Morgunblaðið - 18.02.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.02.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAQUR 18. FEBRUAR 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Háseta vantar á 1 50 tonna bát til netaveiða frá Grinda- vík. Simar 37626 og 92-8086. KEFLAVÍKURBÆR Verktakar Keflavíkurbær óskar eftir: A Verktökum í stórverk. B. Verktökum í smáverk Verkefnin eru: Gatnagerð og holræsagerð í nýju íbúða- hverfi ásamt framkvæmdum við götur í eldri bæjarhlutum. I/erkþættir eru: 1. Skurðgröftur og sprengingar vegna stofnæða holræsa, ásamt niðurföllum í götur og lagningu heimæða. 2. Uppúrtekt úr götustæðum og endur- fylling burðarlags í akbraut. Aðrar upp/ýsingar: Um er að ræða 10 — 20 verkeiningar, sem hver um sig getur verið sjálfstætt verk, eða eitt stórverk. Heildarlengd akbrauta er um 1000 m í nýju óbyggðu hverfi. Heildarlengd stofnlagna er um 1400 m í nýju óbyggðu hverfi. Heildarlengd gatna i eldri bæjarhlutum er 4100 m. Framkvæmdatími er áætlaður frá apríl til október 1 977. Þeir sem hafa áhuga og vilja frá frekari upplýsingar hafi samband sem fyrst við: Ellert Eiríksson, bæjarverkstjóra Sími 92-1552 eða Vilhjálm Grímsson, bæjartæknifræðmg Sími 92-1295 Viljum kaupa notaðan vörubíl ekki eldri en árgerð 1972. Stærð 5 — 8 tonn með sturtum. Aðeins vel með farinn og lítið ekinn bíll kemur til greina. SKRISTJÁNÓ. SKAGFJÖRÐ HE Hólmsgata 4 Sími 24 120 húsnæöi óskast Vil kaupa 2 — 3 herb. íbúð, helzt i eða nálægt gamla bænum. Þarf að vera útaf fyrir sig. Upplýsingar sendist Mbl (staður, verð útborgun) fyrir næstkomandi þriðjudag merkt: Góð útborgun — 1 523 Húsnæði óskast Danskur verkfræðingur óskar eftir að taka á leigu íbúð eða herbergi með sér baðher- bergi, helzt nálægt miðbænum. Upplýs- ingar í síma 1 5363 og 1 2380. Beitingamann vantar á 250 tonna bát frá Patreksfirði sem fer síðar á net. Uppl. í síma 94-1 261. Frá Flataskóla Garðabæ Sundkennara vantar nú þegar í 1 5 stund- ir á viku. Uppl. í skólanum, sími 42756. Bifvélavirkjar helzt vanir réttingum óskast til starfa sem fyrst. Uppl. gefur framkvæmdastjóri í síma 96 — 22700. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar h.f.., Akureyri. Píanóleikari Þjóðleikhúsið óskar að ráða nú þegar píanóleikara til starfa við undirleik á æf- ingum íslenzka dansflokksins. Nánari upplýsingar í síma 28060 kl. 14—16. Þjóðleikhúsið Karl eða kona óskast nú þegar til aðstoðarstarfa á endurhæfingadeild spítalans. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- haldi. St. Jósefsspítahnn Landakoti Iðnaðar- og lagerhúsnæði óskast til leigu 500 — 600 fm. Þarf að vera bjart og rúmgott og með góðri aðkeyrslu og nægum bílastæðum Tilboð sendist á augld. Mbl. merkt: ,,A — 1 524". Ódýrt _ _ Ódýrt Verksmiðjuútsala kvennærfatnaður frá 100 kr., gammósíu- buxur á fullorðna á 500 kr., skriðbuxur úr frotté á 950 kr., pollabuxur á 500 kr., skíðaanórakkar, stór númer á 2.500. kr kvensíðbuxur á 1000. kr. samkvæmis- kjólar, stuttir og síðir frá 2.500 kr., pils, stutt og síð og blússur, rúllukragabolir og kvenpeysur á 750 kr , barnabolir og bleyjubuxur á 200 kr. og margt, margt fleira. Sendum í póstkröfu. Lilla h. f. Víðimel 64, sími 15146. [ nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 71. og 73. tölublaði Lögbirtmgablaðslns 1 976 á Igallarahúsnæði i Víðihvammí 32, þinglýstri eígn Guðmundar Sveinbjörnssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudagínn 24.. febrúar 1977 kl. 10. Bæjarfógetínn í Kópavogi. Sérverzlun Stúlka óskast strax í sérverzlun í miðbæn- um hálfan daginn 9 — 1, til afgreiðslu frágang á tollskjölum o.fl, enskukunnátta nauðsynleg. Tilboð með upplýsingum óskast send Mbl fyrir 21 . feb merkt: Sér verzlun — 1 706. Sjukraþjálfarar Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar ósk- ar eftir að ráða sjúkraþjálfara að æfinga- stöðinni Hátúni 12. Nánari upplýsingar hjá yfirsjúkraþjálfara og forstöðumanni í síma 861 33 Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar. Næturvörður Stofnun í Reykjavík óskar eftir næturverði til gæslu innanhúss nú þegar. Þeir sem áhuga hefðu á starfinu og nánari upplýsingum leggi nöfn sín, heimilisfang og símanúmer inn á augl. deild Mbl. í síðasta lagi mánudaginn 21. febrúar n.k. merkt „Næturvörður — 1 525." Nætuvörður Stofnun í Reykjavík óskar eftir nætuverði til gæslu innan húss nú þegar. Þeir sem áhuga hefðu á starfinu og nánari uppl leggi nöfn sín, heimilisfang og símanúmer inn á augl. deild Mbl. í síð- asta lagi mánudaginn 21. febrúar n.k. merkt Næturvörður — 1 525. 11 tonna Bátalónsbátur byggður 1 972 6,5 tonna bátur byggður á Akureyri 1971 BORGARSKIP s/f —skipasala — Grettisqata 56. sími 12320 Ólafur Stefánsson hdl. Skúll Ólafs viðsk.fr. Heimasími 12077 Heimasimi 23676 Bátur til sölu Til sölu er 10 tonna trébátur með 82 ha Listervél, furnoradar og dýptarmælir og 4 vökvarúllum. Uppl. gefur Guðmundur Ásgeirsson, sími 97-71 77 Neskaupstað. Til leigu óskast 1—2 skrifstofuherbergi. Upplýsingar í síma 751 04. Iðnaðarhúsnæði til leigu Til leigu er um 1 50 fm. iðnaðarhúsnæði á 3. hæð í Brautarholti (lyfta). Upplýsingar í síma 221 33 alla virka daga og á kvöldin i síma 72521. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.