Morgunblaðið - 18.02.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.02.1977, Blaðsíða 22
22 MOKGUNBLAÐJÐ, FÖSfUDAGUR 18. FEBRUAR 1977 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku SUNNUQ4GUR 20. febrúar 8.00 IVIorgunandakt Ilerra Sigvrbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. ('tdráttur úr for- ustugreinum dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Hver er I sfmanum? Finar Karl Haraldsson og Árni Gunnarsson stjórna spjall- og spurningaþætti f beinu sambandi við hlust- endur á Stokkseyri. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Nýja fflharmonfusveitin leikur Sinfónfu nr. 104 f D- dúr eftir Ha.vdn; Otto Klemperer stjórnar. 11.00 Messa f Bústaðakirkju (Hljóðr. fyrra sunnudag). Sóknarpresturinn, sér Ólafar Skúlason. þjónar fyrir altari. Þórir Kr. Þórðarson prófess- or flytur ræðu. Organieikari; Birgir Ás Ouðmundsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Upphaf samvinnuhreyf- ingar á Isiandi. Gunnar Karlsson lektor flytur þriðja og sfðasta hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátfðinni f Salzburg s.l. sumar. Maurizio Pollini leikur á pfanó verk eftir Beethoven. a. Sónata f f-moll „Áppassionata“ op. 57. b. „Bagatellen" op. 126. c. Sónata f c-moll op. 111. 15.05 (Jr djúpinu. Þriðji þáttur: Um borð í Bjarna Sæmundssyni f loðnuleit. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson. Tæknivinna: Guðlaugur Guðjónsson. 16.00 Islenzk einsöngslög. Guðmunda Elfasdóttir svng- ur. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni. a. Tvær mikilvægar nvtja- jurtir á suðrænum og nor- rænum slóðum. Ingimar óskarsson náttúrufræðingur talar um döðlupálmann og kartöfluna. (Áður útv. f þætt- inum „(Jr mvndahók náttúr- unnar" f apríl 1972). b. Tveir fyrir Horn og Bangsi með. Höskuldur Skagfjörð flytur sfðari hluta frásögu sinnar af Hornstrandaferð. (Áður útv. f ágúst s.l.). 17.15 Stundarkorn með ftalska fiðluleikaranum Ruggiero Ricci. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið" eftir Jón Svefnsson (Nonna). Frey- steinn Gunnarsson fsl., Hjalti Rögnvaldsson les sögulok (14). 17.50 Kammertónlist. a. Kvintett fyrir flautu, óbó, klarfnettu, fagott og horn eft- ir Heitor Villa-Lobos. Blásarakvintettinn f New York leikur. b. Strengjakvartett f g-moll op. 10 eftir Claude Debussy. Quartetto Italiano leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkvnningar. 19.25 „Maðurinn, sem borinn var tii konungs". flokkur leikrita um ævi Jesú Krists eftir Dorothy L. Sayers. Þýð- andi: Vigdfs Finnbogadóttir. Lefkstjóri: Benedikt Árna- son. Fjórða leikrit: Erfingjar rfkisins. Helztu leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Gfsli Halldórs- son, Baldvin Halldórsson, Róbert Árnfinnsson, Stein- dór Hjörleifsson, Þórhallur Sigurðsson, Rúrik Haralds- son og Jón Sigurbjörnsson. 20.10 Tónlist eftir Bach. Áke Olofsson og Bengt Berg leika á selló og orgel. 20.35 Samband fslenzkra sam- vinnufélag 75 ára. Magnús Bjarnfreðsson stjórnar samfelldri dagskrá um sögu sambandsins. Talað er við þrjá forvfgismenn: Eystein Jónsson formann sambandsstjórnar. Hjört E. Þórarinsson formann Kaup- félags Eyfirðinga og Erlend Einarsson forstjóra SlS. — Áðrir flytjendur efnis: Eysteinn Sigurðsson og Silja Áðalsteinsdóttir. 21.30 Kórsöngur: Unglinga- kór útvarpsins f Ljubljana f Júgóslavíu syngur. 21.45 „Konsert". smásaga eft- ir Jónas Guðmundsson. Höf- undur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kvnn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Á4hNUD4GUR 21. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05; Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla virka daga vikunnar). Frétt- ir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. landsmálabl.). 9.00 og 10.00. Morgunba-n kl. 7.50: Séra mm Birgir Ásgeirsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Briggskip- inu Blálilju" eftir Olle Mattson (11). Tiikvnningar kl. 9.30, Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Áð- albjörn Benediktsson héraðs- ráðunautur talar um vestur- húnvetnsk viðhorf. lslenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Álicia de Larrocha og Fflharmónfusveit Lúndúna leika Pfanókonsert eftir Stravinsky; Zubin Mahta stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkvnningar Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Móðir og sonur" eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þvddi, Steinunn Bjarman les (7). 15.00 Miðdegistónleikar: fs- lenzk tónlist. a. Kvartett op. 64 nr. 3 ,Jíl Greco" eftir Jón Leifs. Kvartett Tónlistarskólans f Reykjavfk leikur. b. „Stig" eftir Leif Þóarins- son. Kammersveit Reykjavfkur leikur; höfundurinn stjórn- ar. c. Flautukonsert eftir Atla Heimi Sveinsson. Robert Áitken og Sinfónfu- hljómsveit fslands leika; höf- undurinn stjórnar. 15.45 ;Undarleg atvik Ævar R. Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tiikvnningar. (16.15 Veðurfregnir). 6.20 Popphorn 17.30 Ungir pennar Guðrún Stephensen ér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flvtur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Sigurður Gizurarson sýslu- maður á Húsavfk talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson, 20.40 Ur tónlistarlffinu Jón G. Ásgeirsson tónskáld stjórnar þættinum. 21.10 Frá útvarpinu í Israel Blokkflautusveit leikur Trfósónötu f C-dúr eftir Quantz og Sinfóníu f G-dúr eftir Scariatti. Einleikari á sembal: Valery Maisky. Stjórnandi: Ephraim Marcus. 21.30 Utvarpssagan: „Blúndubörn" eftir Kirsten Thorup Nfna Björk Árnadóttir les þýðingu sfna (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusáima (13) Lesari: Sigurkarl Stefánsson. 22.25 Á vettvangi dómsmál- anna Björn Helgason hæstaréttar- ritari segir frá. 22.45 Kvöldtónleikar; Frá útvarpinu f Varsjá a. Witold Malcuzvnski leikur á pfanó ('haconnu f d-moll eftir Bach og Tilhrigði og fúgu eftir Brahms um stef eftir Hándel. b. Rvszad Bakst leikur á píanó Polanaise-fantasfu í As-dúr eftir Chopin. 22.40 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 22. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. daghl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: (iuðni Kolbeinsson les söguna af „Briggskipinu Blá- lilju" eftir Olle Mattson (12). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög á milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Shura Cherkassy og Fflharmfnfusveitin f Berlfn- leika Ungverska fantasfu fyr- ir píanó og hljómsveit eftir Frans Liszt: Herhert Von Karajan stj. — Hljómsveit sænska útvarpsins leikur Sinfóníu nr. 3 í f-moll eftir W'ílhelm Peterson-Berger: Sten Frykberg stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkv nningar. 13.00 Frá setningu búnaðar- þings 14.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Danmerkurrabh t umsjá Ottars Einarssonar kennara. 15.00 Miðdegistónleikar Melos hljómlistarflokkurinn leikur Sextett fyrir klarfnettu. horn og Strengja- kvartett eftir John Ireland. Erzsebet Tusa og Sinfónfu- hljómsveit ungverska út- varpsins leika Sherzo fyrir píanó og hljómsveit eftir Béla Bartók; György Lehel stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli harnatfminn <>uðrún Guðlaugsdóttir stjórnar tímanum 17.50 Á hvftum reitum o’g svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt 18.20 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Fréttauki. Til- kvnningar. 19.35 Hver er réttur þinn? Þáttur f umsjá lögfræðing- anna Eirfks Tómassonar og Jóns Steinars Gunnlaugs- sonar. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. Frá ýmsum hliðum Hjálmar Árnason og Guðmundur Arni Stefánsson sjá um þáttinn. 21.30 Serenaða f d-moll fvrir blásara. selló og kontrabassa op. 44 eftir Dvorák Chamber Harmony kammersveitin leikur: Martin Turnovsky stjórnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (14) 22.25 Kvöldsagan: „Sfðustu ár Thorvaldsens" Endurminningar einkaþjóns hans, Carls Frederiks Wilckens. Björn Th. Björnsson les þýð- ingu sfna (10). 22.45 Harmonikulög Káre Korneliussen og fé- lagar leika. 23.00 A hljóðbergi Martin A. Hansen les smá- sögu sfna: Soldaten og pigen. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. AHÐVIIKUDKGUR 23. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund harnanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson les söguna af „Briggskipinu Blálilju" eftir Olle Mattson (13). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45 Létt lög milli atriða. Guðsmyndabók kl. 10.25: Séra Gunnar Björnsson les þýðingu sfna á predikunum út frá dæmisögum Jesú eftir Helmut Thielicke III; Dæmisagan af rfka manninum og Lazarusi. Morguntónieikar kl. . 11.00: Felicja Blumental, Ferraresi hl jómlistarf lokkurinn og Fflharmonfusveitin f Mflanó leika Lftinn konsert f klassfskum stfl op. 3 eftir Dinu Lipatti; Carlo Felice Cillario stj. / Irmgard Seefried syngur við undir- leik hátfðarhljómsveitar- innar f Luzern „Sólsetur", tónaljóð fvrir sópranrödd og hljómsveit eftir Respighi: Rudolf Baumgartner stj. / Sinfónfuhljómsveitin f Liege leikur Rúmenskar rapsódfur op. 11 nr. 1 og 2 eftir Georges Enesco; Paul Strauss stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Móðir og sonur" eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman les (8). 15.00 Miðdegistónleikar Kammerhljómsveitin í Ilelsinki leikur Kansónettu op. 62 eftir Jean Sibelius; Leif Segerstam stjórnar. Nicanor Zabaleta og Spænska rfkishljómsveitin leika Hörpukonsert f g-moll op. 81 eftir Elias Parish- Alvers; Rafael Frúbeck de Burgos stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Benni" eftir Einar Loga Einarsson Höfundurinn bvrjar lesturinn. 17.50 Tónleikar, Tilkv nningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 Ný viðhorf f efnahags- málum Kristján Friðriksson iðnrekandi flytur fvrsta erindi sitt: Breyttar aðstæður f Iffkeðjunni við Islandsstrendur. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Guðrún Tómas- dóttir syngur fslenzk lög Magnús Blöndal Jóhannsson leikur á pfanó. b. Þriggja presta ekkja Séra Gfsli Krynjoólfsson flytur frásöguþátt. c. Við hljóðfall starfsins (iuðmundur Þorsteinsson frá Lundi flytur frumort kvæði. d. Af Ferða-Þorleifi Rósa Gfsladóttir les úr þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar. e. Frá gömlum samskiptum við huldufólk Jóhannes Davfðsson f Neðri-IIjarðardal í Dýrafirði segir frá. Baldur Pálmason les frásöguna. f. Haldið til haga Grfmur M. Helgason cand. mag. flvtur þáttinn. g. Kórsöngur: Karlakór KFUM svngur Söngstjóri: Jón Halldórsson. Ein- söngvari: Garðar Þorsteins- son. 21.30 (’tvarpssagan: „Blúndu- börn" eftir Kirsten Thorup Nína Björk Árnadóttir les þýðingu sína (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (15) 22.25 Kvöldsagan: „Sfðustu ár Thorvaldsens" Endur- minningar einkaþjóns hans, Carls Frederiks Wilckens. Björn Th. Björnsson les þýðingu sfna (11). 22.45 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDKGUR 24. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson les söguna af „Briggskipinu Blálilju" eftir Olle Mattson (14). Enskupróf f 9. bekk kl. 9.10 (útv. fyrir prófanefnd menntamálaráðuneytisins). Tilkynningar kl. 9.30 Þing- fréttir kl. 9.45 Létt lög milli atriða. Við sjóinn. kl. 10.25: Ing- ólfur Stefánsson talar við Kjartan Guðjónsson sjómann. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Julian Bream leikur á gftar Sónötu f Á-dúr eftir Paganini / Michael Ponti leikur á pfanó Scherzo f d-moll op. 10 og f c-moll op 14. eftir Klöru Schumann / Jacqueline du Pré og Daniel Barenboim leika Sónötu í e-moll fyrir selló og pfanó op. 38 nr. 1 eftir Brahms. 12.00 Dagskráin, Tónleikar. Tilkvnningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kvnnir óskalög sjómanna. 14.30 Hugsum um það Andrea Þórðardóttir og Gfsli Helga- son sjá um þáttinn og ræða við fyrrverandi eiturlyfja- neytanda, sem segir sögu sfna af ffkniefnaneyzlu og af- hrotaferli. 15.00 Miðdegistónleikar Tékkneska fflharmonfusveit- in leikur „Skógardfsina", sinfónfskt Ijóð op. 110 eftir Antonfn Dvorák: Zdenék Chalabala stj. Fflharmonfu- sveit Lundúna leikur „The Sanguine F’an". ballettmúsik op. 31 eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult stj. Fflhar- monfusveitin f Vfn leikur „Appelsfnusvftuna" op. 33a eftir Prokofjeff; Constantfn Silvestri stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Sigrandi kirkja Séra Arelfus Nfelsson flvtur fvrra erindi sitt. 17.00 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Sinfónfuhljómsveit tslands leikur f útvarpssal Einleikari: Einar Jóhannes- son. Stjórnandi: Páll P. Páls- son. Klarfnettukonsert í f- moll op. 73 eftir Carl Maria von Weber. 20.00 Leikrit: „Horft af brúnni" eftir Arthur Miller (Aður útv. 1959) Þýðandi Jakob Benediktsson. Leikstjóri: I.árus Pálsson. Persónur og leikendur: Eddie / Róbert Arnfinnsson, Beatrice kona hans / Rcgfna Þórðardóttir, Alfieri lög- maður / Haraldur Björnsson. Marco / Helgi Skúlason. Katrfn / Kristbjörg Kjeld. Rodolpho / Olafur Þ. Jóns- son, Louis / Klemenz Jóns- son. Mikki / Flosi Olafsson. Lögreglumenn / Jón Aðils og Bragi Jónsson. 21.45 Tónlist eftir Erik Satie Francis Poulec og Jacques Février leika á tvö pfanó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfrengir. Lestur Passfusálma (16) 22.25 „Sfðustu ár Thorvald- sens" Björn Th. Björnsson lýkur lestri þýðingar sinnar á minningum einkaþjóns Thorvaldsens. Carls Frederiks Wilckens (12). 22.45 Hljómplöturabh Þorsteins llannessonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FOSTUDKGUR 25. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunhæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson heldur áfram sögunni af „Briggskipinu Blálilju" eftir Olle Mattson (15). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Passfusálmalög kl. 10.25: Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson syngja við orgelleik Páls tsólfsson- ar. Morguntónleikar kl. 11.00: Ruggerio Ricci, Dennis Nesbitt og Ivor Keves leika á fiðlu, vfólu dem gamba og sembal Sónötu nr. 8 op. 5 eftir Corelli / Adrian Ruiz leikur á pfanó Tilbrigðaþætti op. 82 og 54 eftir Mendels- sohn / Musica Viva trfóið f Pittsborg leikur Tríó f F-dúr op. 65 eftir Dúsik. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Móðir og sonur" eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman les (9). 15.00 Miðdegistónleikar Konunglega hljómsveitin f Stokkhólmi leikur „Bergbú- ann", svftu op. 37 eftir Hugo Alfvén; höfundurinn stjórn- ar. Jascha Ileifetz og Fflharmonfusveit Lundúna leika Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius; Sir Thomas Beecham stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Utvarpssaga barnanna: .-.Benni" eftir Einar Loga Einarsson Höfundur les (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkvnningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson 20.00 Tónleikar Sinfónfu- hljómsveitar tslands f Háskólabfói kvöldið áður; — fyrri hluti. Stjórnandi: Jean- Pierre Jacquillat frá Frakk- landi Einleikari á pfanó: Jónas Ingimundarson a. „Carnaval Romain" eftir Hector Berlioz. b. Pfanókonsert nr. 2 f g-moll op. 22 eftir Camille Saint- Sáens. — Jón Múli Árnason kynnir tónleikana. 20.45 Leiklistarþáttur f umsjá Sigurðar Pálssonar. 21.15 Sönglög eftir Modest Mússorgský Benjamin Luxon syngur, David Willison leik- ur á pfanó. 21.30 (Jtvarpssagan: „Blúndubörn" eftir Kirsten Thorup Nfna Björk Árna- dóttir les þýðingu sfna (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (17) 22.25 Ljóðaþáttur Óskar Hall- dórsson sér um þáttinn. 22.45 Áfangar Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson sjá um. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 26. febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlcikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. daghl.), 9.00 og 10.00. Morgunba»n kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson les söguna af „Briggskipinu Blá- lilju" eftir Olle Matson (16). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Oskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatími kl. 11.10: Stjórn- andi: Sigrún Björnsdóttir. Svipast um f tsraei: Ester Elíasdóttir les erindi um Israel eftir Elfas Davfðsson. Sigurður Skúlason leikari les smásögu og flutt verður tón- list. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. A sevði. Einar örn Stefánsson stjórn- ar þættinum. 15.00 I tónSmiðjunni. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (16). 16.00 Fréttir. Veðurfregnir. 16.10 B-hluti heimsmeistara- keppninnar í handknattleik: Island-Portúgal/ Utvarp frá Klagenfurt f Áusturrfki. Jón Asgeirsson lýsir sfðari hálf- leik. 16.45 Islenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson tal- ar. 17.05 Létt tónlist. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Kötturinn Kolfinnur" eftir Barböru Sleigh (Áður útv. 1957 — 58) Þýðandi: Ilulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: llulda Valtýsdóttir. Leikend- ur í fjórða þælti: Ilelgi Skúlason. Kristfn Anna Þór- arinsdóttir. Steindór Hjör- leifsson. Guðrún Stephensen. Edda Kvaran og Jóhann Páls- son. 18.00 Tónlcikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gerningar. Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.10 Sinfónía nr. 2 í C-dúr op. 61 eftir Schumann. Suisse Romande hljómsveitin leik- ur: Wolfgang Sawallisch stj. Frá útvarpinu f Bern. 20.45 „Afmælisdagurinn", smásaga eftir Finn Söeborg. Þýðandinn. Halldór Stefáns- son, les. 21.10 Hljómskálamúsik frá útvarpinu f Köln. Guðmund- ur Gilsson kynnir. 21.40 Allt f grænum sjó. Stolið. stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jör- undi Guðmundssyni. Gestur þáttarins ókunnur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (18) 22.25 Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 20. fehrúar 16.00 llúsbændur og hjú Brezkur myndaflokkur. II jónaástir Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Mannlffið Sköpunargáfa. Börn hafa sköpunargáfu, sem nær að þroskasl misjafnlega, en sannir listamcnn eru gæddir henni f rfkum mæli. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 18.00 Slundin okkar Sýndar verða myndir um Kalla og Amölku. og síðan er hin árvissa öskudags- skemmtun, það er skemmt- un f sjónvarpssal með þátt- töku barna. Kynnir er Sigurður Sigurjónsson og leikstjóri Jón lijartarson. I msjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristfn Pálsdóttir. 18.55 Enska kanttspyrnan Kynnir Bjarni Fclixson. Illé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vatnajökull Þáttur um vfsindarannsókn- ir á Vatnajökli. Sýndir verða kaflar úr gömlum og nýjum kvikmyndum, sem teknar hafa verið f leiðangursferð- um á jökulinn. Myndirnar tóku Steinþór Sigurðsson, Magnús Jóhannsson, Arni Stefánsson og sjónvarps- menn. l'msjónarmenn eru jarð- fræðingarnir dr. Sigurður Þórarinsson og Sigurður Steinþórsson, en texla- höfundar og þulir Sigurður Þórarinsson, Arni Stefánsson, Sigurjón Rist og Bragi Arnason. Rúnar Gunnarsson stjórnaði gcrð og upptöku þessarar dagskrár. 21.40 Jennie Brezkur framhaldsm vnda- flokkur. 3. þáttur. Afturbati Þýðandi Jón (). Edwald. 22.30 Að kvöldi dags Séra lljalti Guðmundsson. dómkirkjuprestur í Reykja- vík, flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok A4hNUD4GUR 21. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.05 Frakkinn Stutt, brezk kvikmynd frá árinu 1955. Myndin er byggð á leikriti eftir Wolf Mankowitz og er eins konar lilbrigði við sögu Gogols, Frakkann. Leikstjóri Jack Clayton. Aðalhlutverk David Kossof og Alfie Bass. Þýðandi Guðhrandur <>ísla- son. 21.40 Svalt er á selaslóð Vetur hjá heimskautaeskí- móum Sfðari heimildamyndin um Netsilik eskimóana f Norður-Kanada. og lýsir hún Iffi eskimóanna að vetrar- lagi. Þýðandi og þulur Guðbjart- ur Gunnarsson. 22.35 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 22.fehrúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ilringekja Iffsins Fyrri hluti bandarfskrar teiknimy ndar sem byggð er á kenningum sálfræðingsins Eriks II. Erikssons uni þroskaferil mannsins frá fa»ðingu til elli. Þýðandi lleha Júlfusdóttir. 21.20 Coldilz Brezk-bandarfskur fram- haldsmy ndaf lokkur. 2. þáttur Velkomin til Colditz Þýðandi Jón Thor llaralds- son. 22.10 l tan úr heimi Þáttur um erlend málefni ofarlega á haugi. Umsjónarmaður Jón llákon Magnússon. 22.40 Dagskrárlok /MIGNIKUDKGUR 23. fchrúar 1977 18.t)0 Il\fti hofrungurinn Franskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi og þulur Ragna Ragnars. 18.15 Ganila húsið Þýðandi og þulur Ilallvcig Thorlacius. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 18.40 Miklar uppfinningar Sænskur fræðslumynda- flokkur f 13 þáttum um ýms- ar þýðingarmestu uppgötv- anir mannkynsins á sviði tækni og vísinda. 2. þáttur. hjólið. Þýðandi og þulur (iylfi Páls- son. II lé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ilringekja Iffsins Sfðari hluti bandarfskrar teiknimyndar. sem byggð er á kcnningum sálfræðingsins Eriks II. Eriksons um þroskaferil mannsins. Þýðandi llcha Júlfusdóttir. 21.05 Vaka Þáttur um bókmenntir og listir á Ifðandi stund. Umsjónarmaður Magdalena Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.50 Maja á Stormey Finnskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Vilborg Sigurðar- dóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 23.10 Dagskrárlok FOSTUDKGUR 25. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Fflaf jölsky idan l'ngur, skoskur dýra- fræðingur dvaldist ásamt fjölskyldu sinni f fimm ár mcðal fflanna í þjóðgarðin- um við Manyara-vatn f Tanzanfu. A þessum tíma tókst honum að kynnast hátterni allra fflanna, en þeir eru um fimm hundruð á þessum slóðum. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. Sfðari hluti myndarinnar er á dagskrá laugardaginn 26. fchrúar kl. 20.55. 21.00 Kastljós Þátlur um innlend málefni. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 22.00 Litla, snotra ströndin (Une si jolie petite plage) Frönsk bfómvnd frá árinu 1948. Leikstjóri Gérard Philip og Madcleinc Robinson. Ungur maður kcmur til Ift- ils þorps og sest að á gisti- húsi. Daginn eftir kcmur þangað annar maður, og tek- ur hann að fylgjast með ferðuni unga mannsins. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.25 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 26. fehrúar 17.00 IIoll er hreyfing Norskur myndaflokkur um léttar líkamsa-f ingar einkum ætlaðar fólki. sem komið er af léttasta skeiði. Þýðandi og þulur Sigrún Stefánsdóttir. (Nordvision — N'orska sjónvarpið) 17.15 Iþrottir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Emil f Kattholti Sænskur myndaflokkur. Krahbaveiðar og aðrar ánægjustundir Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sögumaður Ragn- heiður Steindórsdóttir. 19.00 Iþróltir II lé 20.00 Féttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 IlóteÍ Tindastóll Breskur gamanmynda- flokkur. 2. þáttur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Fflaf jölsky Idan Þýðandi og þulur (iylfi Páls- son. 21.20 Ámerfkumaður f París (An American in Paris) Bandarfsk dans- og söngva- mynd frá árinu 1951 Lciksljóri Vincente Minelli. Tónlist George Gershw in. Aðalhlutverk Gene Kelly og Leslie Caron. Jerry Mulligan er handa- rfskur lislmálari, sem hýr f l’arfs, hann verður ást- fanginn af ungri stúlku. en hún er trúlofuð. Jerry kynnist auðugri konu. sem styður við hakið á efnilegum listamönnum. og kemur hún honum á framfa*ri. Þýðandi Dóra llafsteíns- dóttir. 23.10 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.