Morgunblaðið - 18.02.1977, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.02.1977, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1977 15 Ingólfur Arnarson, fyrsti nýsköpunartogarinn, þegar hann kom til landsins 17. feb. 1947. islenzka rfkisins og kaupenda hér á landi um það hvernig skipta skyldi kostnaðinum milli þess og hinna íslenzku kaup- enda. Hafði ekki verið fullgeng- ið frá því máli, þegar Ásgeir Magriusson réðst sem forstjóri til Járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga ásamt Gunnari Sigurðssyni yfirverkfræðingi. Ekki verður saga þess máls rakin hér. Asgeir veiktist hastarlega er hann gegndi þessu starfi og andaðist 10. sept. 1976 eftir skamma legu. Einar Sveinsson, sem verið hafði framkvæmdastjóri Bæjar- I f orystu hiá BUR TIL viðbótar þeim upplýsing- um sem hafðar voru eftir Sveini Benediktssyni 1 grein Morgunblaðsins um Bæjarút- gerðina 1 blaðinu 1 gær óskar hann að birta eftirfarandi. Fyrsti formaður útgerðarráðs borgarinnar var Kjartan Thors haustið 1946. Sveinn Benediktsson varð næsti for- maður 1963 tii hausts 1975 og Ragnar Júlfusson borgarfull- trúi sfðan. Þorsteinn Arnalds forstjóri BÚR allt frá árinu 1961, sagði upp starfi sfnu vegna vanheilsu f marz 1974. Cartagena og fleiri spánskra að- ila, en islenzka ríkið hafði ábyrgzt gagnvart BÚR að hinir spönsku framleiðendur stæðu við smiðasamningana gagnvart hinum fslenzku kaupendum. Viðgerð skipanna tókst vel. Hins vegar urðu deilur milli útgerðar Hafnarfjarðar og er nú annar af tveimur fram- kvæmdastjórum BÚR, var ráð- inn til starfans vorið 1975. Ásgeir Magnússon, sem verið hafði framkvæmdastjóri Sam- vinnutrygginga f 16 ár, réðst sem forstjóri til BÚR i maímán- uði 1974. Samdi hann um við- gerðir á hinum nýju spænsku togurum BÚR í H: mborg vegna vanefnda Man-Bazan f Kjartan Thors Asgeir Magnússon Einar Sveinsson Hr. Sigurbjörn Einarsson, biskup Kirkjukvöld í Laugarneskirkju í KVÖLD kl. 20.30 verður kirkjukvöld i Laugarneskirkju. Herra Sigurbjörn Ein- arsson biskup flytur erindi, sem mun fjalla um „Bibliuna", þessa gömlu bók sem er útbreiddasta bók i heimi og hefur að geyma stórkostlegan fjársjóð Auk erindis biskups verður vönduð tónlist. Flutt verður Cantate Domino eftir Buxtehude fyrir þrjá einsöngvara og orgel Flytjendur Elin Sigurvins- dóttir, Guðfinna Dóra Ólafsdóttir og Halldór Vilhelmsson. Gústaf Jóhannes- son leikur með á orgel Gústaf Jóhann- esson mun einnig leika eitt orgelverk eftir Bach. Þetta er fyrsta kirkjukvöldið af þrem- ur, sem verða i vetur og er þess vænst að sem flestir geti notið þeirra Nýtt messuform. Næstkomandi sunnudag verður tekið upp nýtt messuform i Laugarneskirkju. Er það tekið úr drögum að nýrri handbók fyrir presta og söfnuði eftir biskupinn. en hann lagði hana fram á siðustu presta- Framhald á bls. 18 I I I I I I I I birtast 3 fyrstu spurningarnar í verðlaunasamkeppni Samvinnutrygginga hér í TAKTU SKÆRIN FRAM nú í kvöld og klipptu spurningarnar úr blaðinu um leið og þú fœrð það á morgun. ÞAÐ ER FYRSTA SKREFIÐ TIL ÞÁ Umferðarkortið fœrðu í nœstu afgreiðslu Samvinnutrygginga gegn 200 króna gjaldi í Reykjavík fæst það auk þess á E8so bensínstöðvum. VERÐLA UNIN ERU: Kanaríeyjaferð fyrir 3 með Samvinnuferðum að verðmæti • ¥ Vcrölaunasamkcppnin: Fyigjum reglum, foröumst slys. SAMVINNUTRYGGINGAR GT i ÁRMÚLA3 SÍMI 38500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.