Morgunblaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1976 33 Sköllóttur páfagaukur + Hár þykir höfuðprýði og fjaðrirnar prýða fugl- inn, nema hann sé sköllóttur eins og páfa- gaukurinn á þessari mynd. Billy heitir hann og fyrir þremur árum missti hann allt fiðrið og hefur ekki fengið það síðan. Með sérstakri um- önnun og umhyggju hefur eigandanum, honum Jim, tekizt að halda lffi f Billy allan þennan tfma og til að Billy eigi betur með að sætta sig við orðinn hlut leyfir Jim honum stund- um að spranga um á skallanum ásér. + Judy Foster, leikkonan unga, sem nú er 13 ára, hefur vfða komið við f leik sfnum og oft farið með hlutverk sem ekki hafa verið talin við hæfi barna. Hér á landi er hún Ifklega kunnust fyrir leik sinn f „Pappfrstungli“ sem sýnt hefur verið f sjðnvarpinu að undanförnu. Þessi mynd var tekin f Englandi fyrir skömmu en þar er Judy stödd þessa dagana vað leik f nýrri Disney-mynd ásamt David Niven. Hér rennir Judy sér á einhvers konar rúllu- skauta eða — skfði og þð að hún sé býsna Iffsreyndur unglingur er greinilegt að ekki er allur leikur farinn úr henni. • • Olkœr kráka + Krákur eru kunnar að þvf að geta Ifkt f ýmsu eftir bæði mönnum og dýrum og krákan „Jack“ er þar engin undantekning á. Jack hefur nefni- lega vanið sig á þann ósað sumra að þamba öl og það ekki alltaf f hðfi. Jack ætti þð að vera reynslunni rfkari þvf að fyrir skömmu, eftir að hafa fengið sér fullmikið f staupinu, ætlaði hann að sýna viðstöddum hvernig krákur bæru sig að á fluginu en tðkst ekki betur til en svo, að hann braut annan fðtinn. Nú er Jack aftur orðinn fleygur og fær — og tekinn til við fyrri iðju. Úlpurnar eftirspurðu — kr. 6.395.- Terelynebuxur margar gerðir verð frá 2370. Riffl. flauelsbuxur 2.285. — Regnúlpur barna, unglinga og kvenstærðir kr. 2.050. Skyrtur — Peysur — Nærföt — Sokkar lágt verð. Opið föstudaga til kl. 7, laugardaga til kl. 1 2. Andrés, Skólavörðustíg 22A SJÚKRAFLUTNINGA- NÁMSKEIÐ Rauði Kross íslands efnir til námskeiðs fyrir sjúkraflutningamenn dagana 26. — 28. nóvem- ber í Reykjavík. Frekari upplýsingar veitir skrif- stofa RKÍ, Nóatúni 21, Reykjqyík, sími (91)- 26722. Árshátíðir Veislur ÞINGHOLT Bergstaðastræti ÓDÝR MATARKAUP + Það er ekki heíglum hent að stunda kappakstur enda er oft mjótt bilið milli lffs og dauða í þessari fþróttagrein. Dale Earnhardt heitir sá sem situr undir stýri á þessum bíl en hann varð fyrir þvf að annar bfll ók á hann með þeim afleiðingum að bfll Dales endastakkst út af brautinni og liðaðist allur f sundur meíra eða mínna á þvf ferðalagi. Þetta gerðist I Bandarfkjunum f kappakstri sem nefnist Dixie 500 og það fylgdi fréttinni að hvorugur ökumannanna hefði slasazt alvarlega. Sviö 290 kr. kg. Hrefnukjöt 300 kr. kg. Dilkakjöt í heilum skrokkum 503 kr. kg. Dilkakjöt á gamla verðinu Opiö til 10 föstudaga lokað laugardaga I SKEIFUNNI löllsiMI 86566

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.