Morgunblaðið - 20.08.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.08.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. ÁGUST 1976 29 fclk í fréttum Eitthvað fyrir þig Nautafille ................. kr. 1630kg. Nautamörbragð ...............kr. 1630 kg. Nautasnitsel ............... kr. 1250 kg. Nautagullasch ...............kr. 1130kg. Nauta-T-Bone ................ kr. 980 kg. Nautabógsteik ............... kr. 655 kg. Nautagrilisteik ............. kr. 655 kg. Nautahamborgari ............... kr. 50 st. Nautahakk ................... kr. 670 kg. Nautahakk 1 0 kg. í kassa ... kr. 600 kg. Unghænur 10 st............... 500 kr. kg. Kálfalæri ................... kr. 370 kg. Kálfahryggir ................ kr. 300 kg. Kálfakótilettur ............. kr. 370 kg. Kálfahakk ................... kr. 490 kg. Hvalkjöt .................... kr. 335 kg. Nýr lundi .................... kr. 100st. Folaldabuff ................. kr. 980 kg. Folaldagullasch ............. kr. 880 kg. Munið: Okkar Ijúfenga saltkjöt og úrvals gulrófur. Laugalæk 2. REYKJAVIK, simi 3 5o2o , Frið- samleg sambúð + „Það færi nú litið fyrir þér ef ég glennti upp ginið,“ virðist kötturinn Tarquin vera að segja við þröstinn Theo. Raun- ar eru þeir beztu vinir og Tar- quin kæmi aldrei til hugar að skerða fjöður f fjaðraham Theos. Þeir félagarnir búa á sérstökum griðastað fyrir dýr í Berkshire í Englandi þar sem þeir lifa saman f sátt og sam- lyndi. „Kerl- ingin maka- lausa ” + Varla rekur svo á fjörur okk- ar danskt blað að ekki megi finna þar myndir úr þeirri revfu sem er hvað vinsælust þar f Iandi um þessar mundir, sem nefnist „Kerlingin maka- lausa“ eða eitthvað f þeim dúr. Það sem vekur hvað mesta hrifningu danskra leikhúsgesta er að leikendur eru flestir mjög fáklæddir ef ekki alls- naktir. Þessi mynd er af leik- konunni Gertie Jung og þð að hún sé ekki beinlfnis dúðuð er hún þó vel búin til höfuðsins — og annars fótarins. Hœttu nú að brosa pabbi! + Það þykir ekki Ijóður á ráði bandarfskra stjórnmálamanna að geta brosað breitt og enginn hefur náð lengra f þeirri list en Jimmy Carter, forsetaefni demókrata. Ekki hafa þó allir kunnað að meta þennan hæfi- leika jafn vel og eins og sjá má hér á myndinni finnst henni Amy, 8 ára gamalli dóttur Jimmys, nóg komið af svo góðu og reynir þvf að slökkva á tann- burstabrosinu hans pabba sfns — svona rétt til tilbreytingar. Systir Lizu + Lorna Luft, systir Lizu Minnelli, sem er nýtrúlofuð gft- aristanum Jake Hooker, teflir sjaldan f tvfsýnu. Nú er hún á förum til Rómar og hefur með sér öflugan Iffvörð. „Það er vfst jafn algengt að fólki sé rænt þar og það er fyrir okkur að fara út að borða," segir hún. FAN Board Slitsterkar, áferðafallegar og auðveldar í uppsetningu Fáanlegar í gullálmi, eik, hnotu og teak. Sérlega hagstætt verð Vetð frá kr 1080 per fm m sk ^ TIMBURVERZLUNIN VÖLUNOUR hf Klapparstig 1, Skeifan 19, taWrim\^P| Símar 18430 — 82544

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.