Morgunblaðið - 18.02.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRUAR 1977
27
Sími50249
Strokumaðurinn
(Embassy)
Hörkuspennandi litmynd.
Rickard Roundtree Max
Sydow
Sýnd kl. 9.
Von
VEITINGAHUSIÐ
fiÆJARBið*
hm Simi 50184
Skjóttu fyrst —
Spurðu svo
Æsispennandi og viðburðarik
mynd úr villta vestrinu.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
Glæsibæ
Stormar
Opið til kl. 1.
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðapantanir frá kl. 16.00. Simi 86220.
Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa fráteknum
borðum eftir kl. 20.30.
Staður hinna vandlátu
m QRLBTUIKnRLTIR
og diskótek
Gömlu og nýju dansarnir
Opið frá kl. 7 — 1. Fjölbreyttur matseðill.
Borðapantanir hjá yfirþjóni frá kl.
Sparíklæðnaður. 16 I simum 2-33-33 & 2-33-35.
ílluöbutlnn
Óðal
v/Austurvöll
Á miðvikudaginn var yfirgaf Baldvin Aðalstræt-
ið og hélt í austurátt (hefur líklega ætlað að fá
sér eitthvað að borða, enda ekki sjón að sjá
manninn, alveg að horfalla greyið). Annars er
þetta ekki mál málanna, en í dag er föstudagur
og þú veizt hvað það þýðir. í fyrsta lagi er að
ákveða hvort þú ætlar að koma í kvöld (opið frá
20:30—00:30), svo er að dusta rykið af nafn-
skírteininu og taka það með (gleymdu skóla
skírteininu) já, og svo er það 300 kallinn. Ekki
reykja í salnum, ekki blóta og ekki græta
börnin. Við sjáumst siðar.
Opid frá kl. 8—1
Hljómsveit Jakobs Jónssonar
og Copra
Snyrtilegur klædnadur.
Jt) ^narnarbúft
Leikur frá kl. 9—1. Munið betri fötin ATH: aðeins
þeir, sem hafa nafnskirteini fá aðgang.
Skemmtinefndin
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU