Morgunblaðið - 27.03.1977, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.03.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ.SUNNUDAGUR 27. MARZ 1977 31 raðauglýsingar — raðauglýsingar raðauglýsingar ýmislegt Auglýsing um styrk úr rannsóknarsjóði IBM vegna reiknistofnunar Háskóla íslands Fyrirhugað er að önnur úthlutun úr sjóðnum farí fram í mai næstkomandi. Tilgangur sjóðsins er að veita fjárhagslegan stuðning til visindalegra rannsókna og menntunar á sviði gagnavinnslu með rafreiknum. Styrkinn má meðal annars veita: a. til greiðslu fyrir gagnavinnslu við Reiknistofnun Háskóla íslands. b. til framhaldsmenntunar i gagnavinnslu að loknu háskóla- prófi. c. til visindamanna, sem um skemmri tima þurfa á starfs- aðstoð að halda til að geta lokið ákveðnu rannsóknarverkefni. d. til útgáfu vísindalegra verka og þýðingu þeirra a erlend mðl. Frekari upplýsingar veitir ritari sjóðsins Jón Þór Þórhallsson i síma: 25088 Umsóknir. merktar Rannsóknarsjóður IBM vegna Reiknistofnunar Háskóta íslands, skulu hafa borist fyrir 20. april, 1 977 I pósthólf 1 379, Reykjavik. Stjórn sjóðsins. Tilkynning frá hraðfrysti- húsi Stöðvarfjarðar h.f. til útgerðarmanna humar- og síldveiðibáta Viljum semja um kaup á afla úr nokkrum humarveiðibátum á komandi humarver- tíð. Reynt verður að greiða fyrir útgerð þeirra báta, er við okkur semja, m.a. með því að aka humrinum á bílum frá Horna- firði til Stöðvarfjarðar, án endurgjalds, sjá um ís í bátana og láta þá humarviðskipta- báta okkar, er síðar fara á reknetaveiðar, njóta forgangs um löndun síldar til sölt- unar og frystingar. Hraðfrystihús Stöðvarfjarðar h.f. Sími (9 7)5870 — 5871. þakkir bátar — skip Útgerðarmenn Óska eftir að taka á leigu bát 15 — 35 tonna til handfæraveiða á komandi sumri. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt. Skipstjóri — 2279. ÞAKKIR Öllu þvi fjölmarga fólki, sveitungum minum og öðrum vinum minum nær og fjær, sem sýndu mér og fjölskyldu minni mikla vináttu og margvislegan heiður i tilefni af nýliðnu sjötugsaf- mæli minu, færi ég fyrir hönd fjölskyldunnar allrar hjartanleg- ar þakkir. Sigurður Ágústsson, Birtingaholti. fundir — mannfagnaðir *2Æ* Iðja, félag verksmiðjufólks **mstí& heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 30. mars, kl. 8.30. i Lindarbæ. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins að. Skólavörðustig 16. Félagar sýni skirteini við innganginn. Mætið vel og stundvislega. Félagsstjórn. Hveragerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur Heldur félagsfund fimmtudaginn 30. marz kl. 22.30 f Hótel Hveragerði. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á 22. landsfund Sjálfstæðisflokksins. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Meirihluti hreppsnefndar situr fyrir svörum um hrepps- málin. _.., btjornin. Niðurlögn steinsteypu Steinsteypufélag Tslands boðar til fundar manudaginn 28. mars 1 977 kl. 20.30 á Hótel Loftleiðum. ráðstefnusal. Öllum byggingarmönnum er heimil þátttaka Fjallað verður um niðurlögn steinsteypu frá sjónarhóli sérfræð- inga, framkvæmdaaðila og opinberra eftirlitsaðila. Fyrirlesarar eru Vífill Oddsson, verkfr., Kari Þ. Karason, múraram., og Gunnar Sigurðsson, byggingafulltrúi Reykja- vikurborgar. Mætið stundvislega. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Samtaka íslenzkra Verktaka verður haldinn mánudaginn 28. marz n.k. kl. 18.00 að Hótel Esju 2. hæð. Dagskrá: 1 Stjórn Samtakanna skýrir frá starfsemi á liðnu starfsári. 2. Stjórn Samtakanna leggur fram til úrskurðar endurskoðaða reikninga Sam- takanna. 3. Stjórn Leggur fram fjárhagsáætlun og gerir tillögur að félagsgjöldun næsta starfsár. 4. Kjör tveggja stjórnenda, skv. 12. gr. og fundargerð framhaldsaðalfundar, þann 3. apríl 1976, meðstjórnenda og endurskoðenda. 5. Lagabreytingar 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önn- ur mál, sem borin hafa verið fram með löglegum hætti. a. Afstaðan til VSÍ. Samtök íslenzkra verktaka. Aðalfundur Styrktarfélags vangefinna verður haldinn í Bjarkarási fimmtudaginn 31. marzkl. 20. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningarfélagsins. 3. Kosningar. 4. Önnurmál. Stjórnin. Keflavík Sjálfstaeðisfélögin i Keflavik efna til sameiginlegs fundai mánudagínn 28. marz kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu i Kefla- vik. Fundarefni: Fjármál rikisins, skattamál. Frummæl- andi verður Fjármálaráðherra, Hr. Matthias Á. Mathiesen. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. S6kn, Heimir og Sjálfstæðisfélag Keflavikur. Skagaströnd Aðalfundur sjalfstæðisfélagsins Þróttar á Skagaströnd verður haldinn i Fells- borg Skagaströnd föstudagskvöldið 1. apríln.k. kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Pálmi Jónsson alþm. mætir á fundin- um. Stjórnin. Blönduós Aðalfundir Sjálfstæðiskvennafélags A- Húnavatnssýslu og sjálfstæðisfélagsins „Varðar" i A-Hún. verða haldnir 1 fé- lagsheimilinu Blönduósi fimmtudags- kvöldið 31. marz n.k. Fundur Sjálf- stæðiskvennafélagsins hefst kl. 20.30 enVarðarkl. 21.00. Oagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Pálmi Jónsson alþm. mætir á fundun- um. Stjórnir félaganna. 30. marz Miðvikudaginn 30. marz n.k. verður 28 ár liðin frá þeim sögufræga atvurði þegar kommúnista reyndu að hafa áhrif á og hindra störf alþingis. Lýðræðissinnum tókst að verja þjóðþingið og áttu Heimdellingar drjúgan þátt þar að. Á miðvikudaginn verður opið hús hjá Heimdalli þar sem þeir Baldur Guðlaugsson og Páll Heiðar Jónsson reka atburðarrásina. Sýnd verður kvik- mynd og umræður verða á eftir. Heimdillingar fjölmennið i Valhöll. Bolholti 7 kl. 20.30 miðvikudaginn 30. marz. Heimdallur S.U.S. i Reykjavik. — G.J. Fossberg fimmtíu ára .. Framhald af bls. 25 iðnfyrirtæki. skipaflotinn og fisk- vinnslustöðvar um land allt Fyrirtækinu var breytt I hlutafélag árið 1943. Það er fjölskyldufyrirtæki og er frú Jóhanna Fossberg formaður þess Aðrir meðstjórnendur eru frú Jóhanna Thorlacius og Bjarni R Jóns- son. sem hefur verið framkvæmda- stjóri fyrirtækisins slðan 1949 Þá hafði hann starfað við fyrirtækið frá 1930 en tók við framkvæmdastjórn þess eftir lát Gunnlaugs J Fossbergs Verzlunarstjóri er Ingólfur Pétursson. Hann hefur verið i þjónustu fyrirtækis- ins stðan 1941 Skrifstofustjóri er frú Sigrún Ólafsdóttir Sölustjóri er Bjarni Halldórsson Elztu afgreiðslumenn fyrirtækisins eru þeir Sigurður Árnason. sem unnið hefur hjá þvi I 29 ár, og Júllus Sigurðsson, sem starfað hefur I 1 4 ár. Starfsmenn fyrirtækisins á þessum tímamótum er fimmtán að tölu Þormóður goði aftur á veiðar Ákveðið hefur verið að togarinn Þormóður goði f ari aftur á veiðar eftir viðgerð sem fer nú fram á skipinu í Slippnum í Reykjavík. Marteinn Jónasson, framkvæmda- stjóri Bæjarútgerðar Reykja- vikur, kvaðst telja að viðgerð lyki á næstu tveimur til þremur vikum. Þegar Þormóði goða var lagt fyrir nokkru var ekki afráðið hvort skipið yrði selt, hvor það yrði gert að rækjuskipi eða hvort það yrði gert að loðnuskipi. Ekkert ákveðið hefur komið út úr þessum umræðum en nú hefur hins vegar verið ákveðið að skipið haldi áfram á togveiðum. — Rúnar Gunnarsson Framhald af bls. 3 — Ljósmynd? — Ljósmynd verður nánast til I myrkraherberginu Á filmunni er efniviðurinn, en stðan er að laða fram ákveðið atvik á filmunni, byggja I kringum það og tengja saman við þá hugmynd sem maður sér i huganum Maður gengur ekki að þessu verki með naglblt eða kúbeini. Að nálgast með alúð er það sem gildir og það er það sem er þreytandi, allt annað er auðvelt Stundum liggur maður yfir einni mynd I ótal daga, reynir aftur og aftur að ná fram ákveðinni mynd, en verður slðan að gefast upp Nokkrar sllkar eru ekki hér á sýningunni. — Aðsóknin? — Mjög góð og mér hefur þótt vænt um að margir koma oft og dvelja gjarnan lengi Aðgangur er ókeypis. en sýningarskráin er seld Það er gott ef svona ber sig, en annars er það allt I lagi Það þýðir ekki alltaf að vera að hugsa aðeins um það sem á að bera sig Þá yrði llfið menningarsnautt I þjóðfélaginu. varla Þjóðleikhús, sinfónia, listasafn til dæmis Maður er alla vega ekki einmana meðan rukkararnir eru á eftir manni — Framundan? — Mig langar að mynda mann á stökki. Jónas Guðmundsson list- gagnrýnandi Tlmans telur það hlut- verk Ijósmyndarans að þvælast um með Ijósmyndavél, blða eftir sól og smella af á stökki yfir girðingar Ætli hann hafi unnið sén verk á stökki' — á.j. SHURE pick-upar og nálar BÚÐIRNAR Skipholti 19 viS Nóatún, — simi 23800 25 ár í fararbroddi. Kiapparetíg 26, stmi 19800.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.