Morgunblaðið - 18.02.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.02.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRUAR 1977 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Þú munl ná mestum árangri í starfi ef þú vinnur i einrúmi og ert ekki að trana þér fram. Æstu þig ekki upp þó á móti blási Nautið 20. aprfl - • 20. maf AhyKKjur al einhverjum nákomnum kunna aó tefja fyrir f dag. Þú þarft þv e.t.v. aó vinna lengi fram eftir til ad Ijúka því sem þarf ad gera. Tvíburarnir LavvsS 21. maí — 20. júnf Þaó \ eróur sennilega mjög auóvelt aó æsa þig upp f dag. Reyndu aó taka Iffinu meó ró og Ifta á hjörtu hliðar Iffsins, þaó getur stundum verió erfitt. Krabbinn <.]9í 21. júní — 22. júlf Vertu nærgætinn í umgengni við annaó fólk og vertu ekki of dómharóur. Aflaóu þór upplýsinga um mál sem er efst á haugi. þa*r er aó finna á ýmsum ótrúlegustu stöóum. % í Ljðnið 23. júlf — 22. ágúst Þetta mun sennilega veróa rólegur og þægilegur dagur f alla staði. Þú færó gott tækifæri til aó auka þekkingu þfna á vissu sviði. lVIærin 23. ágúst - ■ 22. sept. Foróastu öll óþarfa útgjöld. vertu jafnvel nfskur sórstaklega f kvöld. Þú þarft aó vera nærgætinn og laginn ef þú vilt komast hjá deilum. E Wn 'Ji\ Vogin 23. sepl. — 22. okt. f/lTTÁ Þrjóska þfn kann aó koma þér í vand- ræói. Reyndu aó hlióra til og taka meira tíllit til skoóana annarra. Vertu heima f kvöld. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Þú munt sennilega hafa meira en nóg aó gera í dag. Taktu því daginn snemma og slóraóu ekki. Það er ekki vfst að þú getir treyst öllu sem þú heyrir í dag. vertu varkár. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þfnir nánustu munu sennilega valda þér nokkrum áhyggjum með framferði sfnu. <)g þú kannt aó veróa fyrir töfum þeirra vegna. Kvöldinu er best varið heima. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þér kann aó finnast fólk sem þú vinnur meó tillitslaust og jafnvel frekt. Reyndu aó komast hjá illindum vegna þessa. en þaó getur oróið nokkuð erfitt. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Ef þú hefur í hyggju að fjárfesta er þetta góóur dagur til aó Ifta vel í kringum sig. Feróalag sem þú ferð í mun sennilega valda þér nokkrum vonbrigóum. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Það t*r ha*lt við ad fjölskvlda þfn aetlist II of mikils af þðr í dag. Reyndu aðgera þitt besta og sjá sfðan hvað setur. Kvöldíð verður nokkuð erilssamt. pETTA ER f>AÐ SEM VI0 VILTUM PÚ PHIL ' b I r. IF „AUK ÞESS AV VEKA ÖMETANLEGIR TH- TJÁR, E-RU ÞeSS/A LJÓSKA „ HVE.R HINlsl ? " SPURÐI ÉS. SHERLOCK HOLMES „nAungi Á epnarann sóknarstofu SPlTALANS, HANN VAR AÐ FÁRAST YFIR þVl', AÐ HAKJN HEFÐI ENGAN TlL A£> LEIGTA MEE> SÉR ALMENWILEGA l'BOÐ.11 4'OU'RE A 6000 PIL0T... WHERE'0 ‘i'OU LEARN TO FLT A CHOPPER 7 , Þú ert góður flugmaður ... Hvar lærðirðu að fljúga þyrlu?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.