Morgunblaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12 MARZ 1977
43
Sími50249
Emanuelle II
Heimsfræg ný frönsk kvikmynd.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
5 manna herinn
Bud Spenser
sýnd kl. 5.
3ÆJARHP
Sími 50184
Rauði sjóræninginn
Ný mynd frá Universal
Ein stærsta og mest spennandi
sjóræningjamynd sem framleidd
hefur verið siðari árin.
íslenskur texti.
sýnd kl. 5 og 9.
bönnuð börnum.
Leikfélag Hafnarfjarðar
BARNALEIKHÚSIÐ
frumsýnir
Pappír Pésa
eftir Herdisi Egilsdóttur kl. 2 i
dag.
Mtðsasala frá kl. 1 2 á morgun.
ÍRíRl 'IA5 S:S37I5
RISIAI 'ItW'T ÁK.MI
iiiiNVÍ<>Nki|Ai leid
lil lánNii<Kki|tin |
BIINAD1\RBANKI
ÍSLANDS
VEITINGAHUSIÐ
Glæsibæ
Stormar
leika i kvöld til kl. 2
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðapantanir frá kl. 16.00. Simi 86220.
Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa fráteknum
borðum eftir kl. 20.30.
Spariklæðnaður.
wcslcflfc
Staður hinna vandlátu
'Krtr*
úKLmKKimLnn
Gömlu og nýju dansarnir. Fjölbreyttur matseðill
Opiðfrákl. 7—2 Borðapantanir hjá yfirþjóni
Spariklæðnaður frá kl 16ís!mum
2-33-33 & 2-33-35
*
*
*
*
*
Og þá er það lördag (sem er danska og þýðir
saturday). En nú er opið á þessum vanalega
tíma (20:30 — 00:30) kostar það sama inn
(300 kr), og allt það sama (nafnskírteini og
Reykingabann í salnum og allt það). Jæja þá
eru fastir liðir eins og venjulega búnir og þá er
hægt að fara að segja og gera eitthvað meira.
Til dæmis get ég upplýst það, að nú er Ransý
búin að koma auga á bíl, sem hún er að spá í að
kaupa. hann er brúnn. Ég kem svo til með að
láta ykkur vita hvenær hún fer að aka um
göturnar, því þá geta allir farið heim og lagt sig.
Rlúlibutinn
Opió ki. 8-2
Hljómsveit Jakobs Jónssonar
og Dóminik
Snyrtilegur klæðnaður
Lindarbær
Gömlu dansarnir
í KVÖLD KL. 9—2
Hljómsveit
Rúts Kr. Hannessonar
söngvari
Grétar
Guðmundsson
Miðasala kl. 5.1 5—6
Slmi 21971.
GÓMLUDANSA
KLUBBURINN
Bglg]E]ElE]EjE]E]EjE3E)E]EjE]E]E]E]ElE|^
i Sigtúit |
[| Pónik, Einar, Ingibjörg og |j
E1 Ari - 01
|5| Leikafrákl. 9—2. Aldurstakmark 20 ár. |J|
E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]g]E]
€Jcf rioíansoH úUuri nn
ddiw
Dansað I
Félagsheimili HREYFILS
í kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi.)
Fjórir félagar leika
Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8.
Hljómsveitin
FRESH
leikur frá kl. 9—2.
0P/Ð
í KVÖLD
Hljómsvert
Gunn/augs-
sonar
Strandgötu 1 Hafnarfirði
simi 52502
Matur f ramreiddur
frá kl. 7.
DansaS til kl. 2.
SpariklæSnaSur.
Aldurstakmark 20 ár.
Snyrtilegur klæðnaður.
ATH. að aðeins þeir sem hafa nafnskírteini fá aðgang.
HOT«L TA«A
SÚLNASALUR
Hljómsveit
Ragnars
Bjarnasonar og
söngkona
Þuríður
Sigurðardóttir
Dansað til kl. 2
Borðapantanir i sima 20221 eftir kl. 4.
Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn er réttur til að ráðstafa
fráteknum borðum eftir kl. 20.30.