Morgunblaðið - 24.03.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.03.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1977 góður. Ef svo væri ekki væri maður sennilega ekki að hanga i þessu." ASspurður um hvernig hljómleikarnir og platan legSust I hann, kvaSst Þorsteinn vonast til að þaö tækist allt vel. Næst tókum viStali MARGRÉTI PÁLSDÓTTUR sem leikur á þver- flautu. og er 17 ára. SagSi hún okkur aS hún hefSi ekki lært aS spila á hljóSfæri fyrr en hún byrj- aSi aS mæta f kennslu hjá kennur- um hljómsveitarinnar. Hún byrjaSi f Skólahljómsveit Kópavogs fyrir 5 árum, og kvaSallan þann tfma sem hún hefSi spilaS hafa veriS ánægjulegan. Margrét sagSi okkur aS hún hefSi byrjaS aS læra á þverflautuna f október og byrjaS aS spila meS yngri deildinni f janúar. Fyrstu hljómleikar hennar voru Andrésar Andar hljómleikar f Háskólabfói. SagSist Margrét ekki hafa veriS neitt óstyrk á eSa fyrir þá hljómleika, og kviSi hún þess vegna Iftt fyrir því aS spila á afmælishljómleikunum eSa inn á plötuna. „Ég held ég hafi aldrei slegiS feilnótu, eSa alla vegana hefur þaB þá veriS þaS saklaust aS Skólahljómsveit rrópayogs ára Bjórn Guðjónsson 0 Þegar viS litum inn á æfingu Skólahljómsveitar Kópavogs og ræddum viS Björn GuSjónsson um hljómsveitina i talefni 10 ára starfsafmælis hennar þá spjölluS- um viS einnig viS nokkra krakka úr hljómsveitinni til aS fræSast um hljóSfæraleik þeirra og starf i hljómsveitinni. Fyrsti viSmælandi okkar var ÞORSTEINN SIGURÐS- SON, 1 7 ára kornettleikari, en kornett er sams konar hljóðfæri og trompet, nema hvað kornett er örlftið styttra. Var Þorsteinn með aðra hönd f fatla þar sem hann hafði dottið á skfSum helgina áður. en þetta sýnir vel hve mikill áhugi erá hljómsveitarstarfinu i skólahljómsveit Kópavogs. Aðspurður sagðist Þorsteinn hafa byrjað f hljómsveitinni fyrir um 6 árum. Hann byrjaði f yngri deildinni, en fljótt tók þó eldri deildin, eða aðalhljómsveitin, við. Þorsteinn lærði á hljóðfæri f Tón- skóla Siglufjarðar en fluttist til Kópavogs árið 1970. Um starfið f hljómsveitinni sagði Þorsteinn: „Þetta er ágætt tómstundagaman og tfminn sem i þetta fer ekki til að telja eftir við sig. Þá er hópur- inn skemmtilegur og andinn þáverandi bæjarstjóri Hjálmar Ólafsson Karl Guðjónsson alþm. og fræðslumálastjóri sýndi þessu og mikinn áhuga og skilning, og þáverandi menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, sýndi þessari hugmynd og sérstakan áhuga, þannig að segja má að það hafi verið fyrir frumkvæði þessara þriggja manna að hljómsveitin komst á laggirnar," sagði Björn. Hann sagði ennfremur: „Á þess- um tíma var engin tónlistar- kennsla í skólum bæjarins, svo að þeir sem störfuðu við hljómsveit- ina störfuðu eiginlega fyrst og fremst að þvf að kenna væntan- legum meðlimum á hljóðfærin. Þeir sem aðallega hafa séð um kennsluna eru, fyrir utan mig, Jóhannes Eggertsson, sem kennt hefur á slagverk, Vilhjálmur Guðjónsson, sem kennt hefur á saxofón og klarinett, og svo bætt- ist i hópinn í haust Valva Gísla- dóttir, sem kennt hefur á flautu, en sjálfur kenni ég á málm- blásturshljóðfæri". Góður liðsauki Björn sagði okkur þessu næst að meðlimir hljómsveitarinnar kæmu úr öllum skólum bæjarins. Væri hljómsveitinni þó skipt í tvær deildir, eldri deild og yngri deild, og væru aðeins börn úr barnaskólunum í yngri deildinni. Þá tjáði Björn okkur að þegar námi lyki í skólum bæjárins yfir- gæfu krakkarnir hljómsveitina sem slíka, en til að þeir krakkar fengju frekari tækifæri til tón- listarlegrar tjáningar hefðu verið stofnaðir Hornaflokkar Kópa- vogs, og spiluðu flestir þeir krakkar sem hætta í Skólahljóm- sveitinni með þeim. Á æfingunni voru nokkrir krakkar úr horna- flokkunum, en þeir munu spila með hljómsveitinni á hljómleik- unum og á hljómplötunni, og að sögn Björns er að þeim góður liðsauki. „Það verða um 52 hljóð- færaleikarar sem Ieika á hljóm- leikunum í Háskólabíói þann 26. marz, og svipaður fjöldi mun leika inn á plötuna. í einu lag- anna á plötunni verður annar góð- ur liðsauki, en það eru þeir Gunn- ar Ormslev og Hafsteinn Guðmundsson, sem báðir eru landskunnir hljóðfæraleikarar," sagði Björn Guðlaugsson þegar við spjölluðum við hann á æfing- unni. Valinkunn verk á hljómplötunni Aðspurður um hljómplötu hljómsveitarinnar sem nú stend- ur fyrir dyrum, sagði Björn: „Það er Svavar Gests sem gefur plöt- una út, en hún verður tekin upp á vegum Hljóðrita. Samfara undir- búningi fyrir hljómleikana höfum við æft lögin sem við spilum inn á plötuna, en meðal þeirra eru mörg valinkunn verk. Má nefna að á plötunni verður lagasyrpa eftir Sigfús Halldórsson í útsetn- ingu Magnúsar Ingimarssonar, mars og Tannhauser eftir Wagn- er, syrpan Trompet voluntary eft- ir Purcell, (Jr útsæ rísa Islands ekki hefur verið tekið eftir því", sagði Margrét er vi8 reyndum að fé út úr henni hvort hún færi ekki stundum útaf laginu, þegar leikið væri á svo mörg og ólfk hljóSfæri allt (kringum hana. Þriðji viðmælandi okkar var ung og lagleg stúlka, ÞÓRHILDUR BJÖRNSDÓTTIR. sem leikurá kornett. Þórhildur, sem er 14 ára. sagðist hafa byrjað i hljómsveit- inni þar sem systir hennar hafði spilað ( nokkur ár (henni og IfkaS vel. Þórhildur sagflist hafa byrjað a8 læra á hljóðf æri hjé hljómsveit- inni og ekkert kunnaS til þeirra verka á8ur. Hóf hún strax a8 leika me8 eldri deildinni og alltaf I(ka8 vel. Hún sagSist ekki hafa spilaS miki8 á hljómleikum, en samt sagSist hún hlakka til afmælis hljómleikanna og plötuupptök- unnar. Um starfið í hljómsveitinni sag8i Þórhildur: „Þetta er skemmtilegt tómstundastarf og eykurá félagsþroska. MaSur kynnist ágætis krökkum og nýju umhverfi þegar spilaS er á ýmsum stöSum hérlendis og utan. Þess vegna er ég ákveðin (a8 halda áfram I hljómsveitinni." Nú um þessar mundir er Skóla- hljómsveit Kópavogs að fylla sitt 10. starfsár, en það mun hafa ver- ið í marzmánuði árið 1967 að hljómsveitin var formlega stofn- uð. í tilefni tímamótanna mun hljómsveitin halda sérstaka af- mælistónleika í Háskólabíói laugardaginn 26. marz n.k., og þá mun hljómsveitin einnig leika inn á hljómplötu á næstunni, breið- skífu sem SG-hljómplötur munu gefa út. I tilefni þessa afmælis Skólahljómsveitar Kópavogs litu Morgunblaðsmenn nýlega inn á æfingu hjá hljómsveitinni og spjölluðu stuttlega við stjórnanda hljómsveitarinnar frá upphafi, Björn Guðjónsson, og nokkra hinna ungu hljóðfæraleikara. „Aðdragandinn aó stofnun hljómsveitarinnar var eiginlega sá, að ákveðið var hér í Kópavogi að stofna svona skólahljómsveit. Bæjarstjórnin hafði frumkvæði að stofnuninni, en þar var fremst- ur í flokki, held ég megi segja, Á mót ytra í sumar Björn Guðjónsson tjáði Mbl. i viðtalinu að hljómsveitinni hefði verið boðin þátttaka í lúðrasveita- móti í nágrenni Óslóar i Noregi í sumar, boð sem hljómsveitin mun þekkjast. Verður mót þetta í Hamar í Noregi í júni f sumar. Björn sagði okkur ennfremur að hljómsveitin hefði farið í ferðalög erlendis reglulega undanfarin ár. Árið 1970 var farið til Noregs, árið 1973 til vinabæja Kópavogs á fjöll eftir Pál ísólfsson í minni útsetningu, og fleiri góð verk, þar á meðal eitthvað af popptónlist. Þetta er fyrsta platan sem Skóla- hljómsveit Kópavogs leikur inn á, og ekkert liggur fyrir með frekari útgáfu strax. Fyrsta platan mun sennilega ráða miklu um hvort um frekari útgáfu verður að ræða.“ I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.