Morgunblaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12 MARZ 1977 47 IR - UMFN verður aðalleikur helgarinnar UM þessa helgi verða leiknir 3 leikir í fyrstu deildar keppninni f körfuknattleik, i dag leika IR-UMFN og lS-Armann og verða þeir leiknir í fþróttahúsi Kennaraháskólans og hef jast klukkan 15.00. Báðir þessir feikir eru afar þýðingarmiklir. Vinni tR-ingar Njarðvfkinga er staða þeirra orðin ákaflega góð, hafa þeir þá enn 2ja stiga forskot á hin liðin, en vinni Njarðvfkingar og Ármenningar leiki sfna verða fjögur lið efst og jöfn með 20 stig og spennan f algleymingi. Staða iR-inga verður þó nokkru verri en staða KR, Ármanns og UMFN, þar sem þeir hafa leikið fleiri leiki. Þriðji leikur helgarinnar verður svo á milli Breiðabliks og Vals og verður hann háður f Garðabæ á morgun og hefst klukkan 17.00. HG BREIÐHOLTSHLAUP ÍR Þessir kappar munu væntanlega koma við sögu í leikjum helgarinnar. Það er Þorbergur Aðalsteinsson sem þarna reynir markskot í leik Víkings við FH fyrr í vetur, en Birgir Finnbogason er til varnar. varð fyrir meiðslum í leik i afmælis móti HKRR i vikunni. Haukar unnu fyrri leik liðanna sem fram fór i Hafnarfirði 23:21. FRAM — ÞRÓTTUR: Þessi lið gerðu jafntefli 18:18 i fyrri umferð mótsins og staða þeirra er enn jöfn, bæði hafa 3 stig að loknum 6 leikj um. Það lið sem sigrar i leiknum um helgina bjargar sér sennilega úr bar áttunni á botninum, og má því búast við miklum átakaleik. VALUR — GRÓTTA: Valsmenn eiga sennilega ekki i erfiðleikum með að krækja í tvö stig í leik þessum, en vert er þó að hafa i huga að Valur átti i erfiðleikum með Gróttu i fyrri umferðinni og vann 25:21 sigur fyrst og fremst vegna góðrar frammistöðu Ólafs Bene diktssonar markvarðar, sem verður ekki með Valsliðinu í leik þessum, né þeim leikjum sem liðið á eftir i deild- inni. 2.DEILD: Eftirtaldið leikir verða i 2. deild um helgina: í dag kl. 18.00, eða að loknum leikjunum í 1. deild, hefst í Laugar dalshöllinni leikur Fylkis og Þórs frá Akureyri. Þór leikur einnig annan leik i þessari suðurferð sinni, við Stjörnuna, og fer sá leikur fram i Garðabæ kl. 16.15 á morgun. Þriðji annarrar deildar leikurinn, og sá leik ur sem mest athygli beinist að, er viðureign KR og KA sem hefst kl. 16.00 i Laugardalshöllinni á morg- un. Þarna er um að ræða einn af Framhald á bls. 39 ÍR-ingar eru um þessar mundir að fara af stað með hin vinsælu Breið- holtshlaup sin. Verður hið fyrsta á þessum vetri á morgun, sunnudag, kl. 14, en hlaupið byrjar við Breið- holtskjör i Breiðholti I, sem venja hefur verið. Að sögn Guðmundar Þórarinssonar, hins ötula þjálfara ÍR- inga, verður hlaupið einstaklings- keppni sem fyrr, en einniq verður um bekkjakeppni að ræða, og er i þeirri keppni stefnt að þvi að sem flestir mæti, þvi hver keppandi fær eitt stig i bekkjakeppninni. Sagði Guðmundur, að næsta Breiðholtshlaup færi svo fram á sama stað og sama tima viku siðar, en keppendur eru beðnir um að mæta til skráningar um 1 3.30. Slagurinn hefst að nýju Keppni í 1. deild íslandsmótsins F handknattleik hefst af fullum krafti um helgina, eftir hið langa hlé sem verið hefur á mótinu vegna æfinga landsliðsins og keppni þess bæði hér heima og erlendis. Fara fjórir leikir — heil umferð — fram nú um helg- ina og síðan má segja að skammt verði stórra hógga i milli, þar sem mótinu á að Ijúka 16. aprfl. Gert hafði verið ráð fyrir þvi, að fyrri umferð mótsins væri lokið 'ður en landsliðið fékk forgang til æfinga, en fresta varð einni umferð, og þvi verður að finna þeim fjórum leikjum stað einhvern timann á þvi keppnis- timabili sem eftir er. Leikirnar um helgina verða eftir- taldir: LAUGARDAGUR Laugardalshöll kl 1 5 40: ÍR — FH. Laugardalshöll kl. 16.45: Vikingur — Haukar. SUNNUDAGUR: Laugardalshöll kl. 20.00 Fram — Þróttur. Laugardalshöll kl. 21.15 Valur — Grótta. ÍR — FH: Þarna verður ugglaust um harðan og tvisýnan leik að ræða. Fyrri leik liðanna, sem fram fór i Hafnarfirði, lyktaði þannig að ÍR- ingar unnu með 1 marki, 20:19, og fyrir það tap hyggja FH-ingar vafa laust á hefndir. Á hitt ber svo að lita að ÍR-liðin er engan veginn auðvelt viðureignar um þessar mundir, og er i baráttunni á toppnum Takist ÍR- vörninni bærilega að hemja lands- liðsmenn FH, þá Þórarin. Geir og Viðar, er ekki ólíklegt að ÍR-ingar kræki i bæði stigin i þessum leik. VÍKINGUR — HAUKAR: Þarna mætast tvö af toppliðunum i deild inni og geta úrslit þessa leiks vafa- laust haft mikil áhrif á endanlega stöðu liðanna i deildinni. Vikingar eru óneitanlega miklu sigurstrang- legri í leiknum. sérstaklega ef aðal- skytta Haukanna. Hörður Sigmars- son, getur ekki leikið með, en hann STAÐAN í ÍSLANDSMÓTINU í HANDKNATTLEIK Jón H. Karlsson, Val 39 Þorbjörn Guðmundsson, Val 38 Viðar Simonarson, FH 34 Ólafur Einarsson, Vikingi 33 Konráð Jónsson, Þrótti 29 Þorbergur Aðalsteinsson, Vikingi 29 Þór Ottesen, Gróttu 29 Brynjólfur Markússon, ÍR 27 Björgvin Björgvinsson. Vikingi 25 Jón Pétur Jónsson, Val 25 Árni Indriðason, Gróttu 24 Viggó Sigurðsson, Vtkingi 24 Pálmi Pálmason, Fram 23 Arnar Guðlaugsson. Fram 22 Vilhjálmur Sigurgeirsson. ÍR 21 Guðmundur Sveinsson, Fram 20 Einkunnagjöfin Linurnar eru enn lítið farnar að skýrast i stigagjóf blaðamanna Morgunblaðsins. Sex leikmenn eru jafnir eftir 6 umferðir i deildinni með 17 stig. eða tæplega 3 að meðaltali fyrir leik. Eru eftirtaldir stighæstir i stigagjóf blaðsins. Tala leikja við- komandi i sviga: Björgvin Björgvinsson, Vikingi 1 7(6) Geir Hallsteinsson, FH 17(6) Hörður Sigmarsson, Haukum 17(6) Jón H. Karlsson. Val 1 7(6) Þorbjörn Guðmundsson, Val 17(6) Örn Guðmundsson, ÍR 1 7(6) Árni Indriðason, Gróttu 16(6) Arnar Guðlaugsson. Fram 15(6) Bjami Bessason, ÍR 15(6) Brynjólfur Markússon. ÍR 15(6) Ólafur Benediktsson, Val 1 5(6) Ólafur Einarsson, Vikingi 15(6) Steindór Gunnarsson, Val 15(6) Viðar Slmonarson, FH 15(6) Viggó Sigurðsson. Vikingi 15(6) Þorbergur Aðalsteinsson, Vikingi 15(6) Brottvisanir af velli Vikingur 44 min. IR 33 min. Þróttur 20 mín. Haukar 19min. Grótta 18 mfn. Valur 14 min Fram 10 mín FH 8 mln. Staðan Staðan { 1. deild jslandsmótsins I handknattleik er nú þessi: Valur 6 5 0 1 138—107 10 Haukar 6 4 1 1 120—109 9 Vikingur 6 4 0 2 145—130 8 ÍR 6 3 2 1 123—123 8 FH 6 3 0 3 143—126 6 Fram 6 114 115—130 3 Þróttur 6 0 3 3 106—128 3 Grótta 6 0 1 5 118—145 1 Markhæstir Eftirtaldir leikmenn hafa skorað 20 mörk eða fleiri i 1. deildar keppn- inni: Hörður Sigmarsson, Haukum 48 Geir Hallsteinsson, FH 43 Hörður Sigtnarsson, Haukum. Hann er nú markhæsti leikmaður 1. deildar keppninnar, hefur skorað 48 mörk f 6 leikjum. Ekki er vfst að Hörður geti leikið með Haukunum um helgina, vegna meiðsla sem hann varð nýlega fyrir. Eftirtaldir einstaklingar hafa verið lengst utan vallar t leikjunum: Viggó Sigurðsson, Vlkingi 14min. Sigurður Gtslason, ÍR 13 min. Frosti Sæmundsson, Haukum 9 min. Ólafur Einarsson, Vikingi 8 min. Misheppnuð vítaköst Vikingur 16 FH 12 Þróttur 9 ÍR 5 Fram 3 Grótta 3 Haukar 2 Valur 2 Varin vítaköst Eftirtaldir markverðir hafa varið flest vítaköst: Örn Guðmundsson. ÍR g Birgir Finnbogason. FH 5 Guðmundur Ingimundars. Gróttu 5 Rósmundur Jónsson. Vikingi 5 2. deild Staðan i 2. deild er nú þessi: Ármann 10 KA 11 KR 9 Þór 11 Stjarn. 1 2 Fylkir 9 Leiknir 11 ÍBK 13 8 2 0 244—167 8 2 1 255—197 6 1 2 216—174 5 2 4 225—207 4 2 6 239—241 4 1 4 181 — 170 2 2 7 218—263 0 0 13 218—377 18 18 13 12 10 9 6 0 Markhæstir Eftirtaldir leikmenn hafa skorað flest mörk i 2. deildarkeppninni: Hörður Harðarson, Ármanni 64 Þorbjörn Jensson, Þór 62 Sigtryggur Guðlaugsson, Þór 61 Sigurður Sigurðsson, KA 58 Hilmar Björnsson, KR 54 Eyjólfur Bragason, Stjörn. 45 . KA 40 Magnús Teitsson, Stjörn. 40 Valur 8 7 1 0 105— 63 15 Fram 8 7 0 1 107— 77 14 Þðr 10 6 0 4 101 — 96 12 FH 8 4 1 3 95— 89 9 Ármann 8 4 0 4 84—87 8 KR 9 3 0 6 91 — 82 6 Vikingur 9 2 0 7 88— 130 4 UBK 9 1 0 8 81 — 134 2 1. deild kvenna Staðan i 1. deild kvenna i íslands- mótinu i handknattleik er nú þessi: Ármenningurinn Hörður Harðar- son, er nú markhæsti leikmaður f 2. deildar keppninni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.