Morgunblaðið - 28.01.1977, Side 35

Morgunblaðið - 28.01.1977, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTÚDAGUR 28. JANÚAR 1977 35 Sími50249 Bugsy Malone Skemmtilegasta mynd sem gerð hefur verið. Sýnd kl. 9. $ÆJAKdWS ■ Sími 50184 Anna kynbomba Bráðskemmtileg amerísk kvik- mynd í litum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Oðal v/Austurvöll LEIKHUS KjnunRinn Skuggar leika fyrir dansi til kl. 1. Borðapantanir í síma 19636. Kvöldverður frá kl. 18. Spariklæðnaður áskilinn. FÖSTUDAGUR Lokað vegna einkasamkvæmis. Veitingahúsið . SKIPHOLL Strandgötu 1 - Hafnarfiröi ■ ® 52502 Veitinghúsið Stormar leika til kl. 1 Matur framreiddur frá kl. 7. BorSapantanir frá kl. 16.00. Sfmi 86220. Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. Spariklæðna ður. * * * * * scr TEMPLARAHÖLLIN scr Félagsvistin í kvöld kl. 9 Góð kvöldverðlaun Þekkt trió leikur gömlu dansana til kl. 01. Aðgöngumiðasala frá kl. 8.30. Sími 20010 SGT Jæja, els'kurnar mínar (eins og Guðrún Jósefs- dóttir sagði er hún stóð í hlaðvarpanum sínum austur í Flóa rétt fyrir síðasta aldarsnuning) (annars skil ég ekki til hvers er verið að blanda gömlu konunni inn í eina ómerkilega dansaug- lýsingu og það frá Tónabæ) þá er opið hjá okkur í kvöld frá 20.30 til og með 00:30 fyrir fædda '61 og eldri og afhent hafa kr. 300 í aðgangseyri. Svo er allt við það sama í sambandi við reykingargesti okkar en frá því var all fjálglega sagt hér á þessum stað fyrir akkúrat viku siðan. (Svo er þér velkomið að fletta upp hér á morgun og sjá hvað ég hafi þá til málanna að leggja). Svona í restina vil ég minna þig á að hafa nafnskirteinið þitt meðferðis, við getum verið svo ferlega erfiðir í útidyrunum ef þú ert ekki með það meðferðis. í kringum hálf tólf kemur Magnús Þór og kynnir sína ágætu hljómskifu. Staður hinna vandlátu Hljómsveit hússins og diskótek. Opið frá kl. 7 — 1. Spariklæðnaður Klúbburinn Opið frá kl. 8—1 Hljómsveit Jakobs Jónssonar og Gosar Snyrtilegur klædnadur. INGOLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld Hljómsveit GARÐARS JÓHANNSSONAR Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON Aðgöngumiðasala frá kl. 7. — Sími 12826. E]B]G]G]G]E]B]E]B]E]G]B1E]E]E]E]B]G]G]G]Q| KÖ1 i ij B1 B1 Pónik, Einar, Ingibjörg og Ari |j Leika frá kl. 9—1. E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]g]E] Spönsk hátíð — Sunnukvöld AKRANES HótelAkranes föstudag28.jan.kl. 19.30 GRÍSAVEIZLA svínasteik og kjúklingará spánska herragarðsvisu. FERÐAKYNNING Litkvikmyndir frá Mallorka, Costa Brava, Costa del Sol, Kanarleyjum og Grikklandi Halli, Laddi og Gísli Rúnar skemmta Tizkusýning frá Karon, samtökum sýningarfólks. Kynning á Klúbb 32 Bingó: Vinningar 3 sólarlandaferðir Dansleikur Tryggið ykkur borð í tima og pantið strax hinn ódýra, spánska veizlumat og njótið góðrar kvöldskemmtunar. í SÓLSKIMSSKAPI MED SWMNV FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.