Morgunblaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.03.1977, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12 MARZ 1977 19 Brldge Umsjón ARNÓR RAGNARSSON Sveit Stig Björns Kristjánss. 118 Þórhalls Þorsteinss. 102 Rafns Kristjánss. 101 Urslit fyrsta flokks: Reynis Jónssonar 118 Ólafs Adolphss. 115 Haralds Snorrasonar 97 Þessar þrjár sveitir koma til með að spila í meistaraflokki á næsta keppnistimabili. Næsta keppni verður 6 kvölda barometer — 36 para. Spilarar eru velkomnir. —0— 1 dag verður spilað öðru sinni á vegum TBK tvlmenningur f félagsheimili Stúdenta við Hringbraut og hefst keppnin klukkan 13.30. Þátttaka var frekar dræm sl. laugardag — en þá urðu sigurvegarar Þór- hallur Þorsteinsson og Kristján wjónasson. Firma- og einmenn- ingskeppni Bridge- félags Akureyrar FIRMAKEPPNI Bridgefélags Akureyrar er nýlega lokið, en hún ásamt einmenningskeppn- inni hefur staðið yfir um mánaðartíma. Að þessu sinni sigraði Sparisjóður Glæsi- bæjarhrepps, en fyrir hann spilaði Alfreð Pálsson. Spiluð voru alls 30 spil fyrir hvert fyrirtæki og var meðalárangur 90 stig. Röð efstu fyrirtækja er þessi og nafn spilarans innan sviga: 1. Sparisjóður Glæsibæjar- hrepps 124 stig, (Alfreð Páls- son). 2. Gufupressa Akureyrar 123 stig (Ármann Helgason). 3. Vör hf., skipasmíðastöð 121 (Soffia Guðm.dóttir). 4. Læknamiðstöðin 117 stig (Guðmundur Svavarsson). 5. Utgerðarfélag KEA 116 stig (Gunni. Guðmundsson). 6. Rannsóknarstofa Norður- lands 113 stig (Sveinn Sigur- geirsson). 7. GleraUgnasalan Geisli 109 stig (Jóhann Helgason). 8. Stefnir, bifreiðastöð 109 stig (Þormóður Einarsson). 9. Vikan 107 stig (Soffía Guð- mundsdóttir). 10. Jóhannes Kristjánsson, bifreiðaverkstæði 106 stig (Sveinbjörn Sigurðsson). 11. Augsýn, húsgagnaverslun 106stig (Þórarinn Jónsson). 12. Norðurverk 105 stig (Jóhann Helgason). 14. DAS, happdrættisumboð 104 stig (Soffia Guðmunds- dóttir). 15. Hafnarbúðin 104 stig (Þormóður Einarsson). 16. Sjúkrahúsið 103 stig (Haraldur Oddsson). 17. Örkin hans Nóa 103 stig (Ólafur Ágústsson). 18. Heildverslun Valgarðs Stefánssonar 102 stig (Guómundur Þorsteinsson). 19. Cesar, tískuverslun 101 stig. (PéturGuðjónsson). Bridgefélag Akureyrar þakk- ar öllum er þátt tóku í firma- keppni velvild og stuðning. Tvímenningur hjá Barðstrendingum FIMM kvölda tvfmennings- keppni stendur nú yfir hjá Barðstrendingafélaginu i Reykjavfk og er staða 8 efstu eftir tvær umferðir þessi: Helgi — Sigurbjörn Stig 471 Viðar — Birgir 469 Kristinn — Einar 450 Ágústa — Ölafur 449 Guðrún — Jón 448 Þórarinn — Finnbogi 445 Gunnlaugur —Stefán 445 Ragnar — Eggert 420 Hvemig búa má til myntsafn Eg hefi áður rakið það i þess- um myntþáttum minum, að myntsafn má setja saman á marga ólika vegu. Örfáir pen- ingar geta myndað mjög skemmtilegt safn ef peningarn- ir í safnið hafa verið valdir saman af kostgæfni. Á sama hátt geta einhver ósköp af ósamstæðum peningum aldrei orðið annað en hrúga af pening- um. Aóalatriðið er nefnilega að hafa system á galskapnum. Ég ætla hér að benda á nokkrar leiðir til að mynda gott mynt- safn. 1. Mynt frá einhverju ákveðnu landi, riki eða héraði. Þarna má benda á að safna má saman íslenzkri, danskri eða grænlenzkri mynt. Eða mynt frá Argentinu, Sierra, Leone, Gambíu eða Uganda svo nokkur lönd séu nefnd. Af ríkjum m benda á Skotland, írland eða Ermasundseyjar sem eru hluti af Bretlandi. Eða að taka pen- inga frá Feneyjum, Aþenu, eftir RAGNAR BORG allan heim. Dollarinn er t.d. Crown stærð. Ég hefi séð afar skemmtilegt safn peninga þar sem allir peningarnir voru af sömu stærð en geysilega ólikir þó. Peningar þessir eru það stórir að þeir geta vegið heilt listaverk. 7. Peningar frá hernámsár- um. Til dæmis peningar og seðl- ar, sem notaðir voru af varnar- liðinu á Keflavíkurflugvelli áð- ur en farið var að nota þar vanalega dollara mynt. 8. Peningar sem notaðir eru við helgi athafnir eða sere- móníur, til dæmis eins og brezku Maundy peningarnir, eða sorfnir af ásettu ráði. Eða þá falsaðir peningar. 13. Neyðar peningar allskon- ar, svo sem þýsku Notgeld seðl- arnir, mynt og seðlar frá fang- elsum eða fangabúðum o.s.frv. 14. Sérunnin slátta af pen- ingum. Ég hefi séð afar góð söfn slíkra peninga. 15. Minnispeninga sem eru mynt um leið. Má til dæmis benda á Jóns Sigurðssonar 500 krónu peninginn frá 1961, 50 krónurnar frá 1968 og Þjóðhá- tíðarmyntina 1974, svo dæmi sé tekið héðan af íslandi. En það úir og grúir af slikri mynt og mörg lönd gera í því að slá svona peninga. 16. Minnispeningar alls kon- ar. 17. Vörupeningar og brauð- peningar og alls konar einkaút- gefin mynt og seðlar. Ásmundarpen- ingurinn svokall- aði er kjörgripur, sem ekki er I eigu nema örfárra safnara. Þessi peningur var sleginn árið 1930 I Frakklandi I til- efni Alþingishá- tíðarinnar. Vatikaninu eða Fönikiu, sem áður gáfu út sina eigin mynt en eru nú hluti stærri ríkisein- inga. 2. Mynt, sem ákveðinn þjóð- höfðingi eða þjóðskipulag hefir látið slá. Til dæmis má nefna peninga frá tímum Cromwells á Englandi, peninga úr frönsku byltingunni, mynt sem nazist- arnir létu slá o.s.frv. 3. Það má svo auðvitað safna peningum einhvers lands eða þjóðhöfðingja á ákveðnu tima- bili, t.d. Bretland eftir að tauga- kerfið var tekið í notkun i myntinni. Grænland meðan þar var sér mynt. Peningum með mynd Kristjáns 10. Danakon- ungs, Konstantin Grikkjakon- ungs, o.s.frv. Það má safna mynt eftir því hvernig hún var slegin, til dæmis ýmsum teg- undum af handslegnum pen- ingum eða peningum sem slegnir voru áður en fullkomn- ar vélar til sláttu á peningum voru teknar i notkun, en það er ekki langt síðan. 4. Það má setja saman skemmtilegt safn af gullpen- ingum, eða silfurpeningum eða álpeningum. 5. Safnið getur verið með mynt þar sem myndir eru af skipum, mismunandi skjaldar- merkjum, dýramyndum, fugla- myndum, fiskamyndum o.s.frv. 6. Crown stærð er afar al- geng stærð af peningum um Þeir eru ekki margir myntsafn- arar hér á landi, sem eiga gamla rómverska peninga. Hér er mynd af rómverskum pen- ingi frá dögum Ágústusar. Er peningurinn þvl um 2000 ára gamall. Þessir peningar eru ekki mjög dýrir og söfnun þeirra nokkuð algeng erlendis. sem komið hafa út árlega i fjöldamörg ár. Það er heilmikið um slíka peninga í mörgum ríkjum Evrópu. 9. Það má safna sýnishornum af peningum eða seðlum. 10. Nýjar útgáfur peninga. Þá þarf ekki að vera alltaf að bæta við frá hverju landi þótt nýtt ártal komi ef peningarnir breytast ekki að öðru leyti. 11. Safn skrítinna peninga getur verið skemmtilegt. Fer- kantaðir peningar, peningar með gati, skeljar, perlufestar, naglar og margt fleira sem not- að hefir veriðí stað peninga. 12. Gallaðir peningar. Pen- ingar sem hafa verið klipptir 18. Afreksorður og heiðurs- merki bæði í friði og striði. 19. Alls konar merki svo sem merki iþróttafélaga, íþrótta- móta, félagsmerki, einkennis- merki flugfélaga, strætisvagna- bílstjóra og svo mætti lengi telja. Svo sem sjá má af ofanskráðu getur myntsöfnun verið afar fjölbreytt og ólik. Vandinn er sá að takmarka söfnunina við ákveðið markmið. Setja safnið vel upp. Skýra hvern einstakan hlut rækilega og halda reglu á öllu. Skrá sögu hvers hlutar og lesa sig svo til um tilvist hvers hlutar. Það er bæði skemmti- legt og menntandi fyrir safnar- ann og þá sem honum eru næst- ir. Myntsafnaranum liggur ekk- ert á. Hann hefir allan timann í heiminum fyrir sér. Það er, hvort eð er, ekki hægt að eign- ast alla heimsins peninga, þótt maður safni i 100 ár. Enginn rekur á eftir myntsafnaranum og maður getur verið marga mánuði að dúttla við lítilræði. Myntsöfnunin losar um streitu og er bæði bætandi og mennt- andi. Ef ofangreindar tiilögur eru ekki nægjanlegar til að menn hefji myntsöfnun er eitt ráð til enn. Bara setja pening- ana inn á bankabók og biðja þess að andinn komi yfir mann. Algengasta söfnun myntar er að menn safni mynt með ártölum. Hér er mynd af árssetti Seðlabankans. ALLT MEÐ EIMSKIP A NÆSTUNNI FERMA SKIP V0R TIL ÍSLANDS SEM HÉR SEGIR: ANTWERPEN: Dettifoss 1 6. marz. Grundarfoss 21. marz. Úðafoss 28. marz. Grundarfoss 4. apríl. ROTTERDAM: Úðafoss 1 4. marz. Grundarfoss 22. marz. Úðafoss 29. marz. Grundarfoss 5. april. FELIXSTOWE: Dettifoss 1 5. marz. Mánafoss 22. marz. Dettifoss 29. marz. Mánafoss 5. april. Dettifoss 1 2. april. HAMBORG: Dettifoss 1 7. marz. Mánafoss 24. marz. Dettífoss 20. marz. Mánafoss 7. april Dettifoss 14. april. PORTSMOUTH: Goðafoss 23. marz. Bakkafoss 28. marz. Selfoss 5. april. Brúarfoss 1 2. april. Bakkafoss 18. april. HALIFAX: Brúarfoss 1 5. apríl. KAUPMANNAHÖFN. írafoss 1 5. marz. Múlafoss 22. marz. írafoss 29. marz. Múlafoss 5. april. írafoss 1 2. april. GAUTABORG: írafoss 16. marz. Múlafoss 23. marz. (rafoss 30. marz. Múlafoss 6. april. írafoss 1 3. april. • HELSINGBORG: Tungufoss 21. marz. Tungufoss 4. april. KRISTIANSAND: Ribena 1 5. marz. Tungufoss 22. marz. Tungufoss 5. apríl. STAVANGER: Ribena 14. marz. Tungufoss 23. marz. Tungufoss 6. a^ril. ÞRÁNDHEIMUR: Álafoss 29. marz. GDYNIA/GDANSK: Reykjafoss 29. marz. Fjallfoss 21. apríl. VALKOM: Reykjafoss 26. marz. Fjallfoss 1 8. april. VENTSPILS: Reykjafoss 27. marz. Fjallfoss 1 9. apríl. WESTON POINT: Kljáfoss 1 7. marz. Kljáfoss 31. marz. Éj Reglubundnar ferðir lf p hálfsmánaðarlega á frá: STAVANGER, § KRISTIANSAND i 0G HELSINGB0RG ALLT MEÐ EIMSKIP gj3gjMg®gíM!SÍMMMl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.