Morgunblaðið - 18.02.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.02.1977, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRUAR 1077 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21 870 og 2099B Við Blikahóla 2ja herb. íbúð á 5. hæð Bíl- skúrssökklar fylgja. Við Krummahóla 2ja herb. ibúð á 2. hæð með bílgeymslu. Við Kriuhóla 2ja herb. íbúð á 4. hæð Við Blikahóla 2ja herb. stór íbúð á 1. hæð. Bílskúrssökklar fylgja. Við Hraunbæ 3ja herb. góð ibúð á 1 hæð. Við Kleppsveg 3ja herb. íbúð á 1. hæð i háhýsi. Við Hraunbæ 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Við Brávallagötu 4ra herb nýstandsett íbúð á 2. hæð. Laus nú þegar. Við Ljósheima 4ra herb. glæsileg íbúð á 6. hæð. í Hafnarfirði Við Laufvang 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Við Suðurgötu 4ra—5 herb. glæsileg íbúð á 1. hæð Möguleikar á skiptum á 2ja — 3ja herb. ibúð. Við Hjallabraut 4ra herb. íbúð á 2. hæð með þvottahúsi og búri inn af eld- húsi. Við Breiðvang glæsileg 5 herb íbúð á 3. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. 28611 Kríuhólar 2ja herb. um 50 fm. íbúð á 4. hæð. íbúð þessi er fullfrágengin. Frystigeymsla í kjallara. Verð 5.4 millj. Barónstígur 3ja herb. 60 fm. íbúð á 1. hæð. Mjög góð íbúð. Verð 6.5 millj. Útb. 4—4.5 millj. Barónstigur 3ja herb. 80 fm. íbúð á 2. hæð. Góðar innréttingar. Verð 7 millj. útb. 5 millj Hraunbær 3ja herb. 86 fm. íbúð á 3. hæð. Góð ibúð. Verð 8 — 8.5 millj. útb. 6 millj. Merkjateigur — Mosfellssveit 3ja herb. 70 fm. íbúð á jarðhæð með bílskúr. Allt sér. Verð 7.5—8 millj. útb. 6 millj. Safamýri 3ja herb. 87 fm. ibúð á jarðhæð. Sér hiti og sér inngangur. Verð 8—8.5 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. 100 fm. ibúð á 4. hæð ásamt tveim herbergjum með snyrtingu i risi. Verð 10.5 millj. Laugarnesvegur 4ra — 5 herb. 100 fm. íbúð á 4. hæð. Suður svalir. Sameign frá- gengin. Verð 9.5 millj Melgerði 5 herb. 135 fm. efri sérhæð ásamt bilskúr með vatni og hita. Verð 1 5 millj. Æsufell 4ra herb. um 105 fm. íbúð á 6. hæð. Eikarinnrétting í eldhúsi Ullarqólfteppi Suðursvalir. Verð 1 1 millj. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir, Lúðvík Gizurarson hrl. Kvöldsimi 17677. SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu og sýnis m.a. Einbýlishús við Goðatún 1 20 ferm. mjög gott timburhús Nýtt bað, nýtt eldhús. Blóma og trjágarður. Bilskúr. Góðar 4ra herb. íbúðir Meistaravellir 3. hæð, 110 ferm. Úrvalsíbúð í enda, 3 stór svefnherb. Góð fullgerð sameign. Hraunbær 1. hæð, 109 ferm. mjög góð, fullgerð. Ný teppi, harðviður, vélaþvottahús i kjallara, útsýni. Álfheimar 3. hæð, 105 ferm. glæsileg, í enda. Ný teppi og íbúðin mikið endurnýjuð. Fullgerð bílastæði. Góð íbúð við Ásgarð 2ja herb. í kjallara, um 60 ferm. Samþykkt, tvíbýli. Sér hitaveita, sér inngangur. Ódýrar íbúðir Meðal annars 3ja herb. kjallaraíbúð við Nökkvavog um 70 ferm. Sér inngangur. Hafnarfjörður Við Suðurvang 3ja herb. ný og glæsileg íbúð á 3. hæð 95 ferm Sér þvottahús, teppi og innréttingar, allt af beztu gerð. Frágengin sameign með bílastæðum. Ennfremur 4ra herb. glæsileg endaibúð syðst við Suðurgötu 1 10ferm. Sér þvottahús, bilskúrsréttur. Barmahlíð — Skipti 4ra herb. rishæð við Barmahlíð. Vel með farin með góðu baði Seist f skiptum fyrir 2ja herb. fbúð, helzt á 1. hæð. AIMENNA Nýsöluskrá heimsend. FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370 L.Þ.V SOIUM JOHANN ÞOROARSON H.DL. Félag náttúrufræðinema: Ómengad land Eftirfarandi ályktun var samþykkt á almennum félagsfundi Félags náttúrufræðinema, að Grensásvegi 12, 2.2. 1977. „Við lýsum furðu okkar á bæna- skrám Mýrdælinga, Þykkbæinga og N-Þingeyinga um álver, og öðr- um þeim sem farið hafa fram á spillingu jarðnæðis og röskun mannlifs í byggðum landsins. Jafnframt viljum við eindregið vara við ásælni erlendra auð- Til sölu 108 fm 4ra — 5 herb. íbúð á jarðhæð við Vesturberg. Sérgarður. Öll sameign frágengin. Falleg eign. Upplýsingar í síma 751 04. Sér verzlun í Breiðholti III Höfum til sölu litla sér verzlun í verzlunarmið- stöð í Breiðholti III. Leigusamningur til 5 ára. Allar nánari uppl. veittar í skrifstofunni. Húsafell fasteignasala, Ármúla 42, sími 81066. Sérhæð við Rauðalæk Höfum til sölu 6 herb. vandaða efri hæð i tvíbýlishúsi við Rauðalæk. íbúðin skiptist í 2 samliggjandi stórar stofur, hol, 4 svefnherb. o.fl. Gott skáparými. Bilskúr fylgir. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. EIGNAMIÐLUNIN, Vonarstræti 12, Simi: 27711 Sigurður Ólafsson hrl. Fossvogur ÍIA HERB. - DALALAND 60 ferm. falleg íbúð á jarðhæð. Sér garður. Góð sameign. íbúðin skiptist í stofu, svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. VAGN E. JÓNSSON, FASTEIGNASALA, ATLI VAGNSSON LÖGFR. 84433 — 82110, HELGARSlMI SÖLUMANNS 25848. VIÐTALSTÍMI || Alþingismanna og % borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins x í Reykjavík | Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Bolholti 7 á laugardögum frá klukkan 1 4:00 til 1 6:00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 19. febrúar verða til viðtals Elln Pálmadóttir, borgarfulltrúi og Margrét S. Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi. hringa og sölu auðlinda landsins gegn erlendu fjármagni, sem að- eins getur orðið landi og þjóð til tjóns. Við viljum að lokum benda á, að núlifandi kynsióðum ber skylda til að skila afkomendum sinum sjálfstæðu og jafnframt ómeng- uðu landi.“ Áskorun bæjar- stjórnar Húsavíkur: Fyrirhuguð- um vegi yfir Víkurskarð verði hraðað BÆJARSTJÓRN Húsavíkur hef- ur skorað á Vegagerð rfkisins að hefja þegar á komandi sumri framkvæmdir við fyrirhugaðan veg yfir Víkurskarð og hraða sem mest þessari framtfðartengingu byggða við Skjálfanda og Eyja- fjörð, eins og segir f álvktun bæj- arst jórnarinnar. I greinargerð með áskoruninni segir að vegurinn yfir Vaðlaheiði lokist jafnan snemma á haustin og sé tæpast fær á ný fyrr en frost sé farið úr jörðu og að ástand Vaðlaheiðarvegar sé mjög slæmt þar sem hætt sé að mestu að halda honum við vegna fyrirhugaðs veg- ar yfir Víkurskarð. Þá segir einn- ig, að vegurinn um Dalsmynni sé 27 km lengri en yfir Vaðlaheiði og þar sé hætta á snjóflóðum. Þá hefur bæjarstjórnin falið þingmönnum Norðurlandskjör- dæmis eyrstra að fylgja áskorun þessari eftir við gerð vegalaga í vetur. Hafnarfjörður Nýkomið til sölu. Hverfisgata 5 herb. múrhúðað timburhús á göðum stað. Brattakinn glæsileg 5 herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Hverfisgata 3ja herb. íbúð á aðalhæð I vönd- uðu timburhúsi. Laus strax. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði simi 50764 Símar: 1 67 67 Tilsölu: 1 67 68 Einbýlishús í smíðum eignaskipti koma til greina. Einbýlishús í Kópavogi. Einbýlishús í Garða- bæ. Parhús í Norðurmýri. Hjallabraut Hafnarfirði 5 herb. íbúð á 3. hæð. 3 svefnh. ca. 130 fm. Þvottahús í íbúð- inni. Hringbraut hæð og ris á 2. hæð. Á hæðinni 3 saml. stofur, 2 svefnh. eldhús og bað. Ris, stór baðstofa, svalir og geymsla. Háaleitissvæði Góð íbúð á 4. hæð ca. 1 20 fm. Útb. 7.5 m. Þvottahús sam. og sér. Bílskúrsréttur. Laugarnesið 3 herb. kjallaraibúð ca. 85 fm. Falleg lóð. Útb. 4—4.5 m. 2 herb. ibúð í Vesturbæ 2 hæð. Góð geymsla. Hafnarfjörður 2 herb. ibúðir bæði í Gamla bænum og Norð- urbænum. Elnar Sigurðsson. hri. Ingólfsstræti4,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.