Morgunblaðið - 18.02.1977, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.02.1977, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRUAR 1977 Við afgreiðum litmyndir yðar á 3 dögum • Þeir sem vi/ja það bezta snúa sér einungis til okkar • Við bjóðum beztu fi/mur í heimi, beztan pappír og beztu efni, því------------ Kodak Við reynum að verða við óskum yðar án gy/Hboða og /átum yður dæma um árangurinn • Munið að góð Ijósmynd er gulls ígildi — hún geymir Ijúfar minningar úr lífi yðar. HAFIÐ ÞÉR TEKIÐ MYND í DAG? HANS PETERSEN HF Bankastræti- S. 20313 Glæsibæ- S. 82590 UMBOÐSMENN UM LAND ALL T Addo bókhaldsvélar aðstoða stofnanir og fyrirtæki um allt land við að fylgjast með rekstrinum. Addo er löngu þekkt fyrir gangöryggi, léttan áslátt og hljóðláta vinnslu. Vélarnar má programera fyrir ólíkustu verkefni, svo sem launabókhald, birgðabókhald, viðskiptamannabók- hald, svo eitthvað sé nefnt. Með sjálfvirkum spjaldíleggjara má auka færsluafköst um 40%. Fullkomin þjónusta, kennsla og aðstoð við uppsetningu á bókhaldi ef óskað er. Leitið nánari upplýsinga um verð og gerðir. 0^DZ^[Ríl03^ kjaranhf skrifstofuvélar & -verkstæði Tryggvagötu 8, simi 24140 24 ÍBÚÐIR TIL SÖLU Fullgildir félagsmenn Verzlunarmannafélags Reykja- víkur koma einir til greina við úthlutun íbúðanna. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu V.R., Hagamel 4, sem veitir nánari upplýsingar á venju- legum skrifstofutíma. Bygginganefndin verður til viðtals laugardaginn 1 9. feb. kl. 10-16 á skrifstofu félagsins að Hagamel4. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur auglýsir hér með eftir umsóknum um 24 íbúðir í fjölbýlishúsum, sem verða byggð á vegum félagsins að Valshólum 2, 4 og 6 íbúðirnar eru 2ja, 3ja og 4ra — 5 herbergja. Áætlað er að byggingaframkvæmdir hefjist í apríl n.k. íbúðum ásamt öllu sameiginlegu og lóð verður skilað fullfrágengnum. Umsóknar- frestur er til og með 4. marz n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.