Morgunblaðið - 28.01.1977, Qupperneq 4
4
MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 1977
LOFTLEIDIR
-E- 2 n 90 2 n 88
<g
BÍLALEIGAN
51EYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
24460
28810
Fa
//II. i/,/ /r. i >
'i iais;
íslenzka bif reiðaleigan
Sími27220
Brautarholti 24
V.W. Microbus —
Cortinur
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan Miöborg
Car Rental i n a ao
Sendum 1-94-92
Leidsögu-
menn efna til
opins fundar
um Gullfoss
FÉLAG leiðsögumanna gengst
fyrir fundi um Gullfoss á Hótel
Esju næstkomandi laugardag.
Hefst fundurinn klukkan 14, og
er öllum heimill aógangur og
verða frjálsar umræður að lokn-
um inngangserindum. Sérstak-
lega er boðið til fundarins fulltrú-
um úr umhverfisnefnd Ferða-
málaráðs og frá Náttúruverndar-
ráði. Tilefni fundarins er að
undanfarið hefur verið rætt um
byggingu stórs húss rétt við Gull-
foss. Munu vera skiptar skoðanir
meðal ferðafólks um nauðsyn
þess að reisa þarna „pylsusölu"
eins og fundarboðendur kölluðu
það í gær. Verður á fundinum
einnig fjallað um aðstöðu ferða-
manna almennt við vinsæla ferða-
mannastaði.
Afmælisþingi
Nordurlanda-
ráds frestad
Afmælisþingi Norðurlandaráðs
sem halda átti f Finnlandi dagana
19.—23. febrúar, hefur verið
frestað vegna þingkosninganna f
Danmiirku sem fara fram 15.
febrúar n.k.
Ósk um frestun þingsins kom
fram af hálfu Dana. Enn er óráðið
hvenær þingið verður haldið, en
talað hefur verið um að það verði
1 Helsinki annaðhvort um
mánaðamótin marz-apríl eða
síðari hluta aprílmánaðar.
MYNDAMÓTA
Adalstræti 6 simi 25810
útvarp Reykjavfk
FÖSTUDtkGUR
28. janúar
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund harnanna kl.
8.00: Herdís Þorvaldsdóttir
les söguna „Berðu mig til
blómanna" eftir Waldemar
Bonsels (11). Tilkynningar
kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
I.étt lög milli atriða. Spjallað
við ha-ndur kl. 10.05.
Islenzk tónlist kl. 10.25: Rut
Magnússon syngur Fimm lög
eftir liafliða Ilallgrímsson;
Halldór Haraldsson leikur á
píanó /Ragnar Björnsson
íeikur á orgel „Iter mediae
noctis" eftir Atla Heimi
Sveinsson.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Fflharmoníusveitin í Ósló
leikur „Karnival f París" op.
9 eftir Johann Svendsen;
Öivin Fjeldstad stj. / János
Starker og Sinfóníuhljóm-
sveit I.undúna leika Selló-
konsert í d-moll eftir
Fdouard Lalo; Stanislav
Skrowaczeuski stj.
/Sinfóníuhl jómsveitin í
Birmingham leikur
„Hirtina", hljómsveitarsvítu
eftir Francis Poulenc; Louis
Fremaux stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilky nningar.
12.25 Veðurfregngir og frétt-
ir. Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 „Játvarður konulaus"
Birgir Svan Símonarson les
nýja smásögu eftir Sigurð
Árnason Friðþjófsson
FÖSTUDAGUR
28. janúar 1977 '
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Undraheimur dýranna
Bresk-bandarfsk dýralffs-
mynd.
Farfugtar
21.00 Kastljós
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Eiður
Cuðnason.
22.00 Lina Braake
Þýsk biómynd frá árinu
1974. Höfundur handrits og
15.00 Miðdegistónleikar
thristian Ferras og Pierre
Barbizel leika Sónölu í A-dúr
fýrir fiðlu og píanó eftir
César Franck. Melos-
kvartettinn leikur Strengja-
kvartett nr. 2. í C-dúr eftir
Franz Schubert.
15.45. Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréltir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Ctvarpssaga barnanna;
„Borgin við sundið" eftir Jón
Sveinsson (Nonna). Frey-
steinn Gunnarsson ísl. Hjalti
leikstjóri Bernard Sinkel.
Aðalhlutverk Lina Carstens
og Fritz Rasp.
Lina Braake er 82 ára göm-
ul. Hún þarf að flytjast úr
fbúð sinni, þasem banki hef-
ur keypt húsið til niðurrifs.
Hún er flutt á elliheimili
gegn vilja sfnum. Henni
verður brátt Ijóst. að hún
hefur sætt harðræði af
hendi bankans, og hyggur
því i hefndir.
Þýðandi Veturliði Guðna-
son.
Kögnvaldsson les síðari hl.
sögunnar (4).
17.50 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
19.00 Fréttir Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Þingsjá l'msjón Kári
Jónasson
20.00 Tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar tslands í Há-
skólabíói kvöldið áður; fyrri
hluti. Hljómsveitarst jóri:
Páll P. Pálsson Einleikarar:
Gísli Magnússon og Halldór
Ilaraldsson.
a. Concerto breve op. 19 eftir
Herberi II. Ágústsson.
b. Konsert fyrir tvö píanó og
hljómsveit eftir Béla Bartók.
— Jón Múli Arnason kynnir
tónleikana.
20.45 Leiklistarþátturinn í
umsjá Sigurðar Pálssonar.
21.15 Divertimento í D-dúr
fyrir tvö horn og strengja-
sveit eftir Haydn Félagar úr
Sinfóníuhljómsveitinni í
Vancouver leika.
21.30 Ctvarpssagan: „Lausn-
in" eftir Arna Jónsson Gunn-
ar Stefánsson les (11).
22.00 Fréttir
22.15 l.jóðaþáltur Cmsjónar-
maður Óskar Halldórsson.
22.40 Áfangar
Tónlistarþáltur sem
Asniundur Jónsson og Guðni
Húnar Agnarsson stjórna.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Klukkan 20.35:
Úr undraheimi dýranna — farfuglar
AÐ FRÉTTUM í sjónvarp-
inu loknum er á dagskrá
brezk-bandarísk dýralífs-
mynd, sú önnur í röðinni
af myndum úr undraheimi
dýranna og fjallar þessi
um farfuglana.
Að sögn þýðanda, Inga
Karls Jóhannessonar, lýsir
myndin rannsóknum og at-
hugunum á lífi farfugl-
anna og háttum. Brugðið
er upp myndum af þeirra
langa flugi milli heimsálfa
Lóan er farfugl og eflaust einn
vinsælasti fslenzki vorboðinn.
og til dæmis flugi þeirra
yfir Sahara-eyðimörkina í
Norður-Afríku. Einnig
koma fyrir í myndinni far-
fuglar á leið til eða frá
Grænlandi og íslandi, en
aðallega miðast myndin við
farfugla, sem heimsækja
Bretland.
Klukkan 21.00:
Krafla í Kastljósi...
Jón G. Sólness formaður Kröflu-
nefndar
Ragnar Arnalds alþingismaður
Jakob Björnsson orkumálastjóri
Guðmundur Pálmason jarðeðlis-
fræðingur