Morgunblaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12 MARZ 1977 í DAG er laugardagur 12 rnarz GEORGÍUMESSA, 71 dagur árslns 1977. — 21 VIKA vetrar Árdegisflóð er I Reykjavik kl 11.23 og sið- degisflóð kl 24 04 Sólarupp- rás er i Reykjavik kl 07 57 og sólarlag kl 19 19 Á Akureyri er sólarupprás kl 07 43 og sólarlag kl 1 9 03 Sólin er á hádegisstað í Reykjavík kl 13 37 og tunglið i suðri kl 07 23 (íslandsalmanakið) Og ég mun gera við þá friðarsáttmála, það skal I vera eilifur sáttmáli vi ðþá og ég mun láta þá búa að staðaldri í landinu og fjölga þeim og setja helgi- dóm minn meðal þeirra að eilffu. (Esek. 37, 26 — 27 ) LARÉTT: 1. pilta 5. maður 6. guð 9. óninn 11. sam- stæðir 12. Ifks 13. eins 14. dveljast 16. snemma 17. sterka LÓÐRÉTT: 1. lfkami 2. kyrrð 3. sundið 4 ólfkir 7. kraftur 8. svarar 10. kom- ast 13. lærði 15 átt 16 for- feður. Lausn á síöustu LARÉTT: 1. skal 5. át 7. mal 9. BK 10. stafla 12. TT 13. láð 14. AA 15. renna 17. nasa. LÓÐRÉTT “ . kála 3. at 4. amsturs 6. skaði 8. att 9. blá 11. flana 14. ann 16. as. ÁRNAO JMEILLA I DAG verða gefin saman í hjónaband f Bústaðakirkju Guðrfður Guðjónsdóttir (Júníussonar, Urðarstekk 9, Rvík) og Guðmundur Ingvar Hinriksson (Albertssonar, Háholti 26, Keflavík). Heimili þeirra er að Túneðtu 21. Keflavík. GEFIN hafa verið saman í hjónaband f Dómkirkjunni Margrét Lilja Kjartans- dóttir og Jóhannes Þór Ingvarsson. Heimili þeirra er að Arahólum 2, Rvík. (Ljósmyndastofa ÞÓRIS). | ÁHEIT OG C3JAFIR [ Á s.l. ári bárust Dvaiarheimílinu að Fellsenda f Dalasýslu gjafir, sem hér med eru þakkaðar. I fyrsta lagi dánargjöf Guðmund- ar Þórðarsonar frá Skarfsstöðum f Hvammssveit, þ.e. allar eigur hans, húsmunir, peningar, hlutabréf og sparisjóðsbækur að upphæð um 750 þúsund krónur auk vaxta. Sam- kvæmt erfðaskrá skal þessu fé varið til að prýða heimilið og gera það aðlaðandi. Enn fremur gáfu erfingjar hjón- anna Péturs Jónssonar og Elfsabet- ar Finnsdóttur frá Dagverðarnesi f Klofningshreppi, Dvalarheimilinu vandaða veggklukku, sem vinir Péturs í Dalasýslu höfðu gefið hon- um á 50 ára afmæli hans. Auk þessa viljum við færa Gfsla Sigurbjörnssyni, forstjóra Elli- heimilisins Grundar f Reykjavfk, sérstakar þakkir fyrir frábæra að- stoð frá fyrstu tfð, bæði fjárhagsleg- an stuðning og margvfslega fyrir- greiðslu, sem hann hefur veitt Dval- arheimilinu. Stjórn Dvalarheimilisins að Fellsenda Upphitunarleikur stórmeistaranna fór að sjálfsögðu fram á nýja hrauninu í Vest mannaeyjum, þar sem nægilegt magn af glóandi hraungrjóti er að finna! Þetta er senumynd úr sýningu Leikbrúðu- lands að Fríkirkjuvegi 11 á „Meistara Jakob“. Það er hundurinn Lubbi sem er að reyna að vekja Meistara Jakob. Næsta sýn- ing verður á sunnudaginn kl. 3 siðd. [ FRÉTTIFI I PRESTAR í Reykjavík og ná- grenni. Hádegisfundurinn verður i Norræna húsinu mánudaginn 14 marz FÉL. einstæðra foreldra held- ur „mjög áhugaverðan fund' um dagvistunarmál á Hótel Esju á miðvikudaginn kemur kl 9 stundvíslega um kvöldið Þnggja kvölda félagsvist hefst á vegum félagsins á Hallveigar- stöðum fimmtudaginn 1 7 marz kl 8 30 síðd og á spila- kvöldið að hefjast stundvis- lega. í DAG verður kvikmyndm ,,Niu dagar af einu ári", sýnd á veg- um MÍR að Laugavegi 1 78 — Sýningin hefst kl 14 — að- gangur er ókeypis PEIMIMAVIfMIR í SKÓGASKÓLA: Arndis Þórðardóttír. Skógaskóla Rang Á AKUREYRI: Huld Ringsted. Helgamagrastræti 28 þar i bæ, pennavinir séu á aldrinum 1 4— 1 6 ára FRÁ HOFNINNI | í fyrrakvöld hélt Dettifoss af stað til útlanda frá Reykjavikur- höfn Flutningaskipið Svanur kom frá útlöndum og fór beint til Gufuness Aðfaranótt föstu- dagsins kom Kljáfoss að utan og hann lét aftur úr höfn i gærdag. Þá fór írafoss áleiðis til útlanda og Selfoss á strönd- ina. Disarfell og Skaftafell voru væntanleg til Reykjavíkur- hafnar i gær, — bæði að utan Þá voru togararnir Bjarni Benediktsson og Hrönn að búast til brottfarar, á veiðar Talið var að Lagarfoss myndi láta úr höfn í gær og sigla af stað áleiðis til Nígeríu með skreiðarfarminn mikla Þýzka eftirlitsskipið Merkatze kom i gærmorgun PIÖNUSTF9 DAGANA frá «g meó 11. til 17. marz er kvöld-, nætur- og helgarbiónusta apótekanna f Revkjavfk sem hérsegir: í APÓTEKl AUSTURBÆJAR. Auk þess verður upið í LYFJABUÐ BREIÐHOLTS til kl. 22 á kvöldin alla virka daga f þessari vaktviku. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi vió lækni á GÖNGU* DEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum kl. 14—16, sfmi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögi m klukkan 8—17 er hægt aó ná samhandi við lækni í sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en því aóeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir klukkan 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari uppl. um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefn- ar f SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafélags íslands er í HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum klukkan 17—18. ÓNÆMISAÐÍiERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. C II I1/D A U I I Q heimsóknartImar oJU IXllAnUu Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítahandió: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæóingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CnpM LANDSBÓKASAFN tSLANDS OIJ ■ l¥ SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema .laugardaga kl. 9—15. Ctlánssalur (vegna heimaiána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN — Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÓ(iUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstrætí 27, sími 27029 sími 27029. Opnunartímar 1. sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BÓSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sfmí 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaóa og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstrætl 29a. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. Slmi 36270. Viðkomustaðir bókabllanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriójudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriójud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell már.ud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISIIVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— ^2.30. Mióbær, Háaleitisbraut mánud. 1*1. 4.30— 6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — IILÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvlkud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugaiækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TtJN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00 —9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá aó hringja f 84412 mílli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opió þriójud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTtJRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þridjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfód. SYNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavlkur er opin kl. 2—6 aila daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð I Mbl. fyrir 50 árum KLAUSA f Dagbókinni: Halldór Kiljan Laxness. Þessi ungi rithöfundur er nú að gefa út skáldsögu, er nefnist „Vefarinn mikli frá Kasmfr“. Kemur sagan út f heftum og eru dómar manna um hana yfirleitt á einn veg, aó höhafi, bæði f mannlýsingum og frásögn gengið feti lengra en góðu hófi gegnir.“ Meðal erinda er bárust Alþingi: „116 tsfirðingar er misst hafa kosningarétt vegna sjúkleika, atvinnuleysis og ómegðar skora á Alþingi að veita sér og öðrum sem eins er ástatt um, fullan kosningarétt. — Og f öðru erindi: 406 sjómenn á botn- vörpuskipum skora á Alþingi að breyta lögum um hvfldartfma á botnvörpungum þannig, að hvfldartími háseta verði 8 stundir á sólarhring“. 1 Gamla Bfó var frumsýnd „einhver stórfelldasta“ kvikmynd, sem tekin hefur verid“ — Boðordin. gengisskrAning NR.49 — 11. marz 1977 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadoliar 191.20 191.70 1 Sterlingspund 328.30 329.30 1 Kanadadollar 180.60 181.10 100 Danskar krónur 3253.20 3261.70* 100 Norskar krónur 3640.90 3650.40* 100 Sænskar krónur 4531.20 4543.00* 100 Finnsk mörk 5017.10 5030.00* 100 Franskir frankar 3827.30 3837.30* 100 Belg. frankar 520.00 521.30 100 Svíssn. frankar 7478.10 7497.60* 100 GylHni 7662.20 7682.30* too V.-þýzk mörk 7985.80 8006.70* 100 Llrur 21.63 21.69 100 Austurr. Sch. 1123.40 1126.30 100 Escudos 493.20 494.50 100 Pesetar 277.60 278.30 100 Yen 67.81 67.99* * Breyting frásfðustu skráningu. \------------- f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.