Morgunblaðið - 20.08.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.08.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. ÁGUST 1976 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bújörð — Eyjafjörður Óska eftir að komast í sam- band við aðila, sem hefur hug á að selja bújörð við Eyjafjörð. Vinsamlega leggið tilboð á afgr. blaðsins í Reykjavik merkt: — Sveit — 2765. herbergi sem næst Hamra- hlíð. Eldunaraðstaða æskileg. Upplýsingar í síma 92-2229. Tveggja herbergja snyrtileg íbúð óskastsem fyrst eða 1. október n.k. fyrir ungt par. í vesturbænum fremur en annars eftir atvikum. Tilboð eða upplýs- ingar óskast. Georg Lúðvíksson, Kvisthaga 23, Sími 1 5946. íbúð Reglusöm 26 ára gömul stúlka óskar eftir litilli 2ja herb. íbúð með sér inngangi sem næst Heilsuverndarstöð R.víkur. Tilb. sendist blaðinu merkt: G-2766. Ung hjón óska að taka á leigu sveitabæ. Margt kemur til greina, eyðijörð lika. Uppl. í Syðra-Langholti simi um Galtafell. Utsala — Utsala 1 0—80% verðlækkun. Dragtin Klapparstig 37. Verðlistinn auglýsir Munið sérverzlunina með ódýran fantað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzlun, sími 31330. Nýtt — Nýtt Nýjir stórir kjólar. Dragtin Klapparstíg 3 7. Síðasta útsöluvikan Rauðhetta, Iðnaðarmanna- húsinu. 20 ára stúlka með 1 barn óskar eftir vinnu úti á landi. Tilb. sendist blaðinu sem fyrst merkt: A- 2762. Framtíðarstarf óskast 2 1 árs stúlka með stúdents- próf úr máladeild óskar eftir framtíðarvinnu. Er vön skrif- stofustörfum. Uppl. í sima 73098. Til sölu Datsun diesel árg. '71. Bifreiðin er yfirfarin og vel útlítandi. S.elst skoðuð 1976. Bifreiðastöð Steindórs s.f. Sími 1 1588, kvöldsimi 13127. 4ra herb. íbúð til leigu í nýrri blokk i austurbænum frá 1. sept. Sími 81544 eftir kl. 18. Keflavík — Njarðvík Óska eftir konu til að gæta 1 V2 árs stúlku á daginn frá 1. sept. — 1. mai. Uppl. í sima 1211. UTIVISTARFERÐIR Föstud. 20/8 kl. 20. Krókur — Hungurfit, gengið á Grænafjall og viðar. Farar- stj. Þorleifur Guðmundsson. Farseðlar á skrifst. Lækjarg 6, simi 14606. Færeyjaferð 16. —19. sept. Fararstj. Haraldur Jóhanns- s°n. Útivist. Mold til sölu heimkeyrð í lóðir, einnig ýtu- vinna og jarðvegsskipti. Uppl. í simum 42001, 40199 oq 75091. Farfuglacflelld Reykjavíkur 21—22 ágúst kl. 9. Hrafntinnusker. Nánari upplýsingar á skrifstofunni Laufásvegi 41 simi 24950. lERBAFfUlfi ÍSLANIS OLDUGDTU3 SIMAR. 11798 OG 19533. Föstudagur 20. ág. kl. 20.00 1. Þórsmörk, m.a. jarðfræði- ferð: leiðbeinandi Ari T. Guðmundsson, 2. Landmannalaugar — Eld- gjá 3. Hveravellir — Kerlingar- fjöll. 26. — 29. ág. Norður fyrir Hofsjökul. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. Konur Keflavík Farið verður í Gufudal þriðju- daginn 24. ágúst kl. 2. Uppl. i síma 1590 — 2391 — 2393. Látið vita fyrir sunnudagskvöld. Kvenfélag og Slysavarnar- deild kvenna, Keflavik. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Útboð Tilboð óskast í festibolta og fótplötur úr stáli. Alls ca. 4 tonn. Útboðsgögn verða afhent á Tækniþjónustunni s.f., Ármúla 1, þar sem tilboð verða opnuð þriðjudag- inn 24. ágúst n.k. kl. 1 1.00. ® ÚTBOÐ Tilboð óskast í 9 stk. dreifispenna fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn 28. september 1976 kl. M 00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 c ‘ Geymslur Höfum til leigu heppilegt húsnæði fyrir geymslur og vörulagera. Góð aðkeyrsla, mikið pláss í kring. Upplýsingar í síma 22900. Risíbúð í Hlíðunum Til sölu góð 5 herbergja risíbúð (90—100 fm.) í ágætu standi. Sam- þykkt. Geymsluris fylgir. Nánari upplýs- ingar í síma 1 8039. Góður línlager til sölu Erlend umboð og innlend viðskiptasam- bönd fylgja. Heppileg viðbót við litla heildverslun. Tilboð sendist afgr. Morg- unblaðsins fyrir mánudagskvöld merkt: „Lager — 2767". Til leigu 2ja herb. kjallaraibúð neðar- lega við Barmahlíð. Mánaðar- legar greiðslur. Fasteignasa/an Túngötu 5 Róbert Árm Hreiðarsson, lögfr Jón E Ragnarsson, hrl. Til sölu einbýlishús í Borgarnesi Tilboð óskast í húsið Þórólfsgötu 18, Borgarnesi. Húsið er nýlegt. 5 herbergja íbúð á einni hæð, 1 20 fm. auk geymslu í kjallara undir hluta hússins. Lóð er rækt- uð og girt. Ennfremur eru steyptir sökklar j undir bílskúr. I Tilboðum sé skilað til undirritaðs, sem veitir allar nánari upplýsingar fyrir sunnu- daginn 5. sept. 1976. Réttur áskilinn til j að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Til greina getur komið skipti á fremur lítilli íbúð í Reykjavík. Gísli V. Halldórsson, símiá kvöld/n 93- 7177 sími dá daginn 93- 73 7 7. VANTAR ÞIG VINNU (rj VANTAR ÞIG FÓLK í ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUG- LÝSIR I MORGUNBLAÐINU Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni Gjaldheimtunnar á Seltjarnarnesi úrskurðast hér með að lög- tök geta farið fram fyrir gjaldföllnum en ógreiddum opinberum gjöldum skv. gjaldheimtuseðli 1976 sem eru: Tekju- skattur, eignarskattur, kirkjugjald, kirkju- garðsgjald, slysatryggingargjald vegna heimilisstarfa, slysatryggingargjald at- vinnurekanda skv. 36. gr. I. nr. 67/1971, lífeyristryggingagjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistrygginga- gjald, launaskattur, iðnlánasjóðsgjald, iðnaðarmálagjald, skyldusparnaður, út- svar, aðstöðugjald, sjúkratryggingagjald. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostnaði geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, verði full skil ekki gerð fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn Seltjarnarnesi, 18. ágúst 1976. Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök lát- in fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, skipulagsgjaldi af nýbygging- um, söluskatti fyrir apríl, maí og júní 1976, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöld- um af skipum fyrir árið 1976, gjaldfölln- um þungaskatti af dísilbifreiðum sam- kvæmt ökumælum, almennum og sér- stökum útflutningsgjöldum, aflatrygg- ingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaið- gjöldum af skipshöfnum ásamt skrán- ingargjöldum. Borgarfógetaembættid í Reykjavík, 18. ágúst 1976.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.