Morgunblaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÖVEMBER 1976 Handknatdeikslandsleikur við Dani í Vestmannaeyjum? SVO KANN að fara að fyrsti landsleikurinn sem fram fer f Vestmannaeyjum verði háður þar f desemberbyrjun. Yrði það þá handknattleikslandsleikur milli tsiendinga og Dana, og væri það vel við hæfi að fyrsti stórleikur- inn í hinu glæsilega fþróttahúsi Eyjamanna yrði slfkur landsleik- ur. Eitt af dönsku dagblöðunum skýrði frá þvi í frétt I gær, að ákveðið væri að Danir lékju þrjá landsleiki við íslendinga í desem- berbyrjun og færu tveir þeirra fram í Reykjavík en einn i Vest- mannaeyjum. Segir blaðið að Is- lendingar hafi boðið til tveggja því hafi siðan borist boð frá Is- Iendingunum, og þeir bjóðist til þess að greiða þann kostnað einn- ig ef Danir vildu leika þriðja leik- inn í ferðinni. Segir blaðið mik- inn áhuga meðal handknattleiks- forystunnar og þá ekki síður með- al leikmanna að þiggja þetta boð íslendinganna og megi það teljast fullvíst að svo verði gert. Morgunblaðið hafði i gær sam- band við Axel Sigurðsson, fram- kvæmdastjóra Handknattleiks- sambands tslands, og bar þessa frétt blaðsins undir hann. — Frétt blaðsins er alveg rétt að öllu leyti nema því að það er ekki búið að taka endanlega landsleiki I handknattleik f byrjun desember, sagði Axel, — bæði þarf landsliðið verkefni, og eins ættu góðir landsleikir að geta hresst verulega upp á fs- lenzkan handknattleik og aðsókn- ina að honum. Ef Danirnir koma ekki, munum við strax leita fyrir okkur annars staðar, og höfum við þá sérstakan augastað á því að reyna að fá Frakka til þess að koma hingað í heimsókn. En auð- vitað vonumst við til þess að Dan- irnir komi, þar sem mun meiri áhugi er jafnan á leikjum Islend- inga við Dani en við nokkra aðra þjóð. Kærustuparið Björn Borg og Marianna Simionescu UNGO BREVTT I fÞRÚTTAHÚS GAMLA ungmennafélagshúsinu I Keflavlk — UNGÓ, hefur nú verið breytt I iþróttahús og var það formlega tekið I notkun um slðustu helgi. Er það Ungmennafélag Keflavlkur sem á og mun sjá um rekstur hússins. en þar verður 9x19 metra salur og þvl aðeins hægt að æfa sumar iþróttagreinar, auk þess sem skólarnir I Keflavlk munu svo hafa afnot af húsinu fyrir leikfimikennslu slna. Meðfylgjandi mynd var tekin I Iþróttahúsinu og er hún af ungum knatt- spyrnugörpum I UMFK, sem stóðu sig mjög vel I mótum keppnistfmabilsins. í Suðurnesjamótinu og Keflavlkurmótinu fyrir 6., S. og 4 aldursflokk var keppt um samtals nlu bikara og hafa UMFK — piltarnir átta þeirra fyrir framan sig á gólfinu. TORPEDO VARÐ SOVÉTMEISTARI TORPEDO frá Moskvu tryggði sér sovézka meístaratítílinn I knatt- spyrnu með því að sigra Dynamo Tbilisi 1:0 ■ næst síðustu umferð sovézku 1. deildar keppninnar I knattspyrnu. Með sigri þessum náði Torpedo þriggja stiga forystu I deild- inni. Torpedo vann slðast meistaratitil fyrir 11 árum. og tók þá þátt I Evrópubikarkeppni meistaraliða. Lenti Torpedo á móti Inter Milan og tapaði þegar I fyrstu umferð. Torpedo hefur hins vegar unnið sovézku bikarkeppnina fimm sinnum og tekið þátt I Evrópubikarkeppni bikarhafa. Bezti árangur félagsins á þeim vettvangi var er liðið komst I undanúrslit á keppnistlmabilinu 1967— 1968. Hándboldlandsholdet landsk vulkano til leikja og boðist til þess að greiða ákvörðun, sagði Axel. — Við buð- Björn Borg ædar að kvænast flóttastúlku allan ferðakostnað og uppihald danska liðsins í íslandsferðinni. Danska handknattleikssambandið hafi hins vegar átt í erfiðleikum með að gípiga að þessu góða til- boði, þar sem það sé skuldbundið til þess að greiða leikmönnum vinnutap í slíkum keppnisferð- um, en hafi hins vegar ekki haft fjármagn til þess. I framhaldi af umst til þess að greiða allan kostnað við ferð Dananna hingað og teljum slíkt vel mögulegt fyrir okkur, svo fremi að þeir vilji leika hér þrjá leiki Við ákváðum einnig að freista þeirra enn meir með þvf að bjóða þeim að leika einn leikinn í Vestmannaeyjum. — Við teljum tvímælalaust mjög mikilvægt fyrir okkur að fá HIN 19 ára rúmenska tennis- stúlka Marina Simionescu skýrði frá þvf á blaðamannafundi sem hún boðaði til I New York fyrr f þessari viku að hún og sænski tennisleikarinn Björn Borg hefðu ákveðið að ganga f hjónaband. Marina Simionescu er einn af bestu tennisleikurum heims, og sótti hún nýlega um hæli f Banda- MAI - eitt stærsta íþróttafélagið í Moskvu 1 GÆR kom sovézka handknatt- leikslaðið MAI hingað til lands og á laugardaginn leikur liðið fyrri leik sinn f Evrópubikar- keppni bikarhafa við Vals- menn. Virðist vera mikill áhugi á leik þessum, og er búist vað góðri aðsókn að honum. Er það lfka betra fyrir Valsmenn að svo verði, þar sem kostnaður við ferð þeirra til Moskvu verð- ur gffurlega mikill. Dr. Yuri Ilichev, hinn sovézki knattspyrnuþjálfari Vals, sagði í viðtali við Morgunblaðið í gær, að MAI væri eitt stærsta iþróttafélagið f Moskvu og hefðu íþróttamenn félagsins náð glæsilegum árangri í mörg- um áþróttagreinum á undan- förnum árum. Þannig ætti félagið t.d. mjög góða sund- menn og körfuknattleiksmenn, auk handknattleiksmannanna sem gert hafa veg félagsins hvað mestan út á við. Sagði dr. Yuri, að MAI-félagið væri tengt háskóla í Moskvu og væru félagar f MAI ýmist kennarar við skólann, nemendur eða starfsmenn við stofnunina. Þá ættu allir þear sem tengdir væru nemendum eða kennur- unum á einn eða annan hátt aðgang að félaginu. — Ég veit því miður. fremur lftið um handknattleikslið MAI, sagði dr. Yuri, — annað en það að það hefur getið sér mjög gott orð og á nokkra leikmenn sem eru víðfrægir. Sennilega er þó Framhald á bls. 25 rfkjunum sem pólitfskur flótta- maður. Er talið óvfst hvort hún fær bandarfskt rfkisfang, þar sem rúmenska stjórnin hefur brugðist illa við ákvörðun Simionescu og er jafnvel taiið að það geti spillt sambúð Bandarfkjanna og Rúm- enfu verði tennisleikaranum veitt hæii. Simionescu sagði á umræddum blaðamannafundi að það hefði ekki allt að segja fyrir sig hvort hún fengi hæli í Bandaríkjunum. Fengi hún það ekki myndi hún sækja um hæli í Svíþjóð og taldi hún að það ætti að vera auð- fengið. Hins vegar lýsti hún því yfir að hún ætlaði aldrei framar að koma til Rúmeníu, þar sem hún væri viss um að þá fengi hún ekki að fara þaðan aftur. Simionescu sagði að þau Björn Borg hefðu kynnst á Wimbledon- mótinu í Bretlandi í fyrra og þá „verið saman“ eins og hún kallaði það. Sfðan hefði Björn Borg komið í heimsókn til sfn og for- eldra sinna í Rúmeníu og dvalið þar nokkurn tíma. — Við höfum reynt að hittast eins oft og mögu- legt hefur verið sagði Simionescu, — og nú erum við ákveðin í að ganga í hjónaband. Hvenær það verður er ekki gott að segja. Okk- ur liggur ekkert á. Björn Borg tekur þessa dagana þátt i tenniskeppni í Sviþjóð en Simionescu er sem fyrr segir í Bandaríkjunum. Ætla þau síðan að hittast í Suður-Kaliforníu og dvelja þar um tíma. Svo virðist sem Svíar séu ekki ýkja hrifnir af konuefni Björns Borg, og skrifa t.d. sænskir blaða- menn að Björn Borg taki mikla áhættu með þvi að kvænast. Hingað til hafi stærsti hópur aðdáenda hans verið ungar stúlk- ur, og þær hafi fylgt honum frá móti til móts. Hætt sé við að þær missi áhugann á honum, þegar þær vita að hann er trúlofaður, en ómótmælanlegt sé að þessar stúlk- ur hafi veitt Borg mikinn stuðn- ing í mótum þeim sem hann hefur keppt í — bæði með því að hvetja hann endalaust og eins með því að gera andstæðingum hans gramt í geði með bauli og látum. E VINNA SVÍAR Eins og skýrt var frá f Morgun- blaðinu sigruðu Svíar Dani í handknattleikslandsleik um síð- ustu helgi, og Vestur-Þjóðverja á mánudagskvöldið. Á miðviku- dagskvöld léku Svfar og Vestur- Þjóðverjar annan landsleik í Baltiakshöllinni í Málmey og lauk þeim leik með sigri Svíanna 19:15, eftir að þeir höfðu haft eitt mark yfir í hálfleik 8:7. Bezti leik- maður sænska liðsins í leik þess- um var Björn Andersson sem skoraði 7 mörk fyrir lið sitt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.