Morgunblaðið - 20.08.1976, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.08.1976, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. ÁGUST 1976 23 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku © SUNNUQ4GUR 22. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfgslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Ctdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10* Veðurfregnir). a. Orgelkonsert í F-dúr op. 4 nr. 4 eftir Hándel. Simon Preston leikur á orgel með Menuhin-hljómsveítinni; Yehudi Menuhin stjórnar. b. Sinfónía nr. 40 í g-moll (K550) eftir Mozart. Enska kammersveitin leikur; Benjamin Britten stjórnar. c. Konsertfantasía í G-dúr op. 56 eftir Tsjafkovský. Peter Katin og Fflharmonfusveit Lundúna leika; Sir Adrian Boult stjórnar. 11.00 Messa f Bústaðakirkju. Prestur: Séra Lárus Hall- dórsson. Organleikari: Danf- el Jónasson. Kór Breiðholts- sóknar syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mérdattþaðf hug Haraldur Blöndal lögfræð- ingur rabbar við hlustendur. 13.40 Miðdegistónleikar. Isaac Stern leikur á fiðlu með La Suisse Romande hljómsveitinni. Wolfgang Sawallisch stjórnar. a. Svfta nr. 3 f D-dúr eftir Bach. b. Sinfónfa nr. 3 eftir Stra- vinsky. c. Fiðlukonsert f D-dúr op 77 eftir Brahms. 15.00 Hvernig var vikan? Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 16.00 Islenzk einsöngslög. Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Þórarin Guðmundsson, Árna Thorsteinsson og Jóhann Ó. Haraldsson. Guðrún Kristins- dóttir leikur á pfanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatfmi: Olafur H. Jóhannsson stjórnar. Lesnar verða tvær sögur úr bókinni „Við sagnabrunninn“. Alan Boucher endursagði sögurn- ar. Helgi Hálfdánarson þýddi. Lesarar: Knútur R. Magnússon og Þórhallur Sigurðsson. Einnig verður flutt ftölsk og frsk tónlist. 18.00 Stundarkorn með hörpuleikaranum Osian Ell- is. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þistlar. Umsjón: Einar Már Guðmundsson, Halldór Guðmundsson og örnólfur Thorsson. 20.00 Islenzk tónlist. „Para- dfs“, — fyrsti þáttur óratórí- unnar Friðs á jörðu eftir Björgvin Guðmundsson f hljómsveitarútsetningu dr. Hallgrfms Helgasonar. Flytj- endur: Svala Nielsen, Sigur- veig Hjaltested, Hákon Odd- geirsson, söngsveitin Fílhar- monfa og Sinfónfuhljómsveit tslands. Stjórnandi: Garðar Cortes. 20.40 Islenzk skáldsagnagerð. Þorsteinn Antonsson rithöf- undur flytur þriðja og síð- asta erindi sitt: Táknmálið. 21.15 Kammertónlist. Strengjakvartett í B-dúr op. 55 nr. 3 eftir Haydn; Allegri- kvartettinn leikur. 21.35 Um Gunnarshólma Jón- asar og Nfundu hljómkviðu Schuberts. Dr. Finnbogi Guð- mundsson tók saman efnið. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. A1NMUD4GUR 23. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00, Morgunbæn kl. 7.55: Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason byrjar að lesa söguna „Sumardaga á völlum" eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Lét lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25 Morguntónleikar kl. 11.00: Jarios Starker og llljómsveit- in Fflharmonfa leika Sellókonsert í a-mool op. 129 eftir Schumann; Carlo Maria Giulini stjónar / Rfkishljóm- sveitin f Berlfn leikur Hljóm- sveitarkonsert f gömlum stíl op. 123 eftir Max Reger; Otmar Suitner stjónar / Hljómsveit franska útvarps- ins geikur „Sumarljóð" eftir Arthur Honegger; Jean Martinon stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vínnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Blómið blóðrauða" eftir Johannes Linnankoski Axel Thor- steinson og Guðmundur Guðmundsson fslenzkuðu. Axel Thorsteinson les (15). 15.00 Miðdegistónleikar Ingrid Haebler leikur Pfanósónötu í E-dúr (D459 eftir Schubert. Christoph Eschenbach, Eduard Drolo og Gerd Seifert leika Tríó í Es-dúr fyrir pfanó fiðlu og horn op. 40 eftir Brahms. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sumardvöl í Grænufjöllum“ eftir Stefán Júlfusson Sigrfður Eyþórs- dóttir les (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Sigurður Lárusson bóndi á Gilsá f Breiðdal talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Dulskynjanir; — fjórða erindi Ævar R. Kvaran talar um sálfarir. 21.15 Samleikur: Hlff Sigur- jónsdóttir og Ick Chou Moon leika Sónötu í A-dúr fyrir fiðlu og pfanó eftir César Franck. 21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan úr Svartaskógi** eftir Guðmund Frfmann Gfsli Halldórsson leikari les (15). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur: Úr heima- högum Baldur Gestsson bóndi á Ormsstöðum í Dala- sýslu segir frá f viðtali við Gfsla Kristjánsson. 22.40 Norskar vfsur og vfsnapopp Þorvaldur örn Arnason kynnir. 23.15 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 24. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna „Sumardaga á Völlum" eftir Guðrúnu Sveinsdóttur (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25 Morguntónleikar kl. 11.00: Gewandhaus-hljómsveitin f Leipzig leikur Sinfónfu nr 1 f c-moll eftir Anton Bruckner; Václav Neumann stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfrengir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blómið hlóðrauða" eftir Johannes Linnankoski Axel Thorstein- son les (16). 15.00 Miðdegistónleikar Henryk Szeryng og Sinfónfu- hljómsveitin f Bamberg leika Fiðlukonsert nr. 2 op. 61 eftir Karol Szymanowski; Jan Krenz stjórnar. Sinfónfu- hljómsveitin í Westphalen leikur Sinfónfu nr. 3 (Skógarsinfónfuna) op. 153 eftir Joachim Raff; Richard Knapp stjórnar. 16.00 Fréttir Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Sagan: „Sumardvöl f Grænufjöllum" eftir Stefán Júlíusson Sigrfður Eyþórs- dóttir les (6). 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Frétta- auki.Tilkynningar. 19.35 „Það er lei.. ir að læra" Björg Einarsdóttir, Erna Ragnarsdóttir og Linda Rós Michaelsdóttir sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 „Signý var góður vefari“ smásaga eftir Þurfði J. Arna- dótlur. Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona les. 21.30 „Rauða kvennaherdeild- in“, píanósvfta eftir Yim Cheng-Chung Höfundurinn leikur. Arnþór Helgason kynnir. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Marfumyndin** eftir (iuðmund Steinsson Kristbjörg Kjeld leikkona lýkur lestri sögunnar (7). 22.35 Harmonikulög Sone Banger leikur með hljóm- sveit Sölve Strands. 23.00 A hljóðbergi Meðan ég man... — Austur- rfski íeikarinn Fritz Muliar segir gamansögur af gyðingum og öðru góðu fólki. 23.35 Fréttir Dagskrárlok. AHÐMIKUDKGUR 25. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna „Sumardaga á Völl- um“ eftir Guðrúnu Sveins- dóttur (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Dr. Páll tsólfsson leikur orgel- verk eftir Bach. Morguntónleikar kl. 11.00: Milan Bauer og Michal Karin leika á fiðlu og pfanó Sónötu nr. 3 í F-dúr eftir Hándel / Walter Klien leikur Fantasfu f d-moll (K397) eftir Mozart / Ronald Turini og Orford strengjakvartettinn leika Pfanókvintett op. 44 eftir Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blómið blóðrauða" eftir Johannes Linnankoski Axel Thorsteinsson les (16). 15.00 Miðdegistónleikar Tékknesk sinfónfuhljóm- sveit leikur „Litla sinfónfu** eftir Benjamin Britten; Libor Hlavácek stjórnar. Tékkneska fílharmóníusveit- in leikur „Gullrokkinn** sinfónfskt Ijóð op. 109 eftir Antonfn Dvorák; Zdenék Chalabala stjórnar. Alfred Brendel leikur á pfanó með Kennarakórnum og Fflharmonfuhljómsveit- inni f Stuttgart Kóralfanta- sfu op. 80 eftir Beethoven: Wilfried Boettcher stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagiðmitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Færeyska kirkjan, saga og sagnir. — fyrsti hluti Halldór Stefánsson tók sam- an og flytur ásamt öðrum. Einnig verða flutt dæmi um færeysk sálmalög. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 úm rannsoknir og þekk- ingu á landgrunni tslands Dr. Kjartan Thors jarðfræð- ingur flytur erindi. 20.00 Einsöngur: Guðmundur Jónsson syngur fslenzk lög Ölafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 20.20 Sumarvaka a. Úr dagbókum prestaskóla- manns Séra Gfsli Brynjólfsson segir frá námsárum Þorsteins prests Þórarinssonar f Beru- firði; — fjórði og sfðasti hluti. b. Kvæði eftir Guðmund Guðna Guðmundsson Höfundur les. c. Pólitfskar endurminningar Agúst Vlgfússon kennari seg- ir frá kosningaferðalagi með Hannibal Valdimarssyni. d. Álfasögur Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka skráði. Kristján Jóns- son leikari les. e. Kórsöngur: Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandar- sókna syngur nokkur lög. Söng- stjóri: Jón Hjörleifur Jóns- son. Pfanóleikari: Sólveig Jóns- son. 21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan úr Svartaskógi" eftir Guð- mund Frfmann Gfsli Halldórsson leikari les (16). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð- ar Ingjaldssonar frá Bala- skarði Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur byrjar lesturinn. 22.40 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson k.vnnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. FIM4ÍTUDKGUR 26. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna „Sumardaga á Völl- um“ eftir Guðrúnu Sveins- dóttur (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Zdenék Bruderhans og Pavel Stépán leika Sónötu nr. 8 f G-dúr fyrir flautu og pfanó eftir Haydn / Nicanor Zabaleta og kammersveit undir stjórn Paul Kuentz leika Konsert fyrir hörpu og hljómsveit nr. 1 f C-dúr eftie Ernst Eichner / Italski kvartettinn leikur Strengja- kvartett í B-dúr (K589) eftir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar Á frfvaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Leikir í f jörunni" eftir Jón Óskar Höfundurinn byrjar lestur- inn 15.00 Miðdegistónleikar Sinfóníuhl jómsveitin f San* Francisco leikur „Protée", sinfónfska svftu nr. 2 eftir Mil- haud; Pierre Monteux stjórnar. Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur Sinfónfu nr. 4 f f-moll eftir Vaughan Williams; André Previn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatfminn Sigrún Björnsdóttir hefur umsjón með höndum. 17.00 Tónleikar 17.30 Færeyska kirkjan, saga og sagnir; annar hluti Halldór Stefánsson tók sam- an og flytur ásamt öðrum. Einnig flutt dæmi um fær- eyska kirkjutónlist. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 I sjónmáli Skafti Harðarson og Stein- grfmur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.00 Gestir f útvarpssal: Aage Kvalbein og Harald Bratlie leika saman á selló og pfanó: a. Sellósónata f G-dúr eftir Sammartini. b. Sellósónata f d-moll eftir Debussy. 20.20 Leikrit: „Æðikollurinn" eftir Ludvig Holberg (Áður útv. 13. febrúar 1965.). Þýðandi: Dr. Jakob Bene- diktsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Vilgeschrei .. Valur Gfslason Leónóra dóttir hans Bryndfs Pétursdóttir Krókarefur Bessi Bjarnason Pernilla .. Herdfs Þorvalds dóttir Magðalóna ráðskona .. Ing: Þórðardóttir Leandir .. Baldvin Halldórs- son Leónard bróðir Vilgeschreis Jón Aðils Korfits ....Gestur Pálsson Eirfkur Maðsson Rúrik Har- aldsson Pétur Eirfksson Gfsli Hall- dórsson Aðrir leikendur: Jóhanna Norðfjörð, Guðmundur Páls- son, Flosi Olafsson, Helgi Skúlason, Þorgrfmur Einars- son, Ævar R. Kvaran, Valde- mar Helgason, Karl Guð- mundsson og Benedikt Arna- son. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan. Ævisaga Sigurð- ar Ingjaldssonar frá Bala- skarði Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur les (2). 22.40 A sumarkvöldi Guðmundur Jónsson kynnir tónlist um drauma. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 27. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna „Sumardaga á Völl- um“ eftir Guðrúnu Sveins- dóttur (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Alicia de Larrocha og Ffl- harmonfusveitin f London lcika Sinfónfskt tilbrigði fyr- ir pfanó og hljómsveit eftir César Franck: Rafael Fruh- beck de Burgos stjórnar. Hollywood Bowl sinfónfu- hljómsveitin leikur „Forleik- ina“ sinfónfskt Ijóð nr. 3 eftir Franz Liszt; Miklos Rozsa stjórnar. Regino Saint de la Maza og Manuel de Falla-hljomsveitin leika Con- cierto de Arajues fyrir gítar og hljómsveit eftir Joaqfn Rodrigo; Cristobal Halffter stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Leikir f f jörunni" eftir Jón óskar. Höfundur les (2). 15.00 Miðdegistónleikar Willy Hartmann söngvari, Konunglegi óperukórinn og hljómsveitin í Kaupmanna- höfn flytja tónlist eftir Lange-Miiller úr leikritinu „Einu sinni var“ eftir Holger Drachmann; Johan Hye- Knudsen stjórnar. Walter Lien leikur á pfanó Baliöðu op. 24 eftir Edvard Grieg. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.20 Popphorn 17.30 Tveir fyrir Horn og Bangsi með Höskuldur Skagfjörð flytur fyrri hluta frásögu sinnar af Hornstrandaferð. 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Iþróttir úmsjón: Jón Ásgeirsson. 20.00 Pfanósónata f G-dúr op. 78 eftir Franz Schubert Vladimfr Ashkenasy leikur. 20.40 Mistilteinn og munaðar- hyggja Sigurður ó. Pálsson skóla- stjóri flytur erindi. 21.05 Promenade-tónleikar frá útvarpinu f Stuttgart Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan úr Svartaskógi" eftir Guð- mund Frfmann Gfsli Halldórsson leikari les sögulok (17) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir I deiglunni Baldur Guðlaugsson sér um viðræðuþátt. 22.55 Afangar Tónlistarþáttur f umsjá Ás- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. L4UG4RD4GUR 28. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna „Sumardaga á Völl- um“ eftir Guðrúnu Sveins- dóttur (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Út og suður Asta R. Jóhannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um sfðdegisþátt með blönduðu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). 17.30 Tveir fyrir Horn og Bangsi með. Höskuldur Skag- fjörð flytur síðari hluta frá- sögu sinnar af Hornstranda- ferð. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fjaðrafok. Þáttur f um- sjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 óperutónlist: Þættir úr „Keisara og smið“ eftir Lort- zing. Söngfólk: Hilde Guden, Eberhard Wáchter, Oskar Czerwenka, Valdemar Kmentt og Fritz Muliar. Kór Vfnaróperunnar syngur og hljómsveit Alþýðuóperunnar í Vín leikur. Stjórnandi: Pet- er Ronnefeld. 20.40 Sumri hallar. Bessf Jóhannsdóttir tekur saman þátt með blönduðu efni. 21.10 Slavneskir dansar op. 72 eftir Dvorák. Útvarps- hljómsveitin í Múnchen leik- ur; Rafael Kubelik stjórnar. 21.40 „Týnda bréfið", smásaga eftir Karel Capek. Ilallfreður örn Eirfksson fs- lenzkaði. Karl Guðmundsson leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 22. ágúst 18.00 Bleiki pardusinn Bandarfsk teiknimynda- syrpa. 18.10 Sagan af Hróa hetti 4. þáttur. Efni þriðja þáttar: Hrói fréttir að brúðkaup Gisborn- es og Marion verði bráðlega. og hann reynir að ná fund- um hennar. Gisborne hand- samar Hróa. en honum tekst að flýja. Jóhann prins hefur spurnir af silfurnámu en skortir vinnuafl til að nýta hana. Hermenn fógetans brenna þorp nokkurt til grunna og fbúarnir eru látnir þræla f námunni. Hrói og félagar hans leysa þorpsbúa úr ánauðinni og nota silfrið til að bæta þeim tjónið. Þýðandi Stefán Jökulsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Halldór Laxness og skáldsögur hans III 1 þessum þætti ræðir Eiður Guðnason við skáldið um Is- landsklukkuna og kemur vfðar við. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pílsson. 21.20 JaneEyre Bresk framhaldsmynd gerð eftir sögu Charlotte Bronté. 3. þáttur. Efní annars þáttar: Rochester, eigandi óðalsins þar sem Jane er heimilis- kennari, fellur af hestbaki og meiðist. Hann kennir Jane um, en býður henni þó til tedrykkju og yfirheyrir hana. Kemst hann að raun um, að hún er fyllilega jafn- oki hans, þó að henni gangi raunar stundum illa að skilja, hvað fyrir honum vakir. Nótt eina kviknar eldur á dularfullan hátt f svefnherbergi Rochesters. Jane Eyre kemur að og bjargar honum, og þegar hann þakkar henni, liggur annað og dýpra á bak við orðin en venjulegt þakklæti. Þýðandi óskar Ingimarsson. 22.10 Skemmtiþáttur Don Lurios Auk Lurios og dansflokks hans skemmta Katja Ebstein, The New Seekers og Roger Whittaker. 22.40 Að kvöldi dags Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson, prestur f Langholts- prestakalli f Reykjavfk, flyt- ur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok A1KNUD4GUR 23. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir úmsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Hvernig brygðist þú við? Breskt sjónvarpsleikrit eftir Charles Humphries. Aðalhlutverk lan McShane og Helen Cotterill. Derek West hefur verið kvæntur í mörg ár, á tvær dætur og lifir hamingju- sömu f jölsky Idulff i. Hann fer f söluferð til æskustöðv- anna, og þar kemst hann að þvf, að hann á þriðju dóttur- ina. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.00 Við dauðans dyr 1 þessari bandarfsku fræðslumynd er rætt við kunnan lækni, Elisabetu Kubler-Ross. Að lokinni heimsstyrjöldinni sfðari fór hún til starfa f fangabúðum og sfðan hefur hún einkum unnið að þvf að létta fólki sfðustu stundirnar á bana- beði. Læknirinn skýrir viðhorf sfn til þessara alvörumála f Ijósi sérstæðrar Iffsreynslu. Þýðandi Jón ö. Edwald. 22.55 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 24. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vopnabúnaður heimsins Sænskur fræðslumynda- flokkur um vígbúnaðar- kapphlaupið og vopnafram- leiðslu f heiminum. 2. þáttur. M.a. lýst eldflaugabirgðum og eldflaugavarnakerfum stórveldanna. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. 21.30 McClaud Bandarfskur sakamála- myndaflokkur Bfræfnir bflþjófar Þýðandi Kristmann Eiðsson 22.45 Dagskrárlok. /MIÐNIKUDKGUR 25. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Pappfrstungl Bandarfskur myndaflokkur. Húsabrask Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.05 Nýjasta tækni og vfsindi Meindýr og sjúkdómar I gróðri Flugumferðarstjórn Fyrirbygging tannskemmda úmsjón örnólfur Thorlacius. 21.30 Hættuleg vitneskja Breskur njósnamyndaflokk- ur f sex þáttum. 4. þáttur Efni þriðja þáttar: Eiginkona Kirbys segir hon- um að Pierre hafi skilið eftir bók heima hjá þeim. Laura viðurkennir að hafa njósnað um hann. Kirby fer heim og skoðar bókina. 1 hana er ritað nafn konu og heimilisfang f Frakklandi. Hann heldur þangað og hittir konuna að máli. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.55 List f nýju Ijósi Breskur fræðslumynda- flokkur. 2. þáttur. Skoðuð gömul málverk af konum, og fimm konur láta f Ijós álit sitt á myndunum. Þýðandi óskar Ingimarsson. 22.25 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 27. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Grænland „Og hann kallaði landið Grænland" Fyrri hluti fræðslumyndar, sem gerð er sameiginlega af sænska, norska og fslenska sjónvarpinu. Rifjuð upp sagan af land- námi tslendinga á Græn- landi og skoðaðar minjar frá landnámsöld. Sfðari hluti myndarinnar verður sýndur 3. september nk. 21.20 Lygalaupurinn (Billy Liar) Bresk bfómynd frá árinu 1963, byggð á samnefndu leikriti eftir Keith Water- houseog WillisHall. Leikstjóri John Schlesinger. Aðalhlutverk Tom ¥ Courtenay og Julie Christie. Billy Fisher starfar hjá út- fararstofnun. Hann hefur auðugt fmyndunarafl og dreymir dagdrauma, þar sem hann vinnur hvert stór- virkið á fætur öðru, og þannig flýr hann gráan og tilbreytingarlausan hvers- dagsleikann. L4UG4RD4GUR 28. ágúst 18.00 Iþróttir úmsjónarmaður Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Maður til taks Breskur gamanmyndaflokk- ur. Hundar á hrakhólum Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Heimsókn Blfðudagar á Bakkafirði Þessi þáttur var kvik- myndaður, þegar sjónvarps- menn fóru f stutta heimsókn til Bakkafjarðar f Norður- Múlasýslu einn góðviðrisdag haustið 1974, svipuðust um I grenndinni og fylgdust með störfum fólksins f þessu friðsæla og fámenna byggðarlagi. Umsjónarmaður ómar Ragnarson. Stjórn upptöku Þrándur Thoroddsen. Áður á dagskrá 10. nóvem- ber 1974. 21.35 Skemmtíþáttur Karels Gotts Söngvarinn Karel Gott og fleiri tékkneskir listamenn flytja létt lög. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 22.10 Hvernig krækja á f milljónamæring (How To Marry A Million- aire) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1953. Aðalhlutverk Marilyn Monroe, Betty Grable og Lauren Bacall. Þrjár ungar og glæsilegar fyrirsætur hafa einsett sér að giftast auðmönnum. Þær taka á leigu fburðarmikla fbúð f því skyni að leggja snörur sfnar fyrir milljóna- mæringa á lausum kili. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.40 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.