Morgunblaðið - 18.02.1977, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18.02.1977, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRUAR 1977 Rýmingarsala á karlmannafötum lágt verð Nýkomið: Leðurlíkisjakkar kr. 5500 - nylonúlp- ur kr. 6100.-, gallabuxur kr. 2270.-, terelyne- buxur kr. 2370 - Andrés Skólavröðustíg 22. Orð krossins Fagnaðarerindið verður boðað á íslenzku frá Monte Carlo, á hverjum laugardegi frá kl. 10.00 —10.15 f.h. á stuttbylgju 31.m. band- inu, sama og 9,5 MHz. Pósthólf 4 187, Reykjavík. Verkamannafélagið Dagsbrún Félagsfundur verður i Iðnó sunnudaginn 20. febrúar kl. 2 e.h. Fundarefni: Kjara og samningamálin. Dagsbrúnarmenn munið fundinn og sýnið skýr- teini við innganginn. Stjórnin. Siegfried Behrend Gítartónleikar Hamrahllðaskóli 15. febr. 77. Flytjendur: Siegfried Behrend, gílar. Claudia Brodzinska-Behrend, rödd. Verk eftir H. Newsidler, S. Behrend, ,1. Ilavdn, M. Giuliani, F. Sor, N. Paganini, S. Bussotti, J. MeCabe, J. Duarte. Á þriðjudagskvöldið efndu þýska bókasafníð (Goethe- Institut) og'Menntaskólinn vð Hamrahlíð til tónleika i Hatnra- hliðarskólanum. Þar var mætt- ur til leiks þýski gítarleikarinn Siegfried Behrend og lék verk eftir ýmsa höfunda. En Behr- end er ekki aðeins gítaristi, hann er einnig snjall útsetjari og ágætt tónskáld, og drjúgur hluti efnisskrárinnar voru hans eigin verk. Siegfried Behrend, sem að mestu er sjálfmenntað- ur, er góður hljóðfæraleikari. Tækni hans er glæsileg og leik- ur allur er mjög léttur og skýr. Efnisskráin var mjög f jölbreytt eða allt frá gömlum lútudöns- um frá 16. öld til okkar daga. Að visu voru verkefnin mis- jafnlega áhugaverð og sum þeirra harla rislág. Var það Tónllst eftir EGIL FRIÐLEIFSSON raunar eini ljóðurinn á annars ánægjulegu kvöldi. Sérstaka at- hygli vakti ágæt meðferð á „Grand Ouverture" eftir M. Giuliani og einnig var Rómans- an eftir Paganini prýðilega flutt. En forvitnilegasti hluti efnisskrárinnar voru samtima- verkin. í „Ultima rara“ eftir ítalann Sylviano Bussotti (f. 1931) fyrir gitar og mannsrödd fór kona Behrends, Claudia Brodzinska-Behrend, með text- ann, sem hún ýmist sagði fram eða sönglaði á skemmtilegan hátt. En það sem mest kom á óvart í þessu verki, var nýstár- legur leikmáti Behrends. 1 stað þess að styðja fingrum á streng- ina, notaði hann til þess vatns- glas öðru hvoru, og tókst með því að ná fram óvæntum og flnlegum blæbrigðum, m.a. við- kvæmum kvart-tónum. í ,,dúett“ eftir Behrend sem hér var frumfluttur, var „vatnsglas- aðferðinni" aftur beitt og text- ann, sem fenginn var frá gamla testamentinu og Li Tai-pe, fór frú Behrend með á svipaðan hátt og áður. i heild voru tón- leikarnir mjög ánægjulegir. Gítarmúsík er eyrnayndi, þegar svo vel er leikið. Egill. Athugun Landhelgisgæzlunnar: r Islenzk togskip hafa virt nýju reglugerð- ina um möskvastærð LANDHELGISGÆZLAN hefur athuganir um borð í allmörgum að undanförnu gert veiðarfæra- islenzkum togurum og togbátum, en 1. febrúar s.l. gékk í gildi ný reglugerð um möskvastærð fyrir togvörpur. Stækkar möskvinn úr 135 milli- metrum í 150 mm. Að sögn Þrast- ar Sigtryggsonar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar, hefur allt verið i stakasta algi um borð í þeim skipum, sem athugað hafa verið fram til þessa. Enn lækk sykurinn. Núá 89 kr. kg. Opið föstudag til 10 Lokað laugardag áætlunarflug póstflug... Suma árstíma er flugþjónusta Vængja hf. einu samgöngumöguleikar fólksins í stórum byggöa lögum. Viö fljúgum reglulega til: Hellissands, Stykkishólms, Búðardals, Suöureyrar, Siglufjaröar. Bildudals, Gjögurs. Olafsvikur, Hvammstanga, Reykhóla, Hólmavíkur, Blönduóss Flateyrar, Tökum aö okkur leiguf lug. sjúkraflug.vöruflug hvert á land sem er. Höfum á aö skipa 9 og 19 farþega flugvélum. öryggi • þægindi • hraði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.