Morgunblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1976 r í DAG er föstudagur 15 októ- ber, sem eí 289 dagur ársins 1976 Árdegisflóð er í Reykja- vík kl 10 19 og síðdegisflóð kl 22 49 Sólarupprás í Reykjavik er kl 08.18 og sólarlag kl 1 8 08 Á Akureyri er sólarupprás kl 08 07 og sólarlag kl 1 7 47 Tunglið er i suðri í Reykjavik kl 06 31 (íslandsalmanakið) En sá sem uppfræðist í orðinu, veitir þeim, sem uppfræðir, hlutdeild með sér í öllum gæð um.(Gal.6,6.) | KROSSGATA 7 p [7 p I H 9 10 Hwm -BP: LARÉTT: 1. fugl 5. söng- flokkur 6. slá 9. mjólkuraf- urðina 11. samhlj. 12. tíma- bil 13. samhlj. 14. flýti 16. sem 17. renningar LÓÐRÉTT: 1. Ifkamar 2. keyr 3. röddina 4. 2 eins 7 elska 8. númer tvö 10 ólík- ir 13. forsk. 15. haf 16. sit LAUSN A SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. stór 5. al 7. aum 9. sr 10. stafla 12. st 13. ián 14. 00 15. narta 17. átti LÓÐRÉTT: 2. tama 3. 61 4. kassana 6. árann 8. utt 9. slá 11. flott 14. ora 16. at I sjónvarpinu s.l. sunnudag var þátturinn Það eru komnir gestir og komu þar f heim- sókn veiðimennirnir Þórður frá Dagverðará, Hinrik frá Merkinesi í Höfnum og Jónas i Skuld frá Vestmannaeyjum. Sögðu þeir sögur og fluttu visur í rabbi sinu, en þegar upptöku var lokið þá kom þessi visa í huga Hinriks I Merkinesi: Á björtum skjánum birtast svipir, sem bráðum lenda í grafarhyl. Við erum allir gallagripir, sem Guð hefur verndað hingað til. skotið skjólshúsi yfir flækingskött sem er grár með hvita bletti á tánum og undir hökunni. Siminn hjá konunni er 12431. AHEIT CK3 GJAFIR \ FRETTin KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins I Reykjavik heldur aðalfund sinn á laugardaginn kemur í Lindarbæ kl. 2.30 síðd. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins byrjar nú undir- búning undir basar og vinna konurnar alla laug- ardaga milli kl. 1—5 síðd. fram til 4. desember, en þá verður basarinn í Kirkju- bæ. HEIMILISDYR 1 MARGAR vikur hefur verið leitað að heimilis- kettinum að Eiriksgötu 31, sem tapazt hefur og aug- lýst hefur verið eftir. Enn ein tilraun verður hér gerð fyrir konuna sem á kött- inn. Hann er grár með hvíta bringu og hvítur fram á nef. Hann var með hálsband er hann týndist. Konan hefur aftur á móti afhent 1.000.-, 2.500,- Inga 1.000.-, Áheit og gjafir Morgunblaðinu. Strandakirkja: J.F. 300.-, V.H Þ.D.S. 1.000,- N.N. Ónefndur 1.000.-, Einars. 200.-, N.N. Frá konu 2.200.-, Ónefndur 1.000.-, G.H. 1.000,- H.J. 5.000.-, Dagný Sig. 1.500.-, Þ.E.G. 2.500.-, X/2 1.500.-, E.K. 500.-, S.S. 1.000.-, H. A. 5.000.-, I.L.H. 200.-, N.N. 1.000.-, N.N. 500.-, G.S.T. 500,- S.G. 1.000.-, A. og B. 1.000.-, E.B. 1.000.-, G.G.M. 1.000.-, A.V. 2.000.-, E.S. 1.000.-, G.K. 200.-, Helga Valtýsd. 1.000.-, G.G. 3.000,- , M.B. 1.000.-, Laufey 400.-, Ásgeir 500.-, Magnús G. Jóhannsson 5.000.-, Guðm. Þorlákur 200.-, G.B. 4.000.-, Svenni 1.000.-, G.T. 2.000.-, N.N. 1.000.-, S.A. P. 500.-, G.Á. 500.-, R.E.S. 400.-, P.A. 400.-, L.P. 500.-, Gussý 1.000.-, Frá konu 8.000.-, G.V. 1.000.-, S.E. 500.-, G.E. 500.-, G.R.A. 2.000.-, H.O. 1.000.-, V.K. 2.000.-, N.N. 5.000.-, S.F. 1.500.-, | FRÁ HÖFNINNI | Á MIÐVIKUDAGS- KVÖLDIÐ kom Álafoss frá útlöndum hingað til Reykjavíkurhafnar og það sama kvöld fór togarinn Hjörleifur á veiðar. I gær- morgun kom togarinn ögri af veiðum. Dfsarfell kom af ströndinni I gær, en Múlafoss lagði af stað áleiðis til útlanda og í gær fór Álafoss á ströndina. Ég kemst ekki heim fyrr en það dimmir, umferðarsektir! elskan. Ég er búin að tína allt af mér upp í ARINIAO HEILLA 1 DAG verða gefin saman í hjónaband i Árbæjar- kirkju, af séra Halldóri Gunnarssyni ungfrú Guð- björg Þórisdóttir og Árni Blandon Einarsson. Heimili þeirra verður að Reykjavikurvegi 29 í Skerjafirði. GEFIN hafa verið saman I hjónaband Lára Sigfús- dóttir og Guðmundur Jóns- son. Heimili þeirra er að Sogav. 148 Rvík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) GEFIN hafa verið saman i hjónaband Kristín Aðal- heiður Emilsdóttir og Ragnar Guðmundur Gunnarsson. Heimili þeirra er að Marklandi 16. (Stúdíó Guðmundar) DAGANA 8—14. október er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna f borginni sem hér segir: f Borgar Apóteki, en auk þess er Reykjavfkur Apótek opið til kl. 22 öll kvöld nema ásunnudag. — SlysavarÓstofan f BORGARSPfTALANUlVl er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidög- um. en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma La*knafólags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands f Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. S0FN SJUKRAHUS IIEIMSÓKNARTlMAR Borgarspftalinn.Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðíngarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftaii Hringsins kl. 15—16 alla daga, — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR, AÐALSAFN, útlánadeild, Þingholts- stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. BUSTAÐASAFN, Bústaðakirkju. sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27. sími 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. sími 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heílsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABfLAR, Bæf : stöð f Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir bókabíi- anna eru sem hér segir: BÓKABÍLAR. Bækistöð í Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00 —6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Ver/I. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. KJöt og fiskur vió Seljabraut föstud. ki. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fímmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30.-6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT—HLfÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, míðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbra^t, Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — T<JN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið al!a virka daga kl. 13—19. * ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað, nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. NATTCRUGRIPASAFNIÐ er oplí sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDVRA- SAFNIÐ er opið alla daea kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar al'la virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað alian sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í Mbl. fyrir 50 árum GUNNAR Sigurðsson frá Selalæk ritaði grein um um m jólkurframleiðslu Reyk- vfkinga. Hann taldi eðlilegt að Reykvfkingar kæmu sér upp góðu kynföstu mjólkur- kúakyni og taldi tvær leiðir Ifklegar til þess að þetta mætti takast, vegna þess að ýmsir annmarkar væru á þvf fyrlr menn f bænum og f nágrenninu að ala upp nautgripi. Hann sagði: Tvær aðferðir eru Ifklegar: Að stofna kynbótabú til sveita þar sem aðeins væru aldir upp kálfar af völdu kyni, hin sú að Reykvíkingar ali upp kálfa undan sínum beztu kúm og komi þeim (kálfunum) í fóður til sveita, strax sem ungkálfum. GENGIS8KRANING NR. 195 — 14. október 197« Efning Kl. 12.0« Kaup Saia 1 Bandarfkjadollar 1*7.90 188,30* 1 Sterlingspund 307,80 308,80* I Kanadadollar 193,00 193,50* 100 Danskar kránur 3213,40 3222,00* 100 Norskar krðnur 3544.60 3553,40* 100 Sænskar kránur 4431.30 4443,00* 100 Finnsk mitrk 4879,10 4892,10 100 Fransklr frankar 3751,00 3761,00* 100 Bclg. frankar 503,60 504,90* 100 Svlasn. frankar 7697.20 7717,70* 100 Gylllni 7356,50 7376,10 100 V. — Þýak mörk 7734.70 7755,30* 100 Llrur 22.19 22,25 100 Austurr. Sch. 1089,00 1091,90* 100 Escudos 601,30 602,90* 100 Pesctar 275,80 276,50* 100 Ycn - 64.2« 64,43* 1 Brcyting frá slðustu skránlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.