Morgunblaðið - 18.02.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.02.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRUAR 1977 r —a í DAG er föstudagur 18 febrúar. 49 dagur ársins 197 7 Árdegisflóð er í Reykja- vík kl 06 39 og siðdegisflóð kl 18 57 Sólarupprás í Reykjavík er kl 09 13 og sólarlag kl 18 11 Á Akureyri er sólarupprás kl 09 05 og sólarlag kl 17 49 Sólm er í hádegisstað í Reykjavik kl 13 42 og tunglið í suðri i Reykjavík kl 1 3 56 Nýtt tungl er i dag, (Góutungl) (ís- landsalmanakið) Augu þín skulu sjá kon- unginn, f Ijóma sínum, þau skulu horfa á víðáttu mikið land. (Jes. 33, 17.) LARÉTT: 1. skaut 5. leyfist 7. hugarburð 9. ólík- ir 10. naut 12. samhlj. 13. kvenm.nafn 14. sk.st. 15. kinka kolli 17. forföðurinn LÓÐRÉTT: 2 hljómar 3. álasa 4, veikina 6. kroppa H. sendi burt 9. þvottur 11. ráðríka 14. á hlið 16. á nótum LAUSN A SÍÐUSTU LARÉTT: 1. mallar 5. gat 7. athuga 9. hastur 11. ar 12. aur 13. SR 14. una 16. ær 17. rámur LÓÐRÉTT: 1. magnaóur 2. LG 3. laskar 4. at 7. áar, 8. urrar 10. UU 13. sam 15. ná 16. ær. | j-Mfc I TIR Farsóttir í Reykjavík vikuna 30/1 — 5/2 1977, samkvæmt skýrslum 11 lækna. Iðrakvef ...................27 Kfghósti ................... 3 Skarlatssótt ............... 3 Hlaupahóla ................ 8 Ristill ................ 1 Hettusótt .................. 1 Hvotsótt ................... 1 Kládi ...................... 3 Hálshóga................... 74 Kvefsótt ............... 148 Lungnakvef ................ 23 Influenza .................. 5 Takstótt ................... 1 Kveflungnahólga ............ 3 Dílaroói ................... 2 Vírus ......................11 Frá skrifstofu horgarlæknis KRISTNIBOÐSFÉLAG Kvenna heldur aðalfund sinn 24. febrúar næst- komandi. FÉLAG einstæðra foreldra efnir til fjölbreytts Flóa- markaðar að H:llveigar- stöðum á laugardaginn kl. 2 síðd. STYRKTARFÉLAG Sjúkrahúss Keflavíkur- læknisháraðs heldur aðal- fund sinn að Vík i Keflavik á mánudaginn kemur, 21. febrúar, klukkan 9 síðd. 1 sambandi við venjuleg aðalfundarstörf verður fjallað um lagabreytingar. I FRÁHÓFNINNI | I GÆRMORGUN kom togarinn Bjarni Benedikts- son af veiðum og landaði aflanum hér. Nótaskipið Sigurður kom laust eftir hádegið með fyrsta loðnu- farminn til Reykjavikur. Mánafoss fór í gærkvöldi áleiðis til útlanda og Ala- foss kom af stöndinni. Einnig héldu af stað áleiðis til útlanda (Jðafoss og Múlafoss. [ rviessuw a rv>ORGur\i AÐVENTKIRKJAN Reykjavík. Á morgun, laugardag: Bibliurannsókn kl. 9.45 árd. Guðþjónusta kl. 11 árd. Steinþór Þórðar- son prédikar. SAFNAÐARHEIMILI Aðventista Keflavík. Biblíurannsókn kl. 10 árd. Guðþjónusta kl. 11 árd. Einar V. Arason prédikar. ÁRIMAO HEILLA systkinabrúðkaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Ólafi Skúlasyni í Bústaðakirkju Hildur Steinþórsdóttir og Jóhannes Kristján Guðlaugsson. Heimili þeirra er að írabakka 34 R. Einnig Helga Guðlaugsdóttir og Kristján Arnfjörð. Heimili þeirra er að Grænahjalla 19 Kóp. (Nýja Myndastofan) Menn vona að sjálfsögðu að næsta frændlegaskrefið verði að taka upp kvenna-skipti í gagnkvæmu tonnatali! GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Siglufjarðar- kirkju Anna María Guðmundsdóttir og Sigfús Hlíðar Dýrfjörð. Heimili þeirra er að Meiðastöðum í Garði. (Ljósmyndastofa Suðurnesja) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Bjarney Finn- bogadóttir og Óskar F. Jóhannsson. Heimili þeirra er að Brekkustíg 11 Sand- gerði. (Ljósmyndastofa Suðurnesja.) Dagana frá or mod 18. til 24. febrúar er kvöld- na-tur- or helt>arþjönusta apótekanna I Reykjavlk sem hór segir: t RKYKJAVlKllR APÓTEKI. Auk þ«*ss verður opið f BOROAR APÓTþtKI til kl. 22 á kvöldin alla virka dasa f þessari vaktviku. I..T.K\ASTOÍ-l R eru lokaðar á laugardöt'um og helgi- diígum, en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGU- UKII.D I.ANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á iaugardögum kl. 14—16, sfmi 21280. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögi.m klukkan 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS RKYKJAVlKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Kftir klukkan 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudógum tif klukkan 8 árd. á mánudögum er I.ÆKNAVAKT f sfma 21280. Nánari uppl. um lyfjabúðir og iæknaþjónustu eru gefn- ar I SlMSVARA 18888. NKYÐARVAKT Tannlæknafólags tslands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNl á laugardögum og helgidögum klukkan 17—-18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.80—17.30. Fólk hafi með sór ónæmisskfrteini. C I l'l U D A U M C HEIMSÓKNARTlMAR OJUItnHnUO Borgarspitalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama Ifma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgídögum. — Landakol: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Ileimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alia daga. — Sélvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vlfilsstaðir: Daglega ki. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. nnrti i.andsbókasafn Islands OUlll SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimaiána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORG A RBÓKASAFN REYKJA VlKUR: AÐALSAFN — Utlánadeild. Þingholtsstræti 29a, sfml 12308. Mánud. til föstud. kf. 9—22, laugard. kl. 9—16. LÖKAÐ A SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sfmi 27029 sfmi 27029. Opnunartfmar I. sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. ki. 9—18. sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 ' sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1. slml 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kf. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÖKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABlLAR — Bækislöð I Bústaðasafni. S(mi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hór segir. ARBÆJARHVERFl — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00 —6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Ilóla- garður. Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. .4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmturi. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabrauí föstud. kl. 1.30—3.00. Ver/I. Straumnes fimmtud. kl. 7.00 —9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HAALKITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleit isbraut mánud. hl. 4.30—6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HÖLT — HI.lÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. ki. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Ver/1. við Norðurbrún, þriðjud. ki. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut. Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TtJN: Hátún 10. þrlðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00 —9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið dagiega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sórstökum óskum og ber þá að hringja I 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNID Mávahllð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 slðd. fram tíf 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. I.ISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. RIIANAVAKT vaktwónusta UILniinvnil I borgarstofnanasvar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs* manna. A LEIKSVIÐINU f Iðnð var um þetta le.vti sýnt leikrit Davfðs Stefanssonar Munkarnir á IVIöðruvöllum. Emil Thoroddsen samdi tónlistina. t leikdómi um leikritið er greinahöf. J.B. ekki allskostar ánægður, og einnig leikarar sumir hverj- ir a.m.k. sæta allharðri gagnrýni, svo og leikstjórinn. „Sfðasti þátturinn er veikastur frá höf. hendi og þar eru nokkrar öfgar. Leikfélagið hefur ekkert gert til að draga úr þeim öfgum — heldur þvert á móti aukið þær, svo allur svipur sfðasta þáttar verður ófagur og óyndislegur ... “ llöfundur leikdóms víkur að nokkrum atriðum verksins, sem honum þykja misheppnuð: „Drykkju- sviðið að (iásum, þegar munkarnir sitja við borðið ..." Mistök urðu Ifka á brunanum. Ahrifin af þessu loka- atriði verða Iftil." ^ GENGISSKRÁNING NR. 33 — 17. febrúar 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 191.06 191.50 1 Sterlingspund 325.55 326,55* 1 Kanadadoilar 186.10 186,60* 100 Danskar krónur 3228.55 3236,95* 100 Norskar krónur 3620,35 3629,85* 100 Sænskar Krónur 4510,60 4522,40 100 Finnsk mörk 4994,75 5007,85 100 Franskir frankar 3835.75 3845,75* 100 Belg. frankar 519.15 520,55* 100 Svissn. frankar 7598,50 7618,40* 100 Gyllini 7627.80 7647,80 100 V.-Þýxk mörk 7962.30 7983,20* 100 Lírur 21.65 21.71 100 Austurr. Sch. 1119.60 1122,50* 100 Escudos 586.35 587,85* 100 Pesetar 276,60 277,30* 100 Yen 67,46 67,64* » Breylingar fráslóuslu skránlníu. V--------------------------------—-----------------'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.