Morgunblaðið - 15.10.1976, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1976
15
nema hann hafi lokið B.A. prófi
með íslensku sem aðlgrein.
I reglugerðartillögunum er
stúdentum sem ljúka B.A. prófi
með almenna bókmenntafræði
sem aðalgrein heimilað að lesa
islenskar bókmenntir sem auka-
grein, þótt þær séu ekki sjálfstæð
kennslugrein i deildinni. Sama
ákvæði er sett um almenn mál-
visindi og islenska málfræði. 1
hvoru þessara tilvika um sig er í
raun og veru um eina fræðigrein
að ræða þvi almenn bókmennta-
fræði tekur til allra bókmennta
og almenn málvisindi til allra
mála. (íslenska er hins vegar ein
námsgrein sett saman af tveimur
fræðigreinum vegna hagnýtra
sjónarmiða.)
sem sjálfstæða grein en velja í
þess stað að lesa annaðhvort
almenna bókmenntafræði eða
almenn málvisini. Ég er alveg á
öndverðri skoðun, ég held að þeir
verði miklu fleiri sem kjósa að
lesa íslensku, og eins og fyrr segir
sýnist það vera á valdi fræðslu-
yfirvalda að tryggja að það verði
svo í raun. Ég er öldungis sam-
mála prófessonr Halldóri um að
það væri óæskilegt að greinin is-
lenska klofnáði í tvær á háskóla-
stigi og í framtialdi af þvi á
framhaidsskólastigi, enda tók ég
þátt i þvi fyrir nokkrum árum
ásamt honum og fleiri kennurum
í heimspekideild að fella tillögur
þar sem gert var ráð fyrir klofn-
ingi greinarinnar.
þióðráð?
Sjálfsagt eru skiptar skoðanir
um það hve vænlegt það sé ung-
mennum til atvinnu eða þjóðinni
til þrifa að fjöldi stúdenta Ijúki
B.A. prófi með almenna bók-
menntafræði eða almenn mál-
vísindi sem aðalgreinar. Sama má
raunar segja um fleiri greinar
sem kenndar eru í heimspeki-
deild, svo sem heimspekina sjálfa.
En ef það er á annað borð megin-
stefna í menntamálum að nám sé
frjálst en ekki samkvæmt ein-
hvers konar kvótakerfi, eins og
sums staðar tíðkast, er varla meiri
ástæða til að banna mönnum að
leggja stund á þessar greinar en
aðrar, né heldur að varna þeim að
taka sem aukagreinar eða auka-
námsþætti það sem skyldast er
aðalgreininni. Ötti prófessors
Halldórs um framtíð menningar-
innar hlýtur að spretta af þeirri
trú að stúdentar muni almennt
hverfa frá þvi að lesa íslensku
menn komu á fót eftir innrás-
ina, og var hún undir forsæti
Alois Indra. Stjórn þessi sat þó
ekki nema örfáa daga, þar sem
Rússum tókst ekki að finna fólk
til að skipa ráðherrastólana og
selja land sitt i hendur óvin-
anna. Stjórnarmyndunartil-
raun þessi vakti gffurlega reiði
meðal landsmanna, og Choup-
nek hafði sannarlega ástæðu til
að óttast að fólkið, sem hann
var að svíkja kynni að taka
hann af lífi án dóms og laga.
Hann leitaði þvf hælis f sovézka
sendiráðinu þar til innrásar-
liðið hafði örugglega náð undir-
tökunum. Þá var honum fengin
i hendur yfirstjórn útvarps og
sjónvarps, og átti hann m.a. að
annast hreinsanir innan þess-
ara stofnana. Um leið og mikil-
vægt var að áróðurinn kæmist
til skila fyrst eftir innrásina
var ekki sfður áríðandi að losna
við starfsfólk, sem ekki var
reiðubúið að játast undir sama
ok og Choupnek. Næsta
trúnaðarstaða, sem Choupnek
var falið að gegna, var embætti
sendiherra Tékkóslóvakiu í
Moskvu. Vafalaust hefur á
þessum tfma verið full þörf
fyrir þægan og hlýðinn þjón i
þvf embætti, en ástæðan fyrir
því að hann var kallaður til
Moskvu var einnig sú, að nauð-
synlegt var að koma honum f
öruggt skjól, því að I Prag átti
hann það sífellt á hættu að
landar hans reyndu að hefna
sín á honum. Örlög Heydrichs
voru enn i minnum höfð.
Þegar talið var, að vesöld
hinnar ánauðugu tékknesku
þjóðar hefði sljóvgað hana svo,
að ekki væri bráð hætta á
hefndaraðgerðum kom Choup-
nek aftur fram f dagsljósið, og
var þá gerður að utanrfkisráð-
herra í Prag. Æ sfðan hafa
vinnuveitendur hans reynt að
stuðla að þvf, að honum yrði
boðið f opinbera heimsókn til
Bretlands, þar sem slfkt boð
Annað ágreiningsatriði tengt
því fyrra snýst um aðgang að
cand. mag. námi. 1 þeirri reglu-
gerð sem nú er i gildi er gert ráð
fyrir því sem aðalreglu að menn
geti lokið cand. mag. prófi annað-
hvort í íslenskum bókmenntum
eða íslenskri málfræði, en heimilt
er að blanda þessu saman að
nokkru marki. Kennarar í mál-
fræði hafa ekki lagst gegn þessu
(og er cand. mag. prófið þó m.a.
hugsað sem undirbúningsnám
undir menntaskólakennslu!).
Þessi tilhögun, hvað klofning
greinarinnar og hugsanlegt sam-
val varðar, er efnislega alveg
óbreytt samkvæmt nýju reglu-
gerðartillögunum. Hins vegar eru
ákvæði um aðgang að þessu námi
rýmkuð þannig að stúdentum
með almenna bókmenntafræði
sem aðalgrein og íslenskar bók-
menntir sem aukagrein eða með
almenn málvísindi sem aðalgrein
mundi tvímælalaust setja
ákveðinn gæðastimpil á hersetu
Sovétmanna í Tékkóslóvakíu.
í tilefni af innrásinni f
Tékkóslóvakíu árið 1968 sendi
brezka stjórnin frá sér yfirlýs-
ingu þar sem segir m.a.:
„Við viðurkennum og
munum framvegis viðurkenna
þá stjórn, sem lögleg er f
Tékkóslóvakfu. Við gætum ekki
farið að viðurkenna ríkisstjórn
einungis af því að sovézka
stjórnin segir hana vera rfkis-
stjórn Tékkóslóvakíu."
Þessi afdráttarlausu ummæli
gleymdust þó brátt, og ekki leið
á löngu áður en Harold Wilson
var kominn til Tékkóslóvakfu
og tjáði þar tékknesku þjóð-
inni, að „bezt væri að gleyma
þvf, sem gerðist i ágúst 1968“
og ennfremur að „hvað sem það
var, heyrir það nú fortiðinni
til“. Ætla mætti, að jafnvel
Harold Wilson hefði veigrað
sér við að móðga Tékka svo
gróflega þar sem að á sama
tima og hann viðhafði þessi um-
mæli um „það sem gerðist í
ágúst 1968“ voru ofsóknir á
hendur þeim, sem andæfðu
„því sem gerðist í ágúst 1968“
enn af fullum krafti.
Smiðshöggið á niðurlægingu
Breta verður rekið þegar
umboðsmaður sovézku heims-
valdasinnanna, sem halda
Tékkóslóvakfu innan stór-
veldisins í skjóli vopnavalds,
verður boðinn velkominn i
nafni brezku þjóðarinnar. Mót-
tökurnar munu styrkja hann í
þeim sessi, sem hann hefur
sölsaó undir sig og honum
verður ekki skotaskuld úr þvf
að telja sér trú um að hann sé
hér fulltrúi tékknesku þjóðar-
innar.
Sú örvænting, fyrirlitning og
réttláta reiði, sem Tékkar
munu finna til þegar þeir fá
fréttir af móttökunum og sjá
myndir af ráðherranuin okkar
Framhald á bls. 35
og íslenska málfræði sem auka-
grein er heimilað að leggja stund
á íslenskar bókmenntir eða ís-
lenska málfræði, ásamt þeim sem
áður höfðu til þess heimild, stúd-
entum með íslensku sem aðal-
grein. Rýmkunarákvæðíð tryggir
stúdentum, sem óumdeilanlega
hafa mjög göðan fræðilegan undi-
búning undir þetta sérhæfða
cand. mag. nám, rétt til að stunda
það. Getur þetta talist tilræði við
íslenska menningu? (Til gamans
má geta þess að starfsbróðir Hall-
dórs Halldórssonar um nærri
tveggja áratuga skeið og stuðn-
ingsmaður hans í baráttunni gegn
þessum rýmkunarákvæðu,
prófessor Hreinn Benediktseon,
hefur ekki svo vitað sé lagt stund
á háskólanám í fslenskum bók-
menntum og er hann þó að mak-
legleikum einn virtasti fræði-
naður og háskólakennari í ís-
lenskri málfræði sem nú er uppi.)
Gæti ekki hugsast að það væri
heillavænlegt fyri cand. mag.
námið að menn hefji það með
mismunandi undirbúning?
Grein Prófessor Halldórs
Halldörssonar ber þess glöggan
vott að umræddur áreiningur er
honum tilfinngamál og ekki skal
ég lasta minn ágæt kennara fyrir
að láta tilfinningar sínar f ljós í
prýðilega skrifaðri grein. En ég á
bágt með að skilja hvernig hann
getur komist að niðurstöðum
sínum um afleiðingar þessara
reglugerðarbreytinga og hvernig
þetta hefur orðið honum svo
mikið kappsmál að hann vill
hvorki una því að tillögu, sem
samstarfsmenn hans samþykkja
með yfirgnæfandi meirihluta, fái
staðfestingu né treysta þvi að rök-
semdir, sem hann hefur fyrir
löngu komið á framfæri við
menntamálaráðherra f bréfi, fái
hljómgrunn nema allir lesendur
Morgunblaðsins séu kallaðir til
vitnis um að þjöðarheill sé í veði.
ÉG held að hann mistúlki hrapal-
lega afleiðingar af þessum reglu-
gerðarbreytingum og vona að rök
fái að ráða úrslitum máisins.
Reykjavík 12. okt. 1976
Vésteinn Ölason.
Frá nýju verzluninni
Ljósm. Friðþjófur
Innréttingabúð-
in flytur um set
Innréttingabúðin sem er
sérverzlun með gólfteppi,
hefur flutt starfsemi sína
í nýtt húsnæði að Grens-
ásvegi 13, á horni Miklu-
brautar og Grensásvegar.
Ekki var um langan veg
að flytja því síðustu 9 ár
hefur verzlunin verið til
húsa að Grensásvegi 3.
í nýju verzluninni má velja á
milli rúmlega 70 mismunandi
gerða og lita í gólfteppum af
breiðum rúllum. Auk þess
býður verzlunin upp á stök
teppi með austurlenzku
munstri, stök rýjateppi, dregla,
kókosrenninga o.fl.
Innréttingabúðin hefur haft
að kjörorði sfnu að veita við-
skiptavinum sfnum fyrsta
flokks þjonustu og i þeim til-
gangi hefur hún í sinni
þjonustu vana teppalagninga-
menn, sem annast ásetningu
gólfteppa frá verzluninni.
Einnig eru rúmgóð bílastæði
við verzlunina og eru þau hituð
upp til að hindra ís- og snó-
myndun að vetrarlagi. Þá hefur
allur aðgangur að verzluninni
verið auðveldaður og í því
sambandi hefur m.a. verið
hugsað fyrir þörf fatlaðra til að
komast leiðar sinnar.
Forstjóri Innréttingabúðar-
innar er Vfðir Finnbogason en
framkvæmdastjóri Jón H.
Karlsson.
Svört fegurð
frá
RADI^NETTE
Glæsilegt, nýtisku tæki fyrir nútima heimili. Þetta glæsilega stereotæki hetur
vakið verðskuldaða athygli fyrir einstaklega stilhreint útlit og vandaðan hljóm-
flutning.
Útvarpið er með langbylgju, miðbylgju 1,
miðbylgju 2 og FM-bylgju. Ljósfærsla á
kvarða.
Magnarinn er 2x25 W músik (2x20 W
sínus).
Sérbyggðir styrkrofar fyrir hvora rás.
Sérbyggðir hátóna og lágtóna rofar, styrk-
leikamælar.
Við magnarann má tengja hljóðnema og
nota tækið sem kallkerfi.
Verð kr: 1 55.773,- án hátalara.
SÉRSTÖK KYNNINGARKJÖR: 50.000 við móttöku, síðan 18.000 á
mánuði. ÁRS ÁBYRGÐ.
EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri.
B ERGSTAÐASTRÆTI 10A Kjarni s.f. Vestmannaeyjum
SÍMI 1-69-95 Verzl. Sig. Pálmasonar,
Hvammstanga.
| Casettu segulbandstækið er bæði fyrir
| upptöku og afspilun í stereo.
■ Tækið er gert fyrir standard-bönd og einnig
' fyrir chromebönd, sem gefa miklu betri
I tóngæði Tækið er útbúið með sjálfvirku
| stoppi og sjálfvirkri opnun á kassettulokinu,
| um leið og spilun er lokið 3ja stafa teljari