Morgunblaðið - 27.03.1977, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ.SUNNUDAGUR 27. MARZ 1977
/^BÍLALEIGAN
VfelEYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
#»24460
• 28810
Hótel- og flugvallaþjónusta
LOFTLEIDIfí
2? 2 1190 2 11 88
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bílaleigan Miöborg
Car Rental m Q A r. •
Sendum l-94-V^
Þakka hjartanlega börnum og
tengdabörnum minum og öðrum
vandamönnum svo og sveitung-
um minum og vinum, mjög
rausnarlegar gjafir og hlýjar
kveðjur á 80 ára afmæli minu
1 1. mars sl. Óska ykkur öllum
alls góðs á komandi árum.
Ingvar Jóhannsson,
Hvítárbakka,
Biskupstungum.
Enskunám
í Englandi
Fjögurra vikna sumarnámskeið
hefst i BOURNEMOUTH INTER-
NATIONAL SCHOOL 11. júní
n.k. Upplýsingar gefur Sölvi Ey-
steinsson. Simi 14029.
Snœðið
sunnudogs-
steikina
hjó okkur
' Réttur dagsins v
(afgr.frákl. 12130 -15JW)
Rásinkálsápa
•
Steiktir kjúklingar
\með heilum uspiiis. hrásaluli
og appekhwsósu /
SÍMI 51857
VciHi»<Kihú/id
GfiíM-inn
REYKJAVÍKURVEGI 68 • HAFNARFIRDI
Útvarp Reykjavlk
SUNNUD4GUR
27. marz
MORGUNNINN___________
8.00 Morgunandakt
Ilerra Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnir. Útdráttur úr for-
ustugr. dagbl.
8.Ö0 Létt morgunlög
9.00 Fréttir
Hver er í simanum?
Finar Karl Haraldsson og
Árni Gunnarsson stjórna
spjall- og spurningarþætti f
beinu sambandi við hlust-
endur á Akranesi.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar.
11.00 Messa í Dómkirkjunni.
Prestur: Séra Þórir Stephen-
sen. Organleikari: Ragnar
Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
16.25 Endurtekiðefni.
a. Einar Kristjánsson rithöf-
undur frá Hermundarfeili
segir frá. (Aður útvarpað á
s.l. sumri).
b. Ljóð l)i íf u.
Geirlaug Þorvaldsdðttir leik-
kona les ljóð eftir Drffu Við-
ar. Jórunn Viðar samdi
tónumgerð, sem hún leikur á
píanó. (Aður útv. fyrir tveim
árum).
17.10 Tilbrigði og fúga eftir
Benjamin Britten.
17.30 Utvarpssaga barnanna:
„Systurnar f Sunnuhlfð" eft-
ir Jóhönnu Guðmundsdðttur.
17.50 Stundarkorn með Pablo
Casals sellóleikara.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVOLDIÐ_________________
19.25 „Maðurinn, sem borinn
var til konungs" leikrita-
flokkur um ævi Jesú Krists
eftir Dorothy L. Sayers. Þýð-
andi: Torfey Steinsdðttir.
Leikstjðri: Benedikt Arna-
son. Tæknimenn: Friðrik
Stefánsson og Hreinn
Valdimarsson. Nfunda leik-
rit: Kvöldmáltíð konungsins.
20.15 íslenzk tðnlist.
20.35 „Mesta mein aldarinn-
ar"
Jðnas Jónsson stjðrnar þætti
um áfengismál og lftur inn á
gistiheimilin að Þingholts-
stræti 25 og Amtmannsstfg
5a í Reykjavík og vistheim-
ilið að Hlaðgerðarkoti f Mos-
fellssveit.
21:35 Astarljóðavalsar" op.
52 eftir Brahms Irmgard
Seefried, Raili Kostia,
SIÐDEGIÐ
NORÐURBÆR
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tðnleikar.
13.15 Um mannfræði.
Þorlákur Helgason mennta-
skólakennari flytur f jórða og
sfðasta hádegiserindið f þess-
um erindaflokki: Fjórði
heimurinn.
14.00 Miðdegistðnleikar.
Frá 25. alþjððlegu orgelvik-
unni í Niirnberg í fyrrasum-
ar.
15.00 Spurt og spjallað.
Sigurður Magnússon stjðrnar
umræðum f útvarpssal. A
fundi með honum eru:
Bjarni Einarsson framkvstj.,
Björn Friðfinnsson lögfr.,
Þðrunn Klemenzdðttir hagfr.
og dr. Þráinn Eggertsson
lektor.
16.00 íslenzk einsöngslög.
Jóhann Konráðsson syngur.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
SUNNUDAGUR
27. mars 1977
18.00 Stundinokkar.
Sýndar verða myndir um
Amölku skógardís og fugl,
sem getur ekki flogið, en
það er strúturinn. Sfðan
verður sýnd brúðumynd um
strákinn Davfð og Golíat,
hundinn hans, og loks verð-
ur litið inn f tvo skóla og
fylgst með störfum 12 ára
barna í herferðinni gegn
reykingum.
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og
Sigríður Margrét
G uðm u ndsdðttir.
St jðrn upptöku Kristfli Páls-
dóttir.
19.00 Enska knattspyrnan
Kvnnir Bjarni Felixson
Hlé
20.00 Fréttírogveður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Heimsðkn f höfuðstað
Norðurlands
Allir vita, hvað átt er við
með orðunum „höfuðstaður
Norðurlands", þvf að það
hefur Akureyri verið kölluð
um langan tíma.
Sjénvarpsmenn hcimsóttu
Aktireyri f byrjun marsmán-
aðar og reyndu að kanna. að
hve miklu leyti þetta nafn á
vid.
Umsjðn Magnús Bjarnfreðs-
son. Kvikmyndat aka
Sigmundur Arthursson.
Hljöð Marinó Ölafsson.
Klipping tsidór Hermanns-
son.
21.20 Húsbættdur og hjú (L)
Breskur myndaflokkur.
Blikur á lofti. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.10 Skordýravinurinn.
Bresk heimildamynd, að
nokkru leyíi leikin, um
franska skordýrafræðinginn
Jean-Henri Fabre
(1827—1915). Myndin er
tekin f átthögum Fabres. en
heimili hans og vinnustofu
var breytt f safji eftir andlál
hans. Meðal annars eru
sýndar sams konar tilraunir
og Fabre gerði á síiium
tfnta.
Þýðandi go þulur Óskar
Ingimarsson.
23.00 Aðkvöldidags
Séra Arngrímur Jónsson
flytur hugvekju.
23.10 Dagskrárlok.
MANUDAGUR
28.marsl977.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 iþróttir (L að hluta)
Umsjönarmaður Bjarni
Felixson.
21.05 Húslð hennar Lovfsu
(L)
Danskt sjónvarpsleikrit eft-
ir Leif Panduro. Leikstjóri
Palle Kjærulff-Scmídt.
Aðalhlutverk Ghita Nörby,
Preben Neergaard, Poul
Bundgaard og Louis Miehe-
Renard.
Lovfsa er gift kona og á upp-
komin born. í upphafi leiks-
ins kemur hún heim frá út-
löndum, en þar hefur dvalist
lengi á heilsuhæli. Lækn-
arnir hafa sagt henní, að
hún sé nú orðin heil heilsu,
en hún efast um, að svo sé.
Þýðandi Jöhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvision —
Danska sjónvarpið)
22.55 Ðagskrárlok.
Klukkan 20.30:
Akureyri, höfuðstað-
ur Norðurlands
FLESTUM mun kunnugt um
hvað átt er við með orðunum
„höfuðstaður Norðurlands", því
það hefur Akureyri verið kölluð
um langan tíma.
Sjónvarpsmenn heimsóttu
Akureyri i byrjun marzmánaðar
og reyndu að kanna, að hve miklu
leyti þetta nafn á við. Umsjón
þáttarins er í höndum Magnúsar
Bjarnfreðssonar en um kvik-
myndatöku sá Sigmundur
Arthursson og hljóð og klipping
voru í höndum Marínós Ólafsson-
ar og ísidórs Hermannssonar.
Á meðfylgjandi myndum sjáum
við tvær myndir frá höfuðstað
Norðurlands, þá og nú. Sú eldri
sýnir Aðalstræti 17 á Akureyri,
en það er húsið fremst til hægri á
myndinni en í þvi húsi stofnaði
Oddur Björnsson prentsmiðju
sina 1. september árið 1901.
Blikur á lofti heitir þáttur úr brezka myndaflokknum
Húsbændur og hjú, sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld
klukkan 21.30. Þýðandi er Kristmann Eiðsson.
Húsið hennar Lovísu heitir
dansk sjónvarpsleikrit eftir Leif
Panduro, sem er á dagskrá
sjónvarpsins annað kvöld
klukkan 21.05. Leikstjóri er
Palle Kjærulff-Scmidt. Aðal-
hlutverk leika Ghita Nörby,
sem sést hér á meðfylgjandi
mynd, Preben Neergaard, Poul
Bundgaard og Louis Miehe-
Enard
Leikritið segir frá Lovísu,
sem er gift kona og á uptpkom-
in börn. í upphafi leiksins kem-
ur hún heim frá útlöndum, en
þar hefur hún dvalizt lengi á
heilsuhæli. Læknarnir hafa
sagt henni að hún sé nú orðin
heil heilsu, en hún efast um að
svo sé.
Þýðandi myndarinnar
Jóhanna Jóhannsdóttir.
Myndin er í lit
er