Morgunblaðið - 20.08.1976, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1976
j DAG er föstudagurinn 20.
ágúst, 233. dagur ársins
1976. ÁrdegisflóS er f
Reykjavfk I. 01 48 og
sfðdegisflóð kl. 14.34. Sólar-
upprás f Reykjavfk er kl.
05.34 og sólarlag kl. 21.26.
Á Akureyri er sólarupprás kl.
05.09 og sólarlag kl. 21.20.
Tunglið er f suðri f Reykjavtk
kl. 09 07
Vona á Guð, því að enn
mun ég fá að lofa hann,
hjálpræði auglitis mfns og
Guð minn. (Sálm 43, 5)
I KROSSGATA
6
9
II
14
17
LÁRÉTT: 1. vinna 5. auð 6.
guð 9. vesalingurinn 11.
sk.st. 12. l(ks 13. ofn 14.
egnt 16. snemma 17. dýr
LÓÐRÉTT: 1. árar 2. saur
3. röddina 4. sk.st. 7 mynt
8. svarar 10. komast 13. tftt
15. orðflokkur 16. forföður
LAUSN Á
SÍÐUSTU
LÁRÉTT: 1. skap 5. Ra 7.
000 9. AA 10. rottur 12. GO
13. örn 14. or 15. nefna 17.
tapa
LÓÐRÉTT: 2. krot 3. AA 4.
sorgina 6. barna 8. 000 9.
aur 11. törna 14. oft 16. AP
ÁRIMAO
HEILLA
85 ÁRA er í dag frú Ing-
unn Guðmundsdóttir
saumakona, Fjölnisvegi 12
hér í borg.
í DAG, föstudag, verða gef-
in saman í Ángelholm í
Svíþjóð ungfrú Jóhanna
Sigtryggsdóttir hjúkrun-
arfr. og Thomas Davidsson
læknanemi. Heimili ungu
hjónanna verður að Leifs-
götu 18 hér í borg.
75 ÁRA er i dag Einvarður
Hallvarðsson fyrrv. starfs-
mannastjóri Landsbanka
íslands til heimilis að Mel-
haga 8, Reykjavík.
PEIMfMAVlMIR]
í BANDARÍKJUNUM er
36 ára gömul kona. — Nafn
og heimilisfang hennar er:
Mrs. Bessie Thomas, Route
3, Box 222, Osceola, M
064776, U.S.A.
I JAPAN er svo þriðja
konan 21 árs gömul: Joshi
— Ryo, Hosi Pharmaceut-
ical Collage 2-4-41 Ebara
Shinagawa — Ku, Tokyo
142 Japan.
1 REYKJAVÍK, að Kapla-
skjólsv. 31. Erna Þórisdótt-
ir, 13 ára. Hún vill eiga
bréfaskipti við stelpur og
stráka á öllum aldri.
"N
í FINNLANDI — skrifar á
ensku: Teiti Koivisto,
Kasakkamacntie 28 D 40,
— 15830 Lahti 83, Finland.
Hún er 16 ára gömul.
blQo ob tímarit
JÚLÍ-hefti úrvals er ný-
lega komið út. Meðal
greina í þessu hefti eru: Er
spilaástriðan sjúkdómur?
Endurnýjun kynlífs eykur
gleðina, Villandi tilraunir
með „sálaraflsrafala", Eru
Sameinuðu þjóðirnar að
fremja sjálfsmorð?, Fjögur
orð, sem ætti að nota oftar,
Spurningin brennandi um
Browns Ferry, Sannleikur-
inn um „banabýið“, Hvað
borða Rússar?, Hinn svarti
fjársjóður Svíþjóðar og
Hundurinn minn — speg-
illinn minn. — Þá er úr-
dráttur úr bókinni „Allt
fyrir Önnu“ eftir James
Copeland, sem byggð er á
dagbók Jacks Hodges.
ÞESSAR telpur efndu fyrir nokkru tvíveg-
is til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindravina-
félagið, að Leirubakka 10 í Breiðholtshverfi
og að Leirubakka 6 fyrir Rauða Kross ís-
lands. Söfnuðu þær alls 13.000 krónum til
styrktar þessum tveim félögum. Telpurnar
heita Hrönn Ásgeirsdóttir, Guðrún Her-
mannsdóttir og Svava Björk Jónsdóttir.
1 FRÁ HÖFNINNI I
Í FYRRAKVÖLD fór flutn-
ingaskipið Hvitá á strönd-
ina — og út. Togarinn
Vigri fór á veiðar. Rúss-
neskt flutningaskip kom I
gærmorgun með beitu, það
heitir Pranas Cibertas.
Hofsjökull kom af strönd-
inni. Þá fór togarinn
Ingólfur Arnarson á veið-
ar. Mánafoss átti að fara I
gærkvöldi áleiðis tl út-
landa
FRÉTTIR
VINNINGAR i happdrætti
Samhjálpar komu á eftir-
farandi miða. 49860, 50887,
37002, 38159, 50473, 30923,
45495, 18062, 51661, 40141,
10612, 42362, 26188, 30097,
52546, 55825, 5448, 18393,
30396, 46560, 51932, 7310,
46087, 42134. Nánari upp-
lýsingar í síma 66148. (Birt
án ábyrgðar.)
Óánægja með laun rekur
marga af reyndustu mönn<
um sjónvarpsins f burtu
Ég var beðin um að segja ykkur svona það helzta úr bæjarlífinu meðan ég nudda yfir gólfið!"
V_
DAGANA frá og með 20.—26. ágúst er kvöld- og helgar-
þjónusta apótekanna f borginni sem hér segir: í Vestur-
bæjar Apóteki en auk þess er Háaieitis Apótek opið til
kl. 22.00 öll kvöld, nema sunnudag.
— Slysavarðstofan í BORGARSPITALANUM er opin
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild
Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja-
vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands í
Heílsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
C IIII/D A U I IC heimsóknartImar
Ou U l\nnn Uu Borgarspftalinn.Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og
sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl.
18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl.
19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl.
15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl.
15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög-
um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á
barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla
daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16
og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla
daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og
19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30—20.
SÖFN
BORGARBÖKASAFN
REYKJAVlKUR:
AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið:
mánudaga tíl föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16.
BtJSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN,
Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27. sfmi
36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN
HEIM, Sólheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og
talbókaþjónusta við aldraða. fatlaða og sjóndapra.
FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingh. 29A. Bóka-
kassar iánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
Sími 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19.
BÓKABlLAR. Bækistöð f Bústaðasafni.
ARBÆJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39, þriðjud. kl.
1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. —
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. * kl. 5.30—7.00. —
HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, miðvikud. kl.
1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30. —6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl.
1.30. -2.30. — HOLT—HLlÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. *l. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn-
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS:
Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. —
LAUGARNESHVERFI: Dalbraut/Kleppsvegur,
þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud
kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg
föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga
kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN opið klukkan 13—18
alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi
— leið 10.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 sfðd.
alla daga nema mánudaga. — NATTURUGRIPASAFN-
IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
13.30— 16.
ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga
nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 síðdegis.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDVRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
BILANAVAKT borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
I Mbl.
fyrir
50 árum
Birt er frétt um samfelldar
jarðhræringar suður við
Reykjanesvita. Þar segir að
allt leiki á reiðiskjálfi, en
um tjón er ekki getið. Tald-
ir voru 50—60 kippir árdeg-
is 18. ágúst, en þeim fjölg-
aði svo sfðd. þann dag, að
ekki varð komið tölu á þá. í fréttinni er sagt frá því að
fundizt hafi merkilegur hellir, skammt fyrir vestan
vitavarðarbústaðinn (?). „Um hann var mönnum ekki
kunnugt áður. — Hann er um 20 m langur og einkenni-
legur mjög,“ segfr blaðið.
GENGISSRÁNING
NR. 155 — 19. ágúst 1976.
Einíng
Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 185.00 185.40
1 Sterlingspund 329.35 330.55*
1 Kanadadollar 187.50 188.00*
100 Danskarkrónur 3062.95 3071.25*
100 Norskar krónur 3373.00 3382.10*
100 Sænskar krónur 4214.90 4226.30*
100 Finnsk mörk 4769.20 4782.10*
100 Franskir frankar 3712.95 3722.95*
100 Belg. frankar 476.20 477.50*
100 Svissn. frankar 7482.55 7502.75*
100 Gyllini 6906.75 6925.45*
100 V.-Þýzk mörk 7356.65 7376.55*
100 Lfrur 22.09 22.15
100 Austurr. Seh. 1034.40 1037.20*
100 Escudos 594.80 596.40*
100 Pesetar 271.90 272.60
100 Yen 64.16 64.34*
•Bre.vtlni: frá sfrtustu skráninsu.
V ■.........: J