Morgunblaðið - 24.03.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.03.1977, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1977 (Ý FRÁ HÖFNINNI í GÆRDAG voru væntan- legir til Reykjavíkurhafn- ar aó utan írafoss og Detti- foss. Fararsnið var komið á Skógafoss í gærmorgun, en von var á Úðafossi í gær- dag og átti hann að halda áleiðis til útlanda í gær- kvöldi. Hvítá sigldi í gær áleiðis til útlanda. Stapa- fell kom úr ferð í fyrrinótt og hélt aftur í ferð þá um nóttina. Togarinn Bjarni Benediktsson fór á veiðar í gærkvöldi og flutninga- skipið Vega var tekið í slipp til viðgerðar. rVlESSUR 1 NESKIRKJA. Föstuguðs- þjónusta i kvöld kl. 8.30. Sigurður Pálsson náms- stjóri prédikar. Séra Guð- mundur Öskar Ólafsson. AKRANESKIRKJA. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Björn Jónsson. |fré i iio I KJÖRRÆÐISMENN ís- lands. í nýútkomnu Lög- birtingablaði er til um skipan kjörræðismanna í Briissel, en hann heitir Philippe Tasiaux. Og kjör- ræðismaður með aðalræð- ismannstign hefur verið skipaður í Winnipeg, Sig- ursteinn Aleck Thorarins- son, en hann hafði áður verið settur kjörræðismað- ur þar í borg. Það er utan- ríkisráðuneytið sem birtir þessar tilk. Loks hefur ver- ið skipaður kjörræðismað- ur i borginni Santa Cruz á Tenerife, Francisco Luis Carreras. UTANRlKISRÁÐUNEYT- IÐ hefur veitt Eyjólfi Mar- tinsen í Vestmannaeyjum viðurkenningu til að vera kjörræðismaður Danmerk- ur þar í bænum. Eins hef- ur ráðuneytið veitt Lawrence M. Grossman viðurkenningu til að vera ræðismaður Bandaríkj- anna hér í Reykjavik. KVENFÉLAGIÐ Hrönn hefur spilakvöld fyrir fé- lagsmenn sína og gesti þeirra í kvöld kl. 8.30 í Domus Medica. LANGHOLTSPRESTA- KALL hefur spilakvöld i safnaðarheimilinu í kvöld kl. 9. Ágóðinn rennur til kirkjubyggingarinnar. FÆREYINGAKVÖLD verður I Færeyska sjó- mannaheimilinu i kvöld kl. 8.30. FORELDRAFÉLAG blindra og sjónskertra barna heldur kökubasar að Hamrahlið 17 hér í borg á laugardaginn kemur kl. 2 síðd. Þeir sem myndu vilja gefa kökur eru beðnir að koma með þær að Hamra- hlíð 17 á föstudagskvöldið. ARNAD HEILLA í DAG er 24 marz, sem er 83 dagur ársins 1977. Árdegis- flóð er í Reykjavik kl 08 58 ig síðdegisflóð kl. 21.17. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 07.1 5 og sólarlag kl 19.55. Á Akur- eyri er sólarupprás kl 06.58 og sólarlag kl 1 9 41. Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl 13.34 og tunglið i suðri kl. 1 7 08. (islandsalmanakið). __Karvel yfir- 'f| gefiur Samtök frjálslyndra SJÖTUG er í dag frú Þór- unn Sigurðardóttir fyrrv. símstöðvarstjóri á Patreks- firði. Hún er nú stödd á Þingeyri við Dýrafjörð. Brákaðan reyr mun hann ekki brjóta sundur. og rjúkandi hörkveik mun hann ekki slökkva, unz hann hefir leitt ráttinn út til sigurs, og nafni hans munu þjóðirnar treysta. (Matt 12. 20.) I [1 3 !■ 9 ií ZMLZ LARETT: 1. stíf 5. vera í vafa 6. tónn 9. stólpa 11. ólíkir 12. athugað 13. átt 14. ónotaði 16. óð 17. husl- ar. LÖÐRÉTT: 1. kvenvargin- um 2. bókstafur 3. sterk 4. tónn 7. hlóðir 8. karl 10. slá 13. klið 15. bogi 16. kindur Lausn á síöustu: LÁRÉTT: 1. skap5. ár 7. fæðu 9. SK 10. Alaska 12. KA 13. táp 14. óa 15. auðra 17. safi. LÓÐRÉTT: 2. glaða 3. ar 4. smakkar 6. skapa 8. aia 9. ská 11. stara 14. óðs 16. af. Hættu nú að brynna músum, gamla mfn. Eg skal spyrja Gylfa hvort hann geti ekki vistað þig lfka!? GEFIN hafa verið saman í hjónaband i Fríkirkjunni i Hafnarfirði Hrafnhildur Hafnfjörð Þórisdóttirog Jens Kristinn Þorsteinsson (Ljósm.st. ÞÓRIS) DAGANA frá og með 18. til 24. marz er kvöid-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: I HAA LEITIS APOTEKI. Auk þess verður opið í VEST- IJRB/EJAR APOTEKI til kL 22 á kvöldin alla virka daga f þessari vaktviku. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU- DEILD LANDSPÍTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kL 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFELAGS REYKJAVtKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsíngar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÖNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótl fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. O ||W[) A MHO HEIMSÓKNARTÍMAR OJUI\nAI1UO Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Ileimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspltali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN ISLANDS ___ SAFNHÚSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR* AÐALSAFN — (Jtlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sími 27029 sími 27029. Opnunartímar 1. sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖF'N — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABlLAR — Bækistöð f Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESH VERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00-^1.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimllið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opín laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN (SLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. • ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. I NEÐRI DEILD Alþingis fluttu 3 þingmenn tillögu þess efnis að bændum skyldi leyft að ráða til sfn erlend vinnuhjú um tveggja mán. tfma á sumrin eða lengur. Var Ólafur Thors einn flutningsmann- anna. Um þessa tiII. segir blaðið m.a.: „Þetta er mjög varhugaverð tillaga. Bændur eiga meira f hættunni en nokkrir aðrir útaf innflutningi erlendra manna hingað, vegna þess að með slíkum aðskotadýrum geta borizt hingað alidýrasjúkdómar, svo sem gin- og klaufa- veiki...“ „Tillagan virðist vera til þess fallin að ógilda auglýsingar stjórnarinnar um varnir gegn gin- og klaufaveikinni og gæti orðið til þess að stuðla að þvf að þessi vágestur berizt hingað og þarf þá tæplega að gera sér neinar vonir um góðan árangur af fslenzkum land- búnaði á næstu árum.“ 1.30—3.30. Austurver, Háaleitísbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30—2.30. — HOLT — HLfÐAR: Háteigsvegur 2 BILANAVAKT þriójud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlið 17. mánud. kl. 3.00—4.00 mióvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans mióvikud. kl. 4.00—6.00 — VAKTÞJÖNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. GENGISSKRÁNING NR. 57—23. mars 1977. Kining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadoilar 191.20 191.70 1 Sterlingspund 328.10 329.10 1 Kanadadollar 182.20 182.70* 100 Danskar krónur 3269.65 3278.15* 100 Norskar krónur 3650.75 3660.25* 100 Sænskar krónur 4546.45 4558.35* 100 Finnsk mörk 5031.60 5044.70* 100 Franskir frankar 3839.90 3850.00 100 Belg. frankar 521.50 522.90 100 Svissn. frankar 7532.00 7551.70* 100 Gyllini 7662.10 7682.10* 100 V.-Þýzk mörk 8006.90 8027.80* 100 Lfrur 21.55 21.60 100 Austurr. Sch. 1127.70 1130.60 100 Escudos 494.00 495.30 100 Pesetar 278.50 279.20 100 Yen 68.90 69.08* Breyting frásfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.