Morgunblaðið - 24.03.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.03.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1977 7 Könnun á stóriðju I leiðara blaðsins ..SiglfirSings", 18. marz sl , segir m.a .: „í málflutningi and- stöðumanna stóriSjufram- kvæmda á norSurlandi hafa einkum komiS fram tvenns konar rök eSa rök- leysur, þ.e. ótti viS meng- un og ótti viS byggSarösk- un. ViSkomandi megnunarvandamálinu hefur þaS komiS fram, aS ef t.d. Norsk Hydro yrSi falin bygging álvers, meS þeim aSferSum sem þeir hafa, þá yrSi mengunar- hlutfalliS frá sllkri verk- smiðju aðeins 5% af þvl, sem þaS er frá álverk- smiðjunni f Straumsvík. Þetta mengunarhlutfaII er svo IftiS. að það er komiS langt niður fyrir öll hættu- mörk, og þessi mótbára þar meS úr sögunni. Um hitt atriðið, byggða- röskunina, er það aS segja, aS auðvitaS mundi bygging stóriðjuvers á landsbyggSinni hafa ein- hverja byggSaröskun f för með sér. En þessi röskun yrði þá helzt f þvf fólgin, aS f nálægð iðjuversins mundi myndast mjög öfl- ugur byggSakjarni, sem gæti með tfmanum vaxið upp f þaS aS verða borg, sem gæti veitt stórreykja- vfkursvæðinu það mót- vægi, sem alltaf er veriS aS tala um aS nauSsyn- legt sé. Annars hefur mál- flutningur og viðbrögð stóriðjuandstæSinga oft veriS með hinum furSu- legasta hætti. Sem dæmi má nefna þaS, að fyrir nokkru lögðu sjálfstæðis- þingmennirnir Eyjólfur KonráS Jónsson og Sverr- ir Hermannsson fram á Al- þingi tillögu til þingsályktunar þess efnis, aS rfkisstjómin láti gera athugun á staSarvali til stóriðju á norðurlandi og austurlandi. í þessari til- lögu er einvörðungu gert ráð fyrir nauSsynlegri fræSilegri athugun á staS- arlegum og félagslegum áhrifum stóriSju á byggðaþróun, atvinnu- þróun. Iffrfki, orkuþróun o.fl., sem væri nauSsyn- legur undanfari stefnu- mörkunar og ákvarðana- töku varðandi þessi mál. í umræSum um þessa tillögu kom það fram, að þingmenn AlþýSubanda- lags og Framsóknar- flokks, þeir er til máls tóku. voru á móti henni! Þeir voru á móti þvf að kanna allar hliðar þessa máls á vfsindalegan hátt. áður en til endanlegrar ákvarSanatöku kemur! Þessir talsmenn hinna tveggja afturhaldssömu stjórnmálaflokka óttast greinilega, að slfk vísinda- leg könnun gæti leitt til annarrar niSurstöðu en þeirrar, sem þeir eru þeg- ar búnir aS bfta sig fasta i. Sllk viSbrögS verSa nátt- úrlega ekki flokkuS undir annað en hreint þrályndi, sem getur haglega staSiS i vegi fyrir eðlilegri og nauðsynlegri byggða- þróun hérlendis um fyrir- sjáanlega framtiS. A8 lokum skal lögð á þaS áherzla, aS þótt ná- grenni Akureyrar hafi hér veriS nefnt sem heppileg- ur staður fyrir stóriðju, koma vissulega margir aSrir staSir á norðurlandi sterklega til greina. Er sérstök ástæSa til aS hvetja fbúa Norðurlands- kjördæmis vestra til aS fara aS hugsa sér alvar- lega til hreyfings i þessum málum. ÞaS má ekki henda, að við látum fá- eina þröngsýna úrtölu- menn standa i vegi fyrir sjálfsagðri uppbyggingu og efnahagsþróun lands- hluta okkar um ókomna áratugi. Slfk axarsköft mundu óhjákvæmilega i framtfðinni ómerkja allt okkar tal um jafnvægi i byggð landsins, mótvægi viS stórreykjavikursvæðiS og óeðlileg itök og áhrif „Reykjavikurvaldsins" á þróun mála á landsbyggð- inni." Blönduvirkjun Fram er komiS á Alþingi frumvarp til heimildarlaga um virkjun Blöndu. Frum- varpiS gerir ráð fyrir 150 MW afli og spannar einn- ig nauðsynlegar ráðstaf- anir á vatnasvæði árinnar til að tryggja rekstur hennar. Rannsóknir, sem gerSar hafa veriS. sýna, aS Blönduvirkjun er f hópi hagkvæmustu vatnsafls- virkjana á íslandi. Hún hefur einnig þann kost að vera utan hinna eldvirku svæSa. en öll stærstu raf- orkuver landsins eru á eldvirkum svæSum. Slfk- um staðsetningum stór- virkjana fylgir vissulega nokkur hætta, sem nauð- synlegt hefur þótt að taka. Hins vegar hlýtur það aS skapa aukiS öryggi, ef stórvirkjun ris utan slfkra svæða, enda komi til samtenging allra orkuveitusvæSa á land- inu. Einn af kostum Blöndu- virkjunar eru mjög góðir miSlungarmöguleikar. sem stuðla aS betri nýt- ingu virkjunarinnar milli árstiða og auknu rekstrar- öryggi. Blönduvirkjun er og vel staðsett gagnvart aðalorkuflutningslfnu milli NorSurlands og SuSurlands. Samtengingu landshluta fylgir sá kostur aS vatnsorkan nýtist bet- ur vegna þess, að rennsli vatnsfalla i mismunandi landshlutum fylgist ekki aS. Þannig hefa rannsókn- ir sýnt, að stórt orkuver á Norðurlandi, rekið f tengslum viS kerfið á SuS- vesturlandi. stuðlar að betri nýtingu vatns- orkunnar i þeim lands- hluta en vera myndi ef Suðurlandskerfið vinnur eitt sér. EGGGGGSGGGGGEGGGGGGGGEGGGGGGGG G G m G G m m m m m m 0 m m m m m m m m Ijósa og prent stafir KR. 45.800 12 STAFIR 2 MIWI SJALFV. o/o GRANDTOTAL| EPC | reiknivélar, i an Ijosa | med minni og sjálfv. oioreikn., | kosta frá I KR. 34.100 ~ CJ SKR FSTIFIVELU H.F Hverfisgötu 33 Sími 20560 & Útsýnarkvöld Verður sunnudagskvöld 27. marz að Hótel Sögu, Súlnasal. Grísavcizla ÍC Kl. 19.00 Húsið opnað — Sangria og aðrir lystaukar Kl. 19.30 Hátfðin hefst stundvíslega. Matseðill: Spánskur veizlumatur, verð aðeins kr. 1850 - ÍT Ferðakynning. if Myndasýning. ÍT Skemmtiatriði. Fegurðarsamkeppni — „Ungfrú ÚTSÝN 1977" Forkeppni. Ferðaverð- laun samtals að upphæð kr. 750. þús. ir Ferðabingó: Spilað verður um 3 sólar- ferðir með ÚTSÝN til Spánar og Ítalíu. ir Dans: Hin vinsæla hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur. v_. J Gestir sem koma fyrir kl. 20.00 fá ókeypis r I happdrættismiða og er vinningurinn ÚT- M JTJL i XXe SÝNARFERÐ til Spánareða ítalíu. í Munið að panta borð snemma hjá yfirþjóni frá föstudegi kl 1 5.00 í síma 20221 Hjá Útsýn komast jafnan færri aðen vilja ÚTSVNARKVÖLD eru skemmtanir i sérflokki. 55 Köld borð” Smurt brauð Heitur veizlumatur / V Aðeins það bezta frá BRAUÐBÆ „Stoltur gestgjafi — Ánaegðir gestir” Bmuðbær Veitingahús við Óðinstorg, sími 20490. Pöntunarsímar: 25640 — 25090 — 20490

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.