Morgunblaðið - 27.03.1977, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ.SUNNUDAGUR 27. MARZ 1977
GAMLA BIO L
Sími 11475
Rúmstokkurinn
er þarfaþing
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Stáltaugar
mm
Afar spennandi ný mynd með
frægustu bilaofurhugum Banda-
ríkjanna.
Sýndkl. 5 og 7.
Superstar Goofy
Denji
fl fomily fllm by joe tomp wm
BLAÐAUMMÆLI:
„Benji er ekki aðeins
taminn hundur hann er
stórkostlegur leikari".
„Benji er skemmtilegasta
fjölskyldumynd sem
kannske nokkru sinni
hefur verið gerð".
„Það mun vart hægt að
hugsa sér nokkurn
aldursflokk, sem ekki
hefur ánægju af Benji"
íslenzkur texti
Sýndkl. 1, 3, 5, 7, 9 og 1 1.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
DÝRIN í HÁLSASKÓGI
idagkl 14.
Idagkl. 17.
GULLNA HLIÐIÐ
íkvöldkl. 20.30.
þriðjudag kl. 20.
fímmtudag kl. 20.
LÉR KONUNGUR
6. sýning miðvikudag kl. 20.
Litla sviðið:
ENDATAFL
miðvikudag kl. 21.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
TONABIO
Sími 31182
Fjársjóöur hákarlanna
w*
I
Mjög spennandi og vel gerð
ævintýramynd, sem gerist á hin-
um sólríku Suðurhafseyjum, þar
sem hákarlar ráða ríkjum í haf-
inu.
Leikstjón: Cornel Wilde
Aðalhfutverk:
Cornel Wilde
Yaphet Kotto
John Neilson
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýndkl. 5. 7 og 9.
Hrói höttur
og bogaskytturnar
Sýnd kl. 3
Kvikmynd Reynis Odds-
MORÐSAGA
Islenzk kvikmynd i litu.n og
á breiðtjaldí.
Aðalhlutverk:
Guðrún Ásmundsdóttir
Steindór Hjörleifsson
Þóra Sigurþósdóttir
Sýnd kl 4. 6, 8 og 10.
Bönnuð yngri en 1 6 ára.
Hækkað verð.
Allt fyrir elsku Pétur
Bráðskemmtileg gamanmynd
með fslenzkum texta
Sýndkl. 2.
Miðasala frá kl. 1.
ImilúiiKiitRkipfi 1« i<>
§«il lniiMii<Kki|»fa
ÍÚNAD/VRBANKl
ÍSLANDS
Sjá
einnig
skemmt
anir á
bls. 46
Landið sem
gleymdist
THt UND THAT TIME FORGOT
JOHN M,ENfHV SUSJIN PfNHAllCON
DOUG MÆLURE
n^Ea.
Mjög athyglisverð mynd, gerð
eftir skáldsögu Edgar Rice
Burrough, höfund_ 'Tarzansbók-
anna.
Furðulegir hlutir, furðulegt land
og furðudýr.
íslenskur texti.
Aðalhlutverk: Dough McClure,
John McEnery.
Bcnnuð innan 1 6 ára.
Sýnd. kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn
Emil og grísinn
Ný sænsk framhaldsmynd um
Emil frá Kattholti. Emil er prakk-
ari, en hann er lika góður strák-
ur.
Skýringar á islenzku
Sýnd kl. 3.
Mánudagsmyndin
Dauðinn lifi
Fernando ARRABAL's
LEVE
D0DEN
VITALAMUERTE
Mjög dramatisk mynd er fjallar
um fasisma og ofbeldi, en einnig
fegurð. Leikstjóri: Fernando
Arabal
Bönnuð innan 1 6 ára
Sýnd kl. 5,
Frönsk kvikmyndavika
Kl. 7og9.
REYK)AVÍKIJR WF vr
STRAUMROF
4. sýn. i kvöld uppselt
Blá kort gilda
5. sýn. miðvikudag uppselt
Gul kort gilda
6. sýn. laugardag kl. 20.30
Græn kort gilda
SAUMASTOFAN
þriðjudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
SKJALDHAMRAR
fimmtudag kl. 20.30
Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30
Simi T6620.
AUSTURBÆJARRÍfl
íslenzkur texti.
LÖGREGLA MEÐ
LAUSA SKRÚFU
(Freebie and the Bean)
Today they demolished 23 cars,
4 motorcycles
and 1 apartment building.
But don't call the cops.
. . . Þvi verður ekki neitað að
.Lögreglan með lausa skrúfu". e'r
oft bráðfyndin og spennandi.
Hinar ómissandi kappaksturs-
senur mynda af þessari gerð eru
með miklum ólikindum, og
eltingaleikir laganna varða
(James Caan og Alan Arkin) við
illmennin eru einhverjir þeir
rosalegustu sem sést hafa, og er
þá mikið sagt.
Mbl. 20.3. '77
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn
Teiknimyndasafn
Bugs Bunny
Sýndkl. 3.
Tjarnarbær
O
U3 SÍ3
pr<?ngMœií?Q QQmanmi^ncl
Bakkabræður sýndir (
dag sunnudag kl. 3.
Aðgöngumiðar frá kl. 1.
KAPPHLAUPIÐ
UM GULLIÐ
JMMaWNLfEWJICIIEF
FREDWIUJAMSSM UTHEMHISNJIK
JJMKEUYMUYSUllJVAN
Hörkuspennandi og við-
burðaríkur nýr vestri með is-
lenskum texta. Mynd þessi er að
öllu leyti tekin á Kanarieyjum.
Bönnuð innan 1 6 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ibtii
KEATON
cuuur
CHASE
4 grínkarlar
Sprenghlægileg skopmynda-
syrpa með Gög og Gokke, Bust-
er Keaton og Charley Chase.
Barnasýning kl. 3.
'Miðasala frá kl. 2.
LAUGARA8
B I O
Sími 32075
Jónatan Máfur
TheHallBartlettFilm
Jonathan Livingston
Seagull
Ný bandarisk kvikmynd, einhver
sérstæðasta kvikmynd scinni
ára. Gerð eftir metsölubók
Richard Back, leikstjóri: Hall
Bartlett. Mynd þessi hefur verið
sýnd i Danmörku, Belgiu og i
? iður Ameríku við frábæra að-
,Kn og miklar vinsældir.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sýningarhelgi.
íslenskur texti.
Clint
Eastwood
( hinni geisispennandi mynd
„Leiktu M fyrir mig"
fslenskur texti
Endursýnd i nokkra daga kl. 5
og11.
Bönnuð börnum.
HEIÐA
Mjög falleg og góð barnamynd.
Sýnd kl. 3.
Menntaskólinn í Kópa
vogi sýnir
Elliheimilið
eftir: Bengt Bratt og Kent
Anderson
Leikstjóri: Ása Ragnarsdóttir
í félagsheimili Kópavogs.
2. sýning laugardag 26. marz
3. sýning sunnudag 27. marz.
Allar sýningar hefjast kl. 21.00
Miðasala í Félagsheimili Kópa-
vogs frá kl. 19.00 sýningardaga
s. 41985.
I Smtiut 1
gj Gomlu og nyju dansarnir gj
Q1 Pónik, Einar, Ingibjörg og Ari. g]
El oPið9—i. E|