Morgunblaðið - 18.02.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.02.1977, Blaðsíða 25
fclk f fréttum MpRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRUAR 1977 25 Eins og við höfum áður sagt frá eru japanskir tískufrömuðir farnir að færa út kvíarnar og nokkrir þeirra hafa opn- að tískuhús í New York. Meðal þeirra er Hanae Mori. Hún byrjaði feril sinn í tískuheiminum á því að hanna fatnað fyrir japanskar kvikmyndir en á nú 45 verslanir víðs vegar í Japan og meðal viðskiptavina hennar þar er japanska keisarafjöl- skyldan. Meðal þekktra viðskiptavina hennar utan Japans er Grace Kelly furstafrú í Monaco. Hanae Mori segir að konur séu orðnar þreytt- ar á litlausum kaki- fatnaði og vilji nú gjarn- an klæðast léttum og lit- ríkum fatnaði í líkingu við þann sem við sjáum á þessum myndum. Á stærstu myndinni er frúin sjálf ásamt tveim sýningardömum. Hanae Mori er gift og á einn son, 27 ára gamlan, og vinna þeir feðgar báðir við fyrirtæki hennar. Þetta er ekki þorra-dagur á Islandi, heldur er þessi mynd tekin á götu í New York 31. janúar s.l. Eins og kunnugt er, þá er þetta harðasti vetur sem komið hefur i Bandaríkjunum i áratugi. Fjölda manns hefur fennt i kaf í bilum sínum og látið lífið. Snjóhrúgurnar vinstra megin við manninn á myndinni eru bílar sem fenntir eru í kaf. ALLAR VÖRURÁ HAGKAUPSVERÐf Nýjung: Grænmeti og ávextir í miklu úrvaii í stóru nýju kælibordi. Opið til 10 föstudaga lokað iaugardaga. Kornið er: " ■•■UUggili ”Golden Sweet Corn” frá Banda rikjunum, frábært á bragðið. LYKKJULOK er á dósunum. Þú opnar það með einu handtaki hitar kornið og berð fram með steikinni öllum til jrnmmm óblandinnar ánægju. JUmE* ”* Svona auðvelt er bað. i» 'iwa E >7,WH gg&ljj K

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.