Morgunblaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1976 27 Sveigjanlegur vinnutími: Gef ur góða raun hjá Skeljungi h.f. 4 FYRIRBRIGÐIÐ sveigjanlegur vinnutlmi hefur á und- anförnum árum farið sigurför um Evrópu og hafa slfellt fleiri fyrartæki tekið það upp eða gert tilraunir með það. I ársbyrjun 1974 hóf Skeljungur h.f. fyrst fslenzkra fyrirtækja tilraun með sveigjanlegan vinnutfma starfs- fólks. Hlaut tilraunin góðar móttökur starfsmanna fyrir- tækisins og hefur orðið til þess að talsverður áhugi er á málinu hjá öðrum íslenzkum fyrirtækjum. Friðrik Sophusson, fram- kvæmdastjóri Stjórnunarfélags ís- lands, skrifaði athyglisverða grein um sveigjanlegan vinnutfma f síð- asta hefti Iðnaðarmála, þar sem hann kynnir þetta fyrirkomulag og skýrir frá reynslu Skeljungs. I grein sinni segir Friðrik að það sé eðlilegt að reynt sé að gera vinnu fólks sem léttbærasta þar sem hún sé svo stór þáttur f lffi þess. Sveigjanlegur vinnutími er mikilvægt tæki til að koma til móts við óskir fólks, sem er þrúgað af harðstjórn fasts vinnutíma, sem ekkert tillit tekur til mismunandi aðstöðu einstaklinga f einkalffi. Sem dæmi um hvernig sveigjan- legur vinnutfmi getur verið f reynd má hugsa sér að vinnudeg- inum sé skipt f sveigjanlegan tfma og skylduviðverutíma. Skylduvið- verutfmi gæti hugsanlega verið á milli klukkan 10 og 15, en starfs- fólkið ráði sjálft hvenær það kem- ur til vinnu á milli klukkan 8 og 10 eða fer frá vinnu á milli klukkan 16. og 18, sem er sveigjanlegur vinnutími. Þá er einnig hugsan- legt að um sveigjanlegan matar- tíma sé að ræða, þannig að starfs- fólk taka klukkustundar matarhlé einhvern tfma á milli klukkan 11.30 og 13.30. Vinnutfmauppgjör fer fram einu sinni á dag (8 stund- ir), einu sinni í viku (40 stundir) eða einu sinni í mánuði (173,33 stundir). Mjög mismunandi reglur gilda um þetta hjá hinum ýmsu fyrirtækjum og kerfið þarf að laga að aðstæðum á hverjum vinnustað. Til dæmis getur verið ástæða til þess að vinnufélagar semji um vannutíma sín á milli, einkum ef lágmarksfjöldi starfsmanna þarf að vera viðstaddur á sveigjanlega tímanum. 11. Fólk á kost á kyrrð f valtím- anum til að vinna að verkefnum, sem einbeitingu þarf við. 12. Betri áætlanagerð og virkari boðmiðlun fá aukið gildi. 13. Lokið er við verkefni, en þau ekki geymd til næsta dags. Helztu gallar: 1. Aukinn rekstrarkostnaður, til dæmis ljós og hiti, vegna lengingar heildarvinnudags. 2. Aukin vinna og meiri kostnað- ur vegna eftirlits og vinnutfma- skráningar. 3. Ekki eiga allir kost á að vinna sveigjanlegan vinnutfma. Þeir sem ekki eiga þess kost fara gjarnan fram á kauphækkun. 4. Boðmiðlun er erfiðari bæði innan fyrirtækisins og milli fyrir- tækja og stofnana. sveigjanlegan vinnutíma. Eftir að sveigjanlegur vinnutími hafði ver- ið viðhafður í nokkra mánuði hjá Skeljungi, var gerð skoðanakönn- un meðal starfsfólksins. Að sögn forráðamanna fyrirtækisins voru niðurstöður könnunarinnar meðal annars þessar: 1. Af um 40 starfsmönnum, sem breytingin gat náð til, hafði hún þessi áhrif: a. 25% starfsmanna breyttu ekki vinnuhegðan sinni og hófu vinnu að öðru jöfnu klukkan 9 að morgni. b. 70% starfsmanna byrjuðu vinnu fyrir klukkan 9 að morgni og rúmlega helmingur þeirra klukkan 8. c. Þorri starfsmanna óskaði eftir áframhaldandi sveigjanlegum vinnutíma. 2. Ohagræðis varð ekki vart vegna breytingarinnar. 3. Mætingar milli klukkan 9.30 og 10 reyndust fáar, þótt að öðru jöfnu sé talið vera hagræði af möguleikanum. KOSTIR OG GALLAR Helztu kostir sveigjanlegs vinnutíma eru: 1. Komið er í veg fyrir umferðar- teppu við stóra vinnustaði, aðal- ferðatíminn til og frá vinnu er jafnaður út og ferðirnar taka styttri tíma. 2. Dregið er úr streitu, sem staf- ar af skyldunni að mæta stundvís- lega. 3. Vinnuveitandinn þarf ekki að hafa slæma samvizku, þótt hann mæti ekki fyrstur á morgnana eða fari fyrr heim á kvöldan. 4. Laun eru aðeins greidd fyrir unnar stundir. Minni yfirvinna er unnin, bæði vegna þess að vinnan dreifist á lengri tlma og eins vegna þess að starfsfólkið tekur sig sjálft til og vinnur styttri vinnudag þeg- ar litið er að gera en lengir vinnu- daginn þegar verkefnum fjölgar. 5. Eins dags fjarvistir hverfa að miklu leyti. 6. Einfaldara er fyrir fólk að sinna einkamálum sínum I valtím- anum. 7. Fólk velur sér vinnudag eins og hverjum hentar bezt. 8. Kerfið hjálpar til við endur- nýjun og ráðningu starfsfólks og eykur möguleika giftra kvenna til þétttöku f atvinnulífinu. 9. Starfskraftur fyrirtækjanna verður stöðugri. 10. Ábyrgð starfsmanna eykst og samband stjórnenda og starfsfólks batnar. Vinnuáhugi verður meiri og framleiðni eykst. 5. Starfsfólk getur ekki lengur rekið einkaerindi í föstum vinnu- tima, yfirvinna minnkar og sér- réttindi ákveðinna hópa hverfa. Þessi atriði eru talin til ókosta af hálfu starfsfólks. REYNSLA SKELJUNGS Friðrik segir að reynsla Skelj- ungs hafi verið mjög jákvæð og að nokkur islenzk fyrirtæki hugleiði nú hvort þau eigi að taka upp 4. Breytingin er meðal annars talin hafa: a. fækkað þeim tilfellum þar sem starfsfólk skilaði ekki réttum starfstima (t.d. mætti klukkan 9.10 og fór klukkan 17). b. Dregið úr fjarvistarbeiðnum vegna aukinna möguleika til at- hafna utan skrifstofu ýmist á milli klukkan 9 og 10 á morgnana eða 16 og 17 eftir hádegi. c. Skapað betri starfsanda meðal almenns starfsfólks á skrifstofu. Skipastóll veraldar stækkaði á fyrra ári Samanlagður tonnafjöldi verzlunar-skipastóls ver- aldar jókst á síðas liðnu ári um 9%, samkvæmt yfirliti frá skipaskrá Lloyds. I júli í ár var heildarnettótonna- fjöldinn 372 milljónir. Er það 29.8 milljóna hækkun frá því 12 mánuðum áður. Heildartonnafjöldinn er nú tvisvar sinnum meiri en hann var 1966, þegar hann var 177 milljónir. Brezki verzlunarflotinn var sá eini í heiminum, sem minnkaði, en er samt áfram sá þriðja stærsti í heiminum, á eftir Líberíu og Japan. Líberíski flotinn, sem aðallega eru skip undir þægindafána, jókst um 7,7 milljón tonn upp í 73,5 milljónir en japanski flotinn er 41,7 milljónir tonna. Á eftir brezka flotanum að stærð koma flotar Noregs, Grikklands, Sovétríkjanna, Panama, Bandaríkjanna, Frakklands og Italíu. Höfum spærlingstroll fyrir 400 hk. vél til sölu. NET H.F. VESTMANNAEYJUM. SÍMI 98-1150. GEÍSÍPf Kúreka- stígvél Dömu, herra og barna kuldaskór. Aldrei meira úrval. Póstséndum. No. 35—41. No. 35 —41. Kodak Kodak 1 [ Kodah ] | Kodak Kodak I Kodak Kodak HBBWim HBPRWBI HTCTWIW HBBHHffl HBPWHffl HHUJBIIM l'll.UJIIIII.l l Kodak Kodak Kodak | Kodak Kodak i Kodak [ Kodak v OH'JB VOBUR vOMuH vORUM VORUR . MH vOMufj HB VOMUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.