Morgunblaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12 MARZ 1977
AUSTURBERGS-
HLAUP
FJÓRÐA Austurbergshlaup
Leiknis fer fram laugardaginn
12. marz. Hefst hlaupið að
venju kl. 15.00, en nafnakall
hefst kl. 14.00.
STJÖRNUHLAUP
FH
UM 40 keppendur voru í fyrsta
stjörnuhlaupi FH sem fram
fór um síðustu helgi. Var
keppt í 10 aldursflokkum.
Hlaupið verður að nýju i dag,
en auk þess efnir FH til opins
víðavangshlaups, og er búizt
við þátttöku flestra beztu lang-
hlaupara landsins í því.
SVIGMÓT ÍR
SVIGMÓT ÍR fer fram i Blá-
fjöllum um þessa helgi. I dag,
laugardag, verður keppt í
flokkum barna 12 ára og yngri,
en á morgun verður keppt í
flokkum 13 ára og eldri.
Nafnakall hefst báða dagana
kl. 12.00.
Um aðra helgi verður svo
punktamót fullorðinna í Blá-
fjöllum, og má búast við þátt-
töku alls bezta skíðafólks
iandsins í því.
EKKI KARL
ÍÞRÓTTAKENNARI
KARL Guðmundsson íþrótta-
kennari Kennaraháskóians
hefur óskað eftir því, að fram
komi, að hann er ekki sá Karl
Guðmundsson sem sækir um
stöðu íþróttafréttamanns hjá
Ríkisútvarpinu.
ÁRMANN
AÐALFUNDUR sunddeildar
Ármanns verður haldinn i
Snorrabæ (Austurbæjarbiói
uppi) mánudaginn 14. marz
n.k. og hefst kl. 20.00.
FIRMAKEPPNI FSÍ
ÁKVEÐIÐ hefur verið að Fim-
leikasamband íslands gangist
fyrir firmakeppni i fimleikum,
og mun það fara fram 17. apríl
n.k. í íþróttahöllinni. Keppt
verður bæði í karla og kvenna-
flokki, og verður viðhaft for-
gjafarsnið.
KR
Flestir beztu með á
lyftingameistaramótinu
í Höllinni á morgun
Svissneska stúlkan Lise Marie
Morerod hefur nú náð yfirburða-
forystu í stigakeppninni i heims-
bikarkeppni kvenna á skiðum.
Hefur Morerod hlotið alls 294
stig, en Anne-Marie Pröll Moser
sem er f öðru sæti hefur hlotið
Ingemar Stenmark — er nú orðinn svo öruggur sigurvegari f heims-
bikarkeppninni.
eykur enn forystuna
var 2:32,36 mín. Timi Christian
Hemmi var 2:33,18 min., Heini
Hemmi, bróðir Christian, varð í
þriðja sæti á 2:34,05 mín., en
siðan komu Piero Gros frá Ítalíu á
2:34,70 min., G:ry Adgate frá
Bandarikjunum á 2:34,99 mín. og
Andreas Wenzel frá Lichtenstein
á 2:35,32 min.
Eftir mót þetta hefur Ingemar
Stenmark hlotið 239 stig i heims-
bikarkeppninni. Franz Klammer
er með 195 stig, Klaus Hedegger
frá Austurriki er með 184 stig,
Patrick Russi frá Sviss og Gustavo
Thoeni frá ttaliu eru með 122
stig, Piero Gros er með 116 stig,
Heini Hemmi frá Sviss með 113
stig, Paul Frommelt frá Lichten-
stein er með 88 stig og I
niundadog tíunda sæti eru Sepp
Ferstl frá Vestur-Þýzkalandi og
Sepp Walcher frá Austurríki með
84 stig.
keppnisliðsins á Norðurlanda-
mótið.
LOA UNDIR
HEIMSMETI
DANSK-íslenzka frjálsíþróttakonan
Lóa Ólafsson gerði sér lítið fyrir og
hljóp undir heimsmeti kvenna í 10
kílómetrum um siðustu helgi. Sá
galli er á að Lóa hljóp sitt hlaup ekki
á hlaupabraut, heldur á skógarstíg-
um og brautum, sem þó voru mjög
nákvæmlega mældar, að sögn
danskra blaða hljóp Lóa, sem er 1 9
ára, 10 km á blautum og hálum
stígum á 33:58,0 min., en heimsmet
kvenna á venjulegri hlaupabraut er
34:01,4 min.,
Stenmark
SÆNSKI skíðagarpurinn Inge-
mar Stenmark jók enn forystu
sína í stigakeppni heimsbikar-
keppninnar á skfðum er hann
sigraði f stórsvigi f Sun Valley í
Bandarfkjunum. Verður sigri
Stenmark f heimsbikarkeppninni
að þessu sinni tæplega ógnað en
hann hefur nú 44 stigum meira
en sá sem er f öðru sæti, Franz
Klammer frá Austurrfki.
1 stórsvigskeppninni i Sun
Valley náði Stenmark beztum
tima allra keppenda í fyrri um-
ferðinni, en slíkt er fremur
óvenjulegt hjá honum. Fór Sten-
mark brautina á 1:14,62 min., en
sá sem náði næst beztum tíma,
Philip Mahre frá Bandarikjunum,
fór brautina á rösklega sekúndu
lakari tima, 1:15,80 mín. I seinni
ferðinni náði hins vegar Christian
Hemmi frá Sviss beztum brautar-
tima, 1:17,15 mín., og skauzt við
það upp í annaó sætið, þar sem
Philip Mahre hlekktist á þegar
hann var nýlega lagður af stað og
náði ekki betri tíma en 1:19,94
mín. Stenmark fór brautina i
seinni umferðinni á 1:17,74 mín.,
þannig að samanlagður tími hans
sigraói í afmælismótinu
KR Sigurvegari i afmælismóti
HKRR Með leikmörmunum á
myndinni eru stjórnarmenn i
handknattleiksdeild KR, Sveinn
Jónsson, formaður KR og Geir
Hallsteinsson, þjálfarí liðsins
229 stig. Þriðja stúlkan sem kom-
in er með meira en 200 stig er
Monika Kaserer frá Austurrfki
sem hlotið hefur 204 stig.
Nýlega fór fram keppni i svigi
og stórsvigi í heimsbikarkeppni
kvenna i Sun Valley í Bandaríkj-
unum. Eins og jafnan áður var
um mjög harða baráttu að ræða i
báðum greinum, en þær stúlkur
sem oftast hafa verið i fréttum
sem sigurvegarar móta heims-
bikarkeppninnar komu þó mest
við sögu.
í svigkeppninni bar franska
stúlkan Perrine Pelen sigur úr
býtum. Samanlagður timi hennar
var 102,58 sek. Claudia Giordani
frá Ítaliu varð i öðru sæti á 103,19
sek. Monika Kaserer varð þriðja á
103,36 sek. og i fjórða sæti varð
Lise-Marie Morerod á 103,60 sek.
Hafði Morerod beztan tíma eftir
fyrri ferðina, en fór mjög varlega
í seinni ferðinni og varð af sigrin-
um.
í stórsviginu ,,keyrði“ Morerod
hins vegar á fullri ferð og vann
sigur á 1:22,54 min. í öðru sæti
varð kanadisk stúlka, Kathy
Kreiner, á 1:22,95 min. og í þriðja
sæti varð Abbi Fisher frá Banda-
ríkjunum á 1:23,18 mín. Monika
Kaserer varð i fimmta sæti I
keppni þessari og Anne-Marie
Pröll Moser varð að gera sér átt-
unda sætið að góðu.
Sem fyrr greinir hefur Morerod
nú góða forystu i stigakeppninni
og má mikið vera ef hún krækir
ekki í heimsbikarinn að þessu
sinni. Hefur Morerod sýnt mikið
öryggi á mótum vetrarins og virð-
ist nokkurn veginn jafnvig i öll-
um greinunum sem keppt er í.
FLESTIR beztu lyftingamenn
landsins verða meðal keppenda á
Lyftingameistaramóti Islands
sem fram fer i anddyri Laugar-
dalshallarinnar nú um helgina.
Má þvi búast við að ný Islandsmet
lfti dagsins Ijós, þar sem margir
lyftingamannanna munu nú vera
í hinni ágætustu æfingu, enda
stórmót framundan hjá þeim, þar
sem er Norðurlandameistaramót-
ið sem fram mun fara hérlendis í
fyrsta sinn dagana 23. og 24. aprfl
n.k. Var upphaflega áætlað að
mót þetta færi fram snemma f
maf, en þvf hefur nú verið flýtt
vegna ótta við verkföll f mafbyrj-
un, en sem kunnugt er fórst mótið
fyrir sfðast þegar átti að halda
það hér vegna verkfalla.
Mótið hefst kl. 10.00 árdegis á
sunnudag og verður þá keppt f
léttari flokkunum, en eftir
hádegi , eða kl. 14.00, hefst
keppni f þyngri flokkunum.
Mót þetta kann að ráða miklu
um hverjir veljast sem keppend-
ur tslands á Norðurlandameist-
aramótinu, en höfð verður hlið-
sjón af afrekum lyftingamanna á
Islandsmeistaramótinu við val
GUÐMUNDUR Sigurðsson, sá
lyftingamaður sem mestar vonir
eru bundnar við á NM. Myndin er
tekin f Montreal f sumar, en þar
náði Guðmundur mjög góðum ár-
angri.
MOREROD MEÐ
GÓÐA FORYSTU
KR-INGAR báru sigur úr býtum í
afmælismóti Handknattleiksráðs
Reykjavíkur, en móti þessu lauk f
Laugardalshöllinni með úrslita-
leik KR og Hauka á fimmtudags-
kvöldið. Var leikur þessi næsta
jafn nær allan tímann, en KR-
ingar höfðu heppnina með sér að
þessu sinni og sigruðu 19 — 18.
Vafaiaust hefur það ráðið úr-
slitum í leik þessum, að marka-
kóngur Haukanna, Hörður Sig-
marsson, gat ekki leikið með, en
hann meiddist i undanúrslitaleik
keppninnar. Haukaliðið treystir
hins vegar mikið á Hörð sem
skyttu, og var leikur liðsins á
fimmtudagskvöld oft hálf ráð-
leysislegur.
KR-ingar höfðu eins marks for-
ystu í hálfleik, 7—6, en Haukar
jöfnuðu fljótlega í seinni hálfleik.
Aftur tók KR forystuna og hafði
mest þrjú mörk yfir, en undir lok
hálfleiksins náðu Haukarnir sér á
strik og minnkuðu muninn í eitt
mark. Voru þeir með knöttinn-er
leiktíminn rann út.
Beztu menn liðanna i leiknum á
fimmtudagskvöldið voru þeir Jón
Hauksson hjá Haukum og Pétur
Hjálmarsson, markvörður KR,
GRÓTTA
VEGNA óviðráðanlegra orsaka
hefur drætti verið frestað í
happdrætti Gróttu til 1. apríl
nk.