Morgunblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÖBER 1976 Morgunblaðið óskareftir blaðburðarfólki Austurbær Miðtún, Úthverfi Blesugróf, Upplýsingar í síma 35408 Sumarbústaður óskast Vill kaupa sumarbústað við Meðalfellsvatn eða Þingvallavatn. Tilboð sendist Mbl. merkt „Sumarbústaður — 2909" fyrir 1 9. október. VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarffulltrúa Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Sjálfstæðishúsinu Bolholti 7 á laugardögum frá klukkan 14:00 til 16:00 Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum ogábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 16. október verða til viðtals Guðmundur H. Garðarsson, alþingismaður, Ragnar Júlíusson, borgarfulltrúi, Sveinn Björnsson, varaborgarfulltrúi. Sögusýning verkalýðshreyfingarinnar í tilefni af 60 ára afmæli ASÍ mun Sögusafn verkalýðshreyfingarinnar halda sýningu á sögu- legum minjum verkalýðshreyfingarinnar seinni hluta nóvembermánaðar. Þeir, sem hafa undir höndum myndir, fundar- gerðabækur og aðra muni, sem tengdir eru starfi og baráttu verkalýðshreyfingarinnar eru vinsamlega beðnir að hafa samband við skrif- stofu MFA Laugavegi 18, Ólaf R. Einarsson menntaskólakennara eða Helga Skúla Kjartans- son, sem munu ásamt MFA annast undir- búning sýningarinnar. Undirbúningsnefndin. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Eignc mark Austurstræti 6, sími 26933 Vandað einbýlishús á Seltjarnarnesi. Höfum til sölu sérstaklega vandað 315 fm. einbýlishús við Lindarbraut, Seltjarnarnesi. Á 1. hæð hússins eru 2 stórar samliggjandi stofur, stórt húsbóndaherb.. eldhús, þvottaherb.. hol, wc. o.fl. í svefnálmu eru 4 stór herbergi og stórt baðherb. í kjallara eru 4 stór herb. 3 geymslur, baðherb. o.fl. Gott skáparými. Stór bílskúr. Nýtt verksmiðjugler. Stór ræktuð lóð. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Eignamiðlunin, Vonarstræti 12, Sími: 27711. Sigurður Ólason, hrl. 27500 Höfum verið beðnir að selja 10000 fm. land í Kópavogi. Landið er allt skógi vaxið og á því er 80 fm. timburhús, allt nýstandsett. Staðurinn er friðsæll og útsýni fagurt. Gott verð. Upplýs- ingar á skrifstofunni, ekki í síma. Opið alla daga til kl. 9 Laugard. og sunnud. kl. 2—6 /JF Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. hæð. Sími 27500. Sæviðarsund Vorum að fá í sölu stórglæsilega 3ja herbergja A íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi við Sævíðarsund. Bílskúr. Þetta er eign í algjörum sérflokki. aðurinn Þa8 er vfSar pottur brotinn en utan bambus meS eindæmum löghlýSinn. þá leynast fram kemur f grein Dennis Bloodworth. SINGAPORE- í flestum Asíu- löndum þykja fréttir af bankaránum nauðaómerki- legt lesefni, og varla þess virði að prentsvertu sé eytt á þær. í Kína eru slíkir atburðir hins vegar taldir til stórfrétta. Skýrt hefur verið frá því í opinberum tilkynningum í Wuhan við Yangtse-fljót, að tveir menn hafi verið teknir af Hfi fyrir að hafa framið banka- rán. í Chengchow við Gulá hefur að undanförnu farið 5KlíUfíTTf.€RB 'MKISI sö m/s Hekla fer frá Reykjavík miðvikudaginn 20. þ.m. austur um land í hring- ferð. Vörumóttaka: föstudag, ménudag og til hádegis á þriðju- dag til Austfjarðahafna, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Húsavíkur og Akureyrar. .. í .. J|íIí|É( r hí - ....... „ ■ .1:. i 1 1 \ !,!| 1 11 ; 1 11 jir Ibúðir í smíðum Eigum nokkrar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir við Fannborg 3 — 9 í Kópavogi, sem eru í 4 stigahúsum og eru 2 þeirra fokheld nú þegar. [ íbúðir þessar seljast tilbúnar undir tréverk, en málaðar að hluta, ásamt allri sameign fullfrágenginni þ.á.m. bílastæðum. íbúðir þessar verða tilbúnar til afhendingar á tímabilinu mars—maí 1977. Fasteignasalan, Norðurveri uá,tún\1a.:.símar21870 —20998 Hilmar Valdimarsson, Agnar Olafsson, Jón Bjarnason, hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.