Morgunblaðið - 20.08.1976, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Apótek Óskum að ráða lyfjafræðing og aðstoðar- lyfjafræðing frá 1 . okt. eða síðar eftir samkomulagi. Apótek Keflavíkur Saumakonur og sniðakona Okkur vantar vanar saumakonur strax. Einnig vana sníðakonu. Módel Magasín h. f. Tunguháls 9, Árbæjarhverfi sími 85020. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða mann til kjöt- afgreiðslustarfa. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu K.R.O.N. Laugavegi91. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis.
Dyravörður Óskum að ráoa dyravörð. Æskilegur aldur 25—40 ára. Uppl. milli kl. 7 og 9 í kvöld, á staðnum. Óðal við Austurvöll.
Hárgreiðslusveinn óskast Viljum ráða hárgreiðslusvein strax. Hárgreiðslustofan Sóley, Reynimel 86, sími 18615. Ritari óskast til starfa allan daginn. Góð vélrit- unar- og íslenzkukunnátta nauðsynleg. Málakunnátta æskileg. Umsóknir sendist skrifstofu ráðuneytisins fyrir 24. þ.m. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, - 16. ágúst 1976.
Atvinnurekendur Maður með margra ára reynslu í sölu- störfum, óskar eftir sjálfstæðu starfi Til- boð sendist Mbl. merkt: S-2764
Vanur sölumaður óskast sem fyrst. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Sölumaður — 8678”.
T Staða s=s forstöðumanns við nýbyggt dagheimili í Norðurbæ er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfið veitir félagsmálastjóri í síma 53444 á Bæjarskrifstofunum, Strandgötu 6 Hafnarfirði. Umsóknarfrestur er til 3. sept. n.k. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Stýrimann og matsvein vantar á m/b Skógey SF 53 til rekneta- og nótaveiða. Upplýsingasími 60, Djúpa- vogi
Lagermaður óskast strax, vanur. Tilboð merkt: „Lager- maður — 8679", senjdist Mbl.
Tónlistarkennara vantar við Tónlistarskóla Vestmannaeyja á komandi vetri. Aðalverkefni: Blásturs- hljóðfæri. Einnig æskilegt að umsækjandi geti tekið að sér stjórn samkórs Vest- mannaeyja. Upplýsingar í síma 98-2551. Umsókn sendist Tónlistarskóla Vestmannaeyja. Blaðburðarfólk óskast VESTURBÆR Tómasarhaga, Lynghaga, Ægissíðu, Ás- vallagötu, lægri tölur. AUSTURBÆR Meðalholt Úthlíð Uppl. í síma 35408 fftejjíimM&Mfo
Lögmannsskrif- stofa í miðbænum óskar eftir ritara nú þegar. Starfið er fólgið í vélritun auk skrifstofustjórnar. Þyrfti helst að geta unnið sjálfstætt að verkefnum. Tilboð merkt: „A — 2769” sendist Mbl innan viku. Kennarar — Kennarar Grunnskólann á Seyðisfirði vantar kenn- ara. Æskileg kennslugrein danska. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 91- 75853 milli kl. 1 9 og 20 næstu kvöld.
Garðabær Óska eftir blaðburðafólki í Lundunum, Flötunum og Arnarnesi. Uppl. hjá umboðsmanni, sími 52252. fflírr^miM&Mfo Flateyri Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 7643 og hjá afgreiðslunni Reykjavík í sima 10100. ftofgttuMafeife
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Notaðir lyftarar
Getum útvegað með stuttum fyrirvara
nokkra diesel lyftara árg. '73. Lyftararnir
eru með Perkins vél, sjálfskiptingu,
vökvastýri og á loftfylltum hjólbörðum.
Lyftigeta 2,5 — 3,5 tonn. Verð ca. kr.
1.720 þús.
►
Leitið nánari upplýsinga.
Vélar og Þjónusta h.f.,
Smiðshöfda 2 1,
simi 83266.
óskast keypt
Einangrunarplast
Viljum kaupa tæki til framleiðslu á
einangrunarplasti (þó ekki gufuketil).
Uppl í síma 1 0403, Reykjavík
Byggingakrani
Byggingakrani 30 metra óskast nýr eða
notaður Upplýsingar gefur Þorsteinn
Theodórsson, Borgarnesi sími 93-7356,
kvöldsími 93-7 1 56
Lancia Beta árg. 1975
í Glæsileg Lancia Beta árg. '75 er til sölu,
bíllinn er sérlega vel með farinn og lítið
ekinn.
| Til sýnis og sölu að Smáraflöt 1 1, Garða-
bæ sími 42856
.................................
tilkynningar
Opnum aftur
eftir sumarleyfi
á morgun 20 ágúst 1 976.
Glerslípun og Speglagerð h. f.
K/apparstíg 16.
vinnuvélar