Morgunblaðið - 27.03.1977, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.03.1977, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ.SUNNUDAGUR 27. MARZ 1977 41 xjomiup* Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag p Hrúturinn |VtM 21. marz — 19. apríl Trúou ekki öllu sem þli heyrir, allra síst ef það er kjaftasaga um nákominn vin. Farðu í heimsókn til gamallar frænkn I kvöld. nNautið 20. apríl — 20. maí Láttu ekki skapvonsku annarra á þig fá. Gerðu gððlátlegt grln að fýlu þeirra og sjáðu til hvort það dugir ekki. Vertu heima f kvöld. W/M Tvíburarnlr LWS 21. maf — 20. júnf Þaö borgar sig stundum illa að vera of hreinskilinn, sérstaklega við fólk sem þú þekkir ekki vel. Þú kannt að þurfa að biðja vissa persönu afsökunar. 'jfigí Krabbinn 21. júní —22. júlí Dagurinn er vel fallinn ti) útivistar. Farðu f langan göngutúr, helst upp á fjöll. í kvpld skaltu halda þig heima og fara snemma f háttinn. TINNI 'í&jR Ljónið E**M 23. júH — 22. ágúst Þú ferð mjög Ifklega f skemmtilegt ferdalag 1 dag. Klœddu þig vel svo þú ofkælist ekki. I kvöld kynnist þú skemmtilegu fölki. Mærin 23. ágúst ¦22.spet. Þú skalt ekki gefast upp þ6 á móti blasi. Fyrr en varir mun útlitið lofa mjög gódu. Sinntu fjölskyldunni f kvöld. Kffl Vogin W/iíri 23. sept. — 22. okt. í dag skaltu lesa námsbækumar þfnar, þvf nú fer hver að verða sfðastur, ef einhver árangur á að nást. Vertu heima f kvöld. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Þú kannt að hafa áhyggjur af heilsu einhvers nákomins ættingja, en það er ekkert að ðttast. 1 kvöld skaltu fara út að skemmta þer. fáVWM Bogmaðurinn Hv.II 22. nóv. — 21. des. Farðu f kirkju f dag. Þer mun llða mikið betur á eftir. Taktu lífinu með ré og hvfldu þig eins mikið «r þú getur. f 8Sj Steingeitin '5M\ 22. des. — 19. jan. Þú lendir sennilega f skemmtilegum æv- inlýrum f dag. Vertu viðbuinn mjög ðvanalegum atburðum. Gættu tungu þinnar. það er ekki vfst að allir þoli að heyra sannleikann. —ÍÍSl! Vatnsberinn pl 20. jan. — 18. feb. Þú ættir að stunda Ifkamsrækt I meira mæli en þu hefur gert. Farðu I göngutúr eitthvert út fyrir ha-inn. { Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Það er hætt við að hlutirnir gangi ekki eins og til var ætlast. Reyndu að æsa þig ekki upp, þolinmæði þrautir vinnur all- Nú, éq laaíi hana bara .. f.+. I, í skjolbak vié Ijakfið.. ¦ f**%f 4-1 Já, miáinn ersásam/ rauiur lcrabbi me5 gul/klsr.. S&kié strax clósohn/f7 t p T X9 'A me&an útifyrir:.. p>0 ERT KLÓKUR, \j OG EFTlR MORGUNDA6 - CORRI6AN... E N Óá INN VtRÐUR Þu SOFNAÐ- LÆT EKKI VEIDA A__N URSVEFNINUM LAN6A fViKá l'NEIWAGll-PRUfl 'HHIIIIIUiti UÓSKA þú EKT þó pKKi AÐ FÁST UM EINA /VtÍNUTU, EÐA w HVAD? fimmtan sekundur,pjorfan sekúndur- • - þrettán -, sekOnpuk.. ' ^ i |.1.l.l.l.'.'.'.'¦'.,. UR HUGSKOTI WOODY ALLEN ii £& FLY6 TIL SANMARCOS r SUMARFRi 06 /C£.MSf pA ERUPP- RtZISN." V-------------^TT-------------------S 6ETUKPU X HÉR _f? EKKERT EK|E>MÉR TIL \ H/LTOM-HÓTEL. ! HlLTON-HÓTEL_-J LEN6UR— j?AE> VAR. © Bl'LLS V INS vSfRENGT ' LoFT LC AF UPPKErSN- ARSE-3 JUN- UM? trS • ifl o o fflflsft m m IQL iÁÍÚiiiii&itiiÍ&Íi&Íi, jjiiimtihM. FERDINAND fB-blH SMÁFÓLK THI5 15 \ Q; / NOT A BAD Oj LOOKING ? ^-^ VNEK3H60RHÖOD u& ;k^| IUHERE I AM... (1 THINK 4U) VK1LLE0 HIM, RUB^.' •yu. % '9?7 Un'ied Fealure Syid«cat( MA^f3E N0T...50METIME5 0LPER PE0PLE TAKE NAP5 IN THE MIPPLE OF THE QM... VtZtfiS. J Þetta hverfi virdist ekki vera svo slæmt... — Hvar ætli ég sé? Eg held ao þú hafir tlrepið hann. Rósa! Kannski ekki.. .Sttindtim fa»r Kamla fólkið sér hliind nm miójan da^. . .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.