Morgunblaðið - 20.08.1976, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.08.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. ÁGUST 1976 7 Ríkisútgjöld og þjóðar- framleiðslan 1 Morgunblaðinu ( gær birtist athyglisverð frétt um þrðun rfkisút- gjalda, sem hlutfall af vergri þjððarfram- leiðslu og skattheimtu hins opinbera á sama grundvelli. Á tfmabil- inu 1968 til 1976 jðkst hlutfall rfkisútgjalda af vergri þjððarfram- leiðslu úr 25,1% 1968 f 28,5—29% á þessu ári en sú tala er spá Þjðð- hagsstofnunar. Lægst varð þetta hlutfall 1970 eða 21,7% en hæst 1975 og fðr þá í 30,1%. Þegar litið er yfir þetta tfma- bil sem heild kemur f Ijós, að hlutur rfkisins f þjððarbúskap okkar Is- lendinga hefur farið vaxandi á þessu tfma- bili. Þá vaknar sú spurning hvaða þættir f umsvifum rfkisins hafi aukizt mest. Svarið kemur fram, þegarl framlög til almanna- trygginga og niður- greiðslna eru dregin frá ríkisútgjöldum á þessu tfmabili og dæmið reiknað á þeim grund- velli. Þá kemur f Ijðs, að litlar breytingar hafa orðið á hlutfalli annarra rfkisútgjalda af vergri þjððarfram- leiðslu. Að frátöldum þessum tveimur liðum nam hlutfall rfkisút- gjalda af vergri þjóðar- framleiðslu 17,5% 1968 en er áætlað f ár 16—16,5%. Hins vegar námu framlög til al- mannatrygginga og niðurgreiðslna 7,6% 1968 en 12,3% sl. ár og eru áætluð 12,5% f ár. Þetta þýðir að raun- veruleg aukning rfkis- útgjalda hefur fyrst og fremst gengið til þess- ara tveggja málaflokka en aðrir þættir haldið nokkuð svipuðu hlut- falli, þðtt þar kunni einnig að hafa orðið einhverjar breytingar á innbyrðis. Skattheimtan En hvernig hefur þá skattheimta hins opin- bera þrðazt á þessu tfmabili? Skattheimta rfkisins sem hlutfall af vergri þjððarfram- leiðslu nam á árinu 1968 24,1% en er áætluð 28—29% á þessu ári. Skattheimta sveitarfélaga nam 7,7% 1968 en er áætluð 7—7,4% á þessu ári. Heildarskattheimta þessara aðila nam 1968 31,8% en mun nema um 36—37,4% á þessu ári. Af þessum tölum er Ijðst, að hér á tslandi hefur orðið sama þrðun og f svonefndum vel- ferðarþjððfélögum f vesturálfu. Hið opin- bera tekur til sfn sffellt meira af sameiginlegri framleiðslu lands- manna og deilir þvf síð- an út með ýmsum hætti að frádregnum kostnaði við skattheimtuna og endurdreifingu. 1 ná- lægum löndum er mönnum orðið ljðst að þessa þrðun þarf að stöðva. Það er óviðun- andi, að stöðugt stærra hlutfall af afrakstri þjððfélagsþegnanna gangi til hins opinbera, sem ráðstafar því, f stað þess að æskilegast er, að þegninn hafi ráðstöfun- arrétt yfir sem mestum hluta tekna sinna. Sjálfsagt geta flestir orðið sammála um það, að nauðsynlegt sé að stöðva þessa þrðun. En það er ekki hægt að gera hvort tveggja f senn að stöðva hana og koma í veg fyrir sífellt meiri skattheimtu hins opinbera og um leið að verða við sífellt meiri kröfum þegnanna um opinbera þjðnustu og sameiginlegar fram- kvæmdir. Hér verða að haldast f hendur vilji þegnanna til að ráðstafa sem mestum hluta eigin tekna sjálfir og hðfsemi þeirra f .kröfugerð á hendur hinu opinbera. Jafnframt verða menn að gera upp við sig, f hvaða þáttum rfkisum- svifa hægt er að spara. Eins og að framan greinir hefur raunveru- leg aukning rfkisút- gjalda undanfarin ár gengið til almanna- trygginga og niður- greiðslna. Ekki er frá- leitt að ætla, að innan almannatryggingakerf- isins sé verulegt svig- rúm til sparnaðar án þess að dregið verði úr þjðnustu þess við þá, sem á þvf þurfa að halda eða að hvikað verði frá markmiðum þess. Almannatrygg- ingakerfið er orðið geysilega umsvifamjkið og hefur þanizt út á undanförnum árum. Það er áreiðanlega orð- ið tfmabært að kanna, hvort ekki hafi hlaupið ofvöxtur í einhverja hluta þess. Hið sama má segja um niðurgreiðsl- ur. Þeim hefur verið beitt sem tæki í sam- bandi við launasamn- inga og baráttuna gegn verðbðlgunni. En of miklar niðurgreiðslur geta haft og hafa haft neikvæð áhrif á ýmsa þætti framleiðslunnar. Það er orðið tímabært að staldra við og athuga okkar gang. EHefta u m- ferðin í Biel Eitt af því þýðingarmesta í skák er leikurinn, „tempóið". Tapi maður leik gegn sterkum skákmanni getur það oft haft örlagaríkar afleiðingar. Þetta fékk ungverski stórmeistarinn Lajos Portisch að reyna í 11. umferð millisvæðamótsins í Bi- el. Hann hafði mjög þokkalega stöðu og frumkvæðið í skák sinni gegn Argentínumannin- um Sanguinetti. t 18. leik urðu honum hins vegar á slæm mis- tök, sem kostuðu leiktap. Sanguinetti náði þá öruggu-e frumkvæði og vann. Hvítt: Portisch Svart: Sanguinetti Nimzoindversk vörn 1. d4 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. Rc3 — Bb4, 4. e3 — c5, 5. Bd3 — 0-0, 6. Rf3 — d5, 7. 0-0 — b6, 8. cxd5 — esd5, 9. Re5 — Bb7, 10. Re2 — c4, 11. Bc2 — Rbd7, 12. Skák eftir JÓN Þ. ÞÓR f4 — b5, 13. Bd2 — Bxd2, 14. Dxd2 — Rb6, 15. Rg3 — a5, 16. a3 — Rc8, 17. Rf5 — Re7, 18. Hf3?— Re4!, 19. Bxe4 — dxe4, 20. Rxe7 — Dxe7, 21. Hffl — f6, 22. Rg4 — Bd5, 23. f5 — b4, 24. Rf2 — Hfc8. 25. axb4 — Framhald á bls. 22 Nýkomin glæsileg sófasett í barrok-stíl. Hagstætt verð VALHÚSGÖGN HF. A.rmúla 4. Við afgreiðum litmyndir yðar á 3 dögum Þér notið Kodak filmu, við gerum myndir yðar á Kodak Ektacolor-pappír og myndgæðin verða frábær Umboðsmenn um land allt — ávallt feti framar HANS PETERSEN HF Bankastræti - S: 20313 Glæsibæ - S: 82590 Tilboð Við bjóðum næstu daga takmarkað magn af eftirtöldum heimilistaekjum á sérlega hagstæðu verði og/eða . hagstæðum greiðslukjörum: ðSrtifAaiBAiaivaiaHMfliaiManiftiillSS Ljósgræn heimilistæki Eldavél SG 160 (70 cm breið) Eldavél S g 131 (60 cm breið) Kæhskápa KS 362 (360 Itr 150cmhár) Frystiskápa FG 31 5 (310 Itr 150 cm hár) Kælir/Frystir FK 380 (380 Itr 170cm) Uppþvottavél DA-60 Gul heimilistæki Kæliskápur AKS 156(410 Itr hæð 1 70 cm) Frystiskáplir AFK 135(350ltr hæð 1 70 cm) ( Báðir skáparnir eru með 2 hurðum) Frystiskápur brúnn Frystiskápur TF 1 1 0 3 1 0 Itr (150x60x60) Frystiskápur rauður Frystiskápur TF 1 10 3 1 0 Itr (1 50x60x60) Sambyggður kæli- og frystiskápur rauður Módel TR 70/ 55 380 Itr alls (1 70x60x60) Eldavél Cf 750 bmn Eldavél CF 750 70 cm breið ( Er með 2 ofna. grill og klukku) Vifta hvít 70 cm breið Vifta CK 70fyrir útblástur Rétt Tlboðs- verð verð Magn 143 200 117 000 20 105 400 93 400 6 166 600 138 400 1 2 1 7 7 300 167 300 1 1 209 800 184 400 1 3 193 000 181 100 21 168 000 144 000 3 187 500 161 500 1 1 f 7 7 300 156 600 19 \ 1 77 300 156 600 4 209 800 184 400 15 143 200 133 200 14 50 500 42.400 , 50 Veitum staögreiösluafslátt frá þessu tilboösverði Einnig bjóöum við hagstæð greiðslukjör Tilboöið stendur takmarkaðan tíma © Vöruntarkaðurinn h í. Ármúla 1 A. Húsgagna og heimilisd. S-86-1 1 2 | Matvorudeild S-86 111. Vefnaðarv.d S 86 11 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.