Morgunblaðið - 18.02.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.02.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRUAR 1977 7 Verðmæti, sem ekki verða bætt ef glatast Vmsar dægurflugur f málefnum þjóðarinnar, sem f raun rista grunnt, en valda skammtíma styrr, eru brenndar inn f hugi almennings með óhóflegri umfjöllun fjölmiðla. Þannig geta hálfgerðar hundaþúfur skyggt á gnæfandi fjöll, séðar gegnum stækk- unargler nútfma frétta- mennsku, sem oft á tfð- Ium setur kfkinn fyrir blinda augað þegar markverðari mál eiga f hlut. Þann veg hefur gagnmerk tillaga, sem nú liggur fyrir Alþingi íslendinga, um söfnun og úrvinnslu fslenzkra þjóðfræða, vakið tak- markaða athygli. Þegar grannt er skoð- að er þó grunnt á áhuga almennings á þjóðleg- um fræðum. Bækur, sem fjalla um fyrri Iffs- hætti þjóðarinnar, selj- ast ekki sfður en aðrar, og eru áreiðanlega lesn- ar af ósmáum hluta' þjóðarinnar. Það sýna bæði söluskýrslur bóka og útlánaskýrslur bóka- safna. Engu að sfður fer margvfslegur fróðleik- ur forgörðum á hrað- ferð þjóðarinnar inn f tæknivætt Iffsgæða- kapphlaup streituþjóð- félagsins. Sú kynslóð, sem lagði grunninn að stjórnar- farslegu og efnahags- legu sjálfstæði þjóðar- innar, en lifði ungdóms og manndómsár sfn á mörkum hins gamla og nýja í þjóðlffinu, er að verulegum hlutagengin til feðra sinna. Það eru þvf sfðustu forvöð að bjarga margháttuðum fróðleik um Iffsvenjur, vinnubrögð og listiðkun forvera okkar. Fram- komin tillaga á Alþingi tslendinga um söfnun og úrvinnslu fslenzkra þjóðfræða er þvf allrar athygli verð og þarf að fá þar skjóta afgreiðslu og sfðar framkvæmd. Fiskveiðasjóður Sá framkvæmdasjóð- ur landsmanna, sem einkum kemur við sögu varðandi viðhald og ný- smfði f skipastól lands- manna, er Fiskveiða- sjóður. Hann er ekki einungis mikilvægur vegna útgerðar heldur ekki sfður varðandi skipasmfðaiðnað f land- inu. Þjóð, sem á svo mikið undir fiskveiðum og fiskiðnaði komið sem við, og sótt hefur svo mikið til annarra, varðandi viðhald og ný- smfði skipa sinna, hlýt- ur að hyggja að þvf að verða sjálfri sér nóg f þessu efni, a.m.k. varð- andi fiskiskipastólinn. Matthfas Bjarnason sjávarútvegsráðherra lýsti þvf yfir á Alþingi fvrir skemmstu, að hann væri mjög óánægður með, hve at- vinnumálasjóðir þjóð- arinnar hefðu vaxið Ift- ið, miðað við aðra fram- kvæmdasjóði, svo sem Byggingarsjóð ríkisins, Matthfas Bjarnason sjá- varútvegsráðherra. sem og hlut þeirra í lánsfjáráætlun. Hann sagði að vfsu hvort tveggja rétt, að tak- marka þyrfti erlendar lántökur og að íbúðar- hús þurfi að byggja, en undirstaðan f þjóðar- búskapnum sé þó fram- leiðslan og verðmæta- sköpunin, einnig varð- andi endurgreiðslur hinna erlendu lána. Hann sagði að hlutur Fiskveiðasjóðs hefði þó vaxið á undanförnum árum. Þannig hefðu heildarútlán hans num- ið 682 m.kr. á árinu 1971, á fyrsta ári fyrri rfkisst jórnar, og 1263 m.kr. árið 1972. 1975 hefðu þau verið komin f 3.495 m.kr. éða nær fjórfaldast frá árinu 1971. Hlutur sjóðsins yrði heldur aukinn á lfðandi ári. Þrátt fyrir verðbólguþróun væri hér um nokkra hækkun að ræða og aukinn stuðning við skipa- smfði. Loðnuveiðar og vinnsla Sumar- og haust- veiðiloðnu út af Norð- vesturlandi, sem er helztur ávöxtur til- raunaveiða og vinnslu, sem núverandi rfkis- stjórn hefur beitt sér fyrir, til að beina veiði- sókn f aðra fiskstofna en þorsk, hefur lengt og drýgt úthald þess hluta skipastóls okkar, er þessar veiðar stundar. Heildarverðmæti loðnu- afurða á sl. ári urðu hvorki meira né minna en rúmar 5000 m.kr. Loðnumjöl 3157 m.kr. lýsi 1252 m.kr., en hvort tveggja fer að megin- magni á Evrópumarkað. Fryst loðna og loðnu- hrogn seljast hins vegar aðallega til Japans. Hægt er að auka veiði- afrakstur loðnuflotans verulega með auknum vinnsluafköstum þeirra verksmiðja, sem fyrir eru f landinu, án veru- legs stofnkostnaðar. Sjávarútvegsráðuneytið lætur nú vinna að heildarúttekt á veiðum og vinnslu loðnu, og á hvern hátt verður með hagfelldustum hætti hægt að ná meiri arði f þjóðarbúið af þessari framleiðslugrein, með samræmingu veiða og vinnslu. Gerið góð kaup Paxo rasp 1 pk...........kr. Gunnars mayonnaise 600 gr. dós ...........kr. Saltstangir 100 gr. poki .... kr. Vilko ávaxtasúpur 1 pk...kr. Emmess ís 1 Itr..........kr. Síríus suðusúkkulaði 200 gr. kr. Maarud kartöfluflögur 250 gr. .. kr. Kelloggs cornflakes 375 gr..... kr. Okkar verð - 66 - 283 - 490 222 Opið til 10 í kvöld, lokað laugardag. V Vörumarkaðurinnhf. Ármúla 1A Sími86111 Minkabú — nýir hluthafar Góðar söluhorfur eru á íslenzkum minkaskinn- um á erlendum mörkuðum. Vegna endurskipu- lagningar á starfandi minkabúi í nágrenni Reykjavíkur, hefur verið ákveðið að taka nýja hluthafa, að minnkabúinu. Hámarkshlutur 1 . milljón. Nýjir híuthafar, sendi nöfn sín í pósthólf 5047, fyrir 25. febrúar. Leikhúsgestir I vetur getið þið byrjað leikhúsferðina hjá okkur því um helgar, á föstudögum, laugardögum og sunnudögum munum við opna kl. 18,00 sérstaklega fyrir leikhúsgesti. Njótið þess að fá góðan mat og góða þjónustu í rólegu umhverfi áður en þið farið í leikhúsið. VARA HLUTIR AUDI GOLF PAOOAT VOLKSWAGEN ÞJONUSTA VIÐGERÐIR VARAHLUTIR Vid getum nú boðið yður fljóta og örugga viðgerðarþjónustu, framkvæmda af fagmönnum, með fullkomnustu tækjum og Vo/kswagen varah/utum, sem tryggir yður betri endingu og viðheldur verðgildi Volkswagen bílsins yðar. HEKLA hf. Laugaveg. 170—172 — Sím. 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.