Morgunblaðið - 06.03.1977, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 19,77
29
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stýrimann
og háseta
vantar á netabát sem er að byrja netaveið-
ar frá Keflavík. Góð trygging fyrir góða
menn. Upplýsingar í símum 92-1 579 og
1817.
Skrifstofumaður
óskast
Útgáfufyrirtæki óskar eftir traustum og
röskum manni til að annast ýmis skrif-
stofustörf. Eiginhandarumsóknir ásamt
upplýsingum um menntun og fyrri störf
leggist inná afgreiðslu Morgunblaðsins
fyrir 10. mars, merktar: „Traustur og
röskur — 1 722".
Akraneskaupstaður
auglýsir hér með starf aðalbókara laust til
umsóknar.
Upplýsingar um starfið veita bæjarstjóri
og bæjarritari.
Umsóknir er greini frá aldri, menntun og
fyrri störfum, þurfa að berast fyrir 15.
marz n.k.
Bæjarritari.
Viðskipta-
fræðinemi
sem á eftir eitt ár í námi, óskar eftir
atvinnu í sumar, sem tengist náminu.
Möguleiki á fastri vinnu í fyrirtækinu að
loknu námi.
Vegna símaleysis er farið fram á, að tilboð
verði send Morgunblaðinu merkt: „ATV
— 4794".
Félag farstöðvar-
eiganda
óskar að ráða starfskraft á skrifstofu sína,
bókhalds- og vélritunarkunnátta nauðsyn-
leg. Vinnutími frá kl. 1—5 eða eftir
samkomulagi. Eiginhandarumsóknir
sendist til félagsins fyrir 1 2. þ m.
Félag Farstöðvareiganda,
Hamraborg 1—3, Kópavogi
pósthólf 196 Reykjavík.
Við auglýsum eftir
Aðalbókara
til starfa hjá stóru og traustu fyrirtæki sem '
notar skýrsluvélar við bókhald og alla
úrvinnslu. Æskilegt er að umsækjandi sé
viðskiptafræðingur eða hafi hliðstæða
menntun. Reynsla í bókhaldi, stjórnun og
skipulagi á því sviði er nauðsynleg. Góð
kjör í boði.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum
um menntun og fyrri störf sendist undir-
rituðum fyrir 10. mars 1977.
Atvinna
endurshoóun hf J
Suðurlandsbraut 18, Reykjavik,
Simi 86533
Viljum ráða röska og vandvirka konu til
iðnaðarstarfa. Upplýsingar á staðnum —
ekki í síma.
Sigurður Elíasson h. f.
Auðbrekku 52, Kópavogi.
Skrifstofumaður
Óskast til starfa hjá opinberri stofnun nú
þegar. Góð vélritunarkunnátta nauðsyn-
leg. Umsóknir er tilgreini m.a. aldur,
menntun og fyrri störf leggist inn á af-
greiðslu Mbl. merkt F: 1550 fyrir 12
mars n.k.
Ljósmæður
takið eftir
Ein staða Ijósmóður er laus frá 1. júní við
Sjúkrahús Akraness. Einnig vantar Ijós-
mæður til sumarafleysinga. Upplýsingar
gefur yfirljósmóðir í síma 93-231 1.
Hagvangur hf.
óskar að ráða
Sölu- og
lagerstjóra
fyrir einn af viðskiptavinum sínum.
Fyrirtækið:
— Meðalstórt, traust innflutningsfyrir-
tæki með heildsölu og smásölu á
sviði véla og varahlutaþjónustu.
— A höfuðborgarsvæðinu.
í boði er:
— Starf við lagervörzlu, afgreiðslu, sölu
og samsetningu vökvatækja og
tengibúnaðar.
— Sjálfstætt starf á nýju sviði, sem
viðkomandi verður að taka þátt í að
byggja upp á skipulegan hátt.
— Góð laun, þegar reynslutíma lýkur
farsællega.
— Framtíðarstarf.
Við leitum að starfskrafti:
— Sem er laghentur og hefur tækni-
kunnáttu; er lipur og samvizkusam-
ur.
— Sem getur séð um uppbyggingu og
vörzlu lagers, bæði vara og spjald-
skrár.
— Sem helzt hefur einhverja ensku-
kunnáttu.
— Sem er reglusamur og stundvís.
Skriflegar umsóknir, ásamt yfirliti yfir
menntun, starfsferil og mögulega með-
mælendur, sendist fyrir 14. marz 1977
til:
Hagvangur hf.
c/o Sigurður R. Helgason,
Rekstrar- og þjóðhagfræðiþjónusta,
Klapparstíg 26, Reykjavík.
Farið verður með allar 'umsóknir sem
algert trúnaðarmál
Öllum umsóknum verður svarað
Vanan háseta
vantar strax á netabát frá Þorlákshöfn.
Upplýsingar í síma 99-3877.
Hásetar
Vanan háseta vantar á 1 20 lesta netabát
sem er að hefja róðra. Aflasæil skipstjóri.
Upplýsingar í síma 92-7688.
Forstöðumaður
Kona eða karl óskast að vistheimilinu
Sólborg, Akureyri frá 1. maí n.k. Um-
sóknir er greini menntun og fyrri störf
skulu sendast forstöðumanni heimilisins
fyrir 20. mars.
Sendisveinn
óskast
Stórt fyrirtæki, sem hefur aðsetur í Iðn-
garðahverfinu, óskar eftir röskum sendi-
sveini til starfa. Þarf að hafa vélhjól til
umráða.
Þeir sem áhuga hafa, sendi vinsamlegast
nafn sitt til blaðsins með upplýsingum
um fyrri störf. Merkt S.E. 1 552.
Læknir og
forstöðumaður.
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra auglýsir
eftir yfirlækni við Endurhæfingarstöð
félagsins. Umsóknir er greini menntun og
fyrri störf, sendist skrifstofu félagsins,
Háaleitisbraut 1 3, fyrir 1 . apríl n.k.
Ennfremur auglýsir félagið eftir starfs-
manni, konu eða karli, til þess að veita
forstöðu sumardvalaheimili félagsins í
Reykjadal. Umsóknir er greini menntun
og fyrri störf, sendist skrifstofu félagsins
Háaleitisbraut 1 3, fyrir 1. apríl n.k.
Stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.
Laus staða
Tímaburidin lektorsstaða í sérhæfðri
handlæknisfræði við tannlæknadeild
Háskóla íslands er laus til umsóknar.
Staðan verður veitt til þriggja ára frá 1.
júlí 1977 að telja.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum
um ritsmíðar og rannsóknir svo og náms-
feril og störf, skulu hafa borist mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja-
vík, fyrir 10. apríl nk.
Menntamálaráðuneytið,
4. mars 1977.
Al GLYSINGA-
SÍMINN ER:
22480