Morgunblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1976 9 skemmtilegum innréttingum, stór lóð. Verð 5.5 millj., útb. 4 millj. ÁLFASKEIÐ 115 FM 4ra herbergja íbúð á efstu hæð i 3ja hæða blokk. Góð teppi, rúm- gott eldhús, tvær svalir, bilskúrs- réttur. Verð 9.5 millj., útb. 6.5 millj. DIGRANES VEGUR 110FM 4ra herbergja )arðhæð með sér hita og sér inngangi. Vandaðar innréttingar, góð teppi Verð 9.5 millj.. útb. 6 millj. LJÓSHEIMAR 104 FM 4ra herbergja íbúð á 7. hæð. Rúmgott eldhús, stórar svalir. Verð 9 millj. útb. 6 millj. TJARNARGATA 100 FM 3ja til 4ra herbergja sérhæð. Stór garður, miklað geymslur, bílskúr. Verð 10.5 millj., útb. 7.5 millj. ATH. ÞAÐ ER OPIÐ Á MORG- UN FRÁ KL. 1—6. LAUFAS FASTEIGNASALA LtKJARGATA6B S: 15610 BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR. Sölumenn: . GUNNAR ÞORSTEINSSON OG SVEINN FREYR, S.14149. Asparfell 105 ferm. 3ja herb. íbúð á 5. hæð. Allt frágengið. Fallegar innréttingar. Verð 8 millj. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð koma til greina. Asparfell 64ra ferm. 2ja herb. íbúð á 7. hæð. Allt frágengið. Útb. 4 millj. Bollagata 120 ferm. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Tvennar sval- ir. Skipti á ca. 1 50 ferm. íbúð með sér inngangi æskileg. Flókagata 4ra herb. risíbúð með suðursvöl- um. Tilboð. Hrísateigur 3ja herb. 65 ferm. íbúð á 1. hæð í þríbýlishýsi. 40 ferm. bíl- skúr með 3ja fasa raflögn. Útb. 4,5 millj. Hraunbær 3ja herb. — 97 ferm. íbúð á 2. hæð. Herb. í kjallara fylgir. Tvennar svalir. Vandaðar innrétt- ingar. Útb. 6 millj. írabakki 3ja herb. 90 ferm. íbúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar, tvennar svalir. Útb. 5.5 millj. Skipti á 5—6 herb. íbúð koma til greina. Leifsgata 2ja herb. 60 ferm. ibúð á 1. hæð. Útb. 3.8 millj. Stóragerði 3ja herb. 100 ferm. íbúð á 3. hæð. Suðursvalir. Útb. 6 millj. Æsufell Falleg 3ja herb ibúð á 3. hæð, 90 ferm. Parket á allri ibúðinni. Bilskúr. Útb. 6 millj. Opið alla virka daga frá 9—19. Opið á morgun laugar- dag frá kl: 10—17. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s. 28370 og 28040. 26600 Álfaskeið Hafnarfirði 4ra herb. 114 fm. efri hæð i tvíbýlishúsi. Sér hiti, sér inng. Verð: 9.2 millj. Arnarhraun Hafnarfirði 3ja herb. ca. 90 fm. íbúð á 2. hæð í nýlegu húsi. Þvottaherb. í íbúðinni. Sér hiti. Verð: 8.0 millj. Auðbrekka 3ja herb. ca. 75 fm. kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi. Sér hiti og inn- gangur. Verð: 5.9 millj. Útb.: 4.0 millj. Blöndubakki 4ra herb. ca 100 fm. íbúð á 3. hæð í blokk. Herb. í kjallara fylgir. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.0 millj. Bugðulækur 6 herb. ca 143 fm. íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Tvö forstofu- herb. með snyrtingu. Stór bíl- skúr. Sér hiti. Verð: 16.0—16.5 millj. Útb.: 1 1.0 millj. Byggðarholt Raðhús á einni hæð ca 1 60 fm. með innb. bílskúr. Húsið selst fokhelt. Seljandi bíður eftir hús- næðism.stjórnarláni. kr. 2.3 millj. Verð: 7.5 millj. Dunhagi 4ra herb. ca 124 fm. íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Suður svalir. Verð: 11.5 millj. Útb.: 7.5 millj. Fellsmúli 3ja herb. ca 94 fm. íbúð á 2. hæð í blokk. Sér hiti. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.5 millj. Langur af- hendingartími. Fellsmúli 5—6 herb. ca 135 fm. endaíbúð í blokk. Þvottaherb. og búr í íbúðinni. Verð: 1 3.0 millj. Háaleitisbraut 3ja herb . íbúð á 4. hæð í blokk. Bílskúrsréttur. Laus strax. Hátún 4ra herb. ca 1 1 7 fm. íbúð á 7. hæð í háhýsi. Sér hiti. Mikið útsýni. Verð: 11.0 millj. Útb.: 7.0 millj. Hraunbær 3ja herb. ca 96 fm. íbúð á 3ju hæð í blokk. Góð íbúð. Verð: 7.8 millj. Útb.: 5.5 millj. Hraunbær 4ra herb. ca 97 fm. íbúð á 3ju hæð í blokk. Herb. í kjallara. Verð: 10.0 millj. Útb.: 7.0 millj. Laufvangur 4 — 5 herb. ca. 116 fm. íbúð á miðhæð í blokk. Þvottaherb. í íbúð. Mjög góð íbúð. Verð: 10.5 millj. Útb.: ca. 7.0 millj. Ljósheimar 4ra herb. ca 100 fm. íbúð (endi) á 8. hæð í háhýsi. Verð: 8.5 — 9.0 millj. Útb.: 6.0 millj. Safamýri 4ra herb. 117 fm. íbúð á 4. hæð í blokk. Sér hiti. bilskúr. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. Seltjarnarnes Einbýlishús á einni hæð um 1 70 fm. Tvöfaldur bílskúr. Húsið selst fokhelt með járni á þaki. Til afhendingar í jan. n.k. verð: 1 2.5 miílj. Vesturberg 4ra herb. ca 100 fm ibúð á 2. hæð i blokk. Verð: 9.0 millj. Útb. 6.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson lögm. AUGLÝvSINGASIMINN ER: 22480 JRt>r0unt>Int»& SÍMINN ER 24300 Til sölu og sýnis 1 5 Við Stóragerði 4ra herb. ibúð um 100 fm á 3. hæð í 14. ára sambýlishúsi. Húsið er nýmálað að utan með nýju járni á þaki. Bílskúrsréttindi fylgja. VIÐ LAUGALÆK 4ra herb. íbúð um 95 fm á 4. hæð. Sérhitaveita. VIÐ BLÖNDUBAKKA 4ra herb. íbúð á 3. hæð, ásamt herbergi i kjallara. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð á 1. hæð t.d. við Vesturberg eða þar í grennd. VIÐ HRAUNBÆ 3ja herb. ibúðir á 1. og 2. hæð. VIÐ EINARSNES 2ja herb. kjallaraibúð i góðu ástandi. Sérinngangur og sér- hitaveita. Laus til íbúðar. Útborg- un 2 milljónir. VIÐ BERGÞÓRUGÖTU 2ja herb. kjallaraíbúð 65 fm með sérhitaveitu. Samþykkt ibúð. Æskileg skipti á 2ja herb. ibúð á 1. hæð í steinhúsi í eldri borgar- hlutanum. 5, 6 OG 8 HERB. SÉR ÍBUÐIR OG HUSEIGNIR AF ÝMSUM STÆRÐUM OM.FL. IVýja fasteignasalan Laugaveg 1 3 Simi 24300 Logi Guðbrandsson, hrl., Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutlma 18546. 28444 Sérhæð við Digranesveg Höfum til sölu 1 50 fm. sérhæð með bílskúr. Ibúðin er stofa, borðstofa, skáli, forstofa með sérherb., 3 svefnherb., eldhús og bað. Stórar suður svalir. Mjög góð og vönduð ibúð. Parhús við Kársnesbraut Höfum til sölu parhús á tveim hæðum, á 1. hæð er stofa, skáli, stórt herb. eldhús og bað, á efri hæð eru 3 til 4 svefnherb. Bíl- skúr fylgir. Vesturberg 4ra herb. 105 fm. íbúð á 3. hæð. íbúðin er stofa, skáli, 3 svefnherb., eldhús og bað, vand- aðar innréttingar. Falleg íbúð — mikið útsýni. Garðabær Höfum til sölu 1 60 fm. raðhús á tveimur hæðum. Húsin afhend- ast fullfrágengin að utan, m.a. með gleri, útihurðum, bílskúrs- hurð, máluð, jöfnuð lóð. Fast verð. Traustur byggingaraðili. Melás — Garðabæ Höfum til sölu einbýlishús i smíðum, húsið er á tveim hæð- um grunnfl. 144 fm. Teikningar og nánari upplýsingar á skrif- stofu. Bólstaðarhlíð 3ja herb. 85 fm jarðhæð sem er stofa, skáli, 2 svefnherb., eldhús og bað. íbúðin er laus nú þegar. Góð íbúð. Grettisgata 3ja herb 80 fm. ibúð i góðu ástandi. Laus strax. Hraunbær 2ja herb. 70 fm. íbúð á 3. hæð. Álftahólar 2ja herb. 60 fm. ibúð á 2. hæð. Sléttahraun — Hafn. 2ja herb. 60 fm. ibúð á 2. hæð. Njálsgata 2ja herb. 55 fm. íbúð á 1. hæð. Fasteignir óskast á sölu- skrá. ______________^7 HÚSEIGNIR VELTUSUNDM O ClflD SlMI 28444 9L Dlur Kristinn Þórhallsson, sölum. Skarphéðinn Þórisson, hdl. FOKHELD EINSTAKL- INGSÍBÚÐ Höfum til sölu fokhelda einstakl- ingsíbúð á jarðhæð við Fífusel. Teikn. á skrifstofunni VIÐ ROFABÆ 2ja herb. 60 fm. íbúð á 3. hæð (efstu). Teppi. Góðar innrétting- ar. Útb. 4.5—5.0 millj. VIÐ ÁLFTAMÝRI 3ja herb. vönduð íbúð á 4. hæð. Laus fljótlega. Nánari upplýsing- ar á skrifstofunni. VIÐ FELLSMÚLA 3ja herb. rúmgóð og vönduð íbúð á 3. hæð Útb. 6 millj. FOKHELD ÍBÚÐ VIÐ FÍFUSEL — SKIPTI —. 4ra herb. fokheld íbúð á 2. hæð ásamt íbúðarherb. í kjallara, fæst í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúð í Rvk. Teikn og allar uppl. á skrifstofunni. VIÐ JÖRVABAKKA 4ra herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Þvottaherb. í ibúðinni. Utb. 6.5 millj. í HÁALEITISHVERFI 5 herb. vönduð ibúð á 3. hæð. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni. Útb. 8 millj. EINBÝLISHÚS í GARÐABÆ. Höfum til sölu 1 90 fm vandað einlyft einbýlishús við Markarflöt í Garðabæ. Tvöfaldur bílskúr. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. HÚSEIGN VIÐ FRAKKASTÍG Höfum til sölu í heilu lagi eða í hlutum, húseign (steinhús) við Frakkastíg. Á jarðhæð er verzlunaraðstða ca 100 fm. Verð 9. millj. útb. 5.5 --6 rnillj. Á 2. hæð er 4ra herb. íbúð 100 fm að stærð. Verð 6 millj., útb. 3.5 millj. í risi eru 4 góð herb. og wc, stærð um 90 fm. Verð 3.5 millj. útb. 2.5 millj. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Flöfum til sölu 490 fm skrifstofu- hæð (3. hæð) nærri miðborg- inni. Hæðin afhendist tilbúin u. trév. og máln. haustið 1977. Teikn. og allar nánari upplýsing- ar á skrifstofunni. ni'Mii ini 11 ii7 uu i iiii i VONARSTRÆTI 12 Simí 27711 SöHistjóri: Swerrir Kristínsson Sigurður Ólason hrl. EIGNASALAINi REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 RAÐHÚS Nýlegt raðhús á góðum stað á Seltjarnarnesi. Á jarðhæð er and- dyri, snyrting, rúmgóður bílskúr og geymslur. Á aðalhæð eru stofur, eldhús 4 svefnherbergi og bað. Vandaðar innréttingar. Ræktuð lóð. RAÐHÚS í né^ra Breiðholtshverfi. Húsið er alls um 220 ferm. með inn- byggðum bílskúr. Selt að mestu frágengið. EINBÝLISHÚS í Árbæjarhverfi. Húsið er á einni hæð, um 1 10 ferm. Stór bílskúr fylgir. í SMÍÐUM EINBÝLISHÚS Við Merkjateig. Húsið er 140 ferm. á einni hæð, auk bílskúrs. Selt fokhelt með gleri og er tilbú- ið til afhendingar nú þegar. FÝLSHÓLAR 1 48 ferm efri hæð í tvibýlishúsi ásamt 36 ferm. bilskúr. íbúðin selst fokheld með hita og gleri. 100 ferm. kjallarapláss fylgir. Mjög gott útsýni. HOLTAGERÐI 1 20 ferm. 5 herbergja efri hæð í tvíbýlishúsi. Sér inng. sér hiti, sér þvottahús á hæðinni. íbúðin skiptist í stofu og 4 svefnherb. Bilskúr fylgir. SUÐURVANGUR 1 40 ferm. ibúð í nýlegu fjölbýlis- húsi. íbúðin öll mjög vönduð, sér þvottahús og búr á hæðinni. HÁTÚN Vönduð 4ra herbergja íbúð í ný- legu háhýsi. Sér hiti. Frábært útsýni. LEIRUBAKKI Stór 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. íbúðin skiptist í rúmgóða stofu, stórt sjónvarpshol, 2 stór svefnherbergi, eldhús, bað og þvottahús. Allar innréttingar mjög vandaðar. Gott útsýni. MIÐVANGUR 2ja herbergja vönduð og skemmtileg íbúð i nýlegu háhýsi. Sér þvottahús á hæðinni. Mjög gott útysni. EIGIMASALAM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Sjá einnig fasteignir á bls. 10 GLÆSILEG HÚSEIGN Vorum að fá til sölu glæsilega húseign á ca. 1300 fm. eignarlóð á Seltjarnarnesi. Húsið sem er steinhús byggt 1 958 er hæð og kjallari, samt. um 295 fm. og skiptist þannig. Á hæðinni eru samliggjandi stofur, húsbónda- herb., stórt hol, eldhús, gesta-WC, forstofa, 4 svefnherb. (öll rúmgóð) og þvottahús. í kjallara eru 4 herbergi, þar af eitt með lögnum fyrir I eldhús, gott sturtubaðherb., 2 stórar geymslurj o.fl. Nýtt verksm. gler í öllum gluggum Dan- foss ofnkranar á öllum ofnum Hús í frábæru ástandi. Góður bílskúr fylgir. Ræktuð lóð. Verð: 33.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SiHi& Valdi} simi 26600 Ragnar Tómasson lögm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.