Morgunblaðið - 20.08.1976, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. ÁGUST 1976
GAMLA BIÓ íl
Sími11475
MR. RICCO
Spennandi og skemmtileg ný
bandarísk kvikmynd.
Leikstjóri: Paul Bogart.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Vélbyssu Kelly
Æsispennandi og viðburðarík ný
bandarísk litmynd um hinn ill-
ræmda bófa- og„vélbyssu Kelly''
og afrek hans sem fengið hafa á
sig þjóðsagnablæ.
Dale Robertson,
Harris Vulin
íslenskur texti
Bönnuð innan 1 6 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1
Vélapakkningar
Dodge '46—'58,
6 strokka.
Dodge Dart '60—70,
6—8 strokka.
Fiat, allar gerðir.
Bedford, 4—6 strokka,
dísilhreyfil.
Buick, 6—8 strokka.
Chevrol. '48—'70,
6—8 strokka.
Corvair
Ford Cortina '63 — '71.
Ford Trader,
4—6 strokka.
Ford D800 '65—70
Ford K300 '65—'70.
Ford, 6—8 strokka,
■52 —'70
Singer — Hillman —
Rambler — Renault,
flestar gerðir.
Rover, bensín- dísilhreyfl-
ar.
Tékkneskar bifreiðar
allar gerðir.
Simca.
Taunus 12M, 17M og
20M.
Volga.
Moskvich 407—408.
Vauxhall 4—6 strokka.
Willyö '46—'70.
Toyota, flestar gerðir.
Opel, allar gerðir.
Þ. Jónsson&Co.
Símar 84515 — 84516.
Skeifan 1 7.
TÓMABÍÓ
Sími 31182
Mr. Majestyk
4.
CHARLES
BRONSON
MR.
Spennandi, ný mynd, sem gerist
í Suðurríkjum Bandaríkjanna.
Myndin fjallar um melónubónda,
sem á i erfiðleikum með að ná
inn uppskeru sinni vegna
ágengni leigumorðingja.
Frábærar manngerðir,
góður leikur, ofsaleg
spenna. Dagblaðið.
Leikstjóri: Richard Fleischer
Aðalhlutverk: Charles Bronson,
Al Lettieri, Linda Cristal
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Dagur plágunnar
Raunsæ og mjög athyglisverð
mynd um líf og baráttu smæl-
ingjanna i kvikmyndaborginni
Hollywood. Myndin hefur hvar-
vetna fengið mikið lof fyrir efnis-
meðferð, leik og leikstjórn.
Leikstjóri John Schlesinger
Aðalhlutverk:
Donald Suterland
Burgess Meredith
Karen Black
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Frumsýnir í dag kvikmyndina
Thomasine og Bushrod
Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd í litum
úr vilta vestrinu í Bonny og Clyde-stíl. Leik-
stjóri. Gordon Parks, jr. Aðalhlutverk: Max
Julien, Vonetta Mcgee.
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0
Bönnuð börnum
SKIP4UTGCRÐ KIMSINS
M /s Baldur
fer frá Reykjavík miðvikudaginn
2 5. þ.m. til Breiðafjarðarhafna.
Vörumóttaka alla virka daga til
hádegis á miðvikudag.
Stórdansleikur
í samkomuhúsinu í Gerðum, Garði
laugardaginn 21. ágúst.
Hljómsveitin Lúdó og Stefán leika frá 9 2.
Björgunarsveitin.
B]E]E]E]B]E]B]G]E]G]E1G|B]E]E]E]B]E]E]E]Q|
Bl
B1
51
51
51
51
51
Pónik og Gautar
leika frá kl. 9—1
51
51
51
51
51
51
51
E]Eli3ii3|ElE]E]ElE|E]E]E)E]E]E]E]E]ElE]bii3i
AUSTURBÆJARRÍfl
Islenzkur texti
Æðisleg nótt
með Jackie
(La moutarde me monte au nez)
S5 er han
her igen-
"den naje
lyse”
-denne
gang i en
fantastish
festlig og
forrugende
farce
MÍN
\iLD£
JilCKiIÍ
(la moularöe me monte au nez)
PIERRE RICHARD
OANE BIRKIN
instruktion:
CLAUDE ZIDI
Sprenghlægileg og viðfræg, ný
frönsk gamanmynd i litum.
Aðalhlutverk:
PIERRE RICHARD
(Einn vinsælasti gamanleikari
Frakklands)
JANE BIRKIN
(ein vinsælasta leikkona Frakk-
lands)
Blaðaummæli:
Prýðileg gamanmynd, sem á fáa
sina lika. Hér gefst tækifærið til
að hlæja innilega — eða réttara
sagt: Maður fær hvert hlátrakast-
ið á fætur öðru. Maður verður að
sjá Pierre Richard aftur.
Film-Nytt 7.6. '76.
GAMANMYNDí
SÉTRFLOKKI SEM
ALLIR ÆTTU AÐ SJÁ.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
. . 4 . .
SKIP4UTGCRB RIKISINS
M / s Esja
fer frá Reykjavík þriðjudaginn
24. þ.m. vestur um land i hring-
ferð.
Vörumóttaka: föstudag og mánu-
dag til Vestfjarðahafna, Norður-
fjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarð-
ar, Akureyrar, Húsavíkur.
Raufarhafnar, Þórshafnar og
Vopnafjarðar.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
]Rirg«n)Igktk
“One of the Best
Moviesof 1974f
—Gene Shalit, NBC-TV
"HARRy&TONTO"
Ákaflega skemmtileg og hressi-
leg ný bandarísk gamanmynd, er
segir frá ævintýrum sem Harry
og kötturinn hans Tonto lenda i
á ferð sinni yfir þver Bandarikin.
Leikstjóri Paul Mazursky
Aðalhlutverk: ART CARNEY,
sem hlaut Oscarsverðlaunin, í
apríl 1975 fyrir hlutverk þetta
sem besti leikari ársms.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
laugaras
B I O
A UNIVERSAL PICTURE • TECHNICOLOR® [PGl^
Ný mynd frá Universal, um hina
lífshættulegu íþrótt kappakstur á
mótorhjólum með hliðarvagni.
Myndin er tekin i Ástralíu.
Nokkrir af helstu kappaksturs-
mönnum Ástralíu koma fram i
myndinni.
Aðalhlutverk: Ben Murphy,
Wendy Hughes og Peter Graves.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.
ísl. Texti.
Sími32075
Mótorhjólakappar
The world’s
most spectacular
speed-sport!
HAUKUR MORTHENS
og hljómsveit skemmtir
og enska söngparið
* THE TWO OF CLUBS *
^ OLIVE & BILL TAYLOR ^
OPIÐ í KVÖLDTILKL. 1.