Morgunblaðið - 20.08.1976, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 20.08.1976, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1976 Ostrogen getur valdið brjóst- krabbameini í rosknum konum Washington — 16. áKÚst — AP. RANNSÓKNIR við háskólana í Harvard or Louisville os Krabba- meinsrannsóknaslof nun Banda- ríkjanna hafa leill f Ijós, að östro- gen-hormón kemur ekki f veg fyr- ir brjóstkrabba í konum, sem komnar eru úr barneign, og bend- ir ýmislegt lil þess, að östrogen kunni jafnvel að geta valdið þess- um sjúkdómi, þótt óyggjandi sannanir liggi ekki fyrir um það. Venjulegast er, að östrogen sé notað til getnaðarvarna, en bandarískir læknar hafa í miklum mæli látið rosknar konur taka östrogen í því skyni að koma í veg fyrir krabbamein í brjósti. Talið er, að milli 6 og 7 milljónir banda- rfskra kvenna taki östrogen í þessum tilgangi, en um 10 milljónir bandarískra kvenna taka getnaðarvarnarpilluna að staðaldri. Talið er, að á þessu ári bætist um 89 þúsund bandarískar konur i hóp þeirra, sem hafa krabba- mein í brjósti, og munu um 33 þúsund þeirra að iíkindum andast af völdum sjúkdómsins. Niður- stöður rannsóknarinnar benda til þess, að fyrstu 12 árin eftir að konurnar fóru að taka inn östro- gen voru líkur svipaðar á því að þær fengju brjóstkrabba og kon- ur, sem ekki tóku inn hormónið, en eftír 15 ár og þar yfir tvö- faldaðist tala þeirra, sem tóku sjúkdóminn og fengið höfðu östrogen. Leiðrétting í FRETT í blaðinu í gær um snyrtilegustu garðana i Hafnar- firði urðu þau mistök, að föður- nafn annars eiganda garðsins að Þrastarhrauni 6 misritaðist. Á það að vera Ásta Lárusdóttir, en ekki Jónsdóttir eins og stóð f fréttinni. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á þessum mis- tökum. MIÐVANGUR 2ja og 3ja herbergja samliggj- andi íbúðir á 7. hæð i fjölbýlis- húsi. Stærri ibúðin laus strax, sú minni t. nóvember. Mikið út- sýni. Teikningar á skrifstofunni. DUNHAGI 120 FM 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð. Rúmgott eldhús, gott skápa- pláss. svalir, mikið og fagurt út- sýni. Verð 1 1 millj., útb. 7 millj. TJARNARGATA 100 FM 4ra herbergja sérhæð í tvíbýlis- húsi. Sér hiti, ný hitalögn, góðar geymslur, stór lóð, bílskúr. Verð 10.5 millj., útb. 7.5 millj. GRUNDARST 113FM 3ja—4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Nýjar, vandaðar eldhúsinn- réttingar, parkett á gólfum, nýjar raflagnir i öllu húsinu. Verð 8 millj., útb. 5.5 millj. VESTURBERG 110 FM 5 herbergja ibúð á 2. hæð. Vandaðar mnréttingar, góð teppi, rúmgott eldhús með borð- krók. Öll sameign frágengin. Verð 9 millj , útb. 6 millj. HJALLARBRAUT110FM 5 herbergja íbúð á 1. hæð. Björt íbúð, með stórum svölum, nýleg eldhúsinnrétting, sér þvottaher- bergi. Verð 10 millj., útb. 7 millj. ÆSUFELL 96 FM 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Vandað eldhús með búri inn af, stórt baðherbergi og góð teppi. Suðursvalir. Verð 7.3 millj., útb. 5.2 millj. FURUGRUND 84FM Endaíbúð á 1. hæð, tilbúin undir tréverk, suðursvalir. Verð 7.2 millj., útb. 4 millj. HRAUNBÆR 80 FM 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Rúmgott eldhús með borðkrók, vestursvalir. Verð 7.5 millj., útb. 5 millj. NÝBÝLAVEGUR 148 FM 6 — 7 herbergja neðri hæð í tví- býlishúsi, góðar innréttingar, góð teppi, skemmtileg lóð, sér bílskúr. Verð 15 millj., útb. 10 millj. EINBÝLISHÚS Húseignin nr. 8 við Túngötu á Álftanesi. (Við hliðina á DAS- húsinu). Húsið er forskallað og í þokkalegu standi Mjög stór og mikiM bílskúr, stór og mikil eign- arlóð. Laust strax. Verð 7.5 millj., útb. 4.8 millj. LAUFAS FASTEIGNASALA LÆKJARGATA6B S: 15610 SIGURÐUR GEORGSSON HDL. STEFAN RÁLSSON HDL BENEDIKTOLÁFSSON LÖGFR Seljendur athugið Höfum kaupendur að 2ja — 4ra herb íbúðum í Kópavogi. Sigurður Helgason hrl. Þinghólsbraut 53, sím/ 42390. Fasteign til sölu Hef til sölu fallega 4ra herb. íbúð á 4. hæð, * ásamt bílgeymslu, við Ásbraut í Kópavogi. Sigurður Helgason hrl. Þinghólsbraut 53, sími 42390 Smáíbúðahverfi Raðhús hæð og ris. Á 1. hæð 3 stofur, eldhús, geymsla og þvottaherbergi. í risi eru 3 svefn- herb., bað, og geymsla. Suðursvalir. Húseign í góðu standi. Skipti koma til greina á góðri 4ra herb. íbúð í góðu fjölbýlishúsi við Kleppsveg eða nágrenni. Fálkagata 6 til 8 herb íbúð hæð og ris í nýlegu fjölbýlishúsi. Vandaðar innréttingar. Flísalagt bað með innréttingu. Stórar svalir. Fallegt útsýni. Opið til hádegis í dag. Haraldur Magnúss. viðskiptafr. Sigurður Benediktss. sölum. ■i VerzlunarhúsnæðÍHMMM Höfum til sö/u verzlunarhús, tvær hæðir og kjallara við Skólavörðustíg. Hvor hæð er ca 50 fm. Eignarlóð. Byggingarréttur á ca 4x100 fm húsi á lóðinni. Upplýs/ngar aðeins gefnar á skrifstofunni. Fyrirtækjaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. Lögfræðingar: Gestur Jónsson — Kristinn Björnsson. 28611 Garðavegur Hafnarfirði Til sölu einbýlishús er er steypt jarðhæð og járnklædd hæð og ris. Hús þetta er skemmtilegt og gefur mikla möguleika. Hitaveita. Bílskúrs- réttur. Verð 9 milljónir. Heimsendum nýja söluskrá ef óskað er. Fasteignasalan, Bankastræti 6, HÚS OG EIGNIR Sími 28611 Lúðvík Gizurarson hrl. kvöldsími 17677. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Til sölu Álfaskeið 2ja herb. falleg íbúð á 1. hæð við Álfaskeið. Stórar suður sval- ir. Bílskúrsréttur. Brávallagata 3ja herb. ca 110 fm. mjög snyrtileg íbúð á 1 hæð við Brá- vallagötu. Kóngsbakki 3ja herb. 85 fm. mjög góð enda- íbúð á 3. hæð við Kóngsbakka. Þvottaherb. á hæðinni. Tjarnargata 3ja herb. rúml. 100 fm. íbúð á 2. hæð við Tjarnargötu. Stór bílskúr fylgir. Fossvogur 3ja herb. góð íbúð á 1. hæð í Fossvogi. Álfheimar 4ra herb. snyrtileg 100 fm. íbúð á 1. hæð við Álfheima. Stórar suður svalir. Nýtt raðhús glæsilegt 5 til 6 herb. 137 fm. nýtt raðhús við Yrsufell. Húsið er allt fullfrágengið. Málað utan og lóð standsett og girt. Bílskúrs- réttur. Laust strax. Möguleikar á að taka minni íbúð upp í. Seljendur ath: Höfum fjársterka kaupendur að íbúðum, einbýlishúsum og sér- hæðum og raðhúsum. Máfflutnings & L fasteignastofa Agnar fiústatsson. hri. Hafnarstræil 11 Slmar 12600. 21750 Utan skrifstofutlma: — 41028 Seltjarnarnes Við höfum verið beðnir að selja mjög skemmtilega sérhæð á Seltjarnarnesi. íbúðin er búin innréttingum af vönduðustu gerð, með teppum og parketgólfi í sérflokki. íbúðin er 120 fm. og skiptist í forstofu, rúmgott anddyri, stóra stofu, eldhús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Sér þvottahús, góð geymsla. Fagurt útsýni til sjávar, í átt að Álftanesi. Verð: 1 2 millj. útb. 8 millj. LAUIAS FASTEIGNASALA L/EKJARGATA 6B SÍMAR 21150 - 21370 Tíl sölu og sýnis m a. 4ra herb. íbúð með bflskúr á 2. hæð við Ásbraut um 110 fm Urvalsibúð Mikill harðviður. Góð sameign. Bílskúr. Mikið útsýni. Enn- fremur 4ra herb. mjög góðar íbúðir við Álfheima, Hraunbæ og Kleppsveg. Lftil séríbúð á tveim hæðum í timburhúsi í gamla bænum Sér hitaveita. Sér inngangur. Útborgun aðeins 2.5 millj. Við Leifsgötu 2ja herb. endurnýjuð íbúð á 1 hæð um 55 fm Sér hitaveita. Hveragerði einbýlishús í smíðum 1 20 fm. á góðum stað við malbik- aða götu. Húsið er fullbúið undir tréverk innanhúss. Útborgun aðeins 4.5 millj Mjög hagstætt verð. Nýjar íbúðir — góð kjör Bjóðum til sölu nýjar Fbúðir, fullgerðar í Breiðholts- hverfi, 2ja, 3ja og 4ra herb á mjög hagstæðum kjörum. Kynnið ykkur söluskrána. Stóragerði — Háaleiti, nágr. Þurfum að útvega góða íbúð helst stóra 2ja herb. Litil 3ja herb kemur til greina Kaupverð verður borgað út. Sérhæð eða raðhús á góðum stað í borginni. Helst Vesturborginni. Seltjarn- arnes kemur til greina Mikil útborgun. Ný söluskrá heimsend L.Þ V SOLUM JOHANN Þ0RÐARS0N H0L. ALMENNA FASTEIGNASAlAM LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.