Morgunblaðið - 24.03.1977, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐip, FIMMTUbAGUR 24. MARZ 1977
Sýning Sigríðar
Björnsdóttur
en að einmitt þetta atriði
valdi Sigriði erfiðleikum. Það
vill sem sé brenna við, að litar
hennar séu heldur áleitnir og
of hressilegir, ef svo mætti
að orði kveða. Sum þeirra
verka, sem hún sýnir að
sinni, hafa því miður ekki
nægilega dýpt til að sann-
færa mann algerlega, og ég
held, að fyrst og fremst sé
litunum um að kenna. Þetta
er auðvitað vandamál, sem
ekki er ólíklegt, að Sigriður
komi til með að ráða við, og
það getur vel verið, að lausn-
in sé ekki langt undan. Þá
skoðun mynda ég mér af
þeim myndum Sigríðar á
þessari sýningu, sem að
mínu áliti bera af og sýna
einmitt, að vel horfir, þegar
Sigriði tekst að hemja lita-
flóðið. í þessu sambandi vil
ég benda á mynd nr. 6, sem
hefur merkilegan slagkraft i
heillegu formi og gulum og
rauðum lit. Mynd nr. 8 er
einnig skemmtilega saman-
sett i litnum og ef til vill eitt
besta verkið á sýningu Sig-
ríðar, svipað má segja um nr.
14. Einnig vil ég benda á nr.
1 8, 29, 31 og 50, allar þess-
ar myndir fóru vel í mig og
bættu mér annað upp, sem
mér fannst síðra.
Sigríður nefnir myndir sín-
ar aðeins myndir, og er það
sjálfsagt góð og giid latina,
en ég er ekki frá þvi, að hún
hefði mátt gefa sumum
þeirra nöfn, því að ýmislegt
ber á góma í þessum verkum
hennar. Þar getur að lita
mengun og ýmislegt, er ég
held, að sé tengt sálarlífinu.
Þó er það ef til vill hárrétt
pólitík hjá Sigríði að lofa fólki
sjálfu að gera því skóna,
hvað er á seyði á léreftinu i
það og það skiptið.
Þetta er snotur sýning hjá
Sigríði Björnsdóttur og enda
þótt nokkuð misjöfn verk séu
þarna á ferð, hafði ég
ánægju af að sjá, hvað Sig-
ríður er að fást við og hvernig
hún þróar list sína frá einu
timabili til annars.
Valtýr Pétursson.
Það mun vera fimmta
einkasýning Sigriðar Björns-
dóttur, sem nú stendur yfir i
Norræna húsinu. Þrjár hafa
verið hér i Reykjavik og ein i
Stokkhólmi. Af þessu má sjá,
að Sigríður hefur fengist við
myndlist um langan aldur og
er þvi enginn byrjandi í
myndlist. Hérá árunum vann
hún flestar myndir sínar i
abströktum stil, en nú hefur
orðið nokkur breyting þar á.
Á þessari sýningu verður vart
við áhrif frá poppöldunni,
sem eitt sinn gekk yfir, og ég
held, að ekki séu ýkjur, ef
sagt er, að Sigríður vinni nú
jöfnum höndum figúratift og
abstrakt, enda mun slik
myndgerð höfða til margra
eins og stendur, og kemur
það þá oft í Ijós, hver not og
Myndllst
eftir VALTÝ
PÉTURSSON
reynslu fólk hefur dregið af
óhlutkenndri myndlist og
einnig, hvernig þvi tekst að
tengja fyrrverandi tækni þvi,
er tekur hugann á líðandi
stund Sýning Sigríðar er að
mínum dómi ágætt dæmi um
slik vinnubrögð og sýnir
glögglega vissan þátt í
myndgerð, sem margir
stunda um þessar mundir.
Um 60 málverk eru á
þessari sýningu Sigríðar í
Norræna húsinu; þau eru
flest máluð með akrýl-litum,
en það eru tiltölulega nýir litir
á markaði hér, blandaðirmeð
vatni i stað olíu og eiga að
hafa sama litakraft og gömlu
olíulitirnir. En þeir þorna
mjög fljótt og eru þvi að
mörgu leyti miklu þægilegri í
vinnslu en olíulitir. Það tekur
dálítinn tima að venjast
akrýl-litum, og þeir vilja á
stundum verða nokkuð harð-
ir í meðförum þeirra, sem
hafa ekki vanist þeim nægi-
lega. Þvi minnist ég á þetta
hér, að ég fæ ekki betur séð
Krefjast
frelsun-
ar fanga
Buenos Aires, 22. mifrz. Reuter.
Mannréttindaksamtök í Argen-
ttnu hafa ritað forseta landsins,
Jorge Videla, bréf, þar sem skor-
að er á herforingjastjórnina að
sleppa þegar úr haldi föngum,
sem ekki hafa verið ákærðir opin-
berlega. Vægt áætlað telja
áreiðanlegar heimildir að I land-
inu séu um 7 þúsund manns í
fangelsum og fangabúðum hers-
ins.
Meðal þeirra, sem undirrita
2ja herb.
góð íbúð á 4. hæð i háhýsi við
Asparfell um 73 ferm laus i mai.
2ja herb.
við Hjarðarhaga á 2. hæð ásamt
herbergi i risi útb. 4.6 til 5
milljónir.
2ja herb.
um 77 ferm. við Arahóla á 3.
hæð tvennar svalir vönduð eign
útb. 5 til 5.5 milljón.
3ja herb.
vönduð íbúð á 3. hæð við
Dvergabakka 110 ferm. og að
auki 1. herbergi i kjallara útb. 7
milljónir.
3ja herb.
íbúðir við Hraunbæ á 2. og 3.
hæð útb. 5.8 til 6 milljónir.
Losun samkomulag.
3ja herb.
við Mariubakka ekki alveg full-
kláruð þvottahús og búr inn af
eldhúsi verð 7 milljónir útb. 5
milljónir.
3—4ra herb.
við Æsufell um 90 til 95 ferm.
fallegt útsýni harðviðarinnrétt-
ingar teppalagt útb. 6 milljónir.
4ra herb.
4ra herb. risíbúð litið undir súð
við Kirkjuteig um 100 ferm. útb.
6.3 til 6.5 milljónir.
4ra herb.
vönduð íbúð á 7. hæð við Hrafn-
hóla um 100 ferm. útb. 6 til 6.3
milljónir. Laus strax.
4ra herb.
vönduð íbúð við írabakka um
104 ferm. á 3. hæð harðviðar-
innréttingar teppalagt flísalagt
bað útb. 6.5 til 6.7 milljónir.
4ra herb.
góð íbúð á 4. hæð við Vestur-
berg um 100 ferm. sameign öll
frágengin með bílastæðum útb.
6.5 til 6.6 milljónir. Laus maí —
júní.
Sérhæð
um 135 ferm. við Álfhólsveg i
Kópavogi. Bílskúr. íbúðin er á 1 .
hæð i tvibýlishúsi. Útb. 10
milljónir.
Hafnarfj.
5 herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýlis-
húsi við Fögrukinn um 112
ferm. Sér hiti og inngangur 9-
10 ára gamalt. Harðviðarinnrétt-
ingar. Teppalagt. Laust sam-
komulag.
5 herbergja
íbúðir við Fellsmúla, Kaplaskjóls-
veg, Gaukshóla og víðar.
ATH:
Höfum mikið af íbúðum á sölu-
skrá sem ekki má auglýsa sem
við erum með í einkasölu.
SiMNIÍICiE
i riSTEIENIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Slmi 24850 og 21970.
Heimasimi 38157
Ágúst Hróbjartsson sölum.
Rósmundur Guðmundsson
sölum.
Sígrún Guðmundsd. lögg. fast.
bréfið til forsetans, eru ýmsir
| málsmetandi stjórnmálamenn og
trúarleiðtogar, þar á meðal
róversk kaþólski biskupinn de
Navares og leiðtogar Róttæka
flokksins. Auk áskorunarinnar
um að föngunum verði sleppt er
þess krafist að herforingjastjórn-
in birti lista yfir þá, sem eru í
haldi, ásamt upplýsingum um
dvalarstað þeirra.
í smíðum
3ja herb. íbúðir i 3ja hæða sam-
býlishúsi í Kópavogi. Verð
7.295 þús. og 7.421 þús. Bil-
geymsla og frágangur lóða kr. 1
millj. Afhending ibúðanna i júni
— júlí '7 7. Beðið er eftir hús-
næðismálaláni kr. 2.3 millj.
EIGNAVAL sf
Suðurlandsbraut 10
Símar 33510, 85650 og
85740
Grétar Haraldsson hrl.
Sigurjón Ari Sigurjónsson,
heimasimi 81561
Bjarni Jónsson, heimasimi
13542.
16180-28030
Skipasund
2ja herb. jarðhæð ca. 80 fm.
6.5 millj. Útb. þ millj. Sér inng.
Mjóstræti
Einbh. 60-—70 ferm. 6.5 millj.
Útb. 4,5 millj. Ný uppg. Eignar-
lóð
Mjóstræti
3 herb. ib. i tvibh. 75 fm. 6.5
millj. Útb. 4.5 millj. Ný uppg.
Lokastigur
3 herb. íb. 70 fm. 6.3 millj. Útb.
3.5 millj. Skemmtil.
Sólvallagata
3 herb. ib. 75 fm. 9 millj. Útb.
6.5 millj. Nýtt hús.
Melabraut Seltj.
4 herb. íb. 110 fm. tvíbh. for-
skallað timbur.
Mávahlíð
4 herb. íb. á 2. hæð. 100 fm.
1 0 millj. Útb. 5 millj.
Laugavegur 33
Róbert Árni Hreiðarsson lögfr.
Sölum. Halldór Ármann og
Ylfa Brynjólfsd. Kvs. 34873
ÞURF/Ð ÞER HIBYLI
•jf Krummhólar
2ja herb. íb. á 3. hæð m/bíl-
skýli. Góðir greiðsluskilmálar
if Hjarðarhagi
3ja herb. íb. á 4. hæð.
Grenimelur
3ja herb. jarðh. sérhiti, sérinng.
ir Gamli bærinn
3ja herb. ib. á 3. hæð 8 rrt.
Suður svalir i nýl. húsi rétt hjá
miðbænum.
Vesturborgin
3ja og 4ra herb. ib. tilb. undir
tréverk og máln. beðið eftír láni
húsnæðismálastj. kr. 2.7 millj.
if Dvergabakki
4ra herb. endaib. á 3. hæð.
sérþvottahús.
ÍT Seltjarnarnes
5 herb. sérh. með bílsk.
ÍT Rauðalækur
6 herb. sérh. m/bilsk.
ir Gamli bærinn
5 herb. ib. 127 fm. í timburh.
nýstandsett.
ir Skólavörðustígur
5 herb. ib. 1 50 fm. Verð kr. 1 2
m.
ÍT Hef fjársterka kaup-
endur að öllum stærðum
íbúða.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38 Simi 26277
FASTEIGN ER FRAMTÍO
2-88-88
Reynimelur
2ja herb. glæsileg ibúð á 2. hæð
í nýlegu fjölbýlishúsi. Suður
svalir. Góð sameign.
Víðimelur
2ja herb. ibúð á jarðhæð. Sér
inngangur. Sér hiti.
íVesturborginni
2ja herb. ibúð, með sér hita og
sér inngang ásamt 50 fm. björtu
og rúmgóðu vinnuplássi sem
gæti selst sér.
Hraunbær
2ja herb. ibúð á 1. hæð móti
suðri
Hamraborg
2ja herb. rúmgöð ibúð. Suður
svalir. Bilgeymsla.
Hjallavegur
2ja herb. ódýr ibúð á jarðhæð.
Sér inngangur.
Mosfellssveit
— Fokheld einbýlishús og
raðhús.
— Sér hæð t.b. undir tréverk.
— Fullklárað einbýlishús ásamt
bilskúr.
Sumarbúastðair I Árnes-
sýslu
AGALFASTEIGNASALAN
VESTURGÖTU 17, 3. h»8
Birgir Ásgeirsson lögm
Hafsteinn Vilhjilmsson sölum.
HEIMASÍMI 82219
rcm
FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9
SÍMAR 28233-28733
Hraunbær
2ja herb. 60 fm. íbúð á þriðju
hæð. Nýleg teppi, suðursvalir.
Verð kr. 6,8 millj. Útb. kr. 5,0
millj.
Sléttahraun
2ja herb. 70 fm. ibúð á þriðju
hæð. Þvottaherb. á hæð. Svalir.
Ásvallagata
3ja herb. 95 fm. rúmgóð íbúð á
þriðju hæð. Ný eldhúsinnrétting.
Verð kr. 8.5 millj. Útb. kr. 5,5
millj.
Arahólar
4ra herb. 108 fm, ibúð. Teppi á
öllu. Stór lyfta. Verð kr. 10,0
millj. Útb. kr. 7,0 millj.
Holtsgata
4ra herb. ca. 100 fm. rúmgóð
ibúð á þriðju hæð. Mjög stórt
eldhús. Verð kr. 10,0 millj. Útb.
kr. 7,0 millj.
Meistaravellir
4ra herb. 1 20 fm. ibúð á þriðju
hæð. Teppi á öllu. Bilskúr. Verð
kr. 14,0 millj. Útb. kr. 9,5 millj.
Dvergabakki
5 herb. 135 fm. endaíbúð.
Þvottaherb. á hæð. Stórar svalir.
Verð kr. 13,0 millj. Útb. kr. 9,0
millj.
Þverbrekka
5 herb. 1 1 5 fm. íbúð á áttundu
hæð. Frábært útsýni. Verð kr.
10,5 millj. Útb. kr. 6,5 millj.
Melabraut.
110 fm. sérhæð i forsköluðu
tvibýlishúsi. Mjög stór lóð, bíl-
skúrsréttur. Verð kr. 8,0 millj.
Útb. kr. 5,5 millj.
Fjólugata
169 fm. sérhæð. (búðin skiptist
í tvær stofur og þrjú svefnher-
bergi. Þvottaherbergi á hæð.
Geymsla í kjallara. Teppi á öllu.
Stór bílskúr.
Látraströnd
190 fm. endaraðhús. Fjögur
svefnherbergi. Skipti á minni
eign. Verð kr. 20,0 millj. Útb.
kr. 14,0 millj.
Víðihvammur
Um 200 fm. einbýlishús á mjög
góðum stað í Kópavogi. Garður í
sérflokki. Möguleiki á tveimur
íbúðum í húsinu. Margskonar
skipti á minni eignum. Verð kr.
20,0 millj.
Gísli Baldur
Garðarsson, lögfr.