Morgunblaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12 MARZ 1977 33 „Mesta vandamálið tel ég vera fjarlægð 99 upprunastaðar margra vörutegunda frá 99 íslenzka smásölumarkaðinum.“ með birgðir og selja jafnvel fyrir- fram takmarkað magn. Ég held að þróunin hér verði einnig sú að smásöluverzlanir fari meira út í það að kaupa sjalfar beint inn og að heildsölukerfið leggist niður því það er ekkert vafamál að það ýtir upp verðlagi. í þessu sambandi þykir mér ástæða til að benda á einokunar- tilhneigingar, sem mér virðast vera i islenzkri smásöluverzlun. Mikill hluti verzlunarinnar er rekinn af samvinnufélagakeðjum, sem ég tel hafa einokunaráhrif. Hörð samkeppni er ákaflega nauðsynleg í verzlun og ég álít að velgengni Hagkaups stafi ekki minnst af þvi að fyrirtækið hefur alltaf reynt að vera óháð og jafn- framt veitt öðrum fyrirtækjum harða samkeppni. Blóðug sam- keppni er öllum gagnleg, bæði neytendum og fyrirtækjum." Varðandi opinberar álagningar- reglur verzlunarinnar hérlendis sagðist Carter telja þær allt of þröngar. „Ég held að afskipti rikisins af markaðnum hafi yfirleitt slæm áhrif og haldi alls ekki verðlagi niðri. Það eina sem heldur niðri vöruverði er samkeppni, en ekki rikisafskipti, sem miða að þvi að ákveða lágmarkshagnað fyrir- tækja. I Bretlandi og annars staðar í Evrópu er verðlag mun lægra en hér enda er verðlags- eftirlit þar yfirleitt mjög tak- markað. Þar er það samkeppnin, sem heldur verðinu niðri en ekki ákvörðun ríkisins á lágmarks- ágóða. Sem dæmi um afleiðingar afskipta rikisins eða verkalýðs- félaga af markaðnum er ágreiningur um verð á brauði, sem nýlega komst upp á yfir- borðið í Bretlandi. Hið opinbera ákvað að hámarksverð á brauði skyldi vera 21 pence, sem var hærra en margir smásalar þurftu að fá fyrir það. Það upphófst þvi verðstrið og margir lækkuðu brauðið niðuri 17 pence, en það var lágmarksverð, ákveðið af ríkisstjórninni. Það kom svo að því að rikið leyfði bakaríum að veita verzlunum ótakmarkaðan afslátt af brauði þannig að margar verzlunarkeðjur lækkuðu það frekar niður í 15 pence. Þá skárust verkalýðsfélögin í leikinn, því bílstjórar, sem keyra út brauð, óttuðust að margar verzlanir myndu hætta að selja brauð á svo lágu verði. Kröfðust félögin þess að brauðið yrði hækkað og lágmarksverð sett á það, auðvitað til kostnaðarauka fyrir neytendur. Þetta er talandi dæmi um tilraunir opinberra aðila til að stjórna markaðnum.“ Carter var spurður um þá þróun, sem borið hefur á hér- lendis og erlendis að stórmarkaðir taki til sín stærri hluta af smásöluverzlun. „Mér sýnist þróunin hér stefna i sömu átt og i öðrum löndum Evrópu," sagði Carter, —Þar er nú svo komið að meir en 90% innkaupa á matvælum fer fram í stórmörkuðum vegna þess að þeir hafa ýmsa kosti, sérstakiega varðandi verð, sem gerir það að verkum að fólk vill heldur gera stórinnkaup sín þar en hjá kaupmanninum á horninu. En það þýðir ekki að kaupmaðurinn á horninu blómstri ekki áfram, því hann heldur áfram að veita nauðsynlega þjónustu bæði i ibúðarhverfum borga og í minni samfélögum, þó að stórinnkaupin séu ekki gerð hjá honum. Þetta á þó aðallega við um matvörur. Aðr- ar vörur eru meira seldar i sér- verslunum og vöruhúsum. Stór- markaðir selja vissulega mikið af vörum sem ekki eru matvörur, en þá bjóða þeir yfirleitt ekki sömu þjónustu eða gæði, eins og til dæmis framúrstefnu i fatatizku, eins og sérvarzlanirnar. Stór- markaðirnir bjóða frekar almenn- an grundvallarvarning, eins og nauðsynlegustu áhöld i eldhús, helztu tæki til útilegu og svo framvegis, en vörur eins og brúðarkjóla er ekki hægt að fá í stórmarkaði. Þeir fylgja því sjónarmiði að kaupa inn í miklu magni vörur, sem hægt er að selja með miklum hraða." Um almenn sjónarmið sin á íslenzkri smásöluverzlun sagði Carter hér á landi, ekki hafa náð sama gæðastigi og er i Evrópu og Bandarikjunum. Þetta er bæði að þvi er varðar úrval, útlit vörunnar og gæði. Vissulega hafa orðið hér miklar framfarir og allt annað að skoða í búðarglugga hér i Reykjavík i dag en á striðs- árunum, en þá kom ég hér oft við á flugi yfir Atlantshafið. En Reykjavik hefur þó enn ekki náð því að verða Mekka neytenda, eins og til dæmis London, Paris, Frankfurt eða Kaupmannahöfn. Stærð markaðarins hefur vafa- laust sin áhrif og einnig minni iðnvæðing en annars staðar. En miklar breytingar hafa þó orðið til batnaðar, og má nefna sem dæmi islenzkan ullarfatnað sem er farinn að laða að erlenda kaupendur.“ Verðbréf HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS UPPLÝSINGATAFLA FLOKKUR HÁMARKSLANS ÚTDRÁTT- VINN ÁRLEGUR VÍSITALA VERÐ PR KR MEÐALTALS TÍMI = INN LEYSANLEG1 SEÐLABANKA FRÁOG MEÐ ") ARDAGUR INGS % ") FJOLDI VINNINGA 01 02 1977 682 STIG. HÆKKUN Í % 100 MIÐAÐ VIÐ VÍSITÓLU 01 02 1977 ***) VEXTIR F. TEKJUSKATT FRÁ ÚTG. D. ***•) 1972 A 15.03.1982 15.06 7 255 334.39 434.39 35.2% 1973 B 01 04.1983 30.06 7 344 272.68 372.68 41.3% 1973 C 01.10.1983 20.12 7 273 224.76 324.76 42.0% 1974 D 20.03.1984 12 07 9 965 181.82 281.82 43.6% 1974 E 01.12.1984 27.12 10 373 99 42 199 42 35.6% 1974 F 01.12.1984 27.12 10 646 99 42 199.42 37.0% 1975 G 01.12.1985 23.01 10 942 38 90 138 90 31.0% 1975-H 30.03.1986 20 05 10 942 34.52 134.52 42.8% 1976 1 30.11.1986' 10.02 10 598 5.74 105.74 39.7% *) Happdrættisskuldabréfin eru ekki innleysanleg. fyrr en hámarkslánstlma er nád. **) Heildarupphæð vinninga í hvert sinn, miðast við ákveðna % af heildarnafnverði hvers útboðs. Vinningarnir eru þvl óverðtryggðir. ***) Verð happdrættisskuldabréfa miðað við framfærsluvfsitölu 01.02.1977 reiknast þannig: Happdrættisskuldabréf. flokkur 1974-P að nafnverði kr. 2.000.-. hefur verð pr. kr. 100.- = kr. 281.82. Verð happdrættisbréfsins er því 2.000 x 281.82/100 = kr. 5.636.- miðað við framfærsluvfsitöluna 01.02.1977. ****) Meðaltalsvextir p.a. fyrir tekjuskatt frá útgáfudegi, sýna upphæð þeirra vaxta. sem rlkissjóður hefur skuldbundið sig að greiða fram ad þessu. Meðaltalsvextir segja hins vegar ekkert um vexti þá. sem bréfin koma til með að bera frá 1.11.1976. Þeir segja heldur ekkert um ágæti einstakra flokka. þannig að flokkur 1974-F er t.d. alls ekki lakari en flokkur 1974-0. Auk þessa greiðir rlkissjóður út ár hvert vinninga I ákveðinni % af heiidarnafnverði flokkanna. VERÐTRYGGO SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓOS FLOKKUR hAmarks INNLCUSANLEG RAUN MEOALTALS 8YGGINGAR VERO PR KR 100 MEÐALTALS LANSTIMI 1 SEÐLA8ANKA VEXTIR RAUNVEXTIR VlSITALA MIÐAO VIO VEXTI VEXTIR TIL' FRA OG MEÐ FYBSTU «— SÁRIN % Ot 01 1877. OO VISITOLU f TSK FRÁ % - 12« (2510) STIG 1.1. 1977 VTGÁFUOEOI.— MAEKKUN 1 % 1965 10.09.77 10 09 68 5 6 959 07 2025 47 30 5 1965 2 20.01 78 20 01 69 5 6 840 07 1755.16 29 9 1966 1 20.09.78 20 09 69 5 6 793.24 1593.29 30 9 1966 2 15.01.79 15 01 70 5 6 756 66 1494 27 31 2 1967 1 15.09.79 15.09.70 5 6 742 28 1405 73 32 9 1967 2 20.10 79 20 10 70 5 6 742 28 1396 48 33.2 1968 1 25.01.81 25 01 72 5 6 699 36 1221 91 37 1 1968 2 25.02 81 25.02.72 5 6 656 02 1149 87 36 5 1969 1 20.02 82 20.02.73 5 6 600 48 859 49 36 8 1970 1 15.09 82 15 09 73 5 6 , 471 75 791 02 38 9 1970 2 05.02 84 05.02 76 3 5 5 379 01 582.85 34.8 1971-1 15.09 85 15.09 76 3 5 369 16 552 16 38.1 1972 1 25.01.86 26.01 77 3 5 316 25 481.85 37.6 1972 2 15.09 86 15.09 77 3 5 267 50 417.32 39 5 1973-1A 15 09 87 16.09 78 3 5 194 26 324.36 43 0 1973-2 25 01 88 25.01 79 3 5 174 92 299 80 45.4 1974-1 15 08 88 15.08 79 3 5 94 57 208 23 37.7 1975-1 10 01 93 10.01 80 3 4 60 59 170.23 31.0 1975-2 25.01.94 25 01 81 3 4 26 38 129 91 32 5 1976 1 10.03.94 10.03.81 3 4 20 00 122 90 29 2 1976-2 25.01 97 25.01 82 3 3 5 0 00 100 00 X> EfMr h4m« Scslin»llm» aj«t» sririsklrtelnln rkki lengur mli né vrrðlryggingar. XX) Raunvrxtir lána lákna vextl (nrttó) umfram vrrðharkkanir rins og (irr rru ni»ldnr samkvirnit byggingarvlaitótunni. XXX) Vrrd apariskirtrina mióad »i« vrxti ug visitólu »1. «1. 1977 rrlknast t>*nnir Spariskirtrini Ilokkur I97Z 2 að nafnvrrði kr. 58.00« hrlur vrrð pr. kr. 10« ar kr. 417.32. Hrildarvrrð sparlsklrtrínivinv rr bvl 50.000 X 417.32/100 m kr. 20* 800- mlðað vtð vrxti og vhltölu 01. 01. 1877. XXXX> Mrðaltalsvrxtlr (brúttð) p.a. fyrlr trkjuskatt frá Atgáfudrgi. s^na upph*ð þrirra vaxta. arm rfklssjóður hrfur skuldbundið sig að grriða fram að þrssu. Mrðaltaisvrxtir srgja hins vrgar rkkrrt um vrstl þá. srm brófin koma til mrð að brra frá 01.01.1977. hrir srgjá hrldur rkkrrt um ágetl rlnatakra flokka þannlg að Ilnkkur 1985 rr t.d. alls rkki lakari rn fktkkur 1973-2. Þessar upplýsingatöflur eru unnar af Veröbréfamarkaði Fjárfestingafélags tslands. Iscargo: 225% aukning frakt flugs frá Rotterdam GÍFURLEG aukning hefur orðið undanfarna mánuði á vöruflutningum Iscargo frá Evrópu til íslands. Að sögn Hallgríms Jónssonar, framkvæmdastjóra Iscargo, hafa flutningar frá Rotterdam til íslands aukist um 225% i janúar og febrúar á þessu ári miðað við sama tíma í fyrra, en heildarflutningar frá Evrópu hafa aukist um 114% á þessum tveim mánuðum. Hallgrímur taldi tvær megin ástæður vera fyrir þessari miklu aukningu. I fyrsta lagi væru islenzk innflutningsfyrirtæki farin að notfæra sér flug- frakt meira en áður. í öðru lagi hefði Iscargo tekið upp samstarf við stórt hollenzkt dreifingarfyrir- tæki, Bleckmann, sem hefði stórbætt aðstöðu Iscargo í Evrópu og aukið flutningsmagnið. Sambandið opnar söluskrifstofu í Kaupmannahöfn SAMBANDIÐ opnar á skinnavörur frá verk- fimmtudaginn í næstu viku smiðjum Sambandsins. söluskirfstofu í Ólafur Haraldsson mun Kaupmannahöfn. Mun veita skrifstofunni for- skrifstofan, sem verður i stöðu, en hann starfaði sýningarhöllinni í Bella áður við markaðsöflun Center, annast sölu og fyrir ullar- og skinnavörur markaðsöflun á Norður- hjá Útflutningsmiðstöð löndum og meginlandi iðnaðarins. Evrópu fyrir ullar- og Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISK3RTEINI RÍKISSJÓÐS: Kaupgengi pr. kr. 100.- 1966 1. flokkur 1966 2. flokkur 1967 1. flokkur 1967 2. flokkur 1968 1. flokkur 1968 2. flokkur 1969 1. flokkur 1970 1 flokkur 1970 2. flokkur 1971 1. flokkur 1972 1. flokkur 1972 2. flokkur 1 973 1 flokkur 1973 2. flokkur 1 974 1. flokkur 1975 1. flokkur 1975 2. flokkur 1976 1. flokkur 1653.94 1551.27 1459.23 1449.63 1268.41 1 193,64 892.20 821 13 605.03 573.18 500 19 433.20 336 71 31 1.22 216 16 1 76.73 134 85 127 58 HAPPDRÆTTISSKULDABREF RIKISSJOÐS: Kaupgenqi pr. kr. 100. 1972 A 390.95 (10% afföll) 1974 E 1 79 48 (10% afföll) 1974 F 1 79 48 (10% afföll) 1975 G 125.01 (10% afföll) VEÐSKULDABREF: 1 — 5 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með hæstu vöxtum (20% — 45% afföll). 8 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með lágum vöxtum Sölutilboð óskast. HLUTABREF: Flugleiðir HF Söluttlboð óskast Slippfélagið HF Sölutilboð óskast Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: SPARISKIRTEINI RÍKISSJOÐS: 197 7 1. flokkur Nýtt útboð HLUTABRÉF: Almennar Tryggingar HF Sölugengi pr. kr. 100.- 100- + dagvextir Kauptilboð óskast NARFEjTlfKMRNtAG UIAADj HP. VEROBRÉFAMARKAÐUR Lækjargötu 12 - R (Iðnaðarbankahúsinu) Sími20580. Opiðfrá kl. 13.00 ti' ik 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.