Morgunblaðið - 18.02.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.02.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRUAR 1977 LOFTLEIDIR æuBÍLALEIGA TS 2 1190 2 11 88 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 ii i ® 22*0*22* RAUOARÁRSTIG 31 V______________/ DATSUN _ 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miöborg Car Rental * n a nol Sendum 1-94-921 Inmlegt þakklæti mitt til allra þeirra er heimsóttu mig, færðu mér gjafir, blóm og kveðjur í tilefm 90 ára afmælis míns þ. 1 6. jan s.l Ég bið öllum blessunar. Gudbrandur Bened/ktsson frá Broddanesi. CASIO-LC ÚR Verð kr. 28.350.- CASIO-LC armbandsúr býður uppá: 0 Klukkust., mín., 10 sek., 5 sek., 1 sek. 0 Fyrir hádegi / eftir hádegi. 0 Mánuður. dagur vikudagur. 0 Sjálfvirk dagatalsleiðrétting um mánaðamót. ^ Nákvæmni ++ 12 sek. á mánuði 4) Ljóshnappur til aflestrar í myrkri. 0 Rafhlaða sem endist ca. 1 5 mán. 0 1 5 sek. verk að skipta um rafhlöðu. £ Ryðfrítt stál. 0 1 árs ábyrgð og viðgerða- þjónusta. STÁLTÆKI Vesturveri Sími27510 Útvarp ReykjaviK FÖSTUDKGUR 18. fcbrúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbi.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson heldur áfram sögunni af „Briggskipinu Blálilju“ eftir Olle Mattson (9). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Passfusálmalög kl. 10.25: Sigurveig Iljaltested og Guð- mundur Jónsson syngja. Páll tsólfsson leikur á orgel Dóm- kirkjunnar f Reykjavfk. Morguntónleikar kl. 11.00: Milan Bauer og Michal Karin leika Sónötu nr. 3 f F-dúr fvrir fiðlu og pfanó eftir Hándel/ Félagar úr Mo/.arteumhljómsveitinni f Salzburg leika Serenöðu nr. 1 í D-dúr (K100) eftir Mo/art; Bernhard Paumgartner stjórnar/ Félagar úr Ffl- harmoníusvcitinni í Vin leika Strengjakvartett nr. 10 f Es-dúr op. 125 nr. 1 eftir Schubert. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Móðir sonur“ eftir Ileinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þvddi. Steinunn Bjarman les (6). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið" eftir Jón Sveinsson (Nonna). Frey- steinn Gunnarsson fsl. Hjalti Rögnvaldsson les (13). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári Jónasson. FÖSTUDAGUR 16. febrúar 1977. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35. Prúðuleikararnir Leikbrúðurnar bregða á leik ásamt gamanleikaranum Harvey Korman. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Ómar Ragnarson. 22.00 Að feigðarósi (The Godd Die Young) Bresk bfómynd frá ári.nu 1954. Aðalhlutverk Laurence Harvey. Richard Basehart, John Ireland, Stanley Baker og Margaret Leighton. Fjórir menn hyggjast leysa fjárhagsvandamál sfn með þvf, að ræða póstflutninga- bfl. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 23.35 Dagskrárlok. 20.00 Pfanókonsert nr. 19 í F- dúr (K459) eftir Mozart. Vladimfr Ashkenazý leikur með Sinfóníuhljómsveit Is- lands og stjórnar jafnframt. 20.30 Myndlistarþáttur f um- sjá Þóru Kristjánsdóttur. 21.00 Tónleikar a. Introduction og allegro f Ges-dúr fyrir hörpu, flautu, klarfnettu og strengjasveit eftir Maurice Ravel. Emilia Moskvitina, Alexei Gofman, Alexander Alexandrov og félagar úr Rfkisfflharmonfu- sveitinni í Moskvu leika; Béla Shulgin stjórnar. b. „Andstæður" fyrir fiðlu, klarinettu, píanó og strengja- hljóðfæri eftir Béla Bartók. Emanuel Hurwitz, Gervase de Peyer, Lamar Crowson og félagar úr Melos sveitinni í Lundúnum leika. 21.30 Utvarpssagan: „Blúndu- börn“ eftir Kirsten Thorup. Nína Björk Árnadóttir les þýðingu sína (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (11) 22.25 Ljóðaþáttur Njörður P. Njarðvík sér um þáttinn. 22.45 Áfangar. Tónlistarþáttur sem Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Kastljós kl. 21.00: Þau koma fram í Kastljósi f kvöld: Erlendur Einarsson, forstjóri SlS, Eysteinn Jónsson, stjórnarfor- maður SlS, Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra, og alþingismennirnir Svava Jakobsdóttir og Sigurlaug Bjarnadóttir. Samvinnuhreyfingin og fyrirgreiðslur þingmanna bæði frá hægri og vinstri og verður hún væntanlega rædd. — Einnig heimsótti ég fólk fyrir austan fjall, tek ég fólk tali í verzlunum í kaupfélaginu á Selfossi og Eyrarbakka og er það bæði fólk, sem er með og á móti kaupfélögum. — Hitt málið sem ég tek til meðferðar er fyrir- greiðslupólitík þingmanna, sagði Ómar, en það hefur að minnsta kosti einn maður lýst henni í blaða- grein, Vilhjálmur Hjálmarsson og ásamt honum verða þær Svava Jakobsdóttir og Sigurlaug Bjarnadóttir fyrir svörum. Það verður Elías Snæland Jónsson sem verður mér til aðstoðar í þessu máli. Bíómyndin kl. 22.00: Að feigðarósi ÓMAR Ragnarsson mun varpa Kastljósi á tvö mál í kvöld, og hefst þátturinn kl. 21:00 og er klukku- stundar langur. Fyrra málið er um Sam- band íslenzkra samvinnu- félaga og samvinnuhreyf- inguna. Fær Ómar til viðræðu við sig þá Erlend Einarsson, forstjóra SÍS, og Eystein Jónsson, stjórn- arformann SÍS, en Sam- bandið á afmæli nú um næstu helgi. Ásamt Ómari munu þeir Eyjólfur Konráð Jónsson og Svavar Gestsson spyrja þá Erlend og Eystein, — „Það verður spurt bæði frá hægri og vinstri, sagði Ómar, en það hefur komið gagnrýni á Sambandið SVO nefnist bíómyndin i kvöld — The Good die Young — og er hún brezk, frá árinu 1954. Með aðal- hlutverk fara Laurence Harvey, Rivhard Basehart, John Ireland, Stanley Baker og Margaret Leighton, — og er leikurinn bara nokkuð þokkalegur, sagði Jón Thor Haraldsson, sem þýðir myndina. Þetta er reyfari — fjall- ar um 4 menn sem eiga í ýmsum vandamálum, bæði persónulegum vandamálum og fjárhagserfiðleik- um. Þrír þeirra eru vænstu menn, en einn' er óþokki og hittast þeir reglulega á krá til að drekkja þar sorgum sínum. Sá 4, óþokkinn, vill ræna pósthús og láta hinir til leiðast. Þeir hafa frétt að verið sé að koma með til pósthúss nokkurs eitthundrað þúsund pund til að láta eyðileggja og sjá þeir tæki- færi til að verða ríkir á skjótan hátt. Þetta er ekki illa leikin mynd, sá sem leikur óþokkann stendur sig einna bezt, sagði Jón Thor. Jón er kennari að aðalstarfi og sagði hann að þetta væri ágæt aukavinna, það þyrftu allir að vinna sér inn aukapening — ég hef alltof gaman af þessu og það er ágætt að koma þarna og vinna við þetta svona i og með, sagði Jón Thor Haraldsson að lokum. Fjórmcnningar I fjárhagserfiðleikunum, sem myndin fjallar um í kvöld virðast hér albúnir þess að ræna peningavagninum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.