Morgunblaðið - 24.03.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.03.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1977 BÍLALEIGAN EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 Fa Hótel og flugvallaþjónusta 'i tAit; LOFTLEIDIR H 2 1190 2 11 88 Notaóirbílartilsökj Hornet 4ra dyra '74, '75. Hornet 2ja dyra '74. Hornet Hatchback '74, '75 Hornet sportabout station '74 Javelin SST 8 cyl. sjálfsk '72. Matador 4ra dyra '74. Matador 2ja dyra coupé ' 74. Wagoneer 8 cyl. sjálfsk '72, '74. Wagoneer 6 cyl. beinskiptur '71, '72, '73, '74, '75. Cherokee 8 cyl. sjálfskiptur '74. Cherokee 6 cyl. beinskiptur '74. Jeepster fallegur bíll '73. Jeep CJ — 5 með blæjum '74, '75. Jeep CJ — 5 með húsi '73, '75. Willys jeppar '55, '64, '65, '66. Hunter '70, '71, '72, '74. Hunter Super sjálfskiptur '74. Sunbeam 1250 og 1500 '70, '71,'72. Sunbeam 1 600 Super '76. Lancher 1200 2ja og 4ra dyra '74, '75. Lancher 1400 4ra dyra'74. Galant 1 600 de luxe og grand luxe '74. Galant grand luxe 1600 ekinn 1 1 þús. km. Bíll í sérflokki '75. Galant 1400 Custon '74. Cortina '66, '70, '71, '73, '74. Escord '73,'74. Morris Marina '74, Austin Mini '74. Bronco '71.'73,'74. Landrover diesel '69. Volkswagen '68, '71, '73, '74. Saab 96 71, '72. '73. Saab 99 '71, '72, '73. '75. Lada'74,'75. Peugeot 404 diesel einkabíll '74 Peugeot 504 diesel '73. Ford Pinto station '74. Ford Country Sedan station '71. Frambyggður rússajeppi '73. Fiat 128 '74, '75. Dodge Charger 8 cyl. beinskipt- ur'74. Skoda 100 S '71. Mercury Comet sjálfskiptur '74. Opel Record '71. Fiat 850 '70. Skipper '74. Nýir bílar Cherokee '77. Sunbeam 1 600 Super '77. Lancher 1200 og 1400 2ja og 4ra dyra. '77. Galant Sigma '77. Hornet 4ra dyra sjálfskiptur '77. Allt á sama stað EGILL, VILHJALMSSON HF laugavegi 118-Sfmi 15700 Útvarp Reykjavlk FIM41TUDKGUR 24. marz MORGUNNINN__________________ 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gyða Ragnarsdóttir lýkur lestri sögunnar um „Siggu Viggu og börnin á bænum" eftir Betty Mc- Donald. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við dr. Jakob Magnússon fiski- fræðing um karfaveiðar, ástand stofnsins o.þ.h. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: L’Oiseau Lyre hljómsveitin leikur Concerto grosso op. 8 nr. 12 f D-dúr eftir Giuseppe Torelli; Louis Kaufman stj. / Kurt Kalmus og Kammer- sveitin í Munchen leika Óbó- konsert í C-dúr eftir Haydn; Ilans Stadlmair stj. / Jacqueline du Pré og Sin- fónfuhljómsveit Lundúna leika Sellókonsert 1 g-mol eftir Matthias Georg Monn; Sir John Barbirolli stj. 12.00 Dggskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍÐDEGIÐ 14.30 Hugsum um það; — sjöundi þáttur Andrea Þórðardóttir og Gfsli Helga- son ræða við unga konu, sem segir frá reynslu sinni sem áfengisneytandi. 15.00 Miðdegistónleikar Gervase de Peyer og Daniel Barenboim leika Sónötu f f- moll op. 120 nr. 1 fyrir klarfnettu og pfanó eftir Brahms. Novák-kvartettinn leikur Strengjavartett f C- dúr op. 61 eftir Dvorák. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir.) 16.40 Öryggismál byggingar- iðnaðarins. Sigursveinn Helgi Jóameistari flytur 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Skákeinvfgið. 20.45 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður er Eiður Guðnason. 21.45 Moll Flanders. Fyrri hluti breskrar sjón- varpskvikmyndar, sem byggð er á frægri, sam- nefndri sögu eftir Daniel Defoe (1659 — 1731). Aðalhlutverk Julia Foster, V_____________________________ sfðara erindi sitt: Leiðin fram á við. 17.00 Tónieikar 17.30 Lagið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frettaauki. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Einsöngur f útvarpssal: Guðrún Á. Sfmonar syngur fslenzk og erlend lög. Guðrún Kenneth Haigh og Ian Ogilvy. Söguhetjan er ævintýrakon- an Betty eða Moll Flanders, eins og hún kallar sig sfðar, en hún var uppi á 17. öld. Betty er óskilgetin. Framan af ævinni flækist hún m.a. um með sfgaunum, en þegar myndín hefst, er hún að ráð- ast f vist hjá hefðarkonu að nafni Verney. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. Sfðari hluti myndarinnar verður sýndur laugardags- kvöldið 26. mars kl. 21.30. 23.45 Dagskrárlok. A. Kristinsdóttir leikur á pfanó. 20.05 Leikrit: „Látalæti” eftir Eugéne Labiche Þýðandi: Hólmfrfður Gunnarsdóttir. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Persónur og leikendur: Ratinois fyrrverandi bakari / Ævar R. Kvaran, Frú Rati- nois / Margrét Ólafsdóttir, Malingear læknir / Steindór Hjörleifsson, Frú Malingear / Guðrún Stephensen, Emmeline, dóttir þeirra / Sigrfður Hagalfn, Róbert, frændi Ratinois / Rúrik Haraldsson, Fréderic, sonur Ratinois / Randver Þorláks- son. Aðrir leikendur: Erlingur Gfslason, Brynja Benediktsdóttir, Benedikt Árnason, Jóna Rúna Kvaran og Jón Aðils. 21.05 „Sumarnætur” op. 7 eftir Hector Berlioz Yvonne Minton syngur með Sinfónfu- hljómsveit útvarpsins f Stutt- gart Stjórnandi: Elgar Howarth — Frá útvarpinu f Stuttgart. 21.40 „Bréf til Þýzkalands” eftir Hemann Hesse Haraldur Olafsson lektor les þýðingu sfna. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (40) 22.25 Kvöldsagan: „Sögukafl- ar af sjálfum mér“ eftir Matthfas Jochumsson Gils Guðmundsson les úr sjálfs- ævisögu hans og bréfum (12). 22.45 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 23.35 Fréttir. Einvfgi Horts og Spasskys: Jón Þ. Þór rekur 12. skák. Dagskrárlok um kl. 23.55. FÖSTUDAGUR 25. mars Klukkan 20.25: Leikrit vikunnar: Látalætieftir meistara , ,Boule vard-leik j anna ’ ’ LEIKRIT vikunnar er á dagskrá útvarpsins í kvöld klukkan 20.05 og verður flutt leikritið „Látalæti“ eftir Eugéne Labiche. Þýðandi er Hölmfríður Gunnarsdótt- ir, en leikstjóri er Rúrik Haraldsson. í stærstu hlutverkunum eru Ævar Kvaran, Guðrún Step- hensen, Steindór Hjör- leifsson og Margrét Ól- afsdóttir. Flutningur leiksins tekur um klukkustund. Þetta er franskur gam- anleikur I hefðbundnum Ævar Kvaran. stfl. Emmeline, dóttir Malingear-hjónanna, er hrifin af Fréderic syni Ratinois bakara og vill giftast honum. Fjölskyld- urnar vilja ekki láta sitt eftir liggja og þykjast hvor annarri fínni og ör- látari á heimanmundinn. Þetta verður að hreinum skrípaleik, þar sem raun- verulegar tilfinningar elskendanna gleymast I allri yfirborðsmennsk- unni. Eugéne Labiche fædd- ist í París árið 1815. Hann var sonur auðugs iðjuhölds, stundaði nám I lögfræði og aflaði sér fyrst frægðar með leik- ritinu „La Cuvette d’eau“ árið 1837. Labiche hefur verið kallaður meistari Boulevard- leikjanna. Alls samdi hann um hundrað gam- anleiki þar sem hann hendir góðlátlegt gaman að veikleika mannsins. Honum var einkar lagið að sýna borgarastéttina í skoplegu ljósi. Þekktast leikrita hans mun vera „Italskur stráhattur“, sem Þjóðleikhúsið sýndi Steindór Hjörleifsson. veturinn 1967—68. La- biche varð félagi í Frönsku akademíunni ár- ið 1880. Hann lést í París árið 1888. „Látalæti“ er fyrsta leikrit Labiche, sem út- varpið flytur. Margrét Ölafsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.