Morgunblaðið - 27.03.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.03.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ,SUNNUDAGUR27. MARZ 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Útburðarfólk vantar í Hraunsholt Uppl. í síma 52252. MC0imbl®&ib Maður óskast til útkeyrslu og afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 34300, heimasími 33144. Gosh.f.. Kleppsveg 152. Skrifstofustarf Vanur skrifstofumaður óskast til starfa á skrifstofu vorri á Hvolsvelli. Húsnæði til staðar. Upplýsingar gefur Ólafur Ólafsson kaupfélagsstjóri, Hvolsvelli, Kaupfélag Rangæinga. Skrifstofustarf Mosfellssveit Skrifstofustúlka óskast í heils dags starf að Reykjalundi sem fyrst. Uppl. hjá skrif- stofustjóra. Háseta vantar á m.b. Gullborg, til netaveiða strax. Upplýsingar í símum 98-1 597, 1 823 og 1511 Útgerðarmenn Vanur togaraskipstjóri óskar eftir starfi á Suðvesturhorni landsins. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. apríl merkt: ..Áreiðanlegur — 4860" Skrifstofustarf Laust er til umsóknar starf hjá stóru fyrirtæki við símaafgreiðslu og almenn skrifstofustörf. Verzlunarmenntun nauð- synleg. — Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir 30. marz, merktar: „Skrifstofu- starf : 2034". Véladeild Sambandsins óskar eftir að ráða: Bifvélavirkja á bifreiðaverkstæðið að Höfðabakka 9. Ryðvarnarmann á bifreiðaverkstæðið að Höfðabakka 9. Upplýsingar gefur Guðmundur Helgi Guðjónsson verkstjóri á staðnum. Afgreiðslumann í varahlutaverslun. Starfsreynsla æskileg. Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 2. apríl n.k. Samband ísl. samvinnufélaga Sjómenn Einn háseta vantar á 70 rúmlesta netabát frá Stykkishólmi. Upplýsingar í síma 73058 í Reykjavík. Vélstjóri 28 ára með lokapróf frá Vélskóla íslands og sveinspróf í vélvirkjun óskar eftir vinnu í landi. Margt kemur til greina, getur byrjað strax eða fljótlega. Svör sendist Mbl. merkt: „vinna — 2282, " fyrir 5. apríl. Símavarsla Heildsölufyrirtæki óskar að ráða starfs- mann til símavörslu sem fyrst. Vélritunar- kunnátta æskileg. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: Símavarsla — 2027. Sjói >menn Vantar vanan háseta á netabát. Góðir tekjumöguleikar sími 43272. Bakari óskast Tilboð leggist á afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrir 31/3 '77, merkt: „Bakari — 2281". Verkamenn vantar til starfa í Hraðfrystihúsi Hellissands. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 93- 6624. Einkaritari Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða einkaritara hálfan daginn (frá kl. 13). Æskilegt er að viðkomandi hafi verslunar- skólapróf eða aðra sambærilega menntun og geti unnið sjálfstætt. Góð dönsku- kunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 1. apríl merkt: „Einkaritari : 2033". Óskum eftir að ráða vanan OFFSET SKEYTINGAMANN sem fyrst- Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. KORPU3 hF BRÆÐRABORGARSTIG 9 - REYKJAVlK - SlMI 12027 Tækniteiknari Lítil arkitektastofa óskar að ráða vanan tækniteiknara hálfan daginn. Upplýsingar í síma 241 51 í dag kl. 4 — 7. Helgarvinna Ungur maður með útvarps- og sjónvarps- virkjamenntun óskar eftir vel launaðri helgarvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: Helgarvinna — 2035. í Skrifstofustarf Lífeyrissjóður vill ráða nú þegar karl eða konu til almennra skrifstofustarfa Bók- halds- og vélritunarkunnátta áskilin. Til- boð með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 29. þ.m. merkt„L: 2017". Skrifstofustarf Stórt innflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar að ráða nú þegar skrifstofustúlkur. Umsóknir er greyni upplýsingar um menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 31. marz n.k. merkt „0 — 2277". Dyravörður Óskum eftir að ráða dyravörð í hádeginu og á kvöldin. Veitingarhúsið Óðal við Austurvöll. Vantar múrara til að múrhúða að utan fjölbýlishús í Breiðholti. Þeir, sem hafa áhuga sendi uppl. til Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Stigahús — 2280". Götun Stórt innflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar að ráða tölvuritara, til starfa við IBM spjaldagatara. Vinnsla í götunar- vinnu æskileg. Umsækjandi hefji störf, í byrjun maí nk. Upplýsingar um fyrri störf, og aldur, sendist afgr. Mbl. fyrir 31. marz n.k., merkt: „D — 2278". Fjordstuen Hotel Lærdal i Sogn Norge óskar eftir að ráða yfir sumartímann stofu- stúlkur, aðstoðarstúlkur, kaffistúlkur, framreiðslustúlkur. Fæði og húsnæði á staðnum. Ókeypis ferð aðra leið eftir 3 mánaða vinnu. Ráðningartími frá ca. 20 maí. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum sendist Fjordstuen Hotel 5890 Lærdal, Norge, sími 210.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.