1 1 l l 1 1 1 l 1 1 l 1 1 1 l 1 l l i 1 1 i 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 | 540 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 _| 720 > :í 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 _J 900 11 i 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 I 1 1 1 1 1 1 1 1 1 _J 1080 ! L_L 1 1 1 1 1 I 1 L 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 L _l 1260 80 Auglýsingunni er veitt möttaka á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: KJÖTMIÐSTÖOIN, Laugalæk 2, SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Háaleitisbraut 68, KJÖTBÚO SUOURVERS, Stigahl HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6 SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS HAFNARFJÖRÐUR; LJÓSMYNDA- OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64, Hver lína kostar kr. 1 ð0 Meðfylgjandi er greiðsla kr. NAFN: ÁRBÆJARKJÖR, Rofabæ 9, ÞÓROAR ÞÓRÐARSONAR, Suðurgötu 36, KÓPAVOGUR HEIMILI: ....... —A A A i A.A—Á-Á. SÍMI: ....... A h/1 ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku2^ BORGARBÚÐIN, Hófgerði 30 Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. ..- —A———a. A„. a A__A n a o <\........................ — Njósnir Framhald af bls. 11 var komin til starfa í Varsjá, og agnið var Klaus Wöhler, sem þá hafði starfað fyrir KGB um hríð. Skipulag leynihersins Máttarstólpar leynihersins, sem njósnar I þágu kommúnistarlkjanna I V-Þýzkalandi eru i mjög mörgum tilvik- um ritarar eða annars konar undirtyllur I ráðuneytunum í Bonn Kjarni liðsins er njósnarar, sem á alþjóðlegu fagmáli kallast „sleepers”, -— njósnarar, sem siðustu 10—20 ár hafa einbeitt sér að þvi að hasla sér völl á nýjum vettvangi og afmá fortið sina i þeim eina tilgangi að koma „málstaðnum' að gagni þegar kallið kæmi Sltkur maður var Gíinther Guillaume Á 1 5 árum tókst honum að afla sér sliks trausts innan flokks sósíal- demókrata, að hann komst loks l þá aðstöðu að verða nánasti aðstoðarmað- ur kanslara V-Þýzkalands Þá fvrst var timi til kominn að taka til hendinni og nota þessa ómetaniegu aðstöðu í þágu njósna fyrir A-Þýzkaland, en þaðan kom hann á sinum tima sem flóttamað- ur, eins og kunnugt er. Nú er talið að i V-Þýzkalandi séu 6—800 njósnarar, sem þannig hafa haft hamskipti, eins og Guillaume, en flestir komu þeir að austan i lok sjötta áratugarins. Þessir njósnarar eru sumir ginntir með peningum, en fjöldinn allur er kúgaður til njósna að undangengnum dómum í A-Þýzkalandi eða vegna þess, að ættingjar þeirra og vinir eru i stöð- ugri hættu i A-Þýzkalandi og eru beittir þrýstingi. Sjálfir telja njósnararnir. að iðja þeirra sé hættuminni en nokkru sinni hefur verið A-Þjóðverjar sjá ekki ein- ungis til þess að þeir eru látnir lausir i skiptum fyrir njósnara að vestan, held- ur er þeim tryggð góð staða og áhyggjulaus elli Gott dæmi um þetta er Hemz Felfe, sem árpm saman njósn- aði fyrir kommúnista og gegndi háu embætti i leyniþjónustu V-Þjóðverja Eftir fárra ára fangelsi fór hann til A-Þýzkalands þar sem hann var skipað- ur prófessor við háskólann I Humbolt en auk þess veitir hann forstöðu deild þeirri hjá sakamálalögreglunni, sem annast þjálfun njósnara Heilinn er enginn öreigalúði . . . Leyniþjónusta A-Þýzkalands er án efa hin fullkomnasta og ötulasta I Evr- ópu Aðalstöðvarnar eru i húsbákni miklu, sem stendur við Normannen- strasse 22 i A-Berlin Þar starfa að jafnaði 3—4 þúsund manns, en að auki eru i þjónustunni um 1 5 þúsund njósnarar, sem dreifðir eru um allt landið Heilinn i þessari vél er Markus Johannes Wolf Hann er 53 ára að aldri og samstarfsmenn hans segja hann hafa meðfædda hæfileika til njósna. Þeir dá hann mjög og kalla hann gælunafninu Mischa Wolf er sonur rithöfundarins og læknisins Friedrich Wolf, en þekktasta verk hans er „Cyancalium'' Árið 1933 fluttist fjölskyldan til Sovétrikianna þar sem sonurinn hlaut menntun sína I Kominternskólanum i Moskvu Snemma fór að bera á hinum einstæðu hæfileikum hans til njósna, þvi at5 m.a. njósnaði hann um „National- kommittee Fréies Deutschland ', sem stofnuð var i Moskvu á striðsárunum. j lok styrjaldarinnar sneri Wolf aftur til Þýzkalands ásamt Walter Ulbricht Þegar Núrnberg-réttarhöldin fóru fram eftir striðið var Wolf blaðamaður og var þar viðstaddur. Á ytra borði likist Wolf meira brezk- um sendiráðsmanni en a-þýzkum njósn ara. Hann leggur áherzlu á lýtalausan klæðaburð og kaupir fötin sin i Bond Street i Lundúnum Hann keðjureykir vindlinga, iðkar tennis, og minjagripir frá veiðiferðum í Sovétrikjunum og Póllandi prýða veggi hins íburðarmikla heimilis hans i Majakwskiring Þannig er maðurinn, sem hefur kom- ið á fót Mata Hari-hernum. sem hefur skifstofur ráðhcrra v-þýzku stjórnarinn- ar á valdi sínu. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU fh 1 L VTGLÝSINGA- / 7 m 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.